Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1992, Side 32
F R ÉTTASKOTIÐ 62 • 25 • Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. ■ i:;a_____________ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNl 1992. Rósturí Reykjavík - sprengjuhótunoginnbrot — Annríki var hjá lögreglunni í Reykjavík í nótt og í gærkvöld. Ókunnur maöur hringdi í söluturn viö Eddufell og tilkynnti aö hann hefði komið sprengju fyrir í sölut- uminum. Sá sem svaraði í símann hringdi i lögreglu og tveir víkinga- sveitarmenn voru sendir til aö leita sprengjunnar. Þeir fundu ekkert. Sá sem tók við hótuninni gætti þess ekki að halda línunni og því var ekki hægt að rekja símtalið. Sá sem til- kynnti um hótunina er ófundinn. Tveir menn brutust inn í Svan RE 45 þar sem hann er í slipp í Reykja- vík og stálu þaðan myndbandstæki og spólum og svo lyfjum. Annar þeirra náðist eftir eltingarleik á Vest- „ urgötu. Hann var með myndbands- tækið og spólurnar. Hinn hefur ekki náðst en lögregla veit hver hann er. Tveir 16 ára piltar voru teknir á stolnum bíl á Tunguvegi. Bílnum, sem er af gerðinni Ford Orion og nýr úr kassanum, höfðu þeir stohð við ryðvarnarstöð við Bíldshöfða fyrir tæpum tveimur sólarhringum. Þeir höfðu meðai annars farið til Þing- valla og nærsveita. Einn maður var handtekinn við innbrot í söluturn við Hverfisgötu í nótt. 4 J Þá var brotist inn í íbúð við Veg- hús. Þaðan var sjónvarpi, mynd- bandstæki og fleiru stohð. Rann- sóknarlögregla ríkisins fer með það mál._________________-sme Kópavogur: Skorindekk á 30 bílum Nokkrir íbúar við Lundarbrekku og Hjahabrekku í Kópavogi vöknuðu upp við vondan draum í morgun. Búið var að skera í dekk á nær þrjá- tíu bhum og hjá flestum voru tvö dekk sprungin. Lögreglan í Kópavogi fékk fyrstu tilkynningamar um kl. 5 í morgun og þrem tímum síðar voru þær orðn- ar um þrjátíu. Ekki er vitað hveijir voru að verki að sögn lögreglunnar en ljóst að skemmdarvargarnir not- uðueggvopnviðiðjusína. -bjb Akureyri: Áfimmta hundrað íunglingavinnunm Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: Unghngar, sem stunda hina svo- kölluðu unghngavinnu hjá Akur- eyrarbæ 1 srnnar, eru ahs 404 talsins, *'** 126 þeirra eru 16 ára, 135 eru 15 ára og 143 eru 14 ára. Slagur upp á lif og dauða, segir Þorsteinn M. Baldursson, framkvæmdastjóri Samherja: Niðurskurður í hlutfalli við kvóta hvers og eins - segir Jónas Haraldsson, skrifstofustjóri LÍÚ „Menn eru ekki almennt famir ákvörðunverðurtekinþurfamenn helmingur línuafla getur verið ut- lengri tíma. Ef menn em að ráð- aðjafnasigáþessusjokki. Þeireru aðsjáhvortþettaveröurniöurstað- an kvóta og sama má segja um leggja þetta næstu 4-5 árin eða því ekki farnir aö skipuleggja að an þegar Haírannsóknastofhun krókaleyfi smábátanna. Það kæmi lengur er greinilegt aö við eigum skera sjálfa sig níður daginn eftir hefur skoðað málið og komið fram sér vel að vita hverju viö megum mjög htla möguleika á að jafita að tíðindin berast," segir Jónas með sínar tiilögur.“ búast við í stjóm fiskveiða næstu neyslu okkar með því að taka lán Haraldsson, skrifstofustjóri Land- „Þetta verður slagur upp á hf og þrjú til fimm árin, það má ekki fyrir henni. Ef menn eru aö segja sambands íslenskra útvegsmanna. dauða," sagði Þorsteinn Már Bald- vera S lausu lofti lengur. Það verður að við höfum gengið alltof hart í „Menn geta sagt sér það sjálfir vinsson, framkvæmdastjóri Sam- nóg samt,“ sagði Þorsteinn Már tekjuöflun úr auðlindinni síðustu aö kvótinn verður skorinn niður í herja á Akureyri. Baldvinsson. árin er þetta eins og persónulegt þorskinum. Éggeriráðfyriraöþaö „Ég rengi ekki fiskifræðingana. „Þegar einstaklingar verða fyrir gjaldþrot, að menn hafi verið að éta skerist hver niður sem þessu nem- Þaö er fuh ástæða til að stjórnvöld áföhum af þessu tagi reyna þeir að útsæðið sitt. ur. Það verði ekki flatur niöur- taki strax á þessu máh. Eftir því komast út úr þeim með lántökum Ég teldi réttast að framkvæma skuröur heldurjafhistþettaí jöfhu sem það dregst verða afleiðingarn- eða öðrum hættisagðí Þórólfur þetta með því að láta menn bjóða hlutfalli á línuna. ar sífellt verri. Mér hefur sýnst Matthíasson lektor við DV. í kvótann. Það er um að gera að Það verður fjallað um niðurstöð- þróunin vera í þessa ótt, aflabrögð „Spurningin er sú hversu mikið reyna að ná því sem hægt er að ná, ur Alþjóðahafrannsóknastofnun- hafa verið léleg. Það verður að svigrúm við höfum á þeim vett- með sem aUra minnstum tilkostn- arinnar á stjómarfundi hjá LÍU á byrja á að stoppa í þau göt sem eru vangi. Önnur spuming er sú líka aði." morgun. En áður en endanleg í kvótakerfinu. Þar á ég \nð að hvort þetta sé áfah á 1-2 ár eða • -JSS-sme-J.Mar Norðurá og Þverá: Fyrstu laxarnir tókuásömu mínútunni „Þetta var skemmtileg viðureign við laxinn og hann tók flugu sem ég hafði sjálfur hnýtt í vetur,“ sagöi Friðrik Þ. Stefánsson en hann veiddi fyrsta fiskinn á svæðinu fyrir neðan Laxfoss í Norðurá í gærmorgun. En það var Karl Ómar Jónsson sem veidch fyrsta fiskinn í Norðurá þetta sumarið. Hann veiddi 8 punda lax á flugu nokkru neðar í ánni en Friðrik var. Karl Ómar veiddi fiskinn á sömu mínútu og fyrsti laxinn tók í Þverá, í Kirkjustrengnum, á maðk. Þessir fiskar tóku 8 mínútur yfir sjö í gær- morgun. Þverárfiskurinn var 10 pund. „Byijunin er góð, 12 laxar veiddust fyrsta daginn og Guðlaugur Berg- mann veiddi þann stærsta, 16 punda, á Eyrinni,“ sagði Jón G. Baldvinsson. „Meðalþyngdin er frábær þennan fyrsta veiðidag, 11 pund. Sjö laxar veiddust á flugu en fimm á maðk,“ sagði Jón. „Þeir voru 15 laxamir á fyrsta veiðideginum og það er í góðu lagi, sá stærsti var 13 pund,“ sagði Óli Olesen, kokkur í veiðihúsinu við Þverá, í gærkveldi. -G.Bender Á Stöðvarfirði standa nú yfir, í samvinnu við Byggðastofnun, nýstárlegar tilraunir með þorskeldi. í stað þess að sleppa þeim undirmálsþorski sem Birgir Albertsson trillukarl veiðir safnar hann honum og setur í fiskeldisker. Þegar eru komnir um 500 þorskar í kerið en þeir eru aldir á loðnu, síld og öðru góðgæti. DV-mynd GVA _-m ■ LOKI Er ekki lausnin á kvóta- vandamálinu fundin þarna fyriraustan? Veðriðámorgun: Hlýjast á Suðaustur- landi Á hádegi á morgim verður norð- vestanátt, víðast kaldi og skúrir um vestanvert landið en suðaustanátt eða breytileg átt og rigning með köflum á Norður- og Austurlandi. Hiti verður 5-15 stig, hlýjast suð- austanlands. Veðrið í dag er á bls. 28 Barilla Mest selda pasta á Ítalíu TVÖFALDUR1. vinningur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.