Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992.
7
Sandkom
Ella barinn
öldungur
Ádögunum
Qölmenntu
námsmenn á
pallanaíAl-
þingishúsinu
ogmessuöuyf-
írþingmönn-
umboöskap
Jóns Sigurðs-
sonarum
skólamál. Á meðanfóru tvær stúdin-
ur aö styttu Jóns Sígurössonar og
skrautskrifuðu textann á stéttina fyr-
ir frarnan forsetann. Þær notuðu
Crayola sidewalk chalks við ódæöiö.
LögreglubíH átti leið fram hjá, stööv-
aði athæfið og lelddí stúlkumar inn
í bílinn. Þar voru krítamar geröar
upptækar og lögreglan taldi svo ófrið-
iega horfa í kringum s túlkumar (sem
voru eínar á Austurvelli!) að hún
kallaði eftír liðsauka. í talstöðinni
heyröist svaraö: ,.Þaöer enginn laus
í nágrenninu nema eínn gamail. Þið
getið fengið hann ef þið ábyrgist að
hann veröi ekkibarinn illa!“ Þessar
tvær hiyðjuverkastúlkur létu gamla
manninn ífriði. Ótrúlegt en satt
Þess má geta að textinn góði skolað-
ist burt í rigningu löngu áður en
námsmenn komu af þingpöllum.
Skrítintík
þessí erótík
Kynlifsspenriu-
tryilirirm Ógn-
areðiihefur
tröilriðiðölluí
bæjarlífinusíö-
ustudaga.Eng-
innermaður
með mönnum
nemahannhafi
séðtiylltar
samfarasenur Sharon Stone og Mic-
hael Dougias. Svonúkil er aðsóknin
að myndin er í tveim sölum, aukasýn-
ingar á roiðnætti en samt uppselt á
hverja sýningu. Sandkomsritari
varð að vera maður með mönnum
og dreif sig á myndina. Það sem kom
mest á óvart var að biógesör fá sér-
stakan miöa þar sero þeiro er boðið í
hléinu að kaupa Samúel og Bleikt og
blátt á kynníngarafslætti i sælgætis-
sölu Regnbogans. Einn stóran popp
ogafsláttarpomó!
Ræfilsleg reisn
áhonum
MálverkHelga
Þorgils af nökt-
umsjávarguöi
gcröi litla
lukkuiráöhús-
inuogvartekin
niöur. Þeirsem
DVtalaðiviö
töldumyndina
................virkaögrandiá
skrifstofustúlkur og aö hún særöi
bly göunarkennd fólks.
Þessi vísa barst ínn á ritstjórn DV:
Þærflýja raeð hryUingi frá’onum
og forðast aö stansa neitt hjá'onum,
þvieinsogþúsér
er ræfilsleg reisnin á’onum.
Já, ýmislegt yfir dynur,
svo undan þvi margur stynur.
Þóttmargurséknár
þótthannsésmár,
er einatt sá langi iinur.
spuröiAdam
guö:
Afhverjugerö-
iröuEvusvona
fallega?
Svoaöhún
drægjaðsérat-
hygliþína.
_________________ AJfhveiju
gafstu henni s vona indælan persónu-
leika?
Til þess að þú elskaðír hana.
Adam velti þessu fyrir sér stundar-
komogsagði síðan: Af hverjugerö-
iröu hana þá svona vitlausa?
Svoað hún myndi elska þig.
í Urvali er sagtfrá nýja hvitlauks-
megrunarkúmum: Þú léttist ekkí
neitten maöurvirkar alltaf grennri
Úrfiarlægö.
Ums)ón: Pélml Jónasson
Fréttir
Mikil viðgerö á veggjum Þjóðveldisbæjarins í Þjórsárdal:
Vill brjóta steypuna
og hlaða þá með torfi
Jón Þórðarsan, DV, Sudurlandi:
„Bærinn er töluvert mikið
skemmdur og þarf orðið talsvert við-
hald,“ sagði Víglundur Kristjánsson
hleðslumaður sem að undanfömu
hefur xmnið að viögerðum á Þjóð-
veldisbænum í Þjórsárdal.
Austurgafl hússins hefur verið rif-
inn og veröur hann endurhlaöinn,
auk þess sem frekari viðgerðir munu
fara fram á bænum. Víglundur segir
að bærinn sé þannig byggður að allir
útveggir séu steyptir og torfi síðan
hlaðið beggja megin steypunnar.
Víglimdur telur að það hafi verið
hinn mesti galli að steypa útveggina.
„Það sem máli skiptir er að torfið
hafi bindingu í gegn um allan vegg-
inn og að það sé ekki bara til
skrauts," sagði Víglundur. Hann
kvað það sína tillögu að brjóta alla
steypu burt úr veggjunum og endur-
hlaða þá með torfi í gegn.
Víglundur segir það reynslu sína
að torfbæir standi mun verr á Suður-
landi heldur en fyrir norðan. Senni-
lega sé þó ekki torfinu sjálfu um að
kenna heldur umhleypingasamri tíö.
Þjóðminjamar að Stöng á Þjórsár-
dal em einnig illa farnar. Dæmi
munu um það að fararstjórar séu
hættir að koma þar við vegna þess
hve víða er hrunið úr hleðslum og
óhrjálegt um að litast og einnig vegna
þess hve gólf em þar blaut á þessum
árstíma og varla fært þar um á venju-
legum skóm.
Samkvæmt heimildum blaðsins
mun standa til að framkvæma ein-
hveijar viðgerðir á bæjarrústunum
að Stöng nú á næstimni.
Viglundur Kristjánsson hleðslumaður að störfum viö austurgafl Þjóðveldisbæjarins í Þjórsárdal
Ráðstefna Verkfræðingafélags íslands:
Líkur á Suðurlandsskjálfta
80 prósent innan 20 ára
- 5-10% llkur á stóru eldgosi á Reykjanesi innan 100 ára
80 prósent líkur em taldar á stór-
um Suðurlandsskjálfta einhvem
tíma á næstu 20 árum. Þaö voru ís-
lenskir jarðfræðingar sem kynntu
þessa niðurstöðu sína á ráðstefnu
Verkfræðingafélagsins um helgina.
Suðurlandsskjálfti varð síðast árið
1896 og var þá um 7,1 á Richter.
Venjulega líður tæp öld á milli
skjálfta og því talið líklegt að hugsan-
legur skjálfti nú yrði álíka öflugur.
Því lengra sem líður á milli skjálfta
þvi meiri spenna hleðst upp.
Verði skjálftinn af þessari stærð-
argráðu gætu illa byggð hús orðið
fyrir skemmdum en hús sem byggð
em samkvæmt ströngustu reglum
em ekki talin í hættu. Þá óttast menn
aö leiðslur gætu víða farið í sundur,
svo sem við hitaveitur og skolplagn-
ir, en líkur á manntjóni teljast mjög
litlar.
Einnig kom fram á ráðstefnunni
að 5-10% líkur era á talsverðu eld-
gosi á Reykjanesi innan 100 ára. Þaö
er doktor Steedmann sem kynnti nið-
urstöður sínar eftir umfangsmiklar
rannsóknir fyrir Viðlagasjóð. Líkleg-
ustu upptökin yrðu þá á Kolviðar-
hólssvæðinu eða við Kleifarvatn. Ef
upptökin yröu á Kolviðarhólssvæð-
inu gæti hraunstraumurinn fariö
niður Elliðaárdalinn en ef upptökin
yrðu nálægt Kleifarvatni gæti
hraunstraumurinn orðið hættulegur
fyrir Hafnarfjörð og Garðabæ og
kannski ekki síst ÍSAL-verksmiðj-
una. Á landnámstíma er aðeins eitt
stórt gos þekkt á þessu svæði og lík-
lega hefur eldvirknin færst í austur.
Þó má minna á að fyrir Vestmanna-
eyjargosið var kennt að Heimaey
væri löngu kulnuð eldstöð.
Guðmundur G. Þórarinsson benti
á að ef holumar við Svartsengi féllu
saman í náttúruhamförum viö 15
gráða frost mundi Reykjanesið
fijósa. Það hefði hrikalegar afleiðing-
ar en likumar eru samt hverfandi.
-PÍ
Guömundur G. Þórarinsson um ólympíuskákmótiö á Fiiippseyjum:
Sterkasta skáksveit f rá upphaf i
- íslendingamir í góöu formi en sterkum þjóðum hefur fiölgaö
„Ólympíuskáksveitin nú er sú
sterkasta sem við höfum sent frá
upphafi. Viö bindum miklar vonir
við sveitina og vonumst eftir góðum
árangri enda eru strákamir í gletti-
lega góðu formi um þessar mundir,"
segir Guðmundur G. Þórarinsson um
möguleika íslendinga á ólympíu-
skákmótinu sem hefst í Manillu á
Fihppseyjum á sunnudaginn kemur.
Skáksveitina skipa Jóhann Hjart-
arson, Margeir Pétursson, Helgi Ól-
afsson, og Jón L. Ámason. Vara-
menn era Hannes Hlífar Stefánsson
og Þröstur Þórhallsson. Þetta era
okkar sterkustu skákmenn fyrir ut-
an Karl Þorsteins sem ekki gaf kost
á sér. Stigalega væri hann fyrsti
varamaður sveitarinnar.
Guðmundur segir skákmennina
afia í mjög góðu formi um þessar
mundir og að þeir hafi unnið mörg
sterk alþjóðleg skákmót að undan-
fömu. Ef Hannes Hlífar fær tækifæri
á mótinu gæti hann náð þriðja og
síðasta áfanga sínum að stórmeist-
aratitli. Við eigum þegar sex stór-
meistara og bæði Hannes og Þröstur
era stutt frá stórmeistaratitli.
íslendingar hafa oft náð mjög góð-
um árangri á ólympíuskákmótum.
Þeir urðu í fimmta sæti í Dubai 1986
og í áttunda sæti í Júgóslavíu 1990
en þátttökuþjóðimar era vel á annað
hundrað. Það sem dregur úr mögu-
leikum íslendinga nú er að sterkum
Austur-Evrópuþjóðum hefur fiölgað
og skákmenn þaðan era famir að
keppa fyrir aðrar þjóðir. Þannig hafa
Islendingar löngum verið með 5.-8.
sterkustu skáksveitina samkvæmt
ELO-stigum en þótt sveitin sé sterk-
ari nú teijumst við vera í 15.-18. sæti.
Mótið fer fram í Maniilu á Filipps-
eyjum og fyrsta umferð verður 7.
júní. Leiknar era 14 umferðir eftir
Monrad-kerfi og mótinu lýkur 26.
júní. Heildarkostnaður við förina er
1,8 milijónir og segir Guðmundur að
þegar hafi safnast um 1,3 milljónir
og býst við að fjárhagslega muni end-
arnásaman. -pj