Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Síða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992.
Utlönd
Ólympíuódirí
Ullehammer
stelabrunnlokum
Áhugi manna fyrir vetrar-
ólympiuleikunum í Lillehammer
árið 1994 er orðinn svo mikill að
brunnlok yfir holræsum borgar-
innar fá ekki Iengur að vera í
friði. Þess ber að geta að ólympíu-
merkið er þrykkt á lokin.
Til þessa hefur þremur lokum
veriö stolið. Þau vega 65 kíló.
Einn þjófur fylltist þó iðrun þegar
áfengisviman rann af honum og
skilaði þýfinu.
Borgaryfirvöld hafa ffara að
þessu skipt út 20 göralum brunn-
lokum fyrir ný með ólympíu-
merkinu. Ekki veröur skipt um
fieiri alveg á næstunni.
Astrid Lindgren
erámótiaðild
að EB
Sænskum andstæðingum aðild-
ar að Evróðubandalaginu hefur
bæst liðsauki þar sem er hin 85
ára gamla skáldkona Astrid Lind-
gren, höfundur bókanna um Línu
langsokk og ýmissa annarra
bóka.
„Ég tel ekki að Svíþjóö geti haft
mikil áhrif þótt við sláumst í hóp-
inn. Ég hef rainar efasemdir um
EB,“ sagöi hún. Reut«r og TT
Deilur þjóðanna varpa
skugga á ráðstef nuna
Stærsti fundur leiðtoga heimsins,
sem nokkum tíma hefur verið hald-
inn, hefst í Ríó í dag. Hefur tilgangm-
umhverfisráöstefnunnar nokkuð
fallið í skuggann af deilum um
hvemig best sé að bjarga jörðinni en
jafnframt koma til móts við þarfir
íbúa hennar.
Búist er við að um rúmlega hundr-
að leiðtogar landa og ríkisstjóma
muni bætast í hóp þeirra tugþúsunda
sendimanna, umhverfisfræðinga og
blaðamanna sem þegar em komnir
til borgarinnar. Eins og áður segir
hefst umhverfisráðstefna Samein-
uðu þjóðanna í dag eftir að hafa ver-
ið tvö ár í undirbúningi. Er vonast
til að hún marki tímamót á þessu
sviði.
Óvíst er hvort fundurinn uppfyllir
þær vonir sem við hann em bundnar
því að miklar deilur hafa staöið um
hann. Hafa Bandaríkjamenn t.d.
neitaö að skrifa undir annan tveggja
samninga sem vega þungt á ráðstefn-
unni. í augum þróunarlandanna var
neitun Bandaríkjamanna merki um
að ríkari þjóðir vildu ekki hjálpa
þeim fátækari að bæta efnahags-
stöðu sína.
Reuter
Þessi maöur, Jaiy Espandola. kom til Ríó í gær eins og margir aðrir. Ætl-
aöi hann aö ganga frá suðurhluta Brasilíu til borgarinnar en gafst upp
þegar hann var rændur ó leiðinni. Simamynd Reuter
Svíarætia að
endurgreiða
Sænska þingið samþykkti í gær
að greiða Eistlandi og Litháen
rúma 2,7 milljarða íslenskra
króna í skaöabætur fyrir gull-
forða sem Sovétrikin fengu af-
hentan árið 1940. Sænsk stjórn-
völd ætla nú að hefja viðræður
við löndin tvö um hvenær og
hvemig bætumar eiga að greið-
ast.
Eistlendingar hafa sagt að þeir
vifii hélst fá greitt í gufii. Slíkt
væri mikilvægt tákn fyrir tengsl
hins nýftjálsa ríkis við lýðveldið
fyrir innlimunina í Sovétrikin.
Læknarsaum-
uðu handlegg
afturámann
Ástralskir skurðlæknar hafa
saumað vinstri handlegg manns
aftur á hann. Maöurinn missti
handlegginn í vinnuslysi í verk-
smiðju. Að sögn taismanns lög-
reglunnar í gær var liðan manns-
ins, sem er 22 ára, eítir atvikum.
Aðgerðin tók tólf klukkustundir
og var gerð á Royal North sjúkra-
húsinu í Sidney. Læknar vita
ekki fyrr en eftir viku hvort að-
geröinhefurheppnast. Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhiíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Austurberg 28, 01-04, þingl. eig. Re-
bekka Bergsveinsd. og Olafía Haf-
liðad., föstud. 5. júní ’92 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann
Jónsson hdl.
Alakvísl 12, þingl. eig. Hrönn Haf-
steinsdóttir, föstud. 5. júm' ’92 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild
Landsbanka Islands og tollstjórinn í
Reykjavík.
Ránargata 28, talinn eig. Ásgeir Ing-
ólfsson, föstud. 5. júní ’92 kL 10.00.
Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild
Landsbanka íslands, Guðjón Ármann
Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Kristján Þorbergsson hdl.
Sílakvísl 19, þingl. eig. Katrín Magn-
úsdóttir, föstud. 5. júní ’92 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur eru Skiptaréttur
Reykjavíkur og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Skeifan 11, hluti, þingl. eig. Skeifan
hf., bílasala, föstud. 5. júní ’92 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Skildinganes 36, hluti, þingl. eig.
Kristín Erla Kristleiísdóttir en talinn
eig. Gunnar Snæland, föstud. 5. júní
’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skógarás 18, hluti, þingl. eig. Suðurás
hf., föstud. 5. júní ’92 kl. 11.45. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Snæland 7, kjallari, þingl. eig. Hanne-
lore Sigurðsson, föstud. 5. júní ’92 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Stóragerði 22, hluti, þingl. eig. Baldur
Siguiður Pálsson, föstud. 5. júní ’92
kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Stórhöfði 35, hluti, talinn eig. Vél-
tækni hf., föstud. 5. júní ’92 kl. 15.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Stórhöföi 42, þingl. eig. Papco hf.,
föstud. 5. júní ’92 kl. 15.15. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtaní Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungamppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Austurstræti 18, 1. hæð, þingl. eig.
Stuðlar hf., föstud. 5. júní ’92 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er Landsbanki ís-
lands.
Bragagata 16, 2. hæð, þingl. eig. Þur-
íður Guðrún Hauksdóttir, föstud. 5.
júrn' ’92 kl. 10.15. Uppbcðsbeiðendur
eru tollstjóriim í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson
hdl. og Steingrímur Eiríksson hdl.
Breiðhöföi 3, þingl. eig. B.M. Vallá
hf., föstud. 5. júní ’92 kl. 11.15. Upp-
boðsbeiðendur eru Iðnþróunarsjóður,
Iðnlánasjóður og Glafur Axelsson hrl.
Deildarás 19, þingl. eig. Valgerður
M. Ingimarsdóttir, föstud. 5. júní ’92
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Stein-
grímur Eiríksson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Eldshöfði 2, hluti, talinn eig. Aðal-
braut hf., föstud. 5. júrn' ’92 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Ingólfsson
hrl., tollstjórinn í Reykjavík og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Granaskjól 72, þingl. eig. Gunnar
Guðmundsson og Sigrún Einarsd.,
föstud. 5. júní ’92 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Guðjón Ármann Jónsson hdl.,
Jón Egilsson hdl., Andri Amason
hdl., Jón Hjaltason hrl., Þórunn Guð-
mundsdóttir hrl., Gjaldheimtan í
Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík,
Islandsbanki hf., Þorsteinn Eggerts-
son hdL, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrl., Ásgeir Thoroddsen hrl. og Olafúr
Axelsson hrl.
Grenimelur 20, neðri hæð, þingl. eig.
Lúðvík Gizurarson og Valgerður Ein-
arsd., föstud. 5. júní ’92 kl. 14.15. Upp-
boðsbeiðendur eru Landsbanki Is-
lands, Búnaðarbanki íslands, íslands-
banki, Veðdeild Landsbanka íslands,
Glaíur Axelsson hrl., Gjaldheimtan í
Reykjavík og sýslumaður Rangár-
;vallasýslu.
Grenimelur 47, kjallari, þmgl. eig.
Jóhanna Kristjánsdóttir, föstud. 5.
júni ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur
eru Guðjón Ármann Jónsson hdl.,
Þórunn Guðmundsdóttir hrl. og Jón
Finnsson hrl.
Grundarhús 14, hluti, talinn eig. Berg-
þóra Sigurbjömsdóttir, föstud. 5. júní
’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík.
Háberg 22, þingl. eig. Guðmundur
Hjaltason og Vilborg Benedikts,
föstud. 5. júní ’92 kl. 10.15. Uppboðs-
beiðendur em Veðdeild Landsbanka
íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hraunbær 68, 3. hæð t.v., tel. eig.
Kristófer Magnússon og Sigríður Ás-
mundsd., föstud. 5. júní ’92 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki
íslands og Guðjón Ármann Jónsson
hdf_______________________________
Iðufell 8,4. hæð t.v., þingl. eig. Auður
Jónsdóttir, föstud. 5. júní ’92 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavflí og Glaíur Axelsson hrl.
Komgarðar 2, talinn eig. B.M. Vallá
hf., föstud. 5. júní ’92 kl. 13.30. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Kringlan 8-12, verslunareining 220,
þingl. eig. Húsfél. Kringlan, Flugleiðir
hf. og Magnús E. Baldvinsson, föstud.
5. júní ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi
er Búnaðarbanki íslands.
Krókháls 1, þingl. eig. BQaumboðið
hf., föstud. 5. júní ’92 kl. 10.30. Upp-
boðsbeiðandi er Iðnlánasjóður.
Meðalholt 14, 2. hæð í austurenda,
þingl. eig. Jóhanna M.G. Sigurðar-
dóttir, föstud. 5. júní ’92 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofii-
un ríkisins.
Njálsgata 85, hluti, þingl. eig. Jóhann-
es Einarsson, föstud. 5. júní ’92 kl.
13.45. Uppboðsbeiðandi er Lands-
banki íslands.
Nýbygging við Öskjuhlíð, þingl. eig.
Óðal sf., föstud. 5. júm' ’92 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf.
Reynimelur 92, hluti, þingl. eig. Sigur-
jón Jónsson, föstud. 5. júm' ’92 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Rjúpufell 28, þingl. eig. Hörður Jó-
hannesson, föstud. 5. júní ’92 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf.
Rjúpufell 48, hluti, þmgl. eig. Kaj
Anton Larsen, föstud. 5. júní ’92 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Seljabraut 54, hluti, þingl. eig. Ámi
Gústaísson, föstud. 5. júní ’92 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Skipasund 21, hluti, þingl. eig. Ás-
mundur Þórisson, föstud. 5. júní ’92
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands og Kristján Þor-
bergsson hdl.
Smiðshöfði 23, kjallari, þingl. eig.
Sveinn Jónsson, föstud. 5. júní ’92 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur em Lands-
banki íslands og Bjöm Jónsson hdl.
Smiðshöfði 23, kjallari við Dvergsh.,
þingl. eig. Sveinn Þ. Jónsson, föstud.
5. júní ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
em Islandsbanki hf. og Landsbanki
íslands.
Stelkshólar 12, 3. hæð nr. 1, þingl.
eig. Þórunn Kristinsdóttir, föstud. 5.
júní ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
em Tiyggingastofnun ríkisins og
Guðjón Armann Jónsson hdl.
Tunguvegur 92, þingl. eig. Kathinka
Clausen, föstud. 5. júní ’92 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur em Guðmundur
Óli Guðmundssop hdl., íslandsbanki,
Búnaðarbanki íslands, Sveinn H.
Valdimarsson hrl., Gunnar Jóh. Birg-
isson hdl., Landsbanki íslands, Baldur
Guðlaugsson hrl., Jóhannes Albert
Sævarsson hdl., Guðjón Ármann
Jónsson hdl. og Ingólfur Friðjónsson
hdf_____________________________
Þjórsárgata 9a, hluti, þingl. eig.
Margrét Sigurðardóttir, föstud. 5. júní
’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Baldur Guðlaugsson hrl., Ásgeir
Thoroddsen hrl. og Ámi Einarsson
hdf_____________________________
Þórufell 2, hluti, þingl. eig. Steinunn
Hermannsdóttir, föstud. 5. júní ’92 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Ásdís J.
Rafiiar hdl. og Hróbjartur Jónatans-
son hrl.
Þverholt 15, þingl. eig. Prentsmiðjan
Málmey hf., föstud. 5. júní ’92 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Steingrímur Ei-
ríksson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ IREYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Grandavegur 37, hluti, þingl. eig. Ás-
laug Jónsdóttir, fér fram á eigninni
sjálfri föstud. 5. júní ’92 kl. 15.30. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hverfisgata 56, hluti, þingl. eig. L.B.
Bárðarson hf., fer fram á eigninni
sjálfri föstud. 5. júní ’92 kl. 17.00. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Reynir Karlsson hdl.
Skólavörðustígur 45, hluti, þingl. eig.
Leifur Eiríksson hf., fer fram á eign-
inni sjálfri föstud. 5. júní ’92 kl. 16.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavflc.
Skólavörðustígur 45, hluti, þingl. eig.
Leifur Eiríksson hf. fer fram á eign-
inni sjálfri föstud. 5. júm' ’92 kl. 16.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Skólavörðustígur 45, hluti, þingl. eig.
Leifúr Eiríksson hf. fer fram á eign-
inni sjálfii föstudag 5. júní ’92 kl.
16.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Skólavörðustígur 45, hluti, þingl. eig.
Leiíúr Eiríksson hf., fer fram á eign-
inni sjálfii föstudag 5. júní ’92 kl.
16.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.____________
Skólavörðustígur 45, hluti, þingl, eig.
Leifúr Eiríksson hf., fer fram á eign-
inni sjálfri föstudag 5. júní ’92 kl.
16.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Skólavörðsutígur 45, hluti, þingl. eig.
Leifur Eiríksson hf. fer fram á eign-
inni sjálfri föstudag 5. júní ’92 kl.
16.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Skólavörðustígur 45 hluti þingl., eig.
Leifúr Eiríksson hf., fer fram á eign-
inni sjálfri föstudag 5. júní ’92 kl.
16.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Skólavörðustígur 45, hluti, þingl. eig.
Leifur Eiríksson hf., fer fram á eign-
inni sjálfii föstudag 5. júm' ’92 kl.
17.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vesturgata 7, hluti, þingl. eig. Þórdís
Daníelslóttir, fer fram á eigninni
sjálfri föstud. 5. júní ’92 kl. 17.30. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK