Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Qupperneq 20
20
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992.
Iþróttir
Stúfarfrá
Búdapest
Þaö er ekki mlkill
áhugi fyrir leik íslend-
inga og Ungveúa sem
fram fer á Nep-þjóöar-
leikvanginum í Búdapest. Reikn-
aö er meö 10 þúsund manns á
völlinn og verður hann því ansi
iómlegur því hann tekur 80 þús-
und manns.
Sævar rtálgast
landsleikjametið
Sævar Jónsson nálgast nú óð-
fluga landsleikjamet Atla Eð-
valdssonar. Sævar lék sinn 68.
landsleik gegn Grikkjum í síöasta
mánuöi og komst þar meö upp
fyrir Martein Geirsson sem lék
67 iandsleiki fyrir íslands hönd.
Atli hefur leikiö 70 landsleiki og
Sævar gæti því slegiö metið á
þessu ári.
Friðrik meiddist
á æfingu
Friðrik Friöriksson, annar af
mörkvöröum íslenska liösins,
meiddist í baki á fyrri æíingu
landsliðsins í gærmorgun. Frið-
rik var aö teygja á baki í upphafi
æfingarinnar þegar hann fór í
lás, ems og kallað er. Sigurjón
Sigurðsson, læknir íslenska liös-
ins, fór þegar með Friðrik til
læknis og kírópraktor sem
hnykkti á baki markvarðaríns.
Þrír leikir Ungverja
á skömmum tima
Unverska landslíöið hefur leikiö
3 leiki á síöustu vikum. Fyrst
sigraði liðiö það austurríska, 2-1,
í Austurríki, þá tapaöi það fytir
Englendingum í Búdapest, 0-1,
og í liðinni viku lágu Ungveijar
fyrir Svíum í Stokkhólmi, 2 1.
Samningar tókust
um sjónvarpið
Ekki var ljóst fyrr en í gærkvöldi
að leik íslands og Ungveijalands
veröur sjónvarpaö bemt heim til
íslands. Eggert Magnússon,
formaöur KSI, kom til Búdapest
í gærkvöldi og gekk frá samningi
viö belgískan umboðsmann sem
sér um sjónvarpsréttmn á leikj-
um Ungverja. Eggert sagöi við
DV að hann hefði gengiö frá því
aö KSÍ keypti réttinn ó þessum
leik og þegar Ungverjar kæmu
heim yröi samið aö nýju.
Ungverjar I hvítu
enekki rauðu
Ungverska liöið veröur
í alhvítum búmngum t
leíknum gegn íslend-
ingum i kvöld en ekki
S rauðum eins og venjulega.
Ástæöan er sú aö leikurinn er
sýndur beint í sjónvarpinu í Ung-
verjalandi og þar eru mörg sjón-
varpstæki í svarthvitu og því er
auðveldara að greina ieikmenn-
ina sundur. íslendingar leika í
bláum keppnistreyjum og hvítum
buxum,
Fyrsti alvöruleikur
ítalska dómarans
læikinn í kvöld dæmir Amendol-
ia frá Italíu. Hann er nýr dómari
inni á FIFA-listanum og dæmir í
kvöld sinn fyrsta landsleik.
Byrjunarlið Ungverja
gegn íslandi í kvöld
Bytjunarliö Ungvetja í kvöld
verður þannig: Petry, Telek,
Kovacs, Lormcz, Simon, Pisont,
Limpberger, Vmcze, Keller,
Kovacs, Kiprich. Jozef Kiprích,
leikmaður með Feyenoord, er
leikjahæstur Ungverja og $á Jeik-
maður sera gert hefúr flest mörk-
in. Hann hefur leikið 50 landsleiki
og skoraö í þeim 20 mörk.
Monica Seles frá Júgóslavíu hefur ekki iátið altt umstangiö varðandi heimaland hennar siðustu daga hata áhrii
meistaramótinu í tennis sem nú stendur sem hæst í París. Seles, sem er efst á heimalistanum, vann í gær Jennifer Caprl
sést hér einbeittá svip. Uklegt er að opna franska mótið verði hennar sfðasta keppnl um óákveðlnntima.
Þurf um að ná top
- gegn Ungverjum til aö ná að sigra, segir Sigurður Gré1
Þorbergur
valdi 22
leikmenn
Þorbergur Aðalsteinsson, landsl-
iösþjálfari í handknattleik, tilkynnti
í gær hóp leikmanna sem er að hefja
æfingar í sumar og kemur til með
að æfa fyrir ólympíuleikana í Barcel-
ona. Hópurinn er skipaður þessum
leikmönnum:
Guðmundur Hrafnkelsson.....Val
Bergsveinn Bergsveinsson....FH
Sigmar Þröstur Óskarsson...ÍBV
Gísli Felix Bjamason....Selfossi
Jakob Sigurðsson...........Val
Konráð Olavsson.......Dortmund
Bjarki Sigurðsson.......Víkmgi
Valdimar Grímsson..........Val
Geir Sveinsson.........Avidesa
Birgir Sigurðsson......Víkingi
Patrekur Jóhannesson.Stjömunm
Einar G. Sigurðsson...Selfossi
Júlíus Jónasson........Bidasoa
Magnús Sigurðsson....Stjömunni
Gústaf Bjamason.......Selfossi
Siguröur Sveinsson....Selfossi
Jón Kristjánsson...........Val
Héðinn Gilsson......Dússeldorf
Gunnar Andrésson..........Fram
Gunnar Gunnarsson......Víkingi
Sigurður Bjamason ..Grosswaldstadt
Þau fara á
OL-leika
f atlaðra og
þroskaheftra
íþróttasamband fatlaðra tilkynnti
í gær þátttakendur íslands á ólymp-
íuleikunum í Barcelona og á ólymp-
íuleikum þroskaheftra í Madrid.
Eftirtaldir íþróttamenn keppa fyrir
hönd íslands á ólympíuleikum fatl-
aðra í Barcelona dagana 3.-14. sept-
ember:
Ólafur Eiríksson, ÍFR, Birkir
Gunnarsson, ÍFR, Halldór Guðbergs-
son, ÍFR, Svanur Ingvarsson, Suöra,
Geir Sverrisson, UMFN, Lilja M.
Snorradóttir, SH, Kristín R. Hákon-
ardóttir, ÍFR, Rut Sverrisdóttir, ÍFA,
og Sóley Axelsdóttir, ÍFR. Allir þess-
ir keppendur keppa í sundi. Geir
Sverrisson og Haukur Gunnarsson
keppa í frjálsum íþróttum. Jón H.
Jónsson og Elvar Thorarensen keppa
í borðteimis.
Keppendur íslands á leikunum í
Madrid dagana 13.-22. september:
í sundi keppa Bára B. Erlingsdótt-
ir, Ösp, Sigrún Huld Hrafhsdóttir,
Ösp, Guðrún Ólafsdóttir, Ösp, Magn-
freð I. Jensson, Ösp, Katrín Sigurðar-
dóttir, Suðra, og Gunnar Þ. Gunnars-
son, Suðra. Stefán Thorarensen,
Akri, og Aðalsteinn Friðjónsson, Eik,
keppa í frjálsum íþróttum.
-JKS
Guðmundur Hilmarsson, DV, Búdapest
Ásgeir Elíasson tilkynnti eftir æfingu
íslenska landsliðsins í gærkvöldi hvaða
11 leikmenn mum hefja leikinn gegn
Ungveijum í kvöld.
Birkir Kristmsson stendur í markinu,
Guðni Bergsson og Kristján Jónsson
verða miðverðir, Andri Martemsson
verður hægri bakvörður og Valur Vals-
son vinstri bakvörður. Á miðjuimi leika
Kristinn R. Jónsson, Amar Grétarsson
og Rúnar Kristinsson, á vinstri vægn-
um leikur Baldur Bjamason og á þeim
hægri Þorvaldur Orlygsson. Einn í
fremstu víglínu verður fyrirliðinn Sig-
urður Grétarsson.
Megum ekki leika
of aftarlega
„Við munum halda okkur aftarlega á
vellmum og freista þess að ná upp
skæðum skyndisóknum. Við megum
samt ekki bakka of mikið ems og við
gerðum fyrsta hálftímann gegn Grikkj-
um,“ sagði Ágeir Elíasson landsliðs-
þjálfari við DV þegar hann var spurður
um leikinn í kvöld.
„Við verðum að ná upp sterkri pressu
á þá þegar þeir hafa boltann og þegar
við höfum hann reynum við að halda
honum og fá liðið framar á völlinn. Ég
tel okkur eiga ágætismöguleika á að ná
ööru stiginu og ég yrði aö sjálfsögðu
mjög ánægður ef það tækist. Vissulega
er slæmt að geta ekki stillt upp okkar
sterkasta mannskap en ég treysti þess-
um hópi til að gera góöa hluti.
Þurfum toppleik
til að vinna þá
„Ég tel að við þurfum að ná toppleik í
kvöld til aö geta unnið Ungveijana.
Vonandi gerum við það og að sjálfsögðu
munum við leggja okkur alla fram.
Soyétfíki
Island
«a% m jgr m m m m m m
Riðill Islands
- í undankeppni HM
Dagskipunin sigur
- segir Emerich Janei, þjálfari Ungverja
Guðmundur Hilmarsscm, DV, BúdapesC
Ungverjar gera sér vel grein fyrir því að leikur þeirra gegn íslendingum í kvöld
er kvöld er mjög mikilvægur. Þjálfari ungverska landsliðsins, Emerich Janei, fyrr-
um þjálfari Steua Búkarest og rúmenska landsliðsins, segir að ekkert nema sigur
komi til greina.
„Það verður allt lagt í sölumar til aö ná öðru af tveimur efstu sætunum í riðlin-
um. Til að svo veröi þurfum við sigur gegn íslendmgum. Ég geri mér samt alveg
grem fyrir því að leikurinn verður erfiöur fyrir okkur. ísland hefur oft staðið sig
vel og mér er minnistætt þegar íslendingar lögðu Spánveija að velii í Reykjavík,"
sagði Emrich Janei í blaðaviðtali við ungverskt dagblaö. Hann sagðist ekki þekkja
mikiö til íslensku leikmannanna, sá þá að vísu í leiknum gegn Grikkjum í síðasta
mánuði.
Hann var glaður þegar hann frétti að Amór Guðjohnsen myndi ekki leika með
íslenska landsliðmu. „Guðjohnsen var sá leikmaður í íslenska landsliðmu sem ég
óttaðist mest,“ sagði Janei.