Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992. 21 Iþróttir í á spilamennsku sina á opna franska ati frá Bandaríkjunum, 6-2 og 6-2, og Simamynd Reuter -SK ipleik Undankeppni HM landsliða skipuðum leikmönnum 21 árs og yngri: Glæsileg tHþrif í fyrri hálf leik - dugðu ekki gegn Ungverjum sem sigruðu 3-2 í mjög góðum leik Guðmundur Hilmaisson, DV, Búdapest Það voru heldur betur kaflaskipti í leik Ungverjalands og íslands, landsliða skipuðum leikmönnum 21 árs og yngri, sem fram fór í borg- inni Vac í Ungverjalandi í gær. Lokatölur urðu 3-2, Ungveijum í vil eftir að íslendingar höfðu leitt í hálfleik, 0-1. íslensku strákamir spiluðu fyrri hálfleikinn með afhrigöum vel og sýndu oft glæsileg tilþrif. Þeir yfir- spiluðu Ungveijana á köflum og með smáheppni hefðu íslendingar getað verið yfir, 0-3, í hálfleik. ís- land hóf leikinn strax af miklum krafti og eftir 7 mínútna leik lá knötturinn í marki Ungveijanna. Steinar Guðgeirsson tók þá langt innkast, þar nikkaði Rikharður boltanum aftur fyrir sig á Bjarka Gunnlaugsson sem var á auðum sjó og skoraði af öryggi. Tíu mínútum síðar munaði minnstu að Ásgeir Ásgeirsson bætti við öðru marki. Hann komst þá inn fyrir vöm Ung- veija en markvörðurinn varði skot Ásgeirs úr mjög góðu færi. íslensku strákamir fengu önnur tvö mjög góð marktækifæri þar sem tvíbur- amir af Skaganum þeir Amar og Bjarki Gunnlaugsynir og Ríkharð- ur Daðason vom óheppnir að skora ekki. Maður átti því ekki von á öðru en góðum síðari hálfleik af hálfu íslenska hðsins en það var öðra nær. Ungverjamir komu mjög grimmir til leiks, gáfu íslendingum ekki færi á að spila og eftir 15 mín- útuna leik var staðan skyndilega orðin 3-1. Öll mörk Ungverjanna voru af ódýrari gerðinni þar sem annaðhvort vömin svaf á verðin- um eöa boltar töpuðust á hættuleg- um stöðum á miðjunni. íslendingar hleyptu smáspennu í leikinn þegar Amar Gunnlaugsson minnkaði muninn á 87. mínútu. Hann fékk þá góða sendingu frá Steinari Guð- geirssyni og afgreiddi holtann af öryggi í netið. Aht íslenska hðið á mikið hrós skihð fyrir frammistöðu sína í fyrri hálfleik. Strákamir spiluðu þá virkilega vel, héldu boltanum vel innan hðsins og sköpuðu sér mörg færi með góðum sóknum. Þeir Arn- ar Gunnlaugsson, Bjarki Gunn- laugsson og Ríkharður Daðson sýndu allir snhldartilþrif, vörnin var góð í fyrri hálfleik og miðjan öflug en í síðari hálfleik datt botn- inn úr leik íslenska liðsins, strák- arnir léku þá of aftarlega á vehin- um og náðu ekki að halda boltanum næghega vel innan hösins. Þessir strákar eiga þó flestir framtíðina fyrir sér og íslensk knattspyrna þarf ekki að örvænta með þessa efnhegu leikmenn. Arnar Gunnlaugsson skoraði síðara mark ís- lendinga gegn Ungverjum í gær. Bjarki Gunnlaugsson kom íslendingum i 0-1 gegn Ungverjum í Búdapest. Steinar Þór Guðgeirsson átti þátt í báðum mörkum íslenska liðsins. tarssonfyrirliði Ungverjamir vanmeta okkur ömgglega og þaö er styrkur fyrir okkur. Við verð- um að vera þolinmóðir þegar við höfum boltann og passa okkur á að það shtni ekki of á milli vamar og miðjumanna. Það er mikhl galli að geta ekki verið ahtaf með okkar sterkasta hð, það kem- ur að vísu maður í manns stað. Ef við htum raunsætt á leikinn þá em þeir sigurstranglegri en aht getur gerst í knattspyrnu og með samtöðu, baráttu og góðum leik gætu óvæntar tölur litiö dagsins ljós,“ sagði Sigurður Grétars- son, fyrirhði íslenska hðsins, við DV. Ungverjaland (0) 3 Island (1) 2 o-l Bjarki Gunnlaugsson (7,) 1- 1 Ferenc Horvarth (52.) 2- 1 Ferenc Horvarth (56.) 3- 1 Ferenc Shvester (62.) 3-2 Arnar Gumhaugsson (87.) Ólafur Pétursson, Pétur Marteins- son, Lárus Orri Sigurðsson, Gunn- ar Pétursson (Þórhallur Jóhanns- i son 79.), Steinar Guðgeirsson, Ág- úst Gylfason, Finnur Kolbeinsson, Bjarki Gunnlaugsson, Arnar Gunnlaugsson, Ásgeir Asgeirsson (Þórður Guðjónsson 79.), Ríkharð- ur Daöason. Gul spjöld: Lorincz, Pétur Mar- teinsson. Dómari: Jiri Ulrich ftá Tékkósló- vakíu, dæmdi vel. Aðstæður: logn, hálfskýjað og 27 stiga hitL völlur mjög góður. DV Sigurður Grétarsson sem tekur við fyrirliðastöðunni á ný segir að við þurf- um toppleik til að ná fram sigri Guðmundur Hilmarsson fþróttafréttamaöur DV skrifar frá Ungverjalandi „Ég var virkhega ánægður með þannig inn í leikinn. Viö vorum strákana í fyrri hálfleiknum og betri í 70 nhnútur og þaö er erfltt Ungveijamir máttu þakka fyrir að aö sætta sig við tap eftir svona leiki. vera ekki meira undir í lehdhéi,“ Vh spiluðum glimrandi vel í fyrri sagði Ásgeir Elíasson landshðs- hálfleiknum og áttum aö setja á þá þjálfari. fleiri mörk,“ sagði Steinar Guð- geirsson, fyrirliði íslenska 21 árs „Vlð bökkuöum of mikið í síðari Uðsins, við DV eftir leikinn. hólfleik og þessi klaufalegu mörk sem við fengum á okkur sjokker- uöu strákana. Það heföi verið auð- Er hálfdofinn veltaðkomaívegfyrir tvöafmörk- yfir úrslifunum um Ungverjanna en við lékum „Ég er hálfdofinn yfir þessum úr- miklu betur nú en 1 leiknum gegn slitunum og það var hrikalegt aö Grikkjum. Ég get samt ekki annað tapa þessum leik eftir svona góðan er verið ánægður með leikinn, fyrri hálfleik. Þá lékum við virki- þetta era ungir strákar sem eiga lega vel og þetta er besti fyrri hálf- framtíöina fyrir sér og eftir svona leikur sem ég hef leikiö að ég held. leiki eru þeir reynslunni rikari,“ Breytinghivarótrúlegíþeimsíðari sagöi Asgeir. og þegar þeir skoraðu fyrsta makið sitt töpuðum við boltanum í hörku- Vorum betrí sókn. Það var ekki svo erfitt að í 70 mínútur leika einn frammi í fyrri hálfleik „Fyrstu 15 mínúturanr 1 síðari hálf- en í þeim síðarí skiptum við ekki leik voru hrikalegar og raörkin sem nógu oft um stöður," sagði Rik- þeirvoruaðskoravomskoheldur haröur Daðason, einn bestl leik- betur af ódýrari gerðinni. Við átt- maður tslands í leiknum í gær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.