Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Side 22
22
IþróttLr unglinga
Vormót ÍR í ftjálsum:
GunnurÓsk
meðgóðan
árangur
Vormót ÍR fór fram íyrir skömmu
og var einungis keppt í langstökki
yngri ílokka. Gunnur Ósk Bjama-
dóttir náði athyglisverðum árangri í
keppni 12 ára og yngri, stökk 4,74
metra. Annars urðu úrslit eftirfar-
andi.
Langstökk pilta, 13-14 ára:
1. Ingvar Hlynsson, Árm...4,75
2. Garðar Hannesson, Árm..3,51
3. Tryggvi Þorgeirsson, Árm.3,47
Langstökk stráka, 12 ára og yngri:
1. Rafn Amarson, UMFA.....4,62
2. Hnikar Mark, Arm.......4,37
3. Ásgeir Þ. Erlendsson, UMFA ....3,75
Langstökk telpna, 13-14 ára:
1. Aðalheiður M. Steindórsd., Self4,50
2. Brypja Krisijánsdóttir, UMFA..4,37
3. Steinunn Leífsdóttir, Árm...4,27
Langstökk stelpna, 12 ára og yngri:
1. Gunnur Ósk Bjamadóttir, IR....4.74
2. Katrín Guðmundsdóttir, ÍR 4,44
3. Hildigunnur Ólafsdóttir, ÍR.4,33
-Hson
íslandsmeistarar í körfuknattleik í drengjaflokki urðu Keflvikingar. Fremri röð frá vinstri: Guðjón Gylfason,
Sverrir Þór Sverrisson fyrirliði, Þór Jóhannesson, Kristján Guðlaugsson og Amar Vilbergsson. Aftarí röð frá
vinstri: Jón Guðmundsson þjállari með litlu dóttur sfna, Rúnar Haraldsson, Eysteinn Skarphéðinsson, Sigur-
vin Pálsson, Falur Daðason, Unnar Sigurðsson og Kári Rúnarsson. Númer 4 er öm Árnason.
DV-myndir Hson
íslandsmótið, karfa, drengjaflokkur:
Grindavík:
Betra seint
en aldrei
Þessi frétt hefur fest einhvers staðar
í kerfinu og er Gunnlaugur J. Hreins-
son og aðrir góðir íþróttaunnendur í
Grindavík beðnir velvirðingar á. Fyrir
nokkru fór fram í Grindavík; í fyrsta
skipti, Hafurbjamarmótið í innán-
hússknattspymu kvenna. Um 180 ein-
staklingar tóku þátt í mótinu sem
tókst mjög vel í alla staði. Meining
þeirra í Grindavík er að gera þetta
mót aö árvissum viðburði því þau séu
ekki of mörg mótin sem haldin séu
fyrir kvenfólkið. Lokastaðan varö sem
hér segir.
5. flokkur:
UMFG 4 2 2 0 2-0 6
UMFA ....4 2 1 1 3-2 5
UMFN 4 1 1 2 1-2 3
Fjölnir 4 1 1 2 1-2 3
Haukar... 4 1 1 4. flokkur: 2 1-2 3
Fjölnir 4 3 1 0 10-0 7
Haukar... 4 2 2 1 4-0 6
UMFG .....4 1 1 2 2^4 3
UMFN 4 0 2 2 0-5 2
UMFA 4 3. flokkur - 0 2 2 - A-Uð: 1-8 2
Haukar... 4 3 1 0 5-2 7
UMFA .... 4 3 0 1 10-2 6
UMFG ..... 4 1 2 1 3-4 4
UMFN 4 0 2 2 0-5 2
Fjölnir 4 0 1 3. flokkur B-lið: 3 0-5 1
UMFA 4 2 2 0 8-1 6
HaukarC 4 2 1 1 7—1 5
Haukar... 4 2 1 1 7-3 5
UMFG 4 1 2 1 5-4 4
Fjölnir 4 0 0 4 0-18 0
-Hson
Keflavík sigraði IR
eftir framlengingu
Keflavik og ÍR mættust í Laugar-
dalshöll í apríl til úrslitaleiks ís-
landsmótsins í drengjaflokki.
Leiknum lauk með sigri Keflavík-
ur, 72-65. Staðan í hálfleik var 35-30
fyrir ÍR. Leikurinn var ákaflega
spennandi lengst af og byijuðu
Keflvíkingar síðari hálfleik með
því að skora 8 stig gegn engu og
og útht fyrir að þessi leikkafli Kefl-
víkinga gerði í raun út um leikinn.
ÍR-ingum tókst þó með mikilli
hörku að ná að jafna undir lokin
og tókst ÍR-ingnum Erhngi ErUngs-
syni mjög vel upp og skoraði meðal
annars úr þrem vítaskotum í röð
þegar búið var að flauta tíl leiks-
loka. Lokastaðan eftir venjulegan
leiktíma var 62-62.
í framlengingunni var staðan um
tíma 65-65 en þá tóku Keflvíkingar
af skarið og unnu 72-65 og var það
sanngjam sigur.
Stigahæstur Keflvíkinga: Ey-
steinn Skarphéðinsson með 13 stig.
Stigahæstur hjá ÍR: Eyvindur Ön-
undarson með 13 stig.
Leikir í undanúrsUtiun fóru þannig
að Keflavik sigraði Tindastól,
86-78, og ÍR vann KR, 73-61.
Urðum að sigra
Sverrir Þór Sverrisson er fyrirUði
Keflavíkurliðsins
„Við urðum að sigra í þessum
leik þar sem við töpuðum fyrir KR
Umsjón:
Halldór Halldórsson
í bikarúrsUtaleiknum. Þetta var
erfiður leikur og þá sérstaklega síð-
ustu mínútumar þar sem margir
af okkar betri mönnum vom
komnir með 5 viUur og því ekki
með. En þetta tókst og er ég mjög
ánægður með íslandsmeistaratitfl-
inn,“ sagöi Sverrir Þór.
-Hson
Sigurvin Pálsson (9), ÍBK og ÍR-
ingurinn Jónas bítast um boltann.
Akurnesingar efstir
í A-deild 2. flokks
AkumesingareruefstiriA-deild lauk með sigrí Vfldnga, 0-6. Staðan ÍBV.........2 1 1 0 7-1 3 2.flokkur kaiia-C-deiId:
2. flokks eftir tvo leiki með 4 stig í hálfleik var 0-3. - Mörk Vflcings KR...2 10 1 4-1 2 Leiknir, R.-Grindavík.......3-0
eftirsiguráUBKáútiveUi.Víking- skomðu þeir, Þröstur Helgason 2, UBK....2 10 13-32 Grótta-Haukar.1-0
arsigruftuíKeflavíkoghafaeinnig Baldvin 1, Amar 1 og Bjami 1 Fram.2 0 1 1 1-5 1 HK-Beynir,S.................4-0
4stigenlakaramarkahlutfaU.ÍBV mark. IBK.........2 0 0 2 0-5 0 Haukar-HK...................2-4
er í 3. sæti eftir stórsigur gegn Þróttur, R...2 0 0 2 0-18 0
Þrótti á útivelti og KR-ingar sigr* 2. flokkur karka - A-deild: (Næsta umferft verður 10. júní). 3. flokkur karla - A-riðill:
uftu Fram sannfeerandi, 0-4, og em UBK-ÍA....................1-2 FH-Reynir,S.................4-2
í 4. sæti. AUar Ukur eru á að A- Þróttur, R.-ÍBV.............0-6 2. flokkur karla - B-deíld:
deild 2. ílokks verði spennandi í Fram-KR Þor, Ai"KH .................2-3 3. flokkur karla - B-riðill:
sumar. ÍBK-Víkingur......... ....0-3 Selfoss-Stjaman.............1-1 Leiknir, R.-Breiðablik.....0-2
Vfltingsstrákamir í 3. flokki Vaiur-Fylkir...............3-2 Grótta-Stjaman.............2-2
gerðu heldur betur góða ferð til STAÐANÍ2.FLOKKI-A-DEILD: KA-fR..........................(frestaft) Haukar-Vikingur.............0-6
Hafharfjarðar um helgina en þá ÍA..........2 2 0 0 14-1 4 ÍR-Valur....................5-4 -Hson
léku jþeir gegn Haukum. Leiknum Víkingur....2 2 0 0 4-0 4 FH-Stjaman..................2-2
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992.
Hér fer á eftir viðbót við úrslitin
í Landsbankahiaupinu X992 sem
fór fram 23. mai um allt land. Eldri
hópurinn hijóp 1500 metra en
yngri UOO metra vegalengd. Það;
var FRI sem skipulagði hlaupið.
HAFNARFJÖRÐUS
Stúlkur fæddar 1979-’80:
1. Sigriöur R. Jónsdóttir..4:38
2. EvaDís Björgvinsdóttir.4:40
3. GuðrúnÞ. Guðjónsdóttir.5.-02
Drengir fæddir 1979 og ’80:
1. Gunnar Bjamason....... 4:16
2. Úlfar Linnet............4:26
3. Viöar Ottó Brink........4:27
Stúlkur fæddar 1981-82:
1. Eyrúij Birgisdóttir
2.Sfljaulfarsdöttir
**T**.*v'.**:V.*T***:
«♦«;> «♦» •
4:17
,4:23
3. Ragnhildur Agústsdóttir....4:24
Drengir fæddir 1981-82:
1. LogiTryggvason ,....3.54
2. Jón Ægir Tryggvason.......4:08
3. HugiHalidórsson .........,4:12
{Alls hlupu 298 böm.)
SANDGERÐI
Piltar fæddir 1979-’80
1. Vilhjálmur Skúlason -,..3^59:'
2. Þórður Valgeirsson.............4:00
3. Ríchard Richardsson.......4:20
Stúikur:
1. Inga Dögg Steinþórsdóttir..4:48
2. Randý Gisladótti r............... ,...4.50
3. Ragna Laufey Þóröardóttir.. .4:55
Pihar fæddir 1981-’82:
.3:12
.3:19
S21
1. Þórhallur Ottesen
2. Sigurður Gunnarsson.
3. Oii Garðar Axelsson
Stúlkur:
1. HiImaH. Siguröardóttir ........3:30
2. Hjördís H. Reynisdóttir.3:37
3. Hildur Rós Hjartardóttir.3:41
(Fjöldl þátttakenda 99).
SEYÐISFJÖRÐUR
Drengir fæddir 1979—’80:
1. Gísli Þrastarson
2. Isleifur Aðalsteinsson
3. Sævar Steinsson
Stúlkur:
1. Tinna Sigurðardóttir
2. Hildur Jona Gunnlaugsdóttir
3. Lilja Siguröardóttir
Drengir fæddir 1981-’82:
1. Bjarki Borgþórsson
2. JóhannD* Sveinbjömsson
3. Stefán O. Sigurðsson
Stúlkur:
1. Kolbrún J. Rúnarsdóttir
(Þátttakendur 32).
SAUÐÁRKRÓKUR
Piltar fæddir l979-’80:
1. Bjöm Margeirsson
2. Indriði Þór Einarsson
3. Brynjar Þór Gunnarsson
Stúikur:
1. Elísabet EUasdóttir
2. Elísabet Andrésdóttir
3. Sólveig Þórarinsdóttir
Piltar fæddir 1981-’82:
1. Guömundyr Eínarsson
2. Sigurður Oli Olason
3. Ragnar Frosti Frostason
Stúlkur:
1. Fanney Frostadóttir
2. Þórunn Erlingsdóttir
3. Agusta Jóna Heiðdal
STÖÐVARFJÖRÐUR
Stúlkur fæddar 1981-1982:
1. Hlíf Þorbjörg Jónsdóttir.. ..4:51,50
2. SvavaG. Magnúsdóttir .....4:57,67
. Stúlkur fæddar 1979-1980:
1. Olafía Lárusdóttir.....6:28,98
2. Linda J. Steinarsdóttir ......6:48,94
3. Iflördís S. Albertsdóttir.....7:21,8Q
Drengir fæddir 1981-1982:
1. Guöjón Viðarsson.......4:51,34
2. SvanurD. Vilbergs$on......4:51,55
3. Páimi Fannar Smárason ...4:52,00
Drengir fæddir 1979-1980:
1. BjörgviixI. Lúöviksson..6:03,40
2. Hilmar Om Garðarsson.. ..6:17,00
3. Chanchaí Phuangkaew....7:21,20
(AUs tóku þátt liTkirn).
Drengir fæddir 1979—’80:
1. Guömimdur Ingi Araarson
.Stúlkur:
1. Kolbrún Ósk Guðjónsdóttir
2. Katrín Waagfjörð
3. VUborg Sniaradóttir
Drengir fæddir 1981-82:
2. oJdnr.Jónasson
3. Enok Óskar Þorvaldsson
Stúlkur:
1. Sigríöur Karlsdóttir
2,.Elfa Sif Sigurðardóttir
3. Flóra HUn Olafsdóttir
(Fjöldi þátttakenda var 48).
HVOLSV ÖLLUR
Stúlkur fæddar 1981—'82:
2. Sigurrós sfgmarsd. .Sauh. V-Íyj.
3. Ester Sigurpálsd. .N-Þverá, Fl.hl.
Strákar:
1. Bragi Bjamason ..Selalæk, Rang.
2. Atli Sigvarðars. Borgars. 4, Hellu
3. Jón O. Guðjónss.Árkvörti, Ffj.hl.
2. SæurmBreiðfjörð.Brú, A-Land.
3. Hjördís Kristinsd., Lambey, Flj.
2. Jón Erlendsson.. Arah. V-Land.
3. Elías HögnasonÞelam.,Hverag.
(76 keppendur).