Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992. 23 Þnunað á þrettán Danir af vara- mannabekknum Þónokkur ringulreiö ríkti fyrir helgina þegar óljóst var hvort landsliði Júgóslavíu yröi leyft aö spila í úrslitum Evrópukeppni landsliða í Svíþjóð. Niðurstaöan varð sú að Júgóslavar fengu rauða spjaldið en Danir komu af vara- mannabekknum. Sautján manna landshð Júgó- slavíu auk tíu manna fararstjórnar var komið til Svíþjóðar og biðu leikmenxúrmr í ofvæni eftir niöur- stöðu fundar um alþjóðlegt við- skiptabann og íþróttabann á Júgó- slaviu. Forseti knattspymusambands Júgóslavíu, Voja Raicievic, var bjartsýnn. Hann sagði að í hðinu væru níu Serbar, tveir Slóvenar, tveir Bosníumenn, tveir Makedón- íumenn og fimm Montenegro- menn. „Á síðustu íjórum árum hefur ekki orðið vart spennu í hð- inu. Leikmennirnir ferðast og spha saman og hirða ekki um þjóðemi," segir Raicievic. Þrátt fyrir þessa yflrlýsingu Raicievics liggur ljóst fyrir að flestallir leikmennirnir spha með serbnesku hðunum Red Star Belgrade og Partizan Belgrade, eöa erlendum höum. Margir leikmenn ákváðu að spha ekki með. Mesta áfaU Uðsins var þó þegar þjálfarinn Ivica Osim ákvað að hætta, af tilUtssemi við heimabyggð sína, Sarajevo. Fjöl- skylda hans og ættingjar búa þar. „Við teljum að Osim sé ennþá þjálf- ari júgóslavneska landshðsins og vonum að fjölskylda hans nái að komas burt frá Sarajevo," segir Voja Raicievicvar. Tvöföld prentun getraunaseðla Hjá getraunaþjónustum íslands, Danmerkur og Svíþjóðar ríkti einnig ringulreið. Danir höfðu þeg- ar sent út Evrópuleikjagetrauna- seðla sína en Islendingar ekki. Þetta hefur geysUeg útgjöld í for með sér hjá Dansk Tipstjeneste. Þá munu veðmálapóstfyrirtæki í Eng- landi tapa geysUegum fjárhæðum, því þau vom flest búin að senda út seðla og hafa varla tíma tíl að laga stöðuna. Það þýðir að margir tipparar munu ekki taka þátt í veð- málum að þessu sinni. Ruglið ekki saman seðlum íslenskir tipparar stóðu sig Ula um þessa helgi. AUs fundust 86 raðir með þrettán rétta en engin þeirra var frá Islandi. Salan á íslandi er um það bU 3% af heildarsölunni svo við hefð- um átt að ná tveimur til þremur röð- um með þrettán réttum. Eins vekur athygh að við náum einungis 11 röð- um af 2.022 með tólf rétta, sem gerir 0,5% af heUdarfjöldanum. AUs seldust 516.943 raðir á íslandi. Fyrsti vinningur var 28.853.000 krón- ur og skiptist milh 86 raða með þrett- án rétta. Þær komu allar frá Sviþjóð. Hver röö fær 335.500 krónur. Annar vinningur var 18.157.560 krónur. 2.022 raðir vom með tólf rétta og fær hver röö 8.980 krónur. 11 raðir vom með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 19.193.740 krónur. 21.566 raðir vom með ellefu rétta og fær hver röö 890 krónur. 187 raðir vom með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur var 40.492.990 krónur. 139.631 röð var með tíu rétta og fær hver röð 290 krónur. 1.776 raðir vom með tíu rétta á íslandi. Síðastliðinn mánudag hófst sala á getraunaseðh með þrettán leikjum í Evrópukeppni landshöa. Fyrsti leik- ur seðUsins hefst miðvikudaginn 10. júní og verða seðlar að vera komnir í sölukassa í síðasta lagi klukkan 17.45 þann dag. Það er margt sem þarf að athuga, þar sem einnig fer fram samhhöa sala á getraunaseðlum með sænsk- um leikjum, sem gilda um helgar. Evrópuleikjagetraunaseðihinn er nýr, öðravísi en sá gamh. Á hinum nýja er sérstakur dálkur, sem heitir aukaseðUl, og verður að setja strik í þann reit. Tölvutipparar, muniö skamman skilatíma Tölvutippumm er þröngur stakkur skorinn. Þeir tölvutipparar, sem hyggjast skUa inn rööum, geta ein- ungis gert það á þremur dögum, mánudaginn 8. júní tíl miðvikudags- ins 10. júní. Ef tipparar senda inn raðir í tölvutæku formi á þessu tíma- bih teljast þær með í Evrópuleikja- pottinum. Þó svo að getið sé til um úrsht þrett- án leikja em leikimir sjálflr ekki nema tólf í undankeppninni. Hvemig má það vera? Jú, tippað er Msvar á sama leikinn, upphafsleikinn milh Svíþjóðar og Frakklands. Getið er til um stöðu leiks Svíþjóð- ar og Frakklands í hálfleik á fyrsta leik en svo um fullnaðarúrsht eftir 90 mínútur. Úrslit leikja eftir 90 mín- útur gUda á aha aöra leiki. Þetta er í fyrsta skipti á íslandi sem þessi aðferð er notuð. íslendingur getur fengið hæstu upphæð allra íslendingar, Danir og Svíar standa saman aö þessum getraunaseðh. Verð hverrar raöar er 20 krónur. Vinningur fyrir 13 rétta er sameigin- legur í öhum löndunum en lægri vinningar em borgaðir út í hveiju landi fyrir sig. í Danmörku og Sví- þjóð er þak á 1. vinning. Ekki er hægt að vinna meira en sem svarar 30 mihjónum íslenskra króna í þess- um löndum á eina röð. Á íslandi verður ekki þak að þessu sinni. Rosa- lega heppinn íslenskur tippari gæti því unnið allan 1. vinning, sem gæti orðiö allt að 70 miUjónum króna. Að minnsta kosti 40% af söluverði fer í vinningspottinn. í 1. vinning, sem er sameiginlegur, fara um það bU 18%. Jöfn skipting er á aöra vinn- ingsflokka, fyrir 12 rétta, 11 rétta og 10 rétta. Hver vinningsflokkur er um það bU 7% af söluverði hverrar rað- ar. Ef engin röö flnnst með þrettán réttum á Islandi, Danmörku eða Sví- þjóð skiptist 1. vinningur jafnt milU annarra vinningsflokka. Ólympíuseöill í júlí Sömu aðUar munu leggja fram get- raunaseðU með leikjum á ólympíu- leikunum í júlí. Ekki hefur enn frést hvaöa leikir verða á þeim seðli en þó er ljóst að seðUlinn veröur skraut- legur. Þau hð, sem hafa tryggt sér þátt- tökurétt á ólympíuleikunum, em: Egyptaland, Marokkó, Ghana, Qatar, Kóreska lýðveldiö, Kúveit, Banda- ríkin, Paraguay, Kólumbía, Spánn, Danmörk, ítaha, Svíþjóð og PóUand. Leikir 23. leikviku 9. júni 1992 Heima- ieikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá CQ < n < 2 o C « 1 k £ Q- Ö O < Q £ 2 o á Q á Samtala 1 X 2 1. Kiruna- Luleá 3 1 2 14-10 0 1 5 6-22 3 2 7 20-32 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2. Spárvágen - Spánga 4 1 0 12-3 4 0 1 10- 4 8 1 1 22- 7 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 3. GIF Sundsvall-IFKSundsvall 0 0 0 0-0 0 0 0 CH 0 0 0 0 0- 0 1 X 1 1 X 1 1 1 1 1 8 2 0 4. Degerfors- Forward 0 2 2 3- 5 1 1 2 5- 9 1 3 4 8-14 1 1 X 1 1 X X 1 1 1 7 3 0 5. Gefle-Brage 0 0 3 ■ 2- 9 0 1 2 1- 3 0 1 5 3-12 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Eskilstuna-Vasalund 2 3 5 12-16 2 2 6 10-22 4 511 22-38 2 X 2 2 X 2 2 2 2 2 0 2 8 7. Elfsborg-Gunnilse 1 1 0 5- 4 0 1 1 2- 5 1 2 1 7- 9 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 8. Hácken - Myresjö 3 2 1 16-12 4 2 0 13-7 7 4 1 29-19 X 2 2 X 2 2 2 X X 2 0 4 6 9. Motala-Skövde 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 2 X X 2 1 1 2 2 2 2 2 2 6 10. Tidaholm - Oddevold 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 X 1 1 1 2 1 1 1 1 8 1 1 11. Halmstad - Karlskrona 1 0 0 1-0 1 0 0 7- 0 2 0 0 8-0 1 1 1 1 1 2 1 1 1 1 9 0 1 12. Kalmar FF - Landskrona 2 1 3 7-12 2 1 3 10- 9 4 2 6 17-21 2 X X X 2 1 1 X 2 X 2 5 3 13. Mjállby— Leikin 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 KERFIÐ Viltu gera uppkast að þinni Rétt röð @ @ @ HB ® @ BS H @ HB @ dH œi œi H@ S [T] m fxi rn m m m m m m m m m □□ mjTi m m m m m m 1 m m m 2 m m m 3 m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m« m m mn m m mia m m mis STAÐAN TÖLVU- OPINN VAL SEÐILL m m 13 LEIKIR FJÖLDI VIKNA [~2~l [~5~| |TÖ1 ' V "■1 ~ ■-' — '■■ ■ i ' ~ m ■ ■' 'i’i'i' V 'i'i'iT'i■ í'i'íT.'i'.'.TT'i'.'i'.'.•,Ti' y"-''T''i"Vi''r .V.■ i'.Yí'.Yi"m l.deild SÖDRA L U J T Mörk Stig 1. deíld ÖSTRA L U J T Mörk Stig Helsingborg |l 9 6 1 2 24- 8 19 Brage 9 7 0 2 17-10 21 Halmstad 9 5 3 1 17- 6 18 Vasalund 9 5 3 1 18-11 18 Landskrona 9 6 0 3 16-11 18 Gefte 9 4 3 3 8-6 15 Hássleholm 9 4 1 4 18-16 13 Eskilstuna 9 4 2 3 13- 7 14 Karlskrona I 9 4 1 4 15-16 13 Enköping I 9 3 1 5 7-14 10 Mjállby 9 3 1 5 11-18 10 Degerfors 9 2 3 4 11-13 9 Kalmar . 9 2 3 4 13-16 9 Sirius I 9 2 1 6 9-19 7 Lpikin 9 1 0 8 5-28 3 Forward 9 1 3 5 10-13 é 1. deild NÖRRA L U J T Mörk Stig 1. deild VÁSTRA L U J T Mörk Stig GIFSundsvall 9 6 0 3 21- 7 18 Hácken 8 . 5 3 0 18- 5 18 IFKSundsvall 8 5 2 1 11- 2 17 Elfsborg 8 5 2 1 22-12 17 Hammarby 9 4 2 3 16-10 14 Gunnilse I 8 4 2 2 18-13 14 Luleá 8 4 1 3 11-11 13 Myresjö 8 4 0 4 14-12 12 Spánga : 9 3 3 3 7-13 12 Tidahoim |8 3 2 3 9-13 11 Kiruna FF 9 3 0 6 12-19 9 Oddevold 8 3 1 4 15-22 10 Spárvágen j 7 2 2 3 10-10 8 Skövde I 9 2 0 • 7 7-13 6 Vásby 7 1 0 6 2-14 3 Motala 9 1 2 6 12-25 5 TÖLVUVAL - RAÐIR I 10 I I 20 | | 30 | | 40 | | 50 | 11001 12001 [3ÖÖI 15001 lioool ■- .vs> . <l~vr*y 1 i 1 ' • .. .. •; i-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.