Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992.
27
■ Tilsölu
Rafsuðuvél (transari), 10 þ., hagla-
byssa, undir og yfir, m/útkasti, tveir
gikkir, 40 þ. skrifb., 5 þ., Axo kross-
skór, nr. 42, lítið notaðir, 6 þ. Blissard
skíði, 1.70 m/bindingum, skór nr. 40,
allt á 10 þ., stýrisarmur í breyttan
Suzuki Fox og einnig grind framan á
Fox. S. 76744 e. kl. 16. Daddi.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 22,
laugardaga kl. 9 18,
sunnudaga kl. 18 22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Ódýr málning.
Oti- og innimálning, 10 1, á 3610 kr.,
viðarvörn, þekjandi, 2 ‘A 1, á 1320 kr.,
Eigum einnig allar aðrar gerðir af
málningu á mjög góðu verði.
Wilckens umboðið, skipamálning hf.,
Fiskislóð 92, s. 91-625815.
Spennandi.
VW Rúgbrauð, árg. ’76, fellitoppur.
Honda XL 500, árg. ’82, uppgert.
Honda Magna 1100 cub., árg. ’83.
Minolta 7000, Maxxum + auka.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-5063.
Til sölu ódýrt, sófasett + 2 borð, dökk
hillusamstæða 3 einingar, glerborð,
eikarrúm, 1 'A breidd, Husqvarna ofn
og hellur, Emmaljunga barnakerra,
20" Eurostar h'ól, lítið tvíhjól, og fóta-
nuddtæki. Sími 667261.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Handriö, stigar. Smíðum allar gerðir
inni- og útihandriða úr áli, stáli og
ryðffíu efni, gott verð. Verðtilboð,
greiðslukjör. Vélsmiðja Hrafns Karls-
sonar, Skemmuvegi 34 N, s. 670922.
Philips farsimi m/tösku, kostar nýr 160
þ., verð 100 þ. Einnig 4 Mitcelin heils-
ársdekk 175 MX 13. Prima æfingatæki
og Pioneer bíltæki kostar nýtt 35 þ.,
verð 25 þ. S. 91-75095, e.kl.17.
2 samstæðir frysti- og kæliklefar, ca
3,5x4,0 m, sænskir einingarklefar, til
sölu m/öllu tilheyrandi. Verð 450.000,
hentug fyrir smáfiskverkun. S. 53244.
Bjóðum frábæran kínverskan mat á
góðu verði, fjölbreyttur matseðill.
Tongs takaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Bilskúrsopnarar, ULTRA LIFT frá USA,
með fjarstýringu og 3ja ára ábyrgð.
Hagstætt verð. Bílskúrshurðaþjónust-
an, Halldór, sími 985-27285 og 651110.
Eidhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.______________________
Kinasilki. Falleg föt í stórum númerum.
NáttfÖt, sloppar, undirföt, skyrtur og
slæður. Vala sf., s. 74811. Verðum í
Borgarkringlunni föstud. og laugard.
Notuð eldhúsinnrétting.Selst ódýrt.
Harðplast á hurðum og tekkkantar,
vaskur, helluborð og ofn fylgja. Uppl.
í síma 611525.
Rembrandt sófasett, 3 + 1+1, drapplit-
að + sófaborð + homborð, leður-
hægindastóll, hvítur Ikea skápur,
1,80x80, og Creda þurrkari. S. 641554.
Ódýr gardinuefni. Ný sending af
frábærum gardínuefnum í sumarbú-
staðinn, verð frá kr. 390 metrinn.
Álnabúðin, Suðurveri, sími 91-679440.
Til sölu álfelgur, passa undir flesta evr-
ópska og japanska bíla. Gott verð.
Uppl. í síma 680230 til kl. 18 og eftir
kl. 18 44975,________________________
Vegna brottflutnings: til sölu nýlegur
og mjög vel með farinn Blomberg ís-
skápur, skrifborð, 12 strengja gítar,
boxpúði o.fl. Uppl. í s. 91-78938 e.kl. 18.
Gólfflísar. 20% afsláttur næstu daga.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Heitur pottur meö loki frá Norm-ex til
sölu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-5047.______________
Hvítt hjónarúm til sölu, fóta- og höfða-
gafl, stærð 1,80x2. Tæplega 1 árs. Uppl.
í síma 813414 eftir kl. 17.
Innihurðir. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Til sölu á góðu verðl tvær IWO djúp-
frystikistur, önnur 4,65 x 1,41 m og
hin 2,85 x 1,41 m. Uppl. í síma 91-54859.
MMC farsimi, ársgamall, í ferðaeinlngu,
verð 60 þús. Uppl. í síma 91-26266.
Tii sölu afruglari á 8-9 þúsund. Uppl. í
síma 91-812247.
Til söiu tveir 20 feta gámar. Upplýsing-
ar í sima 91-25054.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Oskast keypt
Óska eftir að kaupa eða fá gefins ýms-
an vaming frá ca árunum 1900-1960
t.d. bækur, gamalt leirtau, súkkulaði-
könnur, póstkort, spil, útvörp, mál-
verk o.fl. Hef áhuga á að kaupa í
kassavís. Ef fólk er að laga til á loft-
inu eða geymslunni og ætlar að henda
þá hef ég áhuga á að fá það sent og
borga futningsgjaldi. Júlíus póstbox
620 Dalvík. Símar 96-61022 og 96-63190
milli 13 og 17 virka daga.
Óska eftir peningakassa (sjóðsvél),
verðmerkingavél og gínuhaus. Uppl.
í símum 91-622116 og 91-682250.
Óska eftir ódýrum, notuðum hátölurum.
Uppl. í síma 91-12614 e.kl. 18.
Óska eftir aö kaupa búðarkassa. Uppl.
í síma 91-679664.
■ Verslun
Verslunin Pétur pan og Vanda auglýsir.
Erum flutt í nýtt húsnæði að Borgar-
túni 22. 1 tilefni þess er 10% afsláttur
af öllum vörum verslunarinnar til 15.
júní. Pétur pan og Vanda, sími 624711.
■ Fyiir ungböm
Til sölu notaðar barnavörur, s.s. barna-
vagnar, bílstólar, rúm og vöggur.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar
góðar kerrur. Tökum í umboðssölu.
Bamaland, Njálsgötu 65, sími 21180.
Silver Cross barnavagn, hvítur og grár,
til sölu, lítið notaður, eftir eitt barn,
svampdýna fylgir. Upplýsingar í síma
91-676336.
Óska eftir vel með farinni barnakerru
eða kerruvagni (ekki regnhlífar-
kerru). Upplýsingar í síma 91-672572,
e.kl. 17._________________________
Britax barnavagnar, kerrur og rúm.
Umboðssala, á notuðum barnavörum.
Barnabær, Ármúla 34, sími 689711.
Silver Cross barnavagn, barnabílstóll,
stelpnahjól, torfæruhjól og þrekhjól.
Upplýsingar í síma 91-53223.
Vel með farinn barnavagn, með burðar-
rúmi, til sölu. Uppl. í síma 91-654962.
■ Heiinilistæki
Litil, nýleg uppþvottavél til sölu. Uppl.
í síma 91-76023 e.kl. 18.
■ Hljóð£seii
Tónastöðin auglýsir: Nýkomnir „Blue-
ridge“ gítarar á sérstaklega góðu
verði, kontrabassar, selló, fiðlur, man-
dólín, gítarbanjó og margt fleira.
Landsins mesta úrval af nótum. Tóna-
stöðin, Óðinsgötu 7, sími 91-21185.
Gitarinn hf., hljóðfærav., Laugavegi 45,
s. 91-22125, fax 91-79376. Úrval hljóð-
færa, notuð og ný á góðu verði.
Trommusett 39.900. Gítarar frá 6.900.
Stopp, útsala! til sölu Yamaha APX-7
pickup kassagítar, verð kr. 38.000
staðgreitt, fallegur og góður gripur.
Upplýsingar í síma 91-33337.
Óska eftir aö kaupa litið söngkerfi eða
hluti í söngkerfi þ.e.a.s mixer, hátal-
ara, power magnara og equlaiser.
Uppl. í síma 651563 eða 985-29711.
Harmóníka, 120 bassa, 4ra kóra, eins
og ný, gott staðgreiðsluverð. Upplýs-
ingar í síma 91-666969.
Til sölu Kawai rafmagnsbassi i tösku,
gott ástand. Uppl. í s. 91-75611 e.kl. 18.
■ Hljómtæki
Vil selja geislaspilara græjur, vel með
famar og nokkra geislasdiska, mjög
ódýrt, verð 20-25 þús. Uppl. í síma
91-689335 eftir kl. 16.
■ Teppaþjónusta
Hreinsum teppi og húsgögn með kraft-
mikilli háþrýstivél og efnum sem gera
teppin ekki skítsækin eftir hreinsun.
Ema og Þorsteinn í síma 91-20888.
Tökum að okkur stærrl og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Til sölu bar, lítur út eins og endi á
stórri víntunnu, 2 m á hæð, 1,50 m á
breidd og 30 cm dýpt, einnig Ikea stál-
grindahillur. Uppl. í síma 91-622391.
Ódýrt sófasett, ísskápur, 1,70 á hæð,
furusamstæða, unglingarúm, bama-
skrifborð með hillum og hljómflutn-
ingstæki. Uppl. í síma 682909 e.kl. 20.
Til sölu vönduö Tréborgarhúsgögn í
bamaherbergi, á sama stað fuglabúr
til sölu. Uppl. í síma 91-673365 e.kl. 18.
■ Bólstrun
Allar klæöningar og viög. á hólstmðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Tökum aö okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Andblær liöinna ára. Mikið úrval
antikhúsgagna og fágætra skraut-
muna frá Danmörku. Opið 12-18 virka
daga, 10 16 lau. Antik-húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
■ Tölvur
Forritabanki á ameríska vísu. Meðal
efnis yfir 1000 forrit f. Windows, leikir
í hundraðatali, Sound Blasterefni +
yfir 150 aðrir flokkar. Módemsímar
98-34971 og 98-34981. Og nú aukum við
þjónustuna með disklingaþjónustu við
módemlausa. Sendum ókeypis pönt-
unarlista á disklingi. Kretidkorta-
þjónusta, opið allan sólarhringinn.
Tölvutengsl, s. 98-34735.
Atari eigendur:
Hvemig væri að spila stórkostlegan
leik og jafnframt vinna glæsileg
verðlaun. Populous II keppnin verður
haldin laugardaginn 6. júní í verslun
okkar. Atari umboðið, Suðurlands-
braut 50, við Fákafen, sími 91-682770.
Macintosh-eigendur. Image Writer II
prentari til sölu ásamt arkarmatara.
Einnig er til sölu tölvuborð, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-656453.
Macintosh-eigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi.
PóstMac hf., s. 91-666086.
■ Sjónvöip__________________________
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340.
Viögerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Einnig þjónusta fyrir af-
ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum.
Fullk. loftnetaþjónusta. Láttu fag-
menn m/áratugareynslu sjá um málið.
Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090.
Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg. árs-
ábyrgð. Sækjum/sendum. Ath. breyt-
um Nintendo leiktölvum. Radio-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Viðgerðar- og loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviögerðlr, ábyrgð, 6 mán.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
28" Grundig sjónvarp, 6 mánaða gam-
alt, til sölu, selst á góðu verði. Upplýs-
ingar í síma 91-26266.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
MMC video Hl-Fi stereo 6 mánaða gam-
alt til sölu. Upplýsingar í síma
91-26266.
■ Dýrahald
Er með þrjá kettlinga, 9 vikna, sem
vantar gott heimili, kassavanir, fást
gefins. Upplýsingar í síma 91-10174
milli kl. 12 og 18.
Hundaskólinn á Bala. Innritun hafin á
hlýðninámskeið I, II og III í ágúst og
sept. Pantið tímanl. Áratuga reynsla.
S. 657667/642226. Emilía og Þórhildur.
Hundaskólinn á Bala. Sýningarþjálfun
fyrir sýningu Hundaræktarfélagsins á
Ákureyri í júlí er að hefjast. Símar
657667 og 642226. Emilía og Þórhildur.
45 litra fiskabúr, með ca 20 fiskum og
öllum tilheyrandi búnaði til sölu.
Uppl. í síma 91-652006 eftir kl. 17.
8 vikna kassavanur kettlingur fæst
gefins á gott heimili. Upplýsingar í
síma 91-677381.
Kattavinir, athugið. Heimili óskast fyrir
fallega kettlinga. Uppl. í síma 46677
frá kl, 9-17 og 91-43232._____________
Dfsarpáfagaukur til sölu. Uppl. í sima
91-42214.
Fallegir dísarpáfagauksungar til sölu.
Uppl. í síma 91-20196.
Fiskabúr óskast keypt, minnst 250 lítr-
ar. Uppl. í síma 91-32001.
■ Hestamennska
Hagabeit. Þeir sem hafa hug á að hafa
hross í sumarbeit hjá hestamannna-
félaginu Fáki vinsamlegast panti sem
allra fyrst. Verð:
Geldinganes 5.400 kr.
Saltvík 5.900 kr.
Blikastaðir 6.900 kr.
Kollafjörður og Vellir upppantað.
Fákur, sími 91-672166.
Einkabeitilönd í Biskupstungum. Beit-
arhólf með sérrétt og aðstöðu fyrir
reiðtygi til leigu í Kjarnholtum, Bisk-
upstungum. Aðrekstrarþjónusta. Frá-
bær aðstaða og reiðleiðir. Vs. 98-68808,
hs. 98-68705 eða 98-68931, Gísli.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Bjóðum frábæran kinverskan mat á
góðu verði, fjölbreyttur matseðill.
Tongs takaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Hestamenn ath. Er reiðubúinn að
skipta á góðum klárhesti með tölti í
skiptum fyrir Lödu Samara ’86, í góðu
lagi, ekki ryðguð. S. 42449 e. íd. 20.
10 vetra hestur til sölu, með allan gang,
verð kr. 150.000 staðgreitt. Uppl. í
síma 91-653989.
6 vetra hestur til sölu, alþægur, selst
ódýrt. Upplýsingar í síma 98-21841 á
kvöldin.
Brúnblesóttur, graður, tveggja vetra
foli undan Hugin frá Kirkjubæ til
sölu. Upplýsingar í síma 98-75139.
Efnilegur foli til sölu, sex vetra, lítið
taminn. Verð 150-160 þús. Uppl. í síma
35263 e.kl. 19._____________________
Póstsendum, póstsendum.
Vaxjakkar, vaxjakkar.
Ótrúlegt verð, ótrúlegt verð.
Reiðsport, Faxafeni 10, s. 91-682345.
Reiðkennsla. Tek að mér reiðkennslu
í sumar. Þórir ísólfsson, sími 95-12570.
■ Hjól
Bifhjólamenni og -konur athugið.
Kynbótasýning undir jökli næstu
helgi. Munið sundskýluna.
Ferðanefndin og Ofur-Baldur.
Kawasaki Ninja 900, árg. '85, heitir
ásar, 36 mm Mikuni blöndungar,
upptekinn gírkassi, upptekin kúpling,
ný háspennukefli. Sími 96-26054.
Suzuki Quadracer 250 til sölu. 4" breið-
ari afturöxull, porta, power kútur,
loftsía o.fl. Uppl. í síma 91-667217 milli
kl. 17 og 18. Gummi.
Til sölu Enduro-hjól. Husqvarna
WR400, árg. ’89, 55 hö, 105 kg, selst á
góðu verði. Hjólið er skoðað ’93. Uppl.
í síma 91-21501 e.kl. 19.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar
götu- og enduro hjól á skrá.
Bílasala Garðars, Borgartúni 1,
símar 91-19615 og 91-28085.
Suzuki DR 500 ’83, ekið 3900 km frá
upphafi, fallegt og gott hjól. Uppl. í
síma 91-650455.
Til sölu nýlegir mótor cross skór og
bux-
ur, selst ódýrt. Upplýsingar í sima
91-641405, e.kl. 18._________________
Óska eftir vel með förnu Honda MT eða
Suzuki TS. Upplýsingar í síma
91-671390. Gunni.____________________
Fjórhjól ti sölu.Kawasaki Mojave 250
87, gott eintak. Uppl. í sfma 98-68930.
■ Byssur
Hlað sf. auglýsir verð á skeet skotum.
Verð á stk. kr. 22. Ef keypt eru 1000
stk. eða fleiri er verðið „19“ kr. á stk.
Einnig 36 gr. og 42 gr. skot á góðu
verði. Hlað sf„ Húsavík, sími %41009.
Haglabyssuskotiþróttamenn mætiö á
áríðandi fund hjá Skotsambandi
íslands í íþróttamiðstöðinni Laugar-
dal miðvikud. 3. júní kl. 20. Stjómin.
■ Vagnar - kerrur
Kvótabátur. 4,7 lesta trébátur til sölu.
Smíðaár 1972, endurbyggður á síðasta
ári með nýrri Vetus 62 vél, og öll
helstu tæki. Með haffæri. S. %51189.
Nýr tjaldvagn, Holt Kamper Spacer, til
sölu, selst með góðum kjörum. Upplýs-
ingar í síma 91-682139 e.kl. 18 í kvöld
og næstu kvöld.
Til sölu 6 manna amerískt fellihýsi ’77.
Er með gasmiðstöð, eldunargræjum
og vaski. Selst ódýrt. Skipti koma til
gr. á hesti. Uppl. í s. 96-62419 e.kl. 19.
Óska eftir nýlegum og vel með förnum
Comby Camp Family eða Camp-let
tjaldvagni, staðgreiðsla fyrir góðan
vagn. S. 91-79716 eftir kl. 18.
Fortjald utan á jeppa eöa stærri bila til
sölu. Upplýsingar í síma 91-613145.
Fólksbilakerra til sölu. Upplýsingar í
síma 32103.
Nýlegur tjaldvagn óskast til kaups.
Uppl. í síma 91-46495.
Óska eftir tjaldvagni. Uppl. í s. 98-33519
í dag og næstu daga.
■ Sumarbústaðir
Fyrir sumarhúsiö.
Rotþrær, 1500 lítra, kr. 45.760.
Sturtuklefar, fullbúnir, frá kr. 43.900.
Ennfremur allt efni til vatns- og hita-
lagna svo og hreinlætistæki, stálvask-
ar á góðu verði. Vatnsvirkinn hf.,
Ármúla 21, s. 91-685966 og 686455.
Sumarbústaðareigendur Árnessýslu.
Tökum að okkur raflagnir í sumarbú-
staði, leiðandi fyrirtæki í raflögnum á
Suðurl. í 13 ár. Vanir menn, góð þjón.
Árvirkinn hf., s. 98-21160 og 98-22171.
Til leigu sumarhús að Skaröi, Grýtu-
bakkahreppi, S-Þingeyjarsýslu. Gott
hús með öllum búnaði, á fallegum
stað. Pantið í síma 96-33111.
Landeigendur Hjördís og Skímir.
Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu-
vemd
ríkisins, vatnsgeymar, margar stærð-
ir. Borgarplast, sími 91-612211,
Seltjarnamesi.
Rúmlega A hektari lands í landi Bjark-
arborga í Grímsnesi til sölu. Eignar-
hitaveita fylgir og vatnslögn. Upplýs-
ingar í síma 92-37831 og 92-37631.
Sumarbústaöur óskast til leigu í nám-
unda við Kirkjubæjarklaustur frá 24.
júlí í eina viku. Uppl. í síma 91-76367
eftir kl. 19.
Sumarhús til leigu i Víðidal,
Vestur-Hún., til helgar-/vikudvalar.
Laus vegna forfalla vikan 12.-19. júní.
Sími 95-12970/95-12586.
Sumarbústaðateikningar. Allar teikn-
ingar (teiknipakki). Biðjið um nýjan
bækling „1992“. Teiknivangur,
Kleppsmýrarvegi 8, Rvk, s. 91-681317.
Sumarbústaöur til sölu i Hraunborgum
í Grímsnesi, ekki fullbúinn. Upplýs-
ingar í síma 92-46765.
Sumarhús á Eyrarbakka til leiguí sum-
ar, viku eða lengur. Hentugt fyrir fé-
lagasamtök. Uppl. í síma 91-14897.
Til sölu tvö sumarbústaðarlönd (eign-
arlóðir) í Dalasýslu, góður stað-
greiðsluafsláttur.
Upplýsingar í síma 91-26266.
■ Fyrir veiðimenn
•Veiöihúsið auglýsir, sandsíli, maðk-
ar, flugur, spónar, töskur, kassar,
stangahaldarar á bíla, stangir, hjól,
hnýtingaefni, veiðileyfi, flotbátar.
Troðfull búð af nýjum vörum, látið
fagmenn aðstoða við val á veiðigræj-
um. Verslið við veiðimenn, póstkröfu-
þjón., símar 622702 & 814085.
Veiðileyfi - Geirsá í Borgarfirði.
Silungsveiði fyrir alla fjölskylduna.
Eldunar- og hvíldaraðstaða , á far-
fuglaheimili innifalin í verði. Ódýr
gisting. Blömaskálinn, Kleppjáms-
reykjum, s. 93-51262, hs. 93-51185.
Til sölu veiðlleyfi í Hvitá í Árnessýslu,
fyrir landi Langholts, og í Reykjadalsá
í Borgarfirði. Uppl. gefur Dagur
Garðarsson í s. 91-77840 frá kl. 8-18.
Maðkarlll Lax- og silungsmaðkar til
sölu. Uppl. í síma 91-17783, Stakkholti
3 (bakhús). Geymið auglýsinguna.
Sprækir laxa- og silungamaðkar til sölu.
Upplýsingar í síma 91-18302.
Geymið auglýsinguna.
Háþrýsti-
þvottatæki
Þýsk hágæðavara
léttar, meðfærilegar
og kraftmiklar
Verð kr. 40.246
Lítið inn og gerið
góð kaup
SKEIFUNNI 11d - simi 686466