Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Page 28
28
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Fasteignir
Ránargata. Til sölu 3 herb. íbúð á 1.
hæð, með sérinngangi, áhvílandi 3
millj,, þ.a. 2,3 millj. veðdeild, verð 5,1
millj. Uppl. í síma 91-29077 á daginn
og 91-656885 á kvöldin.
Fyiirtæki
Bón- og þvottastöö. Til sölu rótgróin
bón- og þvottastöð með góð viðskipta-
sambönd, vel útbúin tækjum, einstak-
lega vel staðsett. Hafið samband við
DV í síma 91-632700. H-5049.
Kaffiveitingastofa í mióborginni til sölu
í góðu húsnæði með góðum búnaði.
Tilvalinn fyrir tvo samhenta aðila eða
hjón. Góður tími framundan, gott
verð. Uppl. í síma 91-625722.
Gott tækifæri Til sölu lítill pitsastaður
í stóru íbúðarhverfi, miklir möguleik-
ar, verð 3 millj. Uppl. gefur Kaupmiðl-
un, Austurstræti 17,6. hæð, s. 621150.
Litil heildsala með gott tölvuleikjaum-
boð til sölu ásamt lager. Góð við-
skiptasambönd um land allt. Uppl. í
síma 679775 milli 14 og 21.
Bátar
•Alternatorar, 12 og 24 volt, margar
stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla.
•Startarar f. Volvo Penta, Iveco,
Saab, Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt
verð. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Önnumst sölu á öllum stærðum fiski-
skipa, einnig kvótasölu og leigu,
kvótamarkaður, kvótamiðlun, þekk-
ing, þjónusta. Skipasalan Bátar og
búnaður, Tryggvagötu 4, s. 622554.
Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Fiskiker 310, 350, 450, 460, 660 og 1000
lítra. Línubalar 70, 80 og 100 lítra.
Borgarplast, sími 91-612211,
Seltjarnamesi.
Vanur maður óskar eftir kvótalausum
línubát til leigu, stærð ca 15-35 tonn.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-5065.
Til sölu Sómi 800 kvótalaus. Bátur í
mjög góðu standi. Upplýsingar í síma
91-54515
Ódýrir vatnabátar og „canoar" til sölu.
Bátagerðin Samtak, símar 91-651670
og 91-651850.
Óska eftir 5-6 tonna krókaleyfisbát,
helst með línu og beitingartrekt, á
leigu. Upplýsingar í síma 96-41736.
Notaöar færavindur DMG óskast til
kaups. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-
652360. Valdimar.
Frosin loóna til sölu. Uppl. í síma
91-76367 eftir kl. 19.
Hjólbaröar
Til sölu 4 33" General Grabber dekk á
álfelgum á Toyota double cab, ek.
aðeins 10 þús. km, seljast á 70 þ. Úppl.
í s. 91-622702 og e.kl. 19 í 91-651030.
Varahlutir
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 54940.
Erum að rífa: Subaru E-10 ’85, Subaru
1800 st. '82, Corolla Twin Cam ’85,
Nissan Micra '87, Sunny ’89, Opel
Kadett ’87, Samara ’87, Fiesta ’87,
Taunus ’82, Suzuki Alto ’82, Suzuki
ST90 ’83, Honda Accord ’83, Civic ’83
og ’90, Charade ’83, ’87, ’88, Cuore ’87,
Lancer ’87, Colt ’82-’86, Fiat 127 Bras-
ilíu ’85, Uno ’88, Jetta ’82, Mazda 626
’87, 323 ’82-’87, Oldsmobile Cutlass
disil ’84 o.fl. Kaupum bíla. Visa/Euro.
Paö |Hirfoallir
að sofa og allir þurfa að sofa vel
ef þeim á að líða vel á daginn.
Við höldum því fram að rúmdýna
sé aðalatriði fyrir vellíðan.
Komdu og talaðu við okkur um
dýnur. Það er ekki dýrt að sofa vel
HÚSGAGNA
HÖtiliIN
BÍLDSHÖFÐA 20 - S: 91-681199
MODESTY
BLAISE
s>r
2l
Góðan daginn.
Eg er frá borgar
yfirvöldum. -
Ætlunin er að í
framtiðinni eigi
að setja allt rusl
og afganga
við aðaldyrnar!
© Bulls
Heyrðir þú þetta, ástin
min? - Hvernig geta
þeir ætlast til að
veikbyggðar konur
dröslist með
ruslið gegnum
—allt húsið?!
Siggi