Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Page 30
30
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Jeppamenn. Til sölu 2 stk. drifhlut-
föll, 4:27, í Dana 44 og 1 stk. Tru-
Track driflæsing, selst í einu lagi á
kr. 40.000. Sími 92-15380 á vinnut.
Ath. símsvari.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get
skaffað varahl. í LandCruiser. Annast
einnig sérpantanir frá USA. Opið frá
10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061.
Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig-
um mikið af nýl. notuðum varahl. í
Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum.
Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f,
Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040.
Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í
Mazdabílum. Eigum varahluti í flestar
gerðir Mazdabíla. Kaupum Mazda-
bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri
4. Símar 668339 og 985-25849.
Bilabjörgun, Smiðjuvegi 50. Eigum
'*'* varahluti í flestar gerðir bíla. Mikið
í USA - bíla. Kaupum bíla til niður-
rifs. Opið frá kl. 9-19. Sími 91-681442.
Bílastál hf., siml 667722 og 667620,
Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í
Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80,
BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl.
Er að rifa MMC Galant turbo dísil ’87,
vél, sjálfskipting o.fl. o.fl. Einnig til
sölu nýr þráðlaus Panasonic sími.
Uppl. í síma 91-642270.
Erum að rífa Saab 900 ’82, 5 gíra,
vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re-
gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla
til niðurrifs. S. 667722 og 667620.
Erum að rífa: Saab 900 ’89 og ’82,
Corolla ’86, Mazda 626 ’83 og ’86 og
Escort XR. Bílapartasala Garðabæjar,
Lyngási 17, sími 91-650455.
Pontiac 400 vél til sölu, einnig 400 skipt-
ing og 12 bolta hásing með læstu drifi.
Upplýsingar í síma 91-673222 e.kl. 20.
Tek að mér Skoda-réttingar og viðgerð-
ir, sanngjamt verð. Á mikið af vara-
hlutum, nokkur hedd. Uppl. í síma
91-812247.
Varahlutir og vél úr BMW 528i 1980 til
sölu, vél ekin 120 þús. Uppl. í síma
96-42007 milli kl. 18 og 20.
■ Fombílar
Dodge 1940 til sölu að Goðheimum 10
frá klukkan 6-7 síðdegis.
■ Viógeröir
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Alm. viðg., endurskþj., Sun mótor-
tölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og
kúplingsviðg. S. 689675/ 814363.
Endurskoðun. Mótorstillingar, hjóla-
stillingar, einnig allar almennar við-
gerðir. Sveinn Egilsson bílaverkstæði,
Skeifunni 17, s. 91-685146 og 685148.
Er tankurinn lekur? Viðgerðir á bensín-
tönkum, plasthúsum o.fl. Einnig
breytingar og nýsmíði úr trefjaplasti.
T.P. þjónustan, Sigtúni 7, s. 682846.
S. 652065. Bila-púlsinn, Helluhrauni 4,
hf. Mjög ódýrar dísil- og almennar
bílaviðgerðir. Visa/Euro raðgreiðslur.
Traustir menn. Ábyrg þjónusta.
Tökum að okkur allar réttingar og máln-
ingu, stór sem smá verk, föst verð-
tilboð í flest verk. Réttingahúsið, Stór-
höfða 18, sími 91-674644.
Útvega sjálfskipingar frá USA í allar
gerðir bifreiða, uppgerðar með 6 mán.
ábyrgð, leitið verðtilboðs. Uppl. í síma
985-20066 og e.kl. 19, 92-46644.
■ BQamálun
Blettum, réttum og almálum alla bíla,
fljótt, vel og varanlega. Föst verðtilb.
Visa og Euro raðgr. Lakksmiðjan,
Smiðjuvegi 4E, græn gata, s. 77333.
■ VörubQar
Volvo 616 '82 m/vírheysi, v. 850.000.
Pressno sorpk., Norba, 15 m3, v. 850 þ.
Volvo 615 ’80,14 m3 pressuk., v. 980 þ.
MAN19280 ’82 4x4, búkkab., v. 850 þ.
Gigant krókheysi, 161., ’87, v. 680.000.
20 feta flutningakassi f. vírab., v. 140 þ.
Atlas krani, 8,5 t/m ’85, v. 300.000.
Ofangreint verð er alltaf án vsk.
Tækjamiðlun Islands, sími 674727.
Til sölu Scania 113 H ’89, ek. 112 þ.,
lága húsið. MAN 19-321 framdrif og
búkki ’83. MAN 26-361, 3 drifa ’88 ek.
92 þ. Til sýnis á staðnum. Vörubílar
og vélar hf., Dalvegi 2, Kóp., s. 641132.
Forþjöppur, varahlutir og viógerðir.
Eigum eða útvegum flesta varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
Kistill, Vesturvör 26, s. 46577 og 46590.
Varahlutir í vörubíla, vélar, öku-
mannshús, , hjólkoppar, plastbretti,
fjaðnr o.fl. Útvegum notaða vörubíla.
■ Vinnuvélar
Vinnuvélar frá Bergfelli hf., s. 666999.
Allar vélar í háum gæðaflokki.
Verð án vsk. • Beltagröfur.
• DAEWOO: 13 t, kr. 3,9 millj., 17 t,
4,9 millj., 22 t, 5,9 millj., 28 t, 6,9 millj.
• NEUSON: 1200RD, 1,4 millj.,
1500RD, 1,6 millj. 1700RD, 1,7 millj.
1900RD, 1,8 millj. 2200RD, 2,0 millj.
2600RDD 2,2 millj. 2800RD 2,4 millj.
3000RD 2,4 millj. 3200RD 2,5 millj.
5000RD 2,9 millj.
• BELLE SUPER MINI: 730 kg, kr.
750.000 (bensín eða dísil).
• Traktorsgröfur.
• BENATI 2000 syncro 4WS, 8,75 t,
4x4x4 (drif á 4/beygjur á 4) servo, skot-
bóma, 4inl framskófla o.fl. 4,59 millj.
• BENATI 2.19 turbo, 7,2 t, 4x4, skot-
bóma o.fl., 3,49 millj.
• BELLE (fjölnotavélar): B7250, 766
kg, kr. .997.000, B7400, 1338 kg, kr.
1.112.000, B7600,2.005 kg, kr. 1.545.000.
• Mikið úrval af fjölnota aukabúnaði
á frábæru verði.
•Öflugar CAR-MIX steypuhrærivélar
á lager. •Fjöldi annarra tækja til
verklegra framkvæmda, t.d. ljósavélar
1,5 kw til 5 kw. Verð frá kr. 38.000.
•Sjá einnig augl. í DV 27/5 og 1/6.
Bergfell hfl, sími 91-666999
Opið til kl. 10 á kvöldin og um helgar.
Eftirtaldar vinnuvélar eru til sölu:
•JCB 3CX traktorsgrafa, árg. ’88.
• CAT. D5B, árg. ’81.
• O + K RH6 LC700 beltagrafa ’80.
Allar uppl. veittar hjá véladeild okkar
í s. 91-38820. Bræðumir Ormsson hf.
Vélamenn. Frá 1987 hafa Hitachi vélar
verið með þeim búnaði sem aðrir fram-
leiðendur kynna sem nýjungar í dag.
Forðist eftirlíkingar, veljið Hitachi og
Fiat Hitachi vélgröfur. Þær em ávallt
í fararbroddi. Vélakaup hfl S. 641045.
Véla- og tækjaviögeröarmenn. Við selj-
um varahluti og aukahluti í flestar
tegundir vinnutækja. önnumst sér-
pantanir. Hagstætt verð. Vélakaup hf.
S. 641045 og fax 641645.
■ Lyftarar__________________
Notaðir lyftarar tll sölu/leigu, rafmagns
og dísil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður - hlið-
arfærslur - fylgihlutir. 20 ára reynsla.
Steinbocl^jjónustanjjiímnil+HlfjOO^
■ Bflaleiga
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakermr. S. 91-45477.
■ Bflar óskast
Ath., þar sem bilarnir seljast. Hjá okk-
ur færð þú bestu þjónustu sem völ er
á. Eigum nokkur laus innipláss. Hjé
okkur er alltaf bílasýning. Bílaport,
bílasala, Skeifunni 11, sími 91-688688.
Þar sem þú ert. alltaf númer eitt.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
1-50.000 kr. staðgreitt fyrir góðan bíl,
skoðaðan ’93, flest kemur til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-5051.
Bíll óskast. Mazda 323 eða hliðstæður
bíll óskast, staðgreiði 250.000. Upplýs-
ingar í síma 91-51503 á daginn og
91-51972 e.kl. 19.___________________
Óska eftir Suzuki Fox breyttum, helst
með Volvo B20 vél, ekki fyrir meira
en 320 þús. Uppl. í síma 91-678099 e.kl.
19. Markús.
Óska eftir góðum Benz 207 eða 307,
lengri gerð með kúlutopp, slétt skipti
fyrir Mazda 323, árg. ’88. Uppl. í síma
96-25659 og vs. 96-23636. Steindór.
Bíll á verðbilinu 80-120 þús. óskast.
Þarf að vera skoðaður ’93. Upplýsing-
ar í síma 76834 e.kl. 17.30.
Óska eftir góöum fjölskyldubil '89 eða
yngri, verðhugmynd 6-700 þús., stað-
greitt. Upplýsingar í síma 91-21779.
Nýleg Lada Samara óskast til kaups.
Staðgreitt. Uppl. í síma 91-611715.
■ Bflar til sölu
BMW - BMW skipti. Til sölu er BMW
315 ’82, ek. 125 þ. km, í góðu lagi. Þá
vantar mig BMW 316/318, ekki eldri
en ’86. Áhugasamir hafi samb. við DV
fyrir miðvkvöld í s. 91-632700. H-5056.
Dodge Aries, árg. ’87, til sölu, sjálf-
skiptur, vökvastýri, 4 dyra, útvarp,
segulband, blásans., nýskoðaður,
mjög vel með farinn. Uppl. í síma
91-40517.
Frábært tækifæri.Mazda 626 GLX ’87,
ekinn 90 þús., rafm. í öllu, þarfnast
smáaðlynningar. Verð ca 500 þús.,
stgr. Uppl. í síma 621150 milli kl. 9 og
17 og 91-11031 á kvöldin.
Góður fjölskyldubill. Mazda 626 2000
’83, ek. 116 þús., og 65 þús., á vél, skoð-
aður ’93, gott útlit, verð 350 þús., 240
þús., staðgreitt, skuldabréf kemur til
greina með 1/3 út. S. 91-11283, e.kl. 18.
MMC-L 300, árg. ’82, með gluggum,
2000 cc vél, ný kúpling, nýjar brems-
ur, skráður 8 manna, glæný vetrar-
og sumardekk. Verð 250 þús. Uppl. í
síma 621238 e.kl. 15.
Blðr Volvo 240 '83 beinskiþtur, 4ra gíra,
útv/segulb. ek. 150 þús. lakk þarfnast
viðg. annars mjög góður bíll. Verð 350
þús., samkomulag. S. 91-619147.
BMW 316 ’80, gott lakk, lítur vel út,
spoiler, topplúga og álfelgur sem
seljast með eða sér, aukadekk, verð
kr. 150 þ. stgr. Sími 91-42673. Svavar.
Daihatsu Charade, árg. '83, til sölu,
ekinn 96 þús. km, skoðaður ’93. Úppl.
til kl. 17 í síma 91-636680, Martha, og
e.kl. 17.30 í síma 91-679202.
Dodge Omni, árg. ’81, sjálfskiptur,
vökvastýri, vel með farinn, óryðgaður,
útv./segulb., í góðu standi, sumar- og
vetrard., einn eigandi. Sími 91-53244.
Er bíllinn bllaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Escort XR3i árg. ’87 til sölu, hvftur,
með topplúgu, spoiler að aftan, verð
650-700 þús. staðgreitt, skipti athug-
andi. Uppl. í síma 91-652341.
Fiat Uno 60S '86 til sölu, fallegur 5
dyra bíll, nýskoðaður '93, útvarp/seg-
ulband, sumardekk, grjótgrind. Úppl.
í síma 91-42321.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Góð Honda Civic, árg. '83, skoðuð ’92,
ek. 120 þús., sjálfskipt, 3 d., v. 150 þ.,
skipti mögul. á ca 50 þús. kr. bíl, má
þarfnast smálagfæringa. S. 91-678217.
Húsbill. Benz 508, árg. ’74, ýmis skipti
koma til geina. Á sama stað til sölu
varahlutir í Cordia, árg. ’83, og
Lancer, árg. ’80. Uppl. í síma 93-41179.
Til sölu Toyota Hilux pickup, árg. ’83.
Verð 270 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
93-66624 fyrir kl. 18 og eftir kl. 18 í s.
93-66781.
Toyota Tercel 1300 GL, árg. ’84, til sölu,
framhjóladrifinn, ekinn 128 þús. km,
skoðaður ’93. verð kr. 155.000 stað-
greitt. Góður bíll. S. 91-74805.
Volvo 740 GLx, árg. ’90 (okt.), ekinn 26
þús. km, skipti á minni og ódýrari bíl
koma tií greina. Uppl. í síma 91-10095
eftir kl. 17.
Ódýr! Daihatsu Charade, árg. ’83, ný-
skoðaður, góður og fallegur bíll, verð
ca kr. 85.000 staðgreitt. Upplýsingar í
símum 91-77287 og 678830.
Ódýr, góður billll Nissan Cherry 1500,
árg. ’83, 5 gíra, í góðu ástandi, en út-
lit ekki gott, ný dekk, gjöld greidd,
verð kr. 50.000 staðgr. Sími 91-626961.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Daihatsu Charade, árg. '88, ekinn 56
þús., aðeins staðgreiðsla. Upplýsingar
í síma 91-75309 milli 11 og 15.30.
Ford Mustang '79,6 cyl., til sölu, þokka-
legur bíll, verð 60 þús. Upplýsingar í
síma 91-28788 og 679761.___________
•Honda Prelude '83, skoðaöur '92,
topplúga, góður bíll. Sími 91-674748
eftir kl. 17.
Honda Prelude, árg. 79, skemmd að
framan, gott útlit, góð vél, tilboð.
Uppl. í síma 92-14180.
Lada Sport '85 til sölu á góðu veröi.
Upplýsingar í símum 91-24031 eða
985-35597.
Mazda 323, árg. ’86, til sölu, ekinn 79
þúsund km. Úpplýsingar í síma 91-
814311 og 91-71421 eftir kl. 19.
Mazda 626 2000 árg. ’81 til sölu, 2 dyra,
sjálfskiptur, verð 75 þús. staðgreitt.
Úppl. í síma 91-670108.
MMC Lancer GLXi, árg. ’91, til sölu,
sjálfskiptur, ekinn 9 þús. km, silfurlit-
aður. Uppl. í síma 91-73913 e.kl. 18.
Til sölu er VW Golf ’82 í góðu lagi, skoð-
aður ’92, verð ca 100 þús., staðgreitt.
Uppl. í síma 98-33763, e.kl. 19.
Toyota Celica (Supra), árg. '85, vél, 121
din, ekin 100 þús., verð 450 þús. stað-
greitt. Upplýsingar í síma 98-12521.
Vel með farin Lada Samara, árg. '87,
til sölu, ekin 56 þús. km. Uppl. í síma
91-42081.
ódýr bíl. Skoda 130 GL árg. ’88, 4 dyra,
ekinn 50 þús. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 91-623133.
Óska eftir Mazda 4x4 Dohc turbo í skipt-
um fyrir BMW 318i, árg. ’86, mjög
góður bíll. Uppl. í síma 93-13048.
Lada Samara ’87 til sölu, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 91-641405, e.kl. 18.
■ Húsnæði í boði
2 herb. ibúð á góðum stað í vesturbæn-
um til leigu nú þegar. Stór, sólrík
stofa, svefnherb. m/innbyggðum skáp-
um, eldhús, snyrtiherb. m/sturtu.
Ibúðin er nýmáluð. Tilboð send. DV
f. 6. júní, merkt „Reglusemi 5064“.
Til leigu á besta stað í miðborg Reykja-
víkur 3 herb. kjallaraíbúð, rúmlega
80 m2, fullbúin húsgögnum, leigist til
lengri eða skemmri tíma, laus strax.
Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi
5050”, fyrir 6. júní ’92.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Kópavogur. Herb. til leigu í Kópav.,
aðg. að eldhúsi og snyrtingu. Fjölsími
á staðnum. Mánaðarleiga m. ljósi og
hita 15 þ„ gr. fyrirfr. aðeins reglus.
fólk kemur til gr. S. 91-42913 e.kl. 19.
3ja herbergja ibúð til leigu í neðra
Breiðholti, laus strax. Leiga 40 þús. á
mánuði + hússjóður. Upplýsingar í
síma 91-77468 eða 91-74704.
3ja herbergja björt risibúð í smáíbúðar-
hverfi, leigist á 33 þús„ á mánuði með
rafmagni og hita, laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „Strax 5073”.
4ra herbergja sérhæö í Grafarvogi til
leigu, öll nýstandsett, laus 15. júní.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „G-5053”.
Bjóðum frábæran kínverskan mat á
góðu verði, fjölbreyttur matseðill.
Tongs takaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Ein með öllu. 3ja herb. íbúð við Flóka-
götu til leigu frá 1. júní-1. sept. Hús-
gögn fylgja, góð aðstaða fyrir böm.
Reglusemi áskilin. S. 627627 á kvöldin.
Falleg 2 herb. íbúö til leigu í vesturbæ,
verð kr. 40.000 pr. mánuð. Reglusemi
áskilin, aðeins reyklaus aðili kemur
til greina. Uppl. í síma 91-14897.
Húsnæði i Rvk óskast frá 10.-17. júlí, í
skiptum fyrir einbýlishús í Danmörku
(húsið er í fögru umhverfi rétt hjá
Ebeltoft á Jótlandi). S. 611834 e.kl. 18.
Stúdióibúð var að losnar í Mörkinni 8,
austast við Suðurlandsbraut, til leigu
fyrir reglusamt par eða einstakling.
Úpplýsingar í síma 91-813979.
Til leigu 2 herb. íbúð i vesturbænum,
m/sérinngangi og sérhita, þvottavél
og ísskápur fylgja, laus strax. Tilb.
ásamt uppl. send. DV, merkt „C 5075“.
Til leigu 2 samliggjandi herbergl og 1
herbergi og eldhús, leigist allt saman
eða í tvennu lagi, að Bíldshöfða 8.
Uppl. í s. 674727 á skrifstofutíma.
3 herb. ibúö tll leigu í 2'A mán. frá
miðjum júní. Upplýsingar í síma
91-33675 e.kl. 18.
Björt, 50 m1, 2 herb. ibúð f miðbænum
til leigu. Tilboð sendist DV fyrfr 6-
júní, merkt „Björt 5057“.
Rauði kross íslands
á Rauðarárstíg 18
hefur fengið nýtt símanúmer
626722
fax 623150
(ath. rangt faxnúmer
var gefið upp í símaskrá)
Einstaklingsíbúð i neðra Breiðholti.
Einstaklingsíbúð í Breiðholti til leigu.
Upplýsingar í síma 91-72003 e.kl. 16.
Hafnarfjörður. Rúmgott herbergi til
leigu. Úpplýsingar í síma 91-54595 eða
91-652584 e.kl. 19.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Mjög Falleg 4ra herbergja ibúð í Kópa-
voginum til leigu. Tilboð sendist DV,
merkt „S-5076”.
Reglusamur meðleigjandi óskast að
4 herb. íbúð í miðborginni í sumar.
Upplýsingar í síma 91-26383.
3 herb. ibúð i Vallarási til leigu strax.
Upplýsingar í síma 93-41269.
■ Húsnæðí óskast
Erum hjón meö tvö stálpuð börn.
Leitum að einbýli eða 4-5 herb. íbúð
í Grafarvogi, helst strax. Góðum
mánaðargreiðslum heitið. Fyrirfram-
greiðsla ekki fyrirstaða. Leigutím 1-2
ár. Vinsamlegast hringið í s. 985-20456.
Er einhver sem getur leigt mér hús með
stórri lóð? Má vera lítið býli í ca
10-150 km radíus frá Reykjavík, í 1-2
ár. Hafið þá samband við Ölmu í síma
91-77327 á kvöldin.
Hafnarfjörður og nágrenni.
Hjón með 3 stálpuð börn óska eftir
íbúð á leigu frá 20. júní til 1. október,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 91-54568 eftir klukkan 17.
Ung, reglusöm stúlka óskar eftir 2-3ja
herb. íbúð frá 1. júlí eða fyrr.
Skilvísar greiðslur og meðmæli. Uppl.
til kl. 17 í síma 636680, Martha, og
e.kl. 17.30 í síma 679202.
Óskum eftir aö taka á leigu 2ja-3ja her-
bergja íbúð í nágrenni Háskólans frá
hausti ’92 í að minnsta kosti 2 ár.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-667587.
2-3ja herb. ibúð óskast til leigu í 3-4
mán. sem fyrst, helst á 108 svæðinu,
með húsgögnum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-5054.
Einstæð móðir m/1 barn, 9 mán., óskar
eftir 2 herb. íbúð strax, engin fyrir-
framgr., skilvísum greiðslum heitið.
Meðmæli ef óskað er. S. 77054, María.
Reglusöm, reyklaus kona í góðri stöðu,
óskar eftir 2ja herb. íbúð á rólegum
stað. 100% heiðarleiki. Sími 91-814536
og 91-624542 í dag og næstu daga.
Ungt par vantar sem fyrst 2-3 herb. ibúð
m/sérinngangi í rólegu hverfi, helst í
vesturbænum hjá eldra fólki. Annað
kemur til greina. S. 91-666728, Arna.
Óska eftir 3-4 herb. ibúð, aðhlynning
við aldraða eða barnagæsla upp í leigu
kemur til greina. Reglusemi heitið.
Upplýsingar í síma 91-79744.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
36 ára kona óskar eftir 2ja herb. ibúö
sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-24387.
Óska eftir 4-5 herb. ibúð á höfuðborg-
arsvæðinu. Uppl. í síma 91-54452.
■ Atvinnuhúsnæói
Lager- og geymsluhúsnæöi, 50-300 m2,
rúmgott, með 4 m lofthæð, góðri að-
keyrslu og stórum aðkeyrsludyrum, í
miðbæ Rvíkur. Afgreiðsluþjónusta.
Traust og öruggt. Uppl. í símum
91-15518 og 623518 á daginn.
Skrifstofuhúsnæði til leigu að Ármúla
15, leiga 30 þús. á mán. Upplýsingar
í sima 91-674915.
Óska eftir atvinnuhúsnæði, 100-200
ferm. Þurfa að vera góðar innkeyrslu-
dyr. Uppl. í síma 44975 e.kl. 18.
■ Atvinna í boöi
Veitingahús. Starfskraftur óskast í
afgreiðslu- og eldhússtörf á skyndi-
bitastað í miðbænum. Vinnutími milli
kl. 12 og 20. Hafið samband við auglýs-
ingaþjónustu DV í s. 632700. H-5070.
•Traustur sölumaður óskast til að selja
skrifstofúbúnað í fyrirtæki. Áhuga-
samir
hafi samband við DV í sima 91-632700.
H-5069.
Litill, notalegur veitingastaður óskar
eftir matreiðslumanni, vaktavinna.
Framtíðarstafrf. Áhugasamir hafi sam-
band í síma 91-17758 milli kl. 14 og 18.
Bilasala í Rvk óskar eftir ábyggilegum
sölumanni sem fyrst. Uppl. um aldur
og fyrri störf, og aðrar almennar uppl.
sendist DV, merkt „Reyklaus 5059”.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
• Heimahúsasala. Rvík-landsbyggðin.
Getum bætt við sölufólki til að kynna
og selja auðseljanl. vöru. Áhugas.
hafi samb. v/DV í s. 632700. H-5068.