Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Léttitœki íslensk framleiðsla, mikið úrval af alls konar léttitækjum. Fáið senda myndabæklinga. Sala - leiga. *Létti- tæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955. Mlkiö úrval af Double Two spariskyrtum, verð frá kr. 1.900 til kr. 2.800, stærðir frá 38 til 46, gallabuxur á kr. 3.900, gallaskyrtur á kr. 3.000. Gott vöruval, ensk gæðavara. Greinir, Skólavörðu- stíg 42, sími 621171, opið frá kl. 12-18. Framleiðum leiktæki sem ætluð eru börnum á öllum aldri. Leiktækin eru gerð úr gagnvarinni furu og lökkuð- um krossvið í ýmsum litum. Leiktækin henta jafht á almennum leikvöllum, í skemmtigarða, sem á leiksvæðum íbúðarhúsa eða í garðinn. Trésmiðjan Nes hf., 340 Stykkishólmur, sími 93-81225 og 93-81179. Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Trefjaplasthús og skúffa á Willys, hús' á Toyota extra cab, double cab og pick-up bfla. Toppar á Ford Econo- hne. Auka eldsneytistankar í jeppa. boddí-hlutir, brettakantar, ódýrir hitapottar og margt fleira. Bílplast, Vagnhöfða 19, s. 91-688233. Reynið viðskiptin. Veljið íslenskt. Tll sölu Volvo FL 611, árg. ’90, ekinn 80 þús. km, sjálfskiptur, kassi, 6,2 m, lyfta 1500 kg, 3 hurðir á báðum hlið- um. Uppl. í síma 96-33202. Hagstætt verð: 350.000 staðgreitt. Bron- co ’79, V8 - 351, sjálfskiptur, 33" góð dekk. Ath skuldabréf. Upplýsingar í sima 91-685727. Dodge Daytona turbo Z árg. '84, hlaðinn aukahúnaði. Af sérstökum ástæðum er þessi bfll til sölu á 510 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-79814 eftir kl. 18. Einn sá sprækasti og glæsilegasti. Nissan 200 SX turbo, árg. ’90, til sölu, ekinn 34 þús. km, upptjúnaður í Eng- landi úr 171 ha. upp í 225 hö., 5,5 sek. í 100 km, CD Pioneer + kraftmagnar- ar, aukafelgur, topplúga, rafin. í rúð- um. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 91-13540 til kl. 17 og e.kl. 18 í s. 91-641808. Lancia Thema IE ’87, ekinn 80 þús. km, bein innspýting, rafinagn í öllu, centr- all., vökvastýri, álfeglur, low profile, sumar- og vetrardekk, útvarp/kass- ettutæki. Einn eigandi frá upphafi. Uppl. á bílasölunni Bliki, s. 686477. Plymouth Volare 1988 Grand Wagon LS með öllu, 7 manna, til sölu. Uppl. í síma 985-20066 og e.kl. 19, 92-46644. Tll sölu Renault 11 turbo, árg. '87, ekinn 75 þús. km, silfurgrár. Bíll í topp- standi. Uppl. í síma 91-657494. Ford Econoline 250 XL ’88 tll sölu 7,3 dísil, 12 manna, gott verð, ath. skipti. Uppí. í símum 91-621849 og 985-33044. Cadillac sedan DeVille, árg. ’63, til sölu. Upplýsingar hjá Bifreiðsasölu Islands, simi 91-675200. Tilboð óskast. Til sölu Dodge B 200 ’79, innréttaður og nýskoðaður ’93, skipti á ódýrari, góð kjör. Upplýsingar í síma 91-78193 eftir kl. 19. Mazda 323 LX 1,3 ’87 til sölu, nýskoð- aður, ekinn 74 þús. km, fallegur bíll í góðu lagi, athuga skipti á ódýrari, skuldabréf. Uppl. í síma 91-44305. ■ Verslun Fatnaður i miklu úrvali, gott verð. Póstsendum. X & Z bamafataverslun, Skólavörðustíg 6B (gegnt Iðnaðarhús- inu), sími 91-621682. ■ Bflar tíl sölu Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270. Ford Econoline 350, árg. '88, til sölu, 7,3 disil, 15 manna, ekinn 40 þús. míl- ur, verð kr. 3.100.000, skipti möguleg á löngum Land Rover, ekki elcfri en ’85. Uppl. í síma 9643154 eftir ki. 20. Nauðungaruppboð þríðja og síðasta Fimmtudaginn 4. júní 1992 fer fram nauðungaruppboð á neðangreindri fasteign á eigninni sjálfri kl. 14.00. Suðurgata 30, Siglufirði, þingl. eign Péturs Matthíassonar, eftir kröfu Egg- erts B. Ólafssonar hdl„ innheimtumanns ríkissjóðs og Hilmars Baldvinsson- ar hdl. Bæjarfógetinn á Siglufirði RAUTT UÓS RAUTT UOSf yUMFERÐAR RÁD / Fréttir Ríki á Egils- stöðum Sígrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðurru Áfengisverslun ríkisins opnaði verslun á Egilsstöðum 25. maí sl. að Miðvangi 2-4. Það er nýja verslunar- og þjónustumiðstöðin, í daglegu tali kölluð „Kleinan”. Þrír starfsmenn eru í búðinni. Verslunarstjóri er Brynjar Júlíus- son, sem áður sá um áfengisbúðina á Seyðisfirði, sem hann raunar gerir áfram. Með honum starfa við af- greiðslu Smári Brynjarsson og Stef- án Víðisson. Brynjar kvað fyrsta daginn hafa verið rólegan og menn kæmu mest til að skoða. Það var fyrir réttum fjór- um árum að kosið var um hvort opna ætti áfengisbúð á Egilsstöðum. 54,9% íbúa voru þá með en 45,5% á móti því að vínbúð yrði á staðnum. Tvær stúlkur ræða saman í nýju áfengisversluninni á Egilsstöðum. DV-mynd Sigrún Ámes á Stokkseyri: Flugvélaréttur I framleiðslu Fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtæk- ið Árnes á Stokkseyri og í Þorláks- höfn er um þessar mundir í sam- starfi við Flugleiðir og fleiri aðila um framleiðslu á sérstökum réttum sem framreiddir eru fyrir farþega í milli- landavélum félagsins. Það eru karfa- og kolaflök sem Ámes leggur til. Vinnslan fer fram í vinnslustöð fyrirtækisins á Stokks- eyri og eru flökin skorin til í sérstak- ar stærðir, sett í bakka og þannig fara þau til Flugleiða. í bökkunum eru þau hituð upp og borin fram með kartöflum og sósu. Auk Ámess eru í þessu samstarfi Sláturfélag Suðurlands, Mjólkur- samsalan og íslenskt-franskt eldhús. Verkefni þetta stendur til hausts en vonir em bundnar viö að framhald verði þar á. -BH Vatnasilungur til Hollands og Prag ÞórhaUur Asrrumdsscm, DV, Sauðárkróki: „Hjá okkur eru að fara í gang við- skipti með ferskan fisk til Hollands. Þrjár smásendingar em famar og við stefnum á að flytja þangað einu sinni til tvisvar í viku í sumar. í þessum mánuði fer fyrsta sending af frystum flökum til Tékkóslóvakíu, til veitingastaðarins Reykjavíkur í Prag. íslendingur sem rekur staðinn ætlar að prófa þetta í sumar," sagði Bjami Egilsson, formaður Vatna- fangs, félags silungsveiðibænda. Bjami sagði að stefnt væri að veiði og sölu á 20-30 tonnum í ár sem er þokkaleg umsetning. Reiknað með að aðalveiðin verði hér fyrir norðan - í Skagafirði og Húnavatnssýslum. Þá er vonast til að Suðurlandið komi inn í auknum mæli. Komið hefur verið upp móttökustöð fyrir vatnasil- ung viö Apavatn. Höfn: Fyrstu stúdentarnir útskrifaðir Júlía Imsland, DV, Höfru Framhaldsskóla Austur-Skafta- fellssýslu var shtið 20. maí sl. við hátíðlega athöfn í Nesjaskóla. Þetta var fimmta starfsár skólans og í vor luku fimm nemendur stúdentsprófi, - þeir fyrstu í sögu skólans. Við skólasht voru 98 prófskírteini afhent. Þar af eitt af viðskiptabraut, tvö af vélstjórabraut, 2.stigs, og 12 af skipstjómarbraut, 1. stigs. Stúd- entsskírteinin öh af hagfræðibraut. Að þessu sinni var útskrift nem- endanna hagað þannig að Mennta- skóUnn á Egilsstöðum gaf út stúd- ensprófskírteinin og á skírteini nem- enda er tekið fram við hvaða skóla námið var stundað. Tveir nemendur hlutu viðurkenn- ingu fyrir góðan námsárangur, Guð- mundur Heiðar Guðmundsson hlaut einkunnina 10 á lokaprófi í íslensku og Hlynur Sturla HroUaugsson sem var með hæstar einkunnir í sérgrein- um í stýrimannadeUdinni. AUar einkunnir hans vom upp á 9 og 10. Skólameistari Framhaldsskólans er Zophonias Torfason.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.