Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Side 33
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992. 33 Veiðivon Leikhús Stiga á íslandi Sænsku Stiga sláttuvélamar eru há- gæðavara sem er þekkt fyrir einfaldleika, styrkleika, tæknilega fullkomnun og ör- yggi. Stiga er eini sláttuvélaframleiðand- inn sem tekist hefur að framleiða sláttu- vél sem er algjörlega titringslaus í hand- fanginu. Fyrirtækið Vetrarsól hf., sem er einkaumboðsaðili Stiga AB á íslandi mun leggja höfuðáherslu á að veita sem ailra besta þjónustu á sviði varahluta og viðhalds. Tapaðfundið Silfurgafflar og skeiðar töpuöust Sl. Sunnudag tapaðist hvítur plastpoki með silfurgöfflum og skeiðum á leiðinni frá Hrafhistu niður á Dalbraut. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 673929. Fréttir á ensku í sumar mun Útvarpið (rás eitt) flytja fréttir á ensku einu sinni á dag, alla daga vikunnar, fyrir erlenda fréttamenn. Þar verður yfirlit helstu erlendra og inn- lendra frétta, auk veðurfregna og upplýs- inga fyrir ferðamenn. Umsjónarmaður ensku fréttanna í sumar verður Oliver Kentish. Lionsfélagar færa Sólvangi í Hafnarfirði gjöf Fyrir skömmu var Sveini Guðbjartssyni, forstjóra Sólvangs, og Erlu Helgadóttur afhentur lyftustólí að gjöf frá Lions- klúbbnum Kaldá í Hafiiarfirði. Það var Margrét Svavarsdóttir sem afhenti gjöf- ina fyrir hönd Lionsklúbbsins. AND LEIKHÚSIÐ í Tunglinu (nýja bíói) DANNI OG DJÚPSÆVIÐ BLÁA eftir John Patrick Shanley i leikstjórn Ásgeirs Sigurvaldasonar Laugard. 4. júni kl. 15. Allra siðustu sýningar Mlðaverðkr. 1200. Mlðapantanlr i sima 27333. Miöasala opln sýnlngardaganafrá kl. 19. Miðasala er elnnlg í veitingahúslnu, Lauga- vegi 22. LEIKHÚSTILBOÐ Á PÍSA Þverá gaf fjóra laxa en Norðurá þrjá -14 punda laxi landaö í Laxá á Ásum 1 gær Góð byijun í laxveiðinni fyrsta veiðidaginn og miklar væntingar næstu daga hafa fjarað út í bili og fleiri göngur virðist þurfa í ámar. Þetta kemur þónokkuð á óvart því að nú eru engin net í Hvítá og miklu fleiri laxar ættu aö eiga greiða leið upp í veiðiárnar. Og það var líka stærsti straumur í gær. „Væntingar manna fyrsta daginn voru of miklar, það veiddust aðeins fjórir laxar í dag,“ sagði Óli Olesen, kokkur í veiðihúsinu við Þverá, í gærkvöldi. „Þetta voru frá 8 upp í 12 punda laxar. Það vantar fleiri og stærri göngur af fiski í ána. Eitthvað hefur örugglega farið upp í Kjarrá en þar veröur opnað á morgun, fimmtu- dag. Það verður spennandi að sjá hvemig byrjunin verður þar efra. Það var maðkurinn og flugan sem gáfu þessa fiska í dag,“ sagði Óh og hélt áfram að elda matinn. „Ég veit um einn 14 punda sem veiddist í Dulsunum í dag og annar fyrsta veiðidaginn en sá lax veidd- ist mjög ofarlega í ánni og hann var ekki lúsugur," sagði Kristján Sig- fússon á Húnsstöðum í gærkveldi. „Það hafa jafnvel veiðst einn eða tveir laxar í viðbót, ég veit það ekki með vissu,“ sagði Kristján í lok- in. 16 og 13 punda laxar með netaförum „Áin var farin að kólna þegar leið á daginn og við veiddum engan eft- ir matinn, þrír veiddust fyrir mat,“ sagði Jón G. Baldvinsson, formað- ur Stangaveiðifélags Reykjavíkur, í gærkveldi. „Þetta vom frá 8 til 10 punda lax- ar. Við settum 1 laxa en þeir fóru af, þeir tóku tæpt, blessaðir. Þaö var stærsti straumur í dag og við eigum von á góöri veiði í fyrramál- ið en við veiðum fram aö hádegi. Tveir stærstu laxamir, 16 og 13 punda, vora með netaförum. Ann- 'ar þeirra, sá stærri, var með far eftir gogg, hefur sloppið frá ein- hverjum sjómanninum, sá,“ sagði Jón ennfremur. G. Bender/SK Guffi fóru þangað í heimsókn á dögunum. Á vegum forlagsins starfar Disneyklúb- burinn, bókaklúbbur bamanna, og gaf það allar bækur sem komið hafa út í honum. Einnig gaf Vaka-Helgafell tólf Tómstundabækur auk smábóka. Alls færði forlagið Bamaspítala Hringsins að gjöf um eitt hundrað bækur. Félag eldri borgara í Reykjavík Margrét Thorarensen er til viðtals 4. júní. Pantaðir tímar á skrifstofu félagsins. Húnvetningafélagið Félagsvist í Kvöld kl. 20.30 í Húnabúð, Skeifúnni 17. Allir velkomnir. Nýir leiðsögumenn útskrifast Föstudaginn 22. maí sl. vom útskrifaðir 55 nýir leiðsögumenn frá Leiðsöguskól- anum. Er það fjölmennari hópur en áðm- hefúr útskrifast í einu. Nemendur hafa stundað námið frá því í september og að lokum þreyttu þau bæði munnleg og skrifleg próf. Umsjónarmaður Leiðsögu- skólans er Bima G. Bjamleifsdóttir. Karl Ómar Jónsson á heiðurinn af fyrsta flugulaxinum á þessu veiðisumri en hann veiddi þennan 8 punda lax í Norðurá fyrsta veiðidaginn. DV-mynd G.Bender Annar veiðidagurinn: Tilkynningar Barnaspítala Hringsins færð bókagjöf Vaka-Helgafell hf. færði Bamaspítala Hringsins bókagjöf þegar Andrés önd og Leikfélag Akureyrar Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 er komin út! Bðkln er tll sölu I mlðasölu lelkfélagslns. Þar geta áskrlfendur vltjað bókarlnnar vlð hentuglelka. Siml I mlðasölu: (96) 24073. ÞJÓÐLEKHÚSIÐ Sími 11200 STORA SVIÐIÐ ELÍN HELGA GUÐRIÐUR eftlr Þórunni Slgurðardóttur Mán. 8. júní, annar i hvitasunnu kl. 20, sið- asta sýning. LITLA SVIÐIÐ í HÚSt JÓNS ÞORSTEINSSONAR, LINDARGÖTU 7 KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju í kvöld kl. 20.30, uppselt. fös. 5.6. kl. 20.30, uppselt. lau. 6.6. kl. 20.30, uppselt. lau. 13.6. kl. 20.30, uppselt. sun. 14.6. kl. 20.30, uppselt. Síðustu sýnlngar i Reykjavík á leikárinu. Leikferð Þjóðleikhússins um Noröur- land Samkomuhúsiö á Akureyri: Fös. 19. júni kl. 20.30, lau. 20. júni kl. 20.30, sun. 21. júníkl. 20.30. Forsala aðgöngumiða er hafin í miða- sölu Leikfélags Akureyrar, sími 24073, opið 14—18 alla virka daga nema mánu- daga. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á KÆRU JELENU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖDRUM. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ Genglð Inn frá Lindargötu ÉG HEITIÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdisi Grímsdóttur. Fös. 5.6. kl. 20.30, uppselt, næstslðasta sýnlng. Lau. 6.6., kl. 20.30, uppselt, slðasta sýnlng. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUMINNI SALiNN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á ÍSBJÖRGU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU, ELLA SELDIR ÖÐRUM. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum i sima frá kl. 10 alla virkadaga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. HÓPAR, 30 MANNS EÐA FLEIRI, HAFISAM BAND í SÍM A11204. LEIKHÚSGESTIR, ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELJAST DAGLEGA. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Simi680680 ' ÞRÚGUR REIÐINNAR Byggt á sögu JOHNS STEINBECK Leikgerð: FRANK GALATI STÓRA SVIÐIÐ KL. 20 I kvöld 3. júni. Fáeln sætl laus. Föstud. 5. júní. Uppselt. Laugard. 6. júní. Uppselt. Miðvikud. 10. júnf. Fimmtud. 11. júni. Föstud. 12. júni. Fáein sæti laus. Laugard. 13. júni. Fáeln sætl laus. Flmmtud. 18. júní. Þrjár sýnlngar eftir. Föstud. 19. júnf. Tvær sýnlngar eftlr. Laugard. 20. júnf. Næstsföasta sýnlng. Sunnud. 21. júní. Allra siöasta sýnlng. ATH. Þrúgur relðinnar verða ekki á fjölun- um í haust. MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR 4 DÖGUM FYRIR SÝNINGU - ANNARS SELDIR ÖÐRUM. Miöasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680680. Faxnúmer: 680383. Leikhúslínan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur. Borgarleikhús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.