Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Síða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992. Afmæli Indriði Úlfsson Indriði Úlfsson, skólastjóri og rit- höfundur, Suðurbyggð 8, Akureyri, er sextugur í dag. Starfsferill Indriði fæddíst á Héðinshöfða á Tjömesi og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Gagnfræðaskóla Húsavíkur 1946-49, lauk kennara- prófi 1953, stundaði nám í kvik- myndasýningum 1957-58, þáði Ful- bright-styrk er hann kynnti sér upp- eldis- og skólamál í Bandaríkjunum 1971 og stundaði nám í bókmenntum og ensku við Kennaraháskólann í Kaupmannahöfn veturinn 1973-74. Indriði var skólastjóri í Tjörnes- skólahverfi 1949-50, í Tiömes- og Reykjahverfi 1953-54, kennari við Bamaskóla Húsavíkur 1954-56, kennari við Barnaskóla Akureyrar 1956-64, yfirkennari þar 1964-65, skólastjóri í afleysingum 1965-66, yfirkennari 1966-87 og skólastjóri Oddeyrarskóla frá 1967. Indriði var sýningarmaður við Borgarbíó á Akureyri frá 1958 og sýningarstjóriþarfrá 1984. Út hafa komið eftirfarandi bama- og unglingabækur eftir Indriða: Leyniskjalið, 1968; Ríki betlarinn, 1969; Leyndardómur á hafsbotni, 1970; Kadli kaldi, 1971; Kalli kaldi og Túlipanahótehð, 1972; Kalli kaldi og landnemar á Drauganesi, 1973, Flóttinn mikli, 1974; Krummafélag- ið, 1975; Eldurinn í Útey, 1976; Loks- ins fékk pabbi að ráða, 1977; Mæh- kerið, 1978; Stroku-Palli, 1979; Sveitaprakkarar, 1980; Geiri gler- haus, 1981; Afi táningur, 1982; Óh og Geiri, 1983 (verðlaunabók Fræðsluráðs Reykjavíkur); Sumar- ið 69,1983; Flækings-Jói, 1984; Grasaskeggur, 1985. Indriði hefur samið leikritin Súlu- trölhð, sýnt 1968, samið þrjú leikrit eftir samnefndum sögum sínum og samdi sjónvarpsleikritin Útilegan, 1976, og Gamh ljósastaurinn, 1977. Hann var ritstjóri Heimilis og skóla 1970-72, sá um útgáfu á Sólhvörfum 1966 og 1977 og skólablaði Oddeyrar- skólafrál967. Fjölskylda Indriði kvæntist27.9.1957 Helgu Þórólfsdóttur, f. 29.1.1939, húsmóð- ur. Hún er dóttir Þórólfs Jónasson- ar, b. að Hraunkoti í Aðaldal, og konu hans, Ingibjargar Andrésdótt- ur húsfreyju. Böm Indriða og Helgu em Úlfar Þór, f. 4.9.1959, viðskiptafræðingur og útibússtjóri Búnaðarbankans á Selfossi, kvæntur Þórdísi Wium við- skiptafræðinema og em böm þeirra Yrsa, f. 10.12.1985, og Hringur, f. 13.5.1991; Ingunn Líney, f. 14.1.1962, hjúkmnarfræðingur frá HÍ og deild- arstjóri á skurðdeild Sjúkrahúss Húsavíkur, gift Ingvari Svein- Indriði Úlfsson. bjömssyni vélstjóra og fram- kvæmdastjóra Bílaþjónustunnar á Húsavík og er dóttir þeirra Helga Margrét, f. 20.4.1990. Foreldrar Indriða: Úlfur Indriða- son, f. 27.11.1904, lengi oddviti og hreppstjóri á Héðinshöfða, nú til heimilis að Hvammi á Húsavík, og Líney Bjömsdóttir, f. 22.1.1904, d. 11.9.1991. Indriði verður á heimili dóttur sinnar að Háagerði 10 á Húsavík á afmæhsdaginn. Valborg Daviðsdóttir Valborg Daviðsdóttir hárgreiðslu- meistari, Bakkahlíð 41, Akureyri, erfertugídag. Starfsferill Valborg fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún stundaði nám á hárgreiðslustofunni Dís í Ásgarði og lauk prófi frá Iðnskólanum í Reykjavik 1971. Að námi loknu starfaði hún á Hárgreiðslustofu Kristínar Ingi- mundar í Reykjavík en flutti til Akureyrar 1977 þar sem hún hefur búið síðan. Þar starfaði hún á hár- greiðslustofunni Evu og á hár- greiðslustofu Steinunnar Jóns en hefur rekið eigin hárgreiðslustofu, Salon-Hhð, á Akureyri síðan 1986. Fjölskylda Valborg giftist 27.7.1974 Ragnari Breiðflörð Ragnarssyni, f. 1.6.1947, vélfræðingi en hann rekur Gúmmí- bátaþjónustu Norðurlands. Ragnar er sonur Ragnars Breiöfiörðs mat- sveins, sem nú er látinn, og Friðriku Jónasdóttur, húsmóður á Húsavík, en stjúpi Ragnars er Kristján Þórð- arson blikksmiður. Sonur Valborgar og stjúpsonur Ragnars er Davíö Kristján Hreiðars- son, f. 3.11.1971. Böm Valborgar og Ragnars eru íris Ragnarsdóttir, f. 14.9.1976, og Fannar Jens Ragnars- son, f. 14.4.1984. Dóttir Ragnars er Erla Dögg Ragnarsdóttir, f. 18.8. 1969. Systur Valborgar eru Kristrún, f. 8.5.1954, lyfiafræðingur, búsett í Mosfellsbæ, gift Ásgeiri Eiríkssyni rekstrarhagfræðingi og bæjarritara í Mosfellsbæ og eiga þau tvo syni; Ingá, f. 17.2.1959,.búsett í Dan- mörku, gift Haraldi Eggertssyni, nema í véltæknifræði, og eiga þau eina dóttur; Jenný, f. 10.2.1962, tölv- unarfræðingur, tölvustjóri DV, bú- sett í Reykjavík og á hún eina dótt- ur; Hildur, f. 2.9.1967, býr í foreldra- Valborg Davíðsdóttir. húsum, og Elsa María, f. 25.5.1971, nýstúdent og ritari hjá VSÓ og er unnusti hennar Hallgrímur Jóns- son, nemi í viðskiptafræði við HÍ. Foreldrar Valborgar era Davíð Kr. Jensson, f. 8.4.1926, húsasmíða- meistari og byggingareftirhtsmaður hjá Pósti og síma, búsettur í Reykja- vík, og kona hans, Jenný Haralds- dóttir, f. 12.8.1928, húsmóðir. Valborg og Ragnar taka á móti gestum á heimili sínu klukkan 20.00 á afmæhsdaginn. Jón Jóhannes Jósepsson Jón Jóhannes Jósepsson, bóndi á Sámsstöðum I, Laxárdal, sem nú dvelur á Dalsmynni, Dalbraut 6, Búðardal, er níutíu og fimm ára í dag. Fjölskylda Jón fæddist að Vörðufelh á Skóg- arströnd og ólst upp á Skógar- ströndinni. Hann kvæntist 17.4.1922 Magnúsínu Steinunni Böðvarsdótt- ur, f. 13.4.1889, d. 7.10.1977, hús- freyju. Hún var dóttir Böðvars Magnússonar og Guðbjargar Þórð- ardóttur. Böm Jóns og Magnúsínu era Ey- jólfur Jósep Jónsson, f. 11.5.1924, b. á Sámsstöðum, kvæntur Ólöfu Sigurðardóttur, f. 7.11.1930, hús- freyju og eiga þau þijú böm; Sigurð- ur Jónsson, f. 30.6.1925, búsettur á Húsavík, kvæntur Karen Guðlaugs- dóttur, f. 22.11.1929, og eiga þau þrjú böm; Guðbjörg Margrét Jóns- dóttir, f. 25.11.1929, búsett í Búðar- dal, gifit Kristjáni Gunnlaugi Berg- jónssyni, f. 2.10.1932, og eiga þau þijú böm; Ásgeir Jónsson, dó ung- ur; Ásgeir Böðvar Jónsson, dó ung- ur. Jón á níu barnaböm, fimmtán langafabörn og eitt langalangafa- bam. Foreldrar Jóns voru Jósep Egg- Jón Jóhannes Jósepsson. ertsson, bóndi á Vörðufelh á Skóg- arströnd, og Ása Jónsdóttir hús- freyja. Þorkell G. Sigurbjömsson Þorkeh G. Sigurbjömsson, fyrrv. verslunarmaður og framkvæmda- stjóri Gídeonfélagsins á íslandi, Sigtúni 29, Reykjavík, er áttræður í dag. Starfsferill Þorkeh er fæddur í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk prófi frá Verslunarskóla islands 1931. Þorkeh starfaði hjáversluninni Edenborg og Hehdverslun Ásgeirs Sigurðssonar hf. frá 1926 og var gjaldkeri þeirra fyrirtækja frá 1933 ásamt sysfiirfyrirtækjunum Veiðar- færagerð íslands, Netagerðinni Höfðavík hf. og Gúmmí hf. frá stofn- un þeirra. Hann var meðeigandi Sápubúðarinnar sf. frá 1938, stofn- andi, meðeigandi og bókhaldari Skósölunnar 1954-78 og aðalbókari hjá Ásbimi Ólafssyni hf. 1969-90. Þorkeh var gjaldkeri Skógar- manna KFUM1932-54, í stjóm KFUM í Reykjavík 1955-78 og gjald- keri 1955-75, í stjóm Landssam- bands KFUM um tíma, einn stofn- enda Gídeonfélagsins á íslandi 1945 og forseti þess 1945-1964 og 1967-68, framkvæmdastjóri/ritari Lands- sambands Gídeonfélaga 1968-77 og kaphán landssambandsstjómar Gídeonfélaga 1964-67, í stjórn Gíde- ondehdar nr. 11945-91. Fjölskylda Þorkeh kvæntist 2.6.1962 Stein- unni Pálsdóttur, f. 3.8.1924, húsmóð- ur. Foreldrar hennar vora Páh Sig- urðsson, prentari í Reykjavík, og kona hans, Margrét Þorkelsdóttir húsfreyja. Sonur Þorkels og Steinunnar er Sigurbjöm, f. 21.3.1964, fram- kvæmdastjóri Gídeonfélagsins á ís- landi, maki Laufey G. Geirlaugs- dóttir, verslunarsfióri og söngkona, þau eiga tvo syri, Þorkel Gunnar, f. 23.4.1986, og Geirlaug Inga, f. 30.11. 1989. Systkini Þorkels: Kristín (Ninna), búsett í Danmörku; Sólveig, hús- móðir; Bima, húsmóðir; Hanna, bókavörður og húsmóðir; Hjalti, bóndi á Kiðafehi í Kjós; Helga, dehd- arsfióri í íslandsbanka; Friðrik, lát- Þorkell G. Sigurbjörnsson. inn, lögfræðingur, lögreglusfióri í Bolungarvík og blaðamaður; Ás- laug, hjúkrunarfræðingur; Bjöm, forsfióri í Vínarborg í Austuiríki; Ástríður, lést 9 ára gömul. Foreldrar Þorkels vora Sigur- bjöm Þorkelsson, kaupmaður í Vísi og síðar forsfióri Kirkjugarða Reykjavíkur, og fyrri kona hans, Gróa Bjamadóttir húsfreyja. Þorkeh og Steinunn taka á móti gestum á afmælisdaginn í safnaðar- heimhi Laugameskirkju kl. 17-19. Þorkeh vih vinsamlega benda fólki á Biblíusjóð Gídeonfélagsins í stað blómaoggjafa. Til hamingju með afmælið3. júní Sígurður Sigurðsson, Hverfisgötu 55, Reykjavík. Árni Snjólfsson, Bólstaðarblíö 48, Reykiavík. Hann er að heíman. Leifur Eiriksson, 60 ára _________________, Hinrik Lárufison, Fannborg 1, Kópavogi. Álfhólsvegi 80, KópavogL Harui er að hebnan. Fnðbjörn Kristjánsson, litlageröi 1, Reykjavík. ______________________________________ Páll Hreinn Pálsson, Efstabrauni ::i. Grintiavik Haraldur Hnraldsson, Sléttahrauni 32, Haínarfirði. Guðmundur Bergmann Jónsson tré- smiður, Hvassaleifi 16, Reykjavík. Hann er að heim- an. Eyja Margrét Jónsdóttir, Vesturbergi 72, Reykjavík. Gunnar Sigurgeirsson, Klapparstíg 1, Reykjavik. Beynir Haraldsson, Tunguseli 7, Reykjavík. Gudrun Friðriksdóttir. Suðurvangi 2, Hafnarfírðí. Getr Garðarsson, Steinunn Ólafsdótttr verkakona, Langholti, Reykdælahreppi. Stigahlið 24, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum i sal Hjúkrunarfélags- ins að Suöur- landsbraut22eft- ír kl. 19.30 á af- Lárus t>ór Pálmason, Reynímel 46, Reykjavik. Kolbrún Kristinsdóttir, Hólagötu 6, Sandgerði. Rafn Hjaltalín Rafn Hjaltalín bæjargjaldkeri, Vanabyggð 1, Akureyri, er sextugur ídag. Starfsferill Rafn er fæddur á Akureyri. Hann lauk stúdentsprófi frá MA1953 og stundaði nám í guðfræði við HÍ 1953-57. Rafn lauk cand. phh-prófi frá HÍ1954. Rafn var starfsmaður á bæjar- skrifstofunum á Akureyri 1959-60, kennari viö Gagnfræðaskóla Akur- eyrar og framhaldsdehdir hans 1961-77 og hefur verið bæjargjald- keri á Akureyri frá 1977. Rafn sat í stúdentaráði HÍ1956, í stjóm Knattspymusambands ís- lands 1954-56 og frá 1975, í sóknar- nefnd Akureyrarkirkju 1979-85 og í stjóm Kirkjugarða Akureyrar sama tíma, í fyrstu sfióm Bræðrafélags Akureyrarkirlfiu, í áfengisvama- nefnd Akureyrar 1974-82. Rafn var 1. deildar dómari í knattspymu 1955-83 og mihiríkjadómari í áratug, formaður laga- og fræðslunefndar KSÍ frá 1990 og formaður kvenna- nefndar KSÍ frá 1990. Rafn endurþýddi knattspymulög KSÍ1985. Rafn var sæmdur gullmerki Knattspymudómarasambands ís- lands 1976, gullmerki KSÍ1990, guh- merki íþróttafélagsins Þórs 1990 og heiðurskrossi ÍSÍ1985. Fjölskylda Rafn kvæntist 5.4.1956 Sigrúnu Ágústsdóttur Hjaltalín, f. 9.6.1933, húsmóður. Foreldrar hennar: Lúð- Rafn Hjaltalin. vík Ágúst Lúðvíksson, f. 18.2.1901, d. 13.9.1971, verslunarmaður á Djúpavogi og í Reykjavík, og kona hans, Stefanía Ólafsdóttir, f. 1.7. 1910, húsfreyja. Börn Rafns og Sigrúnar: Vaka Hrund Hjaltalín, f. 7.9.1956, hús- móðir og starfsm. Ferðaskrifstofu íslands í Reykjavík, maki Guð- mundur Magnússon, sagnfræðing- ur ogþjóðmiifiavörður; Friðrik Hjaltahn, f. 3.5.1962, starfsm. hjá gatnagerðard. Akureyrar; Svava Þórhhdur Hjaltalín, f. 24.11.1963, kennari í Grindavik. Bróðir Rafns er Svavar Friðrik Hjaltalín, f. 8.10.1934, maki Svan- hvít Jósefsdóttir, þau em búsett á Akureyri og eiga tvær dætur. Foreldrar Rafns vom Hans Friö- rik Hjaltalín, f. 6.10.1895, d. 29.6. 1963, verksfióri á Akureyri, og SvavaHjaltalin, f. 11.4.1905, d. 1.4. 1983, húsfreyja. Rafn tekur á móti gestum á afmæl- isdaginn að Hamri, félagsheimili Þórs, kl. 17-19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.