Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992.
35
Fjölmiðlar
Stöðnun
Rétt fyrir klukkan eitt á dagirni
er á dagskrá rásar tvö svokallað-
ur fréttahaukur. Honum er ætlað
að svara spurningu sem sýna
mun hversu vel hann fylgist með
hádegisiréttum útvarps. Þáttur
þessí glumdi í eyrum mér í allan
vetur er ég var á leiö í vrnnu og
gerir enn. Þetta var ágætis dag-
skrárliöur í nokkrar vikur. Síöan
fór það að gerast að sama fólkiö
hringdi aftur og aftur þannig aö
dagskrárgerðaraenn eru sífellt að
ræða viö sama fólkið um sama
málefnið. Dæmi: Unglingur
nokkur á Dalvík sem alltaí var
að lesa undir próf, bókasafns-
fræðingur á Höfn sem sífellt var
spurðm- sömu spuminga um
bækur og loks verkamaöur uppi
á Höfða sem lýsti steypustörfum
sínum eða hvað það var.
Endirinn var sá aö þessi spum-
ingaþáttur fór aö veröa drepleið-
inlegur, staönaður og hallærís-
legur. í sjálfu sér geta dagskrár-
gerðarmenn Mtiö viö því gert þó
fólk sé svo ósvífið aö kunna sér
ekki hóf þegar leyflst að hringja
til útvarpsstööva. Þeir geta þó
bent shkum „útvarpsvinuro“
kurteislega á að fletri eigi aö fá
tækifæri til aö svara.
Þetta sýnir hins vegar aö tími
er tfl kominn að breyta til og gera
eitthvað nýtt. Bjóst ég reyndar
viö aö þaö yrði með hækkandi
sól. Heyrði þó ennþá þennan þátt
sl. föstudag en hef síðan slökkt á
útvarpinu eftir fréttir eða stíllt á
aöra stöð. Þannig er auövelt að
tapa hlustendum sem eru þó út-
varpsstöðvunum ákaflega mikil-
vægir.
Elín Albertsdóttir
Andlát
Eyvindur Sigurðsson, fyrrum bóndi í
Austurhlíð, Heiðmörk 44, Hveragerði, er
látinn.
Gunnvör Braga Sigurðardóttir, Voga-
tungu 61, Kópavogi, andaðist í Borgar-
spítalanum 1. júní sl.
Svandís Ingólfsdóttir frá Björk, Akra-
nesi, til heimilis í Skálagerði 7, Reykja-
vik, lést laugardaginn 30. maí í Land-
spítalanum.
Helga Ingveldur Guðmundsdóttir,
Bólstaðarhlíð 41, lést í Landspítalan-
um laugardaginn 30. maí sl.
Jarðarfarir
Anna Marý Snorradóttir, Syðra-Lang-
holti, Hrunamannahreppi, sem lést í Lon-
don þann 30. maí sl„ verður jarðsungin
frá Akraneskirkju fóstudaginn 5. júní nk.
kl. 14.00.
Jón Sigurðsson, (Kristófer Kadett)
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 9. júní kl. 13.30.
Kristrún Gísladóttir, áður Hátúni 23,
er látin. Útfór hennar fer fram frá Foss-
vogskirkju fóstudaginn 5. júní kl. 15.00.
Pálmi Örn Guðmundsson, Skriðu-
stekk 12, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskapellu fóstudaginn 5. júní kl. 16.30.
Vilmar Herbert Thorstensen lést á
Vífilsstöðum 25. maí sl. Útförin hefur far-
ið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Ottó Wathne Björnsson, Bröttukinn
29, Hafharfirði, sem lést 27. maí, verður
jarðsunginn frá Fríkirlgunni í Hafnar-
flrði fimmtudaginn 4. júní kl. 15.00.
Erlendur Kristófersson, Kolbeinsmýri
4, sem lést fimmtudaginn 28. maí, verður
jarðsunginn frá Seltjamameskirkju
fimmtudaginn 4. júní kl. 13.30. Jarðsett
verður í kirkjugarðinum Gufunesi.
STÖÐVUM BÍLINN
eff viö þurffum aö
tala í farsímann!
Lalli og Lína
Slökkvilifr-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreiö
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bmna-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 29. maí til 4. júní, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Borgarapó-
teki, Álftamýri 1-5, sími 681251, lækna-
sími 681250. Auk þess verður varsla í
Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16,
simi 11760, læknasími 24533, kl. 18 til 22
virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu era gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga M. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600) en. slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvfliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknailírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadefld kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild efifir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Helmsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtah og kl.
15-17 á hélgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
VífUsstaðaspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 3. júní:
40.000 hungurmorða í Aþenu
á 3 mánuðum.
Ósamlyndi Itala og Þjóðverja.
___________Spakmæli_____________
Hamingjuna lifir maður ekki, maður
minnist hennar.
Ók. höf.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn em opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagaröurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Leiðsögn á laugardögum kl. 14
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavlk, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tflkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað aflan sólarhrmginn.
Tekið er við tflkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tflfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofhana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristfleg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá________________________________
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 4. júní.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Allar líkur eru á ferðalagi í góðum vinahópi. Notaðu kvöldið til
þess að koma á samvinnuverkefhi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú gerir þér ekki miklar vonir en dagurinn Verður engu að síöur
ánægjulegur. Þú syndir rólega í gegnum hlutina og lætur metnað-
inn bíða.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú dregst inn í aðgerðir annarra, líklega sem ráðgjafi eða hjálpar-
maður. Þú færð umbun vegna þeirra síðar.
Nautið (20. april-20. mai):
Gættu þess að vera ekki of örlátur. Gættu að því sem felst í tflboð-
um þínum. Þú kemur á góðum tengslum um miðjan dag.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Átök liggja í loftinu. Vertu viðbúinn andstöðu ef þú reynir að
vinna þínum hugmyndum brautargengi.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú-vilt taka lífinu heldur rólega nú. Þú velur þér þvi félaga sem
ekki vflja breyta heiminum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Búast má við hörðum skoðanaskiptum fyrri hluta dagsins. Það
breytist og þú átt gott kvöld í vændum þar sem ástin blómstrar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það er betra fyrir þig að gera hlutina sjálfur. Aðrir draga aöeins
úr og tefja þig. Farðu í heimsókn í kvöld.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Fylgdu hefðum og reglum. Nú er ekki réttur tími fyrir tilrauna-
starfsemi. Allri óvissu verður eytt í kvöld í góðum félagsskap.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú færð góðar fréttir af tjölskyldu og vinum. Málin fara hægt og
hægt að snúast þér í hag.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú þarft að hreinsa upp óunnin verk áður en þú byijar á ein-
hveiju nýju. Þú ert stundum gleyminn og annars hugar. Skrifaöu
hlutina hjá þér.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ýmislegt dularfult skýrist í dag. Því fylgir spennufall. Nú er rétti
tíminn til þess að ræða fjölskyldumálin.