Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Qupperneq 36
36
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992.
Vestanátt og kólnar
Þorleifur Einarsson
íslendingar af-
kastamestu fom-
leifagrafaramir
„Þetta mun vera í fyrsta skipti,
svo kunnugt sé, líklega um alla
veröld, að notaðar séu vélskóflur
við fomleifauppgröft og uppgröft-
urinn stundaður í ákvæðis-
vinnu,“ sagði Þorleifur Einarsson
jarðfræðingur um jarðraskið í
Aðalstræti.
Kristján og öxlin
„Það er mikið áfall að þurfa að
fara aftur undir hnííinn en þetta
var það sem ég óttaðist aíltaf.
Þess vegna vildi ég ekki fara í
myndatöku fyrr en eftir íslands-
mót,“ sagði Kristján Arason
handboltakappi í Morgunblaðinu
um umtöluðustu öxl síðari tíma
á íslandi.
Ummæli dagsins
Stærst, best og frekust
„Ætli ég sé ekki kölluð drottn-
ingin vegna þess að ég er best,
stærst, og frekust," sagði Ásta B.
Gunnlaugsdóttir, elsti leikmaöur
1. deildar kvenna í knattspymu,
í viðtali við DV.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
vestan og síöar suðvestan gola eða
kaldi og skúrir, heldur hægari í nótt.
Hiti verður á bUinu 6 til 9 stig.
Á landinu öllu verður norðlæg og
síðar breytileg átt fram eftir morgni,
víðast gola og rigning um norðanvert
landið en sums staðar skúrir sunn-
anlands. Síðan snýst vindur til vest-
anáttar, víðast kaldi með skúrum um
landið vestanvert an austan til á
landinu léttir smám saman til síðdeg-
is með suðvestan golu eða kalda. Lít-
ið eitt kólnar í veðri.
Veðrið í dag
í morgun var norðangola eða
breytileg átt og rigning um norðan-
vert landið en sunnaniands var orðið
úrkomulítið. Hiti var 4 til 7 stig á
láglendi.
Skammt út af Hornafirði er 997 mb
lægö sem þokast mun norðvestur
yfir landið í dag.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri rigning 6
Egilsstaðir súld 6
Galtarviti rigning 4
Hjarðames skúr 7
Keflavíkurfhigvöllur skýjað 6
Kirkjubæjarklaustur skýjað 6
Raufarhöfn súld 5
Reykjavík rigning 6
Vestmannaeyjar hálfskýjað 6
Bergen skýjað 20
Helsinki léttskýjað 14
Kaupmannahöfn léttskýjað 18
Ósló léttskýjað 18
Stokkhólmur heiðskírt 17
Þórshöfn hrímþoka 10
Amsterdam súld 14
Barcelona léttskýjað 15
Berlín skýjað 20
Frankfurt skýjað 15
Glasgow skýjað 10
Hamborg skýjað 20
London mistur 13
Lúxemborg skýjað 12
Madrid háifskýjað 10
Malaga léttskýjað 18
Mallorca skýjað 19
Montreal skýjað 12
New York heiðskírt 18
Nuuk skýjað -1
París þokumóða 13
Róm skýjaö 21
Valencia léttskýjað 14
Vín skýjað 19
Winnipeg iéttskýjað 18
Veðrið kl. 6 í morgun
„Síðastliðið eitt og hálft ár höfum
við í frarakvæmdastjóminni verið
að undirbúa hátíöína. Við leituðum
eftir því áhugaverðasta og reynd-
um aö ná því fólki hingað. Mitt
starf felst í því að móta hátiðina í
samvinnu við stjómina. Við höfum
reynt að leggja áherslu á það að
sem flestir geti notið Iiátíðarinnar
og í þeirri viðleitni era nú, meðai
annars, atriði á götum úti. Miða-
verði hefur einnig verið stillt í hóf,
það er nánast það sama og á síö-
ustu Listahátíð, og það er alveg
óliætt að fullyröa að það gefast ekki
mörg tækifæri í heiminum til að
sjá heimskunna listamenn fyrir
þennan pening. Listahátíð á að
vera fyrir alla,“ segir Helga Hjör-
var, formaður framkvæmdastjóm-
ar Listahátíðar.
Helga er fædd á Kirkjubóli í Ön-
undarfirði. Foreldrar hennar era
Marsibil Bernharösdóttir og Helgi
Vigfússon. Hún ólst upp í Laugar- Helga Hjörvar.
neshverfinu í Reykjavík og gekk í
Laugamesskólann. Síðan fór hún í
Kvennaskólann og eftir þaö að
vinna í Þjóðleíkhúsinu sem sæta-
visa. Þar kviknaði leiklistaráhug-
inn. Helga fór í Leiklistarskóla
Leikfélags Reykjavíkur og útskrif-
aðist 1966. Síðan hefur hún aöallega
fengist við leiklistarkennslu, verið
framkvæmdastjóri Bandalags is-
lenskra leikfélaga og skólastjóri
Leikiistarskóla íslands í níu ár. l
júní sl. hætti hún sem skólastjóri
Leiklistarskólans og er á leiðinni
tii Danmerkur, þar sem hún tekur
við stöðu framkvæmdastjóra fyrir
norrænu leiklistar- og dansnefnd-
ina.
Maður Helgu er Úlfur Hjörvar
rithöfundur og eiga þau tvö böm,
Helga og Rósu Mariu.
Reykjavíkur-
deild RKÍ
gengstfyrir
námskeiði í
skyndihjálp
Reykjavíkurdeild Rauða kross
íslands gengst fyrir námskeiði í
skyndihjálp sem hefst í kvöld kl.
20 og stendur í 4 kvöld. Kennslu-
dagar verða 3., 4., 9., og 10. júní.
Námskeiðið verður haldið í Ár-
múla 34,3. hæð (Múlabæ). Öllum
15 ára og eldri er heimil þátttaka.
Fundir kvöldsins
Þeir sem hafa áhuga á að komast
á námskeiðið geta skráð sig í síma
688188. Meðal þess sem kennt
verður á námskeiðinu er blást-
ursmeðferðin, hjartahnoð, hjálp
við brana, blæðingum, beinbrot-
um og mörgu öðru. Einnig verður
fjallað um það hvemig koma má
í veg fyrir slys.
Skák
Heimsmeistarinn fyrrverandi, Mikhail
Tal, var fljótur aö leiða þessa skák til
lykta, en hún var tefld á opnu móti í Se-
villa á Spáni eigi alls fyrir löngu. Tal
hafði svart og átti leik gegn Gonzales:
26. - h5! og hvítur gafst upp. Drottningin
faer ekki valdaö hvort tveggja í senn,
hrókinn á dl og mátreitinn á g2 - hún
er ofhlaðin störfum.
Jón L. Árnason
Bridge
Sævar þorbjömsson og Karl Sigurhjart-
arson voru ekki heppnir í þessu spih sem
kom fyrir í landshðskeppni afmælismóts
BR á fóstudag. NS fetuðu sig aUa leið upp
í slemmu en vora svo óheppnir að velja
6 tígla sem lokasamning. Sex grönd, sex
lauf og sex spaðar standa á spilin en í 6
tíglum voru aUtaf 2 gjafaslagir. Sagnir
gengu þannig, vestur gjafari og a-v á
hættu:
♦ K1082
V KG
♦ K1076
+ 872
♦ G6
V ÁD954
♦ DG8
+ 964
* ÁD5
V 3
♦ Á953
+ ÁKDG5
Vestur Norður Austur Suður
Smolski Sævar Sowter Karl
Pass Pass Pass 1+
l¥ Dobl 3f 4»
Pass 4« Pass 5»
Pass 64 p/h
Bretamir trufluðu hraustlega sagnir
þeirra Sævars og Karls en ekki er þó ljóst
hvort þaö hefði breytt lokasamningnum.
í spUinu var aUtaf gjafaslagur á tígul og
hjartaás en í sex spöðum, laufum eða
gröndum er ekki nauðsyn á að fá nema
tvo slagi á tígul. Hinir slagimir koma
þannig, 5 á lauf, 4 á spaða (úr því spaða-
gosi er annar) og 1 á hjarta. Það má því
með sanni segja að lánið hafi ekki leikið
við Sævar og Karl.
ísak örn Sigurðsson
„Égheld
ég gangi heim“
Eftir einn -ei aki neinn