Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Page 37
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992.
Ungveija-
land 1HM
í kvöld keppir karlalandsliö ís-
lands í knattapymu við Ungvetja
í undankeppni HM i Ungverja-
landi en íslendingar töpuöu fyrir
Grikkjum um daginn í fyrsta
leiknum í riðlinum.
Iþróttiríkvöld
Fimm leikir eru í 2 deild
kvenna i knattspymu og í kvöld
verður einnig fyrsti úrslitaleikur
Chicago og Portland i NBA-deild-
inni í körfuknattleik.
Lengsta
manns-
nafní
heimi
Lengsta maxmsnafn sem lesa
má á fæðingarvottorði er Rhos-
handiatellyneshiaunneveshenk
Koyaanfsquatsiuty Williams en
hún fæddist 12. september 1984
og er dóttir hjónanna James L.
Williams og konu hans í Beau-
mont í Texas í Bandaríkjunum.
Hinn 5. október lét faðirinn bóka
viðauka sem stækkaði fyrra nafn
dótturinnar í 1019 stafi og hið síð-
ara í 36 stafi.
Blessuð veröldin
Algengasta ættarnafnið
Algengasta ættamafn heims er
kínverska nafnið Chang en áætl-
að er að milli 9,7 og 12,1% allra
Kínveija beri þetta nafn, þ.e um
eða yfir 104 milfjónir manns.
Færð á vegum
Ailir helstu þjóðvegir landsins eru
ágætlega færir. Vegna aurbleytu eru
sums staðar sérstakar öxulþunga-
takmarkanir á vegum á sunnanverð-
um Vestflörðum og austan Þórshafn-
ar á Norðausturlandi og em þær til-
greindar með merkjum við viðkom-
andi vegi.
Umferðinídag
Á Vestfjörðum er Þorskafjarðar-
heiði lokuö vegna aurbleytu. Færð
er góð á Norðurlandi, Norðaustur-
landi og Austurlandi, þó er Öxar-
fjarðarheiði lokuð svo og Hólssand-
ur.
Hálendisvegir eru lokaðir vegna
aurbleytu og snjóa.
0 Lokað [T] lllfært
0 Tafir ÍÖ Hálka
Höfn
Svæðunum innan
svörtu línanna er ekki
haldið opnum yfir vetrartímann.
CS2Þ
muvuauu^icuviuiiui i/ogtu j.
Brúöubæ verður fmmsýndur í dag
kL 14 í Hallargarðinum aö Frí-
kirkjuvegi n. Söngleikurinn fjallar
um vináttuna, hversu mikilvægt
það er aö sýna öllum góðvild, bæði
mönnutn og dýrum. Við fylgjumst
með einum degi í brúðubæ frá
morgni til kvölds.
Söngleikurinn er eftir Helgu
Steffensen en hún býr einnig tíl
brúöumar og leikstýrir ásamt Þór-
unni Magneu Magnúsdóttur. Vís-
umar eru eftir Sigríði Hannesdótt-
ur og tónlistina annast Magnús
Kjartansson. Um raddir brúðanna
sjá Edda Heiðrún Backman, Felix
Bergsson og Aðaisteinn Bergdal og
þær Helga Steffensen, Sigríður
Hannesdóttir og Helga Sigrfður
Haröardóttir sjá um brúðuhreyf-
ingamar.
Jason Ólafsson, Helga Steffensen
og Helga Sigriður Harðardóttir.
Brúðubíllinn starfar á vegum ;
íþrótta- og tómstundaráös Reykja-
víkurborgar og em sýningamar
öUum opnar og aðgangur ókeypis.
BrúöubíUinn sýnir á öUum gæslu-
vöUum Reykjavikurborgar og á
nokkmm öðmm útivistarsvæðum,
s.s í Árbæjarsaftú, Geröubergi o.U.,
i júní og júlí í sumar. Hver sýning
tekur um 30 mínútur og verðnr
fariö 2 sinnum á hvem leikvöll. í
júU verður frumsýnt leikritið Hvað
er í pokanum?
Reykjavikurkvartettinn.
Reykjavíkur-
kvartettinn í
Bústaðakirkju
Reykjavíkurkvartettínn leikur
veglega efnisskrá á tónleikum á
Listahátíð í Bústaðakirkju kl.
20.30 í kvöld. Mors et vita op. 21
eftir Jón Leifs, Strengjakvartett
op. 135 í F-dúr eftir Ludwig van
Beethoven og Strengjakvartett
nr. IV eftír Béla Bartók.
Reykjavíkurkvartettinn var
stofhaður formlega árið 1990 en
áöur hafði Kammersveit Reykja-
víkur gert nokkrar tilraunir tíl
að koma á fót strengjakvartett og
iðulega leikið meistaraverk tón-
bókmenntanna fyrir strengja-
kvartett. Stofnun kvartettsins’
var gerð möguleg með því að
Reykjavíkurborg tók að sér aö
fjármagna starfsemi hans.
Listahátíðídag
Reykjavíkurkvartettinn skipa
valinkunnir Ustamenn, þau Rut
Ingólfsdóttir fiöluleUíari, Guð-
mundur Kristmundsson víólu-
leikari, Zbigniew Dubik fiðluleik-
ari og Inga Rós Ingólfsdóttir seUó-
leikari.
Meðalfellsvatn í Kjós
MeðaifeUsvatn er 200 hektarar að
stærð og strandlengja þess er um 6
km. Algengásta dýpi er 2 til 5 metrar
en mesta dýpi er 18 metrar. Bærinn
MeðalfeU stendur um 150 metra frá
vatninu og hægt er að aka að því
víöast hvar. MeðalfeU stendur við
veg nr. 460, sem er afleggjari af þjóð-
vegi nr. 1 í Hvalfirði.
Áin Bugða rennur úr vatninu í
Laxá í Kjós. Þess vegna gengur nokk-
ur lax í vatnið, en þaö veiðast um 100
laxar þar árlega. Mest þó af vatna-
bleikju en laxinnn eftir 15. júní.
Mjög mikUl fiskur er í vatninu og
bleikjan getur orðið 3 pund og urrið-
inn um 5 pund. VeiðitímabUið í ár
er tíl 20 september. VeiðUeyfi má fá
á hóflegu verði að MeðalfeUi og
stangafjöldi er ótakmarkaður.
Umhverfi
Sólarlag í Reykjavík: 23.37.
Sólarupprás á morgun: 3.15.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.08.
Árdegisflóð á morgun: 8.34.
Lágftara er 6-6 'A stundu eftir háflóð.
37
Bud fær ekki að vera með.
ítalskur spagettí
Lukku-Láki
Flestir kannast viö hinar óvið-
jafnanlegu teiknimyndasögur um
Lukku-Láka sem þeir Morris og
Goscinny settu saman hér á árum
áður og gera kannski enn. Bæði
böm og fuUorðnir gátu skemmt
sér hið besta yfir lestri þessara
bóka sem fjöfiuðu um hinn
þvengmjóa Láka og klár hans
Léttfeta.
Nú hefur Terence nokkur HiU
tekið að sér að ffamleiða, leik-
stýra og leUca aðaihlutverkið í
mynd um Lukku-Láka og er af-
uröin sýnd í Háskólabíói um
þessar mimdir. Terence er ann-
ars frægur fyrir það að hafa leik-
iö í Trinity myndunum tveimur
sem voru gríðarlega vinsælar.
Heldur hefur haUað undan fæti
hjá greyinu síðan en hann og fé-
lagi hans, Bud Spencer, gerðu
mýmargar slagsmálamyndir á
sínum tíma.
Nú er HiU mættur enn á ný,
Spencerlaus, og tekst bara aU-
bærilega að láta Láka hreyfa sig.
Bíóíkvöld
Nýjar kvikmyndir
ÓgnareðU, Regnboginn.
Grunaður um sekt, Saga-Bíó.
ÓsýnUegi maðurinn, BíóhöUin.
Mamó-kóngamir, Saga-Bíó.
Lukku-Láki, Háskólabíó.
Gengið
Gengisskráning nr. 103. - 3. júnl 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 57,840 58,000 57,950
Pund 105.052 105,343 105,709
Kan. dollar 48,166 48,299 48,181
Dönsk kr. 9,2878 9,3135 9,3456
Norsk kr. 9,1941 9,2195 9,2295
Sænsk kr. 9,9645 9,9921 9,9921
Fi. mark 13,2037 13,2402 13,2578
Fra. franki 10,6770 10,7065 10,7136
Belg. franki 1,7416 1,7465 1,7494
Sviss. franki 39,3871 39,4961 39,7231
Holl. gyllini 31,8739 31,9621 31,9469
Vþ. mark 35,9143 36,0137 35,9793
It. líra 0,04757 0,04770 0,04778
Aust. sch. 5,0994 5,1135 5,1181
Port. escudo 0,4321 0,4333 0,4344
Spá. peseti 0,5750 0,5766 0,5775
Jap. yen 0,45391 0,45517 0,45205
Irsktpund 95,931 96,196 96,226
SDR 80,8603 81,0840 80,9753
ECU 73,6737 73,8775 73,9442
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
Lárétt: 1 stUla, 5 elska, 8 heiður, 9 baun,
10 hispurslaus, 12 fals, 14 fiskur, 15 glápt-
ir, 18 eyddur, 20 hagnað, 21 formóðir.
Lóðrétt: 1 svik, 2 kvitt, 3 hljóð, 4 greip, »•
5 snemma, 6 hnuplir, 7 stertur, 10 hvetja,
11 land, 13 vanþóknun, 16 skel, 17 sefa,
19 varðandi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 þverúð, 7 roka, 8 rek, 10 eöl-
unni, 12 stafinn, 14 tún, 16 aðan, 18 iö,
19 áruna, 20 ramur, 21 nn.
Lóðrétt: 1 þrestir, 2 voö, 3 ekia, 4 raufar,
5 úr, 6 skinnan, 9 enn, 11 niöur, 13 túða,
15 nám, 17 ann.