Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Blaðsíða 38
38
Miðviloidagur 3. júiií
SJÓNVARPIÐ
16.30 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
17.30 Landsleikur í knattspyrnu. Ung-
verjaland - ísland. Bein útsending
frá Nep-leikvanginum í Búdapest
þar sem Ungverjar og islendingar
eigast viö I undanriðli heimsmeist-
arakeppninnar í knattspyrnu. Lýs-
ing: Logi Bergmann Eiðsson.
19.15 Táknmálsfréttir.
19.30 Staupasteinn (24:26) (Cheers).
Bandarískur gamanmyndaflokkur
með Ted Danson og Kirstie Alley
í aðalhlutverkum. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Ný
mynd um kortagerð á íslandi á
fyrri öldum og til okkar tíma. í
myndinni ersagtfrá hefðbundnum
kortum og þemakortum, loft-
myndatöku úr flugvélum og gervi-
tunglum og loks er hugað að fram-
tíðinni en menn eru í æ ríkari
mæli farnir að nota tölvur við korta-
gerð. Umsjón: Sigurður H. Ric-
hter. Stjórn upptöku: Hildur Bruun.
20.50 Ferö án enda. Dagsbrún mann-
kyns (Infinite Voyage - Dawn of
the Humankind). Bandarísk heim-
ildarmynd um uppruna mannkyns.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
21.50 Saga úr þorpi. Klnversk bíómynd
frá 1987 byggö á sögu eftir Gu
Hua. Myndin gerist á tímum
menningarbyltingarinnar og í
henni er sögð átakasaga um bar-
áttu einstaklinga við óviðráðanlegt
kerfi. Ungum hjónum tekst með
elju og sparsemi aö koma sér upp
húsi. Yfirvöld fordæma þau og
varpa manninum I fangelsi og þar
má hann dúsa þangað til Maó
formaður er allur. Myndin var til-
nefnd til óskarsverðlauna á sínum
tíma og hlaut fyrstu verðlaun á
kvikmyndahátíðinni ( Karlovy í,
Tékkóslóvakíu. Leikstjóri: Xie Jin.
Aðalhlutverk: Liu Xiaoqing, Jiang
Wen og Zheng Zaishi. Þýðandi:
Ragnar Baldursson.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Saga úr þorpi - framhald.
0.15 Dagskrárlok.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga
Karlsdóttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 HljóÖmynd.
16.30 í dagsins önn. - Islendingar í „au
pair'' störfum erlendis. Umsjón:
Sigríður Arnardóttir.
17.00 Fréttlr.
17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi.
17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik-
ur heimstónlist. (Frá Akureyri)
(Áður útvarpað sl. sunnudag.)
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
3.00 í dagsins önn - íslendingar í „au
pair“ störfum erlendis. Umsjón:
Sigríður Arnardóttir. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á rás 1.)
3.30 Glefsur.
f kvöld é StöA 2.
Stöð 2 kl. 20.40:
mm
í kvöld hefUr göngu sína arskóla.
nýr þáttur hjá Stöð 2. t-essir skemmtilegu þættir
Myndaflokkurinn, sero er í eru góðir fyrir alla fjöi-
tólf þátturo, er framleiddur skylduna. Þættimir eru
í samvinnu evrópskra sjón- eins og áður sagði tólf tals-
varpsstöðva. Hér gefst ins og er sá fyrsti. á dagskrá
áhorfendum tækifæri á að Stöðvarinnar í kvöld en
fylgjast náið með ævintýr- amtar þáttur ekki fyrr en
um, ástum og sorgum nokk- miðvikudagskvöldið 24. júní
urra unglinga á heimavist- næstkomandi.
16.45 Nágrannar.
17.30 Trúðurinn Bósó.
17.35 Biblíusögur. Vandaður teikni-
myndaflokkur með íslensku tali
sem byggir á dæmisögum úr Bibl-
íunni.
18.00 Umhverfis jöröina (Around the
World with Willy Fog). Ævintýra-
legur teiknimyndaflokkur byggður
á heimsþekktri sögu Jules Verne.
18.30 Nýmeti. Tónlistarþáttur þar sem
allt það nýjasta í heimi tónlistarinn-
ar ræður ríkjum.
19.19 19:19.
20.10 Bílasport. í þessum þætti verður
sýnt frá Glóðarrallíinu sem fram fór
á Suðurnesjum þann 30. maí síð-
astliðinn. Umsjón: Steingrímur
Þórðarson. Stöð 2 1992.
20.40 Skólalif í ölpunum (Alphine Aca-
demy). Hér er á ferðinni alveg nýr
myndaflokkur í tólf þáttum sem
framleiddur er í samvinnu evr-
ópskra sjónvarpsstöðva. Hér segir
frá hópi unglinga sem eru saman
í heimavistarskóla. Við fylgjumst
með ævintýrum þeirra, ástum og
sorgum í þessum skemmtilegu
þáttum fyrir alla fjölskylduna. Þetta
er fyrsti þáttur en þættirnir eru tólf
talsins. Annar þáttur er á dagskrá
miðvikudagskvöldið 24. júní.
21.35 Ógnir um óttubil (Midnight Call-
er). Spennandi framhaldsþáttur
um útvarpjsmanninn Jack Killian
sem lætur sér fátt fyrir brjósti
brenna. (1:23).
22.25 Tíska. Sumar- og hausttískan í ár.
22.50 í Ijósaskiptunum (Twilight
Zone). Ótrúlegur myndaflokkur á
mörkum hins raunverulega heims.
(6:10).
23.15 Frumsýningarkvöld (Opening
Night). Spennandi bresk saka-
málamynd gerð eftir sögu Ngaio
Marsh. Myndin er bönnuð börn-
um.
0.50 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
Ins. „Næturvakt" eftir Rodney
Wingfield. Spennuleikrit í fimm
þáttum. Þriðji þáttur. Þýðandi og
leikstjóri: Hávar Sigurjónsson.
(Einnig útvarpað laugardag kl.
16.20.)
13.15 Út I loftiö. Umsjón: Önundur
Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan. Endurminningar
Kristínar Dalsted. Hafliði Jónsson
skráöi. Ásdís Kvaran les (8).
14.30 Miödegistónlist eftir Johannes
Brahms. - Fiðlusónata númer 2 í
A-dúr ópus 100. Nadja Salerno-
Sonnenberg leikur á fiðlu og Cec-
ile Licad á píanó. - Millispil númer
3 í cís-moll ópus 118. Idil Biret
leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brot úr l(fi og
starfi samtímamanns. (Einnig út-
varpað næsta sunnudag kl.
21.10.)
Fréttastofu. (Samsending með rás
2.)
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir
les Laxdælu (3). Anna Margrét
Sigurðardóttir rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atrið-
um.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Hljóöfærasafniö.
20.30 Mótorhjól í umferðinni. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. (Áður út-
varpað í þáttaröðinni i dagsins önn
27. maí.)
21.00 Frá tónskáldaþinginu í Paris í
maí í vor. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin
úr Morgunþætti.
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Uglan hennar Mínervu. Loka-
þáttur. Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason. (Áður útvarpað sl.
sunnudag.)
23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J.
Vilhjálmsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson, Snorri Sturluson og Þor-
geir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurð-
ur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Undankeppni heimsmeistara-
mótsins í knattspyrnu: Ungverja-
land - Island. Ingólfur Hannesson
lýsir leiknum frá Nep leikvanginum
í Búdapest.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Ut um allt! Kvölddagskrá rásar 2
fyrir feróamenn og útiverufólk sem
vill fylgjast með. Fjörug tónlist,
íþróttlýsingar og kl. 20.00 sjón-
varpsfréttir. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir
og Darri Ólason.
22.10 Landlö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson stýrir þættinum. (Úrvali
útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson stýrir þættinum. (End-
urtekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttlr af veöri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa.
13.00 íþróttafréttlr eltt. Allt það helsta
sem úr íþróttaheiminum frá iþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Rokk og rólegheit á Bylgjunni I
bland við létt spjall um daginn og
veginn.
14.00 Rokk og rólegheit. Bibba lætur í
sér heyra.
16.05 Reykjavík síödegis Steingrímur
Ólafsson og Hallgrímur Thor-
steinsson fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru engar kýr
heilagar.
17.00 Fréttlr.
17.15 Reykjavík síödegis Þjóölífiö og
dægurmálin í bland við góða tónl-
ist og skemmtilegt spjall.
18.00 Fréttir.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns-
son tekur púlsinn á mannlífinu og
ræðir við hlustendur um það sem
er þeim efst í huga. Síminn er 67
11 11.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar.
19.19 Fréttir frá fróttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf-
ir tónar i bland viö óskalög. Slminn
er 67 11 11.
0.00 Næturvaktin.
13.30 Bænastund.
17.05 Morgunkorn endurtekiö.
17.05 Ólafur Haukur.
17.30 Bænastund.
19.00 Kristinn AHreösson.
22.00 Guömundur Jónsson.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
7.00-24.00, s. 675320.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
13.00 Hjólin snúast Jón Atli Jónasson '
og Sigmar Guðmundsson á fleygi-
ferð.
18.00 islandsdeildin. Leikin íslensk
óskalög hlustenda.
19.00 Kvöldverðartónlist.
20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. óska-
lög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur
og aðrar kveðjur. Sími 626060.
22.00 Á slaginu. Jóhannes Kristjánsson
leikur tónlist frá öllum heimshorn-
um.
FM#957
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ivar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin. 22.00 -
Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið
með trompi.
1.00 Haraldur Jóhannsson talar við
hlustendur inn í nóttina og spilar
tónlist við hæfi.
5.00 Náttfari.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyri
17.00 Pálmi Guömundsson leikur
gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl.
18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30.
Þú hringir í síma 27711 og nefnir
það sem þú vilt selja eða óskar
eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr-
ir hlustendur Hljóðbylgjunnar.
16.00 FÁ.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Gunnar Ólafsson.
20.00 B-hliöin. Hardcore danstónlist.
22.00 Neöanjaröargöngin.
HITT 96
13.00 Arnar Bjarnason er hárprúður
höföingi. Fagleg fjármál, kannastu
við lagið, Reykjavík í kvöld.
16.00 Ég stend á því föstum fótum.
Páll Sævar Guðjónsson, litið í
bæinn, gróður og garðar, matur
er mannsins megin, horft yfir farinn
veg.
19.00 Kvölddagskrá. Umsjón Karl Lúð-
víksson. Bíómyndirog íþróttaúrslit.
23.00 Samlif kynjanna. Umsjón Inger
Schiöth.
1.00 Næturdagskrá.
SóCiti
fin 100.6
13.00 Sólargeislinn. Björn Markús
Þórsson.
17.00 Steinn Kári er alltaf hress.
20.00 Hvaö er aö gerast?
21.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir.
1.00 Næturdagskrá.
* ★ *
EUROSPORT
*. .*
★ ^ ★
10.00 Tennis. Bein útsending.
18.00 Athletics.
19.30 Eurosport News.
20.00 Eurotop Event.
22.00 Tennis.
23.30 Dagskrárlok.
0**'
12.30 Another World.
13.20 Santa Barbara.
13.45 The Bold and the Beautlful.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefnl.
16.00 Dlffrent Strokes.
16.30 Bewltched.
17.00 Facts of Life.
17.30 E Street.
18.00 Love at Flrst Slght. Getraunaþátt-
ur.
18.30 Totally Hldden Vldeo Show.
19.00 Battlestar Gallactlca.
20.00 Chances.
21.00 Studs.
21.30 Nlght Court.
22.00 Sonny Spoon.
23.00 Pages from Skytext.
SCRÍBNSPOFn
13.00 Euroblcs.
13.30 Top Rank Boxlng.
15.00 Körfuboltl.
16.00 Pro Superblke.
16.30 Kraftaiþróttlr.
17.30 Renault Showjumping.
18.30 FIA evrópurallikross.
19.30 Grundig Global Sport.
20.00 IAAF Grand Prlx.
21.30 NBA körfuboltl.
21.45 Reebok Marathon.
22.45 Dunlop Rover GTi.
5.00 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992.
Jack Killian og samstarfsmenn,
Xmtgtin
Stöð2 kl. 21.35:
Ógnir um óttubil
í þættinum Ógnir um
óttubil á Stöö 2, sem sýndur
er í kvöld, verður mikill
hasar. Jack Killian lendir í
því'að verða milliliður í
gíslamáli þegar nokkrir
Kólumbíumenn ræna
bandarískri farþegaþotu og
hóta að myrða gíslana, einn
af öðrum, ef ekki verður
gengið að kröfum þeirra.
Þeir kreíjast þess að eitur-
lyflabarón nokkur, sem sit-
ur í fangelsi í Kólumbíu,
verði látinn laus en hann
tilheyrir hinum valdamikla
eiturlyíjahring, Medellin-
samtökunum. Þættimir um
Jack Kilhan, nátthrafn
þeirra Bandaríkjamanna,
taka á margs konar vanda-
málum og oftlega er komið
inn á mjög mannlega hluti.
Þannig veiktist góð vinkona
hans af eyðni í einum þætt-
inum, vinur hans, Zymak,
var hafður fyrir rangri sök
í öðrum og svo framvegis.
En allir þættirnir eiga það
sammerkt að vera spenn-
andi og grípandi.
Ráslkl. 11.03:
Samfélagið í nærmynd
í sumar verða þættir um I þáttunum, sem nefnast
samfélagsmál, í víðum Samfélagið í nærmynd, er
skilningi, á dagskrá rásar 1 ætlunin aö bregða upp skýr-
klukkan 11.03 til hádegis frá ari mynd en unnt er að gera
miðvíkudegi til fóstudags. I i fréttum af þeim málefnum
hveijum þætti verður eitt sem brenna á einstaklingn-
aðalviðfangsefni en styttri um í samfélaginu hverju
umíjöllun um fleiri. mál. Á sinni.
miðrikudögum verða at- Umsjón með þáttunum er
vinnuhættir og efbahagur í í höndum Ásdísar Emils-
nærmynd, á fimmtudögum dóttur Petersen, Ásgeirs
hollusta, velferö og ham- Eggertssonar og Bjarna Sig-
ingja ög félagslég hjálp og tryggssonar.
þjónusta á fóstudögum.
Kínverska myndin Saga úr þorpi var tilnefnd til óskarsverd-
launa.
Sjónvarp kl. 21:50:
Saga úr þorpi
Miðvikudagsmynd Sjón-
varpsins er kínverska bíó-
myndin Saga úr þorpi frá
1987 sem tilnefnd var til ósk-
arsverðlauna á sínum tíma
og hlaut fyrstu verðlaun á
kvikmyndahátíðinni í
Karlovy Vary í Tékkósló-
vakíu. Myndin er byggð á
skáldsögu eftir Gu Hua og
gerist á tímum menningar-
byltingarinnar í Kína. í
henni er sögð átakasaga um
baráttu einstaklinga við
óviðráðanlegt kerfi. Sögu-
hetjumar eru ung hjón sem
tekst með elju og sparsemi
að koma sér upp húsi. Yfir-
völd fordæma þau og varpa
manninum í fangelsi og þar
má hann dúsa þangað til
Maó formaður er allur.
Leikstjóri er Xie Jin en með
helstu hlutverk fara Liu
Xiaoqing, Jiang Wen og
Zheng Zaishi. Þýðandi er
Ragnar Baldursson.