Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1992, Side 39
MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1992. 39 Kvikmyndir HASKÓLABIÓ SÍMI22140 Frábœr spennumynd MYRKFÆLNI AFRAID OFTHE DARK Morðingi sem haldinn er kvalar- losta leggst á blint fólk. Lucas, ellefu ára drengur, hefur miklar áhyggjur af blindri móður sinni og blindri vinkonu hennar. Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. LUKKU-LAKI Lukku-Láki: Hetj a villta vestursins. Sýnd kl.5,7,9og 11. Frumsýning á gamanmyndinni KONA SLÁTRARANS Stórgóð gamanmynd. Aðalhlut- verk Demi More (Ghost), Jeff Daniels (Somthing Wild) Sýndkl.5,7,9og11. Stórmyndin STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR ★ ★ ★ ★ „Meistaraverk" „Frábær rnynd" Biólinan. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. REFSKÁK Háspennutryllir í sérflokki. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum Innan 16 ára. LAUCLARÁS Ath. miðaverö kl. 5 og 7 kr. 300. FÓLKIÐ UNDIR STIGANUM M SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 ÓÐURTIL HAFSINS í hveiju hverfi er hús sem fuil-. orðnir tala um og böm forðast. I þessari mynd fáum við aö kynn- ast hrylhngnum sem leynist inn- andyra... Aðalhlutverk: Brandon Adams, Eve- rett McGill, Wendi Robie. Lelkstjórl: Wes Craven (Nightmare on Elm Street) ★ ★ ★ ★ L.A. Times Sýnd i A-sal kl. 5,7,9og11. Bönnuðinnan16ára. MITT EIGIÐIDAHO **l Mzontioxul... so delightfully dlffi and d&nng th&t it renewa your falth." - kUnbUJ Ttm, 0AIWTT ÍIW8 snvici MY OWN PRIVATEIDAHO [R]< A FILM BV QUB VAN BANT eiHiBiuna „Ekkert býr þig undir þessa óafsak- anlegu, ósviknu kvikmynd. Mynd semsnertir þig.“ ★★★★ L.A. Ttmes. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. N ATTFAT AP ARTI Eldíjörug músík-gamanmynd með frábærum leikurum og tón- listarmönnum eins og Christoph- er Reid, Christopher Martin og Tisha Campell (Little Shop of Horrors) SýndiC-salkl. 5,7,9og11. Barbra Streisand A story about the memories that haunt us, and the truth that sets us Jree. THE Prince ofTides Stórmyndin sem beðið hefúrveriðeftir. Nick Nolte, Barbra Streisand, Blythe Danner, Kate Nefligan, Jeroen Krabbe og Melinda DUlon í stórmyndinni sem tilnefhd var til sjö óskarsverðiauna. Myndin er gerð eftir metsölubók rithöfundarins Pats Conroy (The Great Santini, The Lords of DiscipUne). The Prince of Tides er hágæða- mynd með afburðaleikurum sem unnendur góðra kvikmynda ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Lelkstjóri: Barbra Streisand. Sýnd kl. 4.45,6.55,9.10 og 11.30. Páskamyndin1992: Stórmynd Stevens Spielberg DilSTIN ROBIN JUUA B0B BOFFMAN WILLIAMS ROBERTS B0SKINS MYND SEM ALLIR VERÐAAÐSJÁ. Sýnd kl. 5og9. STRÁKARNIR í HVERFINU Sýndkl. 11.30. Bönnuð innan 16 éra. BÖRN NÁTTÚRUNNAR IREGNBOGINN ®19000 OGNAREÐLI Slðlaus..., spennandi..., œsandl..., óbeisluð..., ókllppL.., glæsileg..., frábær. Besta mynd árelns. ★ ★ ★ ★ Gfsli E., DV. ★ ★ ★ /2 Biólinan. ★ ★★A.L, Mbl. LLuuuutno Myndin sem er að gera aUt vit- laust. Nick Curran rannsakar hrotta- legt morð á rokksöngvara. Morö- inginn er snjaU. Curran verður að komast að hinu sanna..., hvað semþaðkostar. Aðalhlutverk: Michael Douglas (Wall Street, Fatal Attractlon), Sharon Stone. Lelkstjórl: Paut Verhoeven (Total Recall, Robocop). Myndln er og verður sýnd óklippt. Mlðasalan opnuð kl. 4.30, mlðaverð kr. 500. - Ath., númeruð sætl. Sýnd i A-sal kl. 5,9 og 11.30. Sýnd I B-sal kl. 7 og 9.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára. HR. OG FRÚ BRIDGE Sýnd kl. 5og7.15. FREEJACK Sýnd kl.7,9og11. Bönnuð Innan 16 ára. LOSTÆTI ★ ★★SV.Mbl. ★ ★ ★ Biólfnan Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð Innan14ára. LÉTTLYNDA RÓSA Sýnd kl.9.30og 11.30. KOLSTAKKUR Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum Innan 16 ára. HOMO FABER Sýnd kl.5. Svidsljós Amold Schwarzenegger: Vinsælasti leikari heims Arnold Schwarzenegger fer í bryn- vörðum bíl I vinnuna. MARGFELDI 145 Amold Schwarzenegger er talinn vera vinsælasti kvikmyndaleikari í heimi. Hann er ekki aðeins vinsæll, hann er einnig sagöur vera með valdamestu mönnum í Hollywood. Bandaríska stór- blaðið Los Angeles Times taldi hann vera annan valdamesta manninn í kvik- myndabænum. Það hefur mikið vatn runniö til sjávar frá því að ungur maður frá Austurríki kom fyrst til Bandaríkjanna. Amold var þá aðeins 21 árs gamiall og allar eigur hans komust fyrir í lítilli íþróttatösku. Það er allt hægt þegar viljinn er fyrir hendi og hefur Amold sýnt þaö og sannað því hann verður vinsælli og ríkari með hveijum deginum. Síðasta kvikmyndin sem hann lék í, Tortímandinn n, var dýrasta kvikmynd sem nokkum tíma hefur verið gerð en hún hefur jafnframt gefið af sér 29,5 milljarða og gert Amold að mifijarðamæringi. En þar með er ekki öll sagan sögð. Am- old varð sjö sinnum herra alheimur og útskrifaðist með gráðu í viðskiptafræðum frá háskóla í Wisconsinfylki. Hann þykir ipjög snjall í viðskiptum og fer í vinnunna í brynvörðum bíl. Amold býr í húsi í spænskum stíl í Kalifomíu en skrifstofa hans er í bygg- ingu, sem hann á í Venice, sem ekki er langt frá Hollywood. Þar hefur hann m.a. komið fyrir æfingatækjum sem ef til vill er ekki skrýtið þegar haft er í huga að hann getur þakkað vöðvum sínum frama sinn og frægð. PÖNTUNARSIMI ■ 653900 S4MBÍ li«*l 4 I <11.. SlMi 11384 - SNORRABRAUT 37 Toppmynd meö topplelkurum GRAND CANYON ^CADEMY AWARD NOMINEE “The Best Film Of The Year.” “An Astonishing Achievement.” r 7 Grand Canyon Frumsýning á spennutryllinum HÖNDIN SEM VÖGGUNNIRUGGAR Steve Martin, Danny Glover og Kevin Kline koma hér saman í einni bestu mynd ársins. Grand Canyon - mynd sem hittir ímark. Grand Canyon vann gullna bjöminn í Berlin í febrúar sl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.20. Atti., sýnd í sal3kl.7. The Hand that Rocks the Cradle í 4 vikur í toppsætinu vestra MYND SEM ÞÚ TALAR UM MARGA MÁNUÐIÁ EFTIR. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuðinnan16ára. í KLÓM ARNARINS LEITIN MIKLA Sýndkl.5. Mióaverð450kr. Siiim.m; j'llliOI Gll Sýndkl.9.20. Bönnuð börnum innan 12 ára. rrrm BaaaaöijSt. SlMI 71100 - Alfabakka s - breiðholti Frumsýnir nýju grín-spennumynd John Carpenters ÓSÝNILEGIMAÐURINN HUGARBRELLUR Ósýnilegi maðurinn er ein dúndrandi skemmtun til enda. Ósýnilegi maðurinn með Ghevy Chase og Daryl Hannah. Osýni- legi maöurinn, gerö af John Car- penter. Ósýnilegi maðurinn, ótrúlega vel gerð grín-spennu- mynd HLÁTUR - SPENNA - BRÖGÐ - BRELLUR. Myndin sem kemur öllum í frá- bærtsumarskap. Aöalhlutverk: Chevy Chase, Daryl Hannah, Sam Neill, Mlchael McKe- an. Framlelðandl: Arnon Milchan (Pretty Woman). Myndataka: Wllliam Fraker (One Flew over the Cuckoos Nest). Lelkstjórl: John Carpenter (Blg Tro- uble In Llttle China). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýndkl. 7,9og11. Bönnuð börnum Innan 14 ára. SKELLUM SKULDINNI Á VIKAPILTINN Aðalhlutverk: Dudley Moore, Bryan Brown, Rlchard Grlfflths og Patsy KenslL Sýndkl. 5,7 og11.10. VÍGHÖFÐI Sýndkl.9. ÚT í BLÁINN Sýndkl. 5,7,9og11. LEITIN MIKLA Sýndkl.5. Mlöaverð450kr. Eon UC4- SlMI 71900 - ALFABAKKA I - BREIÐHOLTI, Eln heitasta mynd sumarsins MAMBO-KÓNGARNIR Frumsýnlng á stórmyndinni GRUNAÐUR UM SEKT Ujiighi H. l&t rrt/tllH' iviHfVniikliy Itowiyh Trrtr<7/HF<«*»S"SAÍ//. 1 Aðalhlutverk: Armand Assante, Án- tonlo Banderas, Cathy Moalarty, Desl Arnaz. Framlelðandi: Amonmilchan (In- | vlsible Man). i Lelkstjórl: Ame Gllmcher. Sýndkl.5,7,9og11. I LTY BY | STS l> rcTtÍ fíII I StórleikarinnRobertDeNiro, | framleiðandinnlrwinWinkler (Rocky og Goodfellas) og leik- stjórinn Martin Scorsese (Cape Fear) koma hér saman í nýrri stórmynd. Guilty by Suspicion er einfald- lega ein af þeim betri! Aðalhlut- verk: Robert De Niro, Ánnette Benning, George Wendt og Mar- tin Scorsese. Framleiöandi: Am- on Milchan (Pretty Woman, JFK). Leikstjóri: Irwin Winkler. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.