Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1992, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1992. 7 Fiskmaxkaðimir dv Fréttir Brynjólfur Brynjólfsson sálfræðingur um 9 ára böm sem em ein heima: Lausn felst í skóladaggæslu - þeim sem em ein heima gengur verr í náminu Faxamarkaðurinn 5. ágúsi saldust alls 30,849 uwi. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,037 225,00 225,00 225,00 Grálúða 0,036 40,00 40,00 40,00 Karfi 8,226 26,83 26,00 52,00 Keila 0,047 35,00 35,00 35,00 Langa 0,305 59,00 59,00 59,00 Lúða 0,8012 311,35 220,00 455,00 Rauðmagi 0,072 22,00 22,00 22,00 Skarkoli 0,564 58,39 56,00 98,00 Steinbítur 2,495 54,90 52,00 76,00 Þorskur, sl.< 5,746 89,81 75,00 94,00 Ufsi 1,264 43,00 43,00 43,00 Ufsi, smár 0,068 24,00 24,00 24,00 Undirmálsfiskur 3.237 63,09 24,00 66,00 Ýsa, sl. 7,949 134,55 130,00 1 55,00 Fískmarkaður Hafnarfiarðar 5. égúst ssldust slls 3.063 tomv Smárþorskur 0,086 45,00 45,00 45,00 Tindaskata 0,334 5,00 5,00 5,00 Steinb./hlýri 0,129 52,00 52,00 52,00 Ufsi 0,015 20,00 20,00 20,00 Þorskur 0,751 88,18 88,00 90,00 Karfi 0,564 35,00 35,00 35,00 Hlýri 0,107 52,00 52,00 52,00 Grálúða 0,042 30,01 30,00 30,00 Steinbítur 0,021 56,00 56.00 56,00 Skarkoli 1,012 61,00 61,00 61,00 Fiskmarkaður Suðurnesia 6. sgúst ssldust slls 12.238 tonn Þorskur 8,364 90,31 88,00 107,00 Ýsa 0,378 100,67 90,00 111,00 Ufsi 0,755 38,91 23,00 41,00 Steinbítur 1,189 52,00 52,00 52,00 Skötuselur 0,042 120,48 100,00 145,00 Skata 0,016 60,00 60,00 60,00 Lúða 0,144 190,00 190,00 190,00 Humar 0,039 700,00 700,00 700,00 Karfi 1,311 36,78 10,00 38,00 Fiskmiðlun Norðurlands 5. ágúst seldust alls 0,653 tonn. Grálúða 0,017 75,00 75,00 75,00 Hlýri 0,049 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,174 20,00 20,00 20,00 Ufsi 0,160 217,00 27,00 27,00 Þorskur 0,253 73,04 60,00 75,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 5. ágúst seldust alls 1,014 tonn. Karfi 0,020 47,00 47,00 47,00 Keila 0,414 34,00 34,00 34,00 Langa 0,063 77,00 77,00 77,00 Steinbítur 0,038 53,68 30,00 60,00 Þorskur, sl. 0,213 85,00 85,00 85,00 Ufsi 0,266 41,00 41,00 41,00 Fiskmarkaður Snæfellsnes hf 5. igútl seldust alls 0,476 toitn Ýsa 0,258 118,00 118,00 118,00 Lúða 0,002 200,00 200,00 200,00 Skarkoli 0,216 77,00 77,00 77,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 5. ágúst seldust alls 106,328 tonn. Þorskur 77,280 84,55 60,00 86,00 Undirmáls- 2,772 66,00 66,00 66,00 þorskur Ysa 10,854 104,58 104,00 107,00 Ufsi 9,334 34,50 19,00 36,00 Karfi 3,696 34,00 34,00 34,00 Blálanga 0,013 30,00 30,00 30,00 Keila 0,015 20,00 20,00 20,00 Steinbítur 0,016 30,00 30,00 30,00 Blandaður 0,025 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,021 212,85 210,00 215,00 Koli 0,034 40,00 40,00 40,00 Steinb./hlýri 2,268 40.00 40,00 40,00 Fiskmarkaður Isafjarðar 5. ágúst selduát alls 9,716 tonn. Þorskur 6,952 81,96 67,00 87,00 Ýsa 0,114- 126,00 126,00 126,00 Keila 0,016 10,00 10,00 10,00 Steinbitur 0,174 42,00 42,00 42,00 Hlýri 0,527 45,00 45,00 45,00 Lúða 0,116 100,00 100,00 100,00 Grálúða 1,146 50,00 50,00 50,00 Undirmáls- 0,546 59,00 59,00 59,00 þorskur Karfi 0,125 23,00 23,00 23,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 5. ágúst sefdust alls 3,195 tonn. Lúða 0,009 325,00 325,00 325,00 Þorskur, sl. 2,688 82,37 81,00 85,00 Ýsa, sl. 0,498 132,00 132,00 132,00 Yfir tveir þriðju hlutar níu ára barna eru ein heima í eina eða fleiri klukkustundir fyrir eða eftir skóla. 16 prósent bamanna eru ein í fjórar klukkustundir eða lengur sam- kvæmt könnun sem gerð var í mars síðastliönum meðal 396 níu ára bama í tíu skólum í Reykjavík. Könnunin fór fram með leyfi foreldra barnanna og var gerð á vegum Sálfræðideildar skóla. Foreldrar 112 bama vildu ekki að þau tækju þátt í könnuninni. „Bömum, sem em ein heima fyrir eða eftir skóla, gengur verr í skólan- um, þau hegða sér verr og em oftar skömmuð í skólanum, þau em með fleiri einkenni um andlegt álag, eins og til dæmis höfuð- og magaverk eða áhyggjur, og þau eru oftar beitt lík- amlegri refsingu heima en þau böm sem em í gæslu,“ sagði Brynjólfur Brynjólfsson sálfræðingur í fyrir- lestri á norrænni ráðstefnu um börn og barnavemd sem nú er haldin í Reykjavík. Þau börn sem eru lengst ein heima em oftar beitt líkamlegri refsingu en önnur börn. Ástæðuna telur Brynjólfur geta verið þá að þol- inmæði foreldra þeirra sé minni þar sem vinnudagurinn sé langur. Þrátt fyrir þessar niðurstöður vill Brynjólfur ekki segja að börnin séu vanrækt. „Foreldramir gera það sjálfsagt ekki með góðri samvisku að skilja bömin eftir ein heima. Þeir em greinilega með áhyggjur og hringja heim og kanna hvemig börnin hafa það. Gæslumöguleikamir eru hins vegar fáir. Sum barnanna vilja ekki vera lengur hjá dagmömmu þvi þeim leiðist það eða þykir það bamalegt." Um leiðir til bættra gæslumögu- leika segir Brynjólfur: „Fyrirkomu- lagið í Hjallaskóla í Kópavogi er til fyrirmyndar. Börnin, sem em í skó- lanum fyrir hádegi, geta keypt sér létta máltíð eftir skólatíma og hafa síðan aðstöðu til að leika sér eða læra. Það sama gildir um þau sem koma í skólann eftir hádegi, þau geta dvalið í skólanum fyrir hádegi." Það sem Brynjólfi þykir athyglis- verðast við niðurstöður könnunar- innar er að fá barnanna em hrædd við að vera ein. „Það undirstrikar þann þátt í okkar menningu að börn beri ábyrgð. Fullorðna fólkið er þeirrar skoðuriar að ekkert komi fyr- ir og börnin virðast hafa tekið viö þessari afstöðu." Brynjólfur telur víst að börnin verði sjálfstæðari á margan hátt en samt vakni spumingin hvort þau verði það áfram á unglingsárunum eða hvort þá komi einhver óróleiki í ljós vegna skorts á fyrirmynd þegar þau vom yngri. -IBS ÞESSAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.