Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1992, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1992. Fimmtudagur 6. ágúst SJÓNVARPIÐ 8.55 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitum í borðtennis karla. 12.55 Ólympiuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitum í tennis og frjálsum íþróttum. 18.00 Fjörkálfar (3:13) (Alvin and the Chipmunks). Bandarískur teikni- myndaflokkur um þrjá músíkalska randíkorna og fóstra þeirra. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage. 18.20 Kobbi og klíkan (20:26) (The Cobi Troupe). Spánskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Guð- mundur Ólafsson og Þórey Sig- þórsdóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. ,18.50 Ólympíuleikarnir i Barcelona. Bein útsending frá leik íslendinga og Samveldismanna í undanúrslitum í handknattleik. 20.25 Fréttir og veður. 21.00 Blóm dagsins - bláklukkulyng (phyllodoce coerulea). 21.05 Til bjargar jöröinni (5:10). Leifar aldingarðsins (Race To Save the Planet: Remnants of Eden). Bandarískur heimildarmyndaflokk- ur um ástandið í umhverfismálum í heiminum og þau skref sem mannkynið getur stigið til bjargar jörðinni. í þessum þætti verður fjallað um viðleitni manna í Kenýa, Óman, Costa Rica og víðar til að bjarga dýrategundum úr útrýming- arhættu. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjáns- son. 22.00 Upp, upp mín sál (19:22) (ITI Fly Away). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Regina Taylor og Kathryn Harrold. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.50 Grænir fingur (9). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Haf- liðasonar. í þessum þætti segir Lena Bergmann frá nytjasveppum. Áður á dagskrá 1989. 23.05 Ellefufréttir. 23.15 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir helstu atburði kvöldsins. 1.00 Áætluð dagskrárlok. 16:45 Nágrannar. 17 30 í draumalandi. Teiknimynd fyrir yngri aldurshópa. 17.50 Æskudraumar. (Ratbag Hero). Hér segir frá uppvaxtarárum Micks, þrettán ára stráks, og lífs- baráttunni í hinu harða en fallega landi, Ástralíu. Fyrsti hluti af fjór- um. 18.40 Feldur. Teiknimynd um hundinn Feld og vini hans. 19.19 19:19. 20.15 Leigubílstjórarnir. (Rides) Fimmti og næstsíðasti þáttur um konurnar á leigubílastöðinni. Lokaþáttur verður á dagskrá að viku liðinni. 21.10 Svona grillum við. Að þessu sinni verður boðið upp á reyktar grísa- kótelettur með grilluðum ferskum ananas og kjúklingabringur sem verða að stófsteik á grillinu. Um- sjón: Óskar Finnsson veitingamað- ur, Ingvar Sigurðsson matreiðslu- *■ meistari og Jónas Þór kjötverk- andi. Stjórn upptöku: Sigurður Jakobsson. Stöð 2 1992. 21.20 Laganna verðir. (American Detective) Fylgst með raunveru- legum bandarískum lögregluþjón- um að störfum. 21.50 Leiksoppur. (So Proudly We Hail). Myndin fjallar um uppgang nýnasistahreyfinga í Bandaríkjun- um. Meðlimir nýnasistahreyfingar misnota sér skrif hálfmisheppnaðs hákólaprófessors til að rökstyðja málstað sinn. Hann er ekki sam- mála nýnasistunum en hrífst af möguleikanum á frægð og frama. Aðalhlutverk: David Soul, Edward Herrmann. Leikstjóri: Lionel Chetwynd. 1990. Bönnuð börn- um. 23.20 Á refilstigum. (Backroads). Gamanmynd um gleóikonu og flakkara sem ákveða að fylgjast að þvert yfir Bandaríkin til þess að komast til Kaliforníu. Á leiðinni r kynnast þau ýmsum skrautlegum furðufuglum og verða ferðalok önnur en ætlað var. Aðalhlutverk: Sally Field og Tommy Lee Jones. Leikstjóri: Martin Ritt. 1981. 0.55 Dagskárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. (rS)Rás| FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Frost á stöku stað, eftir R. D. Wingfield. 3 þáttur af 9, Banvæn afmælis- gjöf. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. 13.15 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan Vetrarbörn eftir Deu Trier Mörk. Nína Björk Árna- dóttir les eigin þýðingu (3). 14.30 Miðdegi8tónli8t eftir Antonio VI- valdi. 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumarspjall - íslensk minning. Umsjón: Bragi Ólafsson og Einar Örn Benediktsson. (Áður á dag- skrá sl. sunnudagskvöld.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. Stöó2kl. 21.10: Svona grillum við Þaö eru alltaf lystugir og verða aö stórsteik á grillinu. lokkandi réttir sem grillaðir Umsjónarmenn þáttarins eru í matreiðsluþáttunum eru að þessu sinni Óskar Svona grillum við, Að þessu Finnsson veitingamaður, sinní verður boðið upp á Ingvar Sigurösson mat- reyktar grísakótelettur með reiðslumeistari og Jónas grilluðum, ferskum ananas Þór kjötverkandi. og kjúklingabringur sem 1 kvold verour booio upp a lostæti eins og reyktar grisa- kótelettur með grilluðum, ferskum ananas og kjúklinga- bringur sem breytast í stórsteik á grillinu hjá fagmönnun- 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn - Gítarnámskeið fyrir þá sem kunna. Umsjón: Mar- grét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) 17.00 Fréttlr. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Svanhildur Óskars- dóttir les Hrafnkels sögu Freys- goða (3). Anna Margrét Sigurðar- dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.09-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flvtur. 20.00 Tónvakinn. Tónlistarverðlaun Ríkisútvarpsins 1992. Úrslita- keppni í beinni útsendingu úr Út- varpshúsinu. í kvöld koma fram: Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og með henni leikur Reiko Hozu á píanó og sembal og Kristín Sæ- dal Sigtryggsdóttir sópransöng- kona. 22.00 Fréttlr. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Loksins. Loksins. Um íslensk lausamálsrit frá siðaskiptum til okk- ar daga. Fimmti og lokaþáttur. Umsjón: Bjarki Bjarnason. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræðan. Stjórn- andi: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.45 9-fjögur heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 16.50 Ólympíupistill Kristins R. Ólafs- sonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fvrr um daginn. 19.32 íþróttarásin - undanúrslit bikar- keppni KSÍ. Fylkir-Valur og KA-ÍA. íþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjunum. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Sig- urður Pétur Harðarson. (Úrvali út- varpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1 00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 í dagsins önn - Gítarnámskeið fyrir þá sem kunna. Umsjón: Mar- grét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 5.05 Landiö og miöin. Umsjón: Sig- urður Pétur Harðarson. (Endurtek- ið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35- 19.00 Útvarp Austurland. 18.35- 9.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 13.05 Rokk & rólegheit. Anna Björk mætt aftur með blandaða og góða tónlist. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Rokk & róleghelt. Helgi Rúnar Óskarsson með þægilega tónlist við vinnuna og létt spjall. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur og Steingrímur halda áfram að rýna í þjóðmálin. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Það er komiö sumar. Bjarni Dag- ur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Björn Þórir Slgurðsson. Björn Þórir velur lögin í samráði við hlustendur. Óskalagasíminn er 671111. 22.00 Tónlistarsumar á Púlsinum og Bylgjunni. Í sumar verða beinar útsendingar frá veitingastaðnum Púlsinum Þar sem verður flutt lif- andi tónlist í boði Sólar hf. 00.00 Bjartar nætur. Björn Þórir Sig- urðsson með Þaegilega tónlist fyrir þá sem vaka. 3.00 Næturvaktin. 13.00 Óli Haukur. 13.30 Bænastund. 17.00 Morgunkom. Endurtekið. 17.05 Krtstlnn AHreðsson. 17.30 Bænastund. 19.05 Mannakom. Einar Gíslason. 22.00 Kvöldrabb.Sigþór Guðmundsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FM#957 12.10 Valdls Gunnarsdóttlr. Afmælls- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsaon. Stafaruglð. 18.00 Kvöldfrittlr. 18.10 Gullsatniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin, óskalögin og skemmtileg tilbreyting í skammdeginu. 22.00 Ragnar Mir Vilhjálmsaon tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn I nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Nittfarl. F\ff909 AÐALSTÖÐIN 12.30 Aöalportið. Flóamarkaður Aðal- stöðvarinnar í síma 626060. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 14.00 Fréttlr. 14.30 Útvarpsþátturinn Radius. Steinn Ármann og Davíð Þór bregða á leik. j 14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraöa. M.a. viðtöl við fólk í fréttum. 15.00 Fréttir. 15.03 Hjólin snúast. 16.00 Fréttir. 16.03 Hjólin snúast. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 17.03 Hjólin snúast. Sigmar og Jón Atli með skemmtilegan þátt. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór lesa hlust- endum pistilinn. 18.05 islandsdelldin. Leikin íslensk óskalög hlustenda. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 19.05 Kvöldverðartónar. 20.00 I sæluvimu á sumarkvöldi. Óskalög, afmæliskveójur, ástarkveðjur og aðrar kveðjur. Sigurgeir Guðlaugs- son. Sími 626060. 22.00 Elnn á báti. Djassþáttur Aðal- HaðváHmwrgurtámsjón Ólafur Stephensen. Þátturinn verður end- urtekinn nk. sunnudag. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemburg fram til morguns. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyii 17.00 Pálmi Guömundsson velur úrvals tónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. SóCin jm 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. 12.00 Sigurður Sveinsson.Helstu fréttir af fræga fólkinu, dagbók poppsins o.fl. 15.00 Egill Örn Jóhannsson.Poppfrétt- ir, spakmæli dagsins o.fl. 18.00 Kaos.Ekki samkvæmt formúl- unni.Jón Gunnar Geirdal og Þór Bæring Ólafsson. 21.00 Pétur Árnason. 23.00 í grófum dráttum. 24.00 Kjartan Ólafsson. EUROSPORT ★ , ,★ 11.45 Llve Tennls. 15.30 Eurosport News 1. 16.00 Tennls. 18.00 Synchronized Swimmlng. 19.00 Atthletlcs. 20.30 Körfuboltl. 22.00 Olympla Club. 22.30 Eurospört News 2. 23.00 Hnefalelkar. 01.00 Olympla Club. 01.30 Eurosport News 2. 02.00 Tennls. 12.30 Geraldo. 13.20 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Facts of Llle. 16.30 Dlfl'rent Strokes. 17.00 Love at Flrst Slght. 17.30 E Street. 18.00 AH. 18.30 Candld Camera. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Hunter. 22.30 Tíska. 23.00 Pages from Skytext. SCREENSPDRT 12.00 Camel Trophy 1992. 13.00 Euroblca. 13.30 NFL Bowl Games 1992. 15.30 Reva. 16.00 Enduro World Champlonshlp. 16.30 AMA Camol Pro Blkes 1992. 17.30 Women’s Pro Beach 1992. 18.30 Faszlnatlon Motorsport. 19.30 IMSA GTP 1992. 20.30 World Soccer Challenge. 22.00 Women’s Pro Beach Volleyball. 23.00 AMA Camel Pro Blkea 1992. Sjónvarpið kl. 23.10: Mjólkurbikarkeppnin í knattspymu Að loknum elleíúíréttuin undanfarin ár. KA-menn sjá verðasýndarsvipmynclirúr nú þegar fram á að þeir leikjum Fylkis og Vals og verða að láta sér nægja einn KA og Skagamanna í und- bikar í sumar og taka anúrslitum mjólkurbikar- eflaust hart á Skagamönn- keppninnar í knattspyrnu. um þegar þeir koma noröur Fylkismenn gerðu sér lítið yflr heiðar. í lið Akumes- fyrir og slógu KR-inga út í inga vantar Alexander áttaliðaúrslitumognútaka Högnason, Ólaf Adolfsson þeir á móti Valsmönnum og Sigurö Jónsson sem eru sem hafa reynst erfiðir við- í banni. ureignar í bikarkeppninni Ráslkl 15.03: Sumarspjall - íslensk í dag kl. 15.03 verður Sum- arspjall Braga Ólafssonar og Einars Arnar Benedikts- sonar frá því á sunnudags- kvöldið endurflutt. Þeir fé- lagar munu þar flytja æsku- minningar sínar tengdar at- burðum líðandi stundar en sem kunnugt er hafa þeir þekkst í nær tvo áratugi og minning kunna þvi frá mörgu skemmtilegu að segja. Sum- arspjall sitt brjóta þeir upp með léttum og grípandi lög- um sem tengjast minning- um þeirra. Að gömlum sið íslendinga munu þeir félag- ar viða drepa fæti niður og reifa málefni á opinskáan hátt. Stöð2kl. 21.50: Þrátt fyrir að aliir vití hvers konar hrylling nas- isminn haiði í fór með sér í seinni heimsstyrjöldinni hefur nýnasistahreyöngin víöa um heiminn vaxið. Á Vesturlöndum hafa sprottið upp misstórar hreyfingar sem trúa á sama xnálstað og Adolf Hitíer og hans menn. í kvikmyndinni Leiksopp- ur er iitíð á þaö sem er að gerast í Bandaríkjunum í þessum málum. Myndín fiallar um það hvernig hinn misheppnaði fræðimaður James Wagner er ginntur til að nota eígin vísindarit í þágu nýnasistahrcyfmgar. Á meðan þetta gerist eru þrír götustrákar fengnir í lið meö öðrum samtökum sem berjast gegn öðrum kyn- þáttum en þeim aríska. Smám saman fara leiðir Wagners og götustrákanna að skerast og í ljós kemur að það er ilimennið Alden Emst sem stjórnar bæði nýnasistahreyfingunni og kynþáttahötufunum ög hef- ur uppi skuggaleg áform.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.