Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1992, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Stmi 632700 FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1992. r Uppsagnir hjá Aðalverktökum og Dverghömrum Þrjátíu og fjórum vélamönnum og iðnaðarmönnum hjá Aðalverktökum var sagt upp störfum síðastliðinn fostudag. Að sögn starfsmannastjóra fyrirtækisins, Ólafs Thors, stafa upp- sagnirnar bæði af eðhlegum verk- efnaskorti vegna árstíma og af því að verkefni, sem von var á, hafi ekki komið til framkvæmda. Hjá Dverghömrum var sjö múrur- um og tólf smiðum sagt upp á fóstu- daginn vegna samdráttar hjá fyrir- tækinu. -IBS Umhverfisráðherra: Nef nd ýti undir notkun raf bfla - hentugirviöþjónustu „Við erum auðvitaö mjög hlynntir því að fjármálaráðuneytið geri þessa rafbíla betur samkeppnisfæra. Regl- urnar hafa staðið í vegi fyrir því fram að þessu,“ segir Eiður Guðnason umhverfisráðherra. Fimm raf- magnsbílar hafa verið pantaðir til landsins og hefur fengist undanþága frá þungaskatti af þeim í eitt ár. Bíl- ar, er hafa annað en bensín sem orkugjafa, bera þennan skatt og fjár- málaráðuneytið hefur tilkynnt aö reglugerðin verði endurskoðuð og færð til samræmis við það sem tíðk- ast í nágrannaiöndunum. „Ég held að þetta sé góður valkost- ur bæði til að draga úr mengun og innflutningi á eldsneyti. Það þarf að flnna leið til að menn njóti kosta raf- bílanna og að ríkið hafi af þeim sann- gjarnar tekjur miðað við aðra bíla,“ segir Eiður. Hann kveðst hafa ákveðið að skipa nefnd til að ýta undir og kanna notk- un rafmagnsbíla hérlendis. „Ég er sannfærður um að það getur verið hagkvæmt og þá sérstaklega \dð ýmiss konar þjónustu í þéttbýli. -IBS NM1 skák: Jafntáöllum efstu borðunum Þrátt fyrir mikla baráttu lauk öll- um skákum á efstu borðum á Norð- urlandamótinu í gaér með jafntefli. Helgi Ólafsson og Agdestein tefldu á 1. borði, Hellers og Carsten Höi á 2. borði og Jóhann og Bo Hansen á því þriðja. Þá sömdu þeir um jafntefli Jón L. og Ernst og Larsen og Tisdal. Fyrir lokaumferðina er því staðan þannig. Agdestein og Tisdal 5'A v. Helgi og Jóhann 5 v. Jón L„ Ernst, Karlsson og Tisdal 4 'A v. Margeir , vann Gausel og er með 4 v. og teflir viðJóhannísíöustuumferð. hsím LOKI Ætli mamma hafi verið í skottinu? Átakafundur 1 Pjölmiðlun sf. á morgun: Fjolmiðlun sf. m ■■ || ifi ■ UU VII Ul lll\ll IU' um lögð niður lögbannsbeiðnin tekin fyrir í dag Hluthafafundur í Fjölmiðluri sf„ sem boðaður hefur verið til að kynna samninginn sem stjórn fé- lagsins gerði við Útherja hf. um sölu allra hlutabréfa félagsins í ís- lenska útvarpsfélaginu, verður lialdin á morgun. Búist er við mikl- um átökum og lögfræðingaher- skara hluthöfum til fulltingis en eins og kunnugt er telur hópur hluthafanna samninginn ólöglegan og hefur lagt fram lögbamisbeiðni sem tekin verður fyrir hjá sýslu- manninum i Reykjavík í dag. Ásgeir Bolli Kristinsson kaup- maður hefur lagt fram tOlögu um aö fólagið verði lagt niður og verð- ur hún tekin fyrir á fundinum. Ef félagið verður lagt niður munu slita á félaginu og því ber að leggja raálaferlin við Eignarhaldsfélag félagið niður. Hvað varðar útborg- Verslunarbankans niður falla. unþessarapeningakæmimérhins Samningurinn við Útherja hf. vegar ekkert á óvart þótt þessir hljóðaði upp á að 36 milljónír, 15% menn reyndu að þvinga okkur tii af kaupverðinu, sem var 240 millj- aö taka við peningunum," sagði ónir, yrðu greiddar við undirritun. Skúli Jóhannsson kaupmaður. Undirritun fór fram 24. júlí síðastl- „Ég hef ekki séð annað en óundir- iðinn og samkvæmt heimildum DV ritað afrit af þessar tillögu um að , er líklegt að stjórn félagsins muni leggja félagið niður. Þegar þessi til- bjóðast til að borga hluthöfum laga kemur fram í frumriti og und- þennan pening og að auki skulda- irrituð verður hún tekin fyrir. Mér bréf fyrir afgangnum. Stór hluti finnst ólíklegt að félagið verði lagt hluthafa mun ekki ætla að taka við niður á morgun því þaö þarf að þessum peningum. ræöa beiðnina og vinna þetta fag- „Það stendur í sjöundu grein lega eins og hvert annað verk,“ stofnsamningsins að eftir 1. júlí sagöi Jóhann J. Ólafsson, stjomar- 1992 getur hver aðili sem er kraflst formaður Fjölmiðlunar sf. -Ari Veðriðámorgun: Víða léttskýj- aðogþurrt Á hádegi á morgun verður hæg vestlæg eða norðvestlæg átt. Víð- ast hvar verður léttskýjað og þurrt. Hiti verður á bihnu 9-13 stig og hlýjast á Austur- og Suð- austurlandi. Veðrið í dag er á bls. 36. Ríkisstjórn lifir ekki ef landsbyggð erekkihjálpað - segir EgiH Jónsson Emil Thorarensen, DV, Eskifiröi: „Það var mikil ógæfa hjá ríkis- stjóminni að taka ekki hagræðingar- sjóðinn til þeirra nota sem sjávarút- vegsráðherra lagði til. Það er ógæfu- verk að fara að blanda auðlinda- skattinum inn í hagræðingarsjóðinn í þessum efnum. Við, óbreyttir þing- menn, ráðum hins vegar ekki við ráðherrana sem fara með fram- kvæmdavaldið. Við setjum bara lög- in en það liggur alveg ljóst fyrir að það lifir engin ríkisstjórn það af að taka ákvarðanir þar sem ekki er tek- ið tillit til hagsmuna landsbyggðar- innar." Þetta sagði EgiII Jónsson, þingmað- ur Sjálfstæðisflokksins á Austur- landi, á fundi á Egilsstöðum í gær sem útvegsmannafélög Austflarða og Hornafjarðar efndu til með þing- mönnum Austurlands í Valaskjálf. Þar kom fram aö menn hafa áhyggj- ur af versnandi afkomu sjávarút- vegsfyrirtækja. Hleðsluvagn skemmdi Ásdísi Hleðsluvagni var ekið á Ásdísi, eina af nýju Fokkervélum Flugleiða, á Reykjavíkurflugvelli síðdegis í gær. Vagninn hafnaði á skrúfublaði. Skrúfublaðiö varð ónýtt við höggið. Ásdísi seinkaði í áætlunarfluginu um nokkra tíma á meðan skipt var um blað. Ekki fengust nákvæmar upplýsingar frá Flugleiðum í morgun um hve mikið tjón er að ræða en það er þó talið nema að minnsta kosti einni milljón króna. , -bjb Olíulekiá Reykjanesbraut Takmarka varð umferð á Reykja- nesbraut og Sæbraut í morgun vegna ohu sem flaut þar um. Olíupollar voru á Reykjanesbraut við Bústaða- veg og Sæbraut við Suðurlands- braut. Ekki er vitað nákvæmlega hvaöan ohan kom en talið að hún hafiveriöúrsamaökutækinu. -bjb Með 13 ára son undir stýri Fegursta gata Garðabæjar 1992 er Brekkubyggð 20-38. Var tilkynnt um þetta i gær þegar tjórar viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi i Garðabæ voru veittar. í Brekkubyggð standa raðhús og segir í ályktun umhverfismála- nefndar að við frágang lóða sé samræmi í útliti og gefi það götunni skemmtilegan heildarsvip. DV-mynd BG Lögreglan í Reykjavík stöðvaði ökumann á Höfðabakka sem hafði aðra bifreið í togi. Ökumaður þeirrar bifreiðar reyndist vera 13 ára gamall sonur hins. Athæfi feðganna var stöðvaðántafar. -bjb Kjúklinga- borgarar Kentucky Fried Ghicken f 4 f 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 f 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.