Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1992, Blaðsíða 28
36 Hannes Hólmsteinn Gissurarson Hjálpsemiogörlæti „Hvers vegna efnir Mál og menning ekki til umræðna og gefur síöan út einhverjar bækur um hinn sögulega ósigur sósíal- ismans? Ég skal fúslega vera með í ráðum um val shkra bóka, félag- inu að kostnaðarlausu," sagði Hannes H. Gissurarson. Harkan sex „ísland er ekki nein rusla- Urrtmæli dagsins kista,“ sagði Eiður Guðnason um þá ósk að fá að sökkva Erik Boye í íslenskri lögsögu. Háls- og beinbrot „Þetta voru smáskurðir og beinbrot sem þurfti að sauma og gifsa. Annars gekk þetta allt sam- ’an ljómandi vel,“ sagði gæslubði um meiðsl á Eldborgarhátíð. Eldist illa „Ég er sem á milb stafs og hurð- ar, en þeir fá aldrei mikinn pen- ing fyrir mig, þó ekki væri nema vegna þess að ég er orðinn þrjátíu og eins árs,“ sagði Amór Guðjohnsen sem á tvö ár eftir af samningi sínum hjá Bordeaux. BLS. 28 Atvínna 1 boöi 29 Atvinna óskast 30 Atvínnuhúsnæöi 29 28,32 Bílaleiga 29 Bílar óskast 29 29,32 Bókhald « 31 Bólstrun 28 Bvssur 28 Bækur 27 Dýrahald 28 30 Flug..„ 28 Fyrir ungbörn 27 FynrvBÍðimBnn.. 28 Fyrirtæki 28 G 3rðyrkj3 32 Heimilistæki..................27 Hestamerínska.................28 Hjól.......................28,32 Hljóöfæri.....................27 Hreingerningar................30 Húsaviðgeróir................32. Húsgögn.......................28 Húsnæðilboði..................28 Húsnæði óskast................29 Kennsla - námskeið............30 Llkamsrækt...................32 Lyftarar......................29 Málverk.......................28 Óskast keypt..................27 Sendibílar....................29 Sjónvörp......................28 Spákonur......................30 Sumarbústaðir.................28 Teppaþjónusta.................28 Til bygginga..................32 Tilsölu....................27,32 Tilkynníngar..................32 Tölvur........................28 Vagnar- kerrur.............28,32 Varahlutir....................28 Verðbróf.....................31 Verslun....................27,32 Vélar - verkfæri..............32 Viögerðír.....................28 Vínnuvélar....................29 Vörubilar.....................28 Ýmislegt...................30,32 Þjónusta.....................31 Ökukennsla ................ 31 Skúrir á höfuðborgarsvæðinu Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvestankaldi og súld með köflum eða skúrir í dag, hægari vestanátt og dálítil súld í nótt. Hiti á biUn 7-11 Veðrið í dag Stig. Á landinu er víða búist við suðvest- ankaida. Súld eða skúrir verða um landið vestanvert og þegar líður á daginn má búast við dálítiIU rigningu norðanlands. Bjart verður að mestu austanlands. Heldur hægari vestlæg átt mun verða í nótt, þurrt að mestu á Austurlandi en dálítil súld víða annars staðar. Hiti verður á bilinu 7-12 stig um vestanvert landið en allt að 18 stiga hiti austanlands síð- degis. A hálendinu verður suðvestlæg vindátt í dag, víðast kaldi eða stinn- ingskaldi og dálítil rigning vestan til en hægari og þurrt austan til. Hiti verður 4-6 stig. Klukkan 6 í morgun var suðvestan- kaldi og sums staðar dálítil súld eða skúrir um vestanvert landið en hæg- ari og þurrt austanlands. Hiti var 6-10 stig á láglendi. Nálægt Hjaltlandi er 998 mb lægð sem þokast austnorðaustur en lægð- ardrag á Grænlandssundi þokast suðaustur og síðar austur. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 10 Egilsstaðir hálfskýjað 9 Galtarviti súld 8 Hjarðarnes háifskýjað 6 KeflavíkurflugvöUur skúr 8 Kirkjubæjarklaustur skýjað 7 Raufarhöfn skýjað 8 Reykjavík alskýjað 7 Vestmannaeyjar skúr 8 Bergen rigning 14 Helsinki alskýjað 16 Kaupmannahöfn skýjað 20 Ósló skýjað 16 Stokkhólmur skýjað 18 Þórshöfn rigning 9 Amsterdam léttskýjaö 18 Barcelona þokumóða 22 Berlín léttskýjað 19 Frankfurt skýjað 16 Glasgow léttskýjað 11 Hamborg léttskýjað 19 London skýjaö 16 Lúxemborg léttskýjaö 15 Madrid léttskýjað 22 Malaga heiðskirt 24 Mallorca léttskýjað 21 Montreal léttskýjað 12 New York léttskýjað 21 Nuuk skýjað 7 París léttskýjað 18 Róm þokiunóða 25 Valencia þokumóða 22 „Ég sé ekki fyrir mér samein- ingu SVR og AV þó að ég útiloki ekki að sUkt geti átt sér stað ein- hvem tímann í framtíðinni,“ segir Örn Karlsson, nýráðinn íram- kvæmdastjóri Almenningsvagna, sern taka við akstri á strætis- vagnaleiðum í nágrannasveitarfé- lögum höfuðborgarinnar þann 15. ágúst. Leiðakerfiö byggist upp á innan- bæjarakstri í sveitarfélögunum sem eiga aðild að AV en áhersla verður lögö á að tengja aksturinn leiðakerfl SVR. Reyndar er sam- vinnan milli þessara tveggja fyrir- tækja roeiri. Sarakomulag hefur tekist um að svoköUuð græn kort gUdi bæði bjá SVR og AV. Grænu kortin eru handhafakort sem gilda ótakmarkaðan ferðaíjölda en ákveðinn tima. Önnur nýjung, sem AV hyggst bjóða upp á, er aukaferð að næturlagi þannig að gestír öld- urhúsa Reykjavíkur, sem erindi eiga suður í Hafnarfjörö eöa Kópa- vog, eiga kost á að spara sér um- talsverðar flárhæðir í leigubíla- kostnað með því aö taka strætó frá AV. Örn segist borinn og barnfæddur Kópavogsbúi. Fæddist á fæöingar- heimiU sem starfrækt var í fjöida ára í Kópavogi en sé reyndar bú- settur austur í Ölfusi. Þó langt sé að austan á vinnustaðmn segist Örn ekki geta hugsaö sér að ílytja. Maður dagsins örn Karlsson, framkvæmdastjóri Almenntngsvagna. „Hestarnir toga það sterkt i okkur og okkur Uður vel hér. Ef svo víldi til að ég kæmist ekki heim þá á ég góða að í Kópavogi sem myndu yfir mig skjólshúsi nótt og er 32 ára og lauk stúdents- próíi frá Menntaskólanum í Kópa- vogi og innritaðist þá 1 vélaverk- fræði í Háskóla íslands. Eftir það hélt hann til Bandaríkjanna í fram- haldsnám. Örn segir að enginn tími geflst fyrir sumarfri á næstunni: „Ætli það sé ekkíhelst haust- eða vetrarfrí.*' FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1992. í 2. deild karla í annarri deild karla eru fimm leikir í kvöld og hefjast þeir aUir klukkan 19.00. Á ísafirði leika BÍ og Viðir. Bæði Uðin eru neðarlega i deildinni en Boltafélagið átti góðan leik síðast gegn toppliðinu Iþróttiríkvöld FyUd og er aldrei að vita hvað gerist í kvöld. Þá leikur toppliðið Fylkir gegn Stjörnunni á FylkisveUi. Á Sel- fossvelh etja heimamenn kappi við Grindavík og í Reykjavík keppir Þróttur á heimavelli gegn Leiftri. Að lokum mætast ÍBK og ÍR á Keflavíkurvelli. BÍ-Víðir kl. 19.00. Fylkir-Stjarnan kl. 19.00 Selfoss-Grindavík kl. 19.00. Þróttur, R,-Leiftur kl. 19.00 ÍBK-ÍR Skák Jafntefli á næsta leiti í stööunni? Sergej Dolmatov, sem stýrði hvitu mönnunum og átti leik gegn Levin, var ekki þeirrar skoðunar. Teflt á opna mótinu í Dort- mund í ár. Dolmatov gerði út um taflið með 29. Dxd5 cxd5 30. Hxe5! því að eftir 30. - fxe5 31. f6 Hg8+ 32. Khl getur svartur ekki stöðvað f-peðið og hvítur vinnur létt. Le- vin gafst því upp. Jón L. Árnason Bridge Norðmenn unnu sér rétt til að spUa í úrslitum á HM yngri spilara í sveita- keppni með þvi að ná þriðja sæti i Evr- ópumóti yngri spUara á dögunum. Skær- asta stjama Norðmanna er undrabamið Geir Helgemo en Uðið er að öðm leyti skipað mjög góðum spUurum. Einn þeirra er Jorgen Molberg sem er 23 ára að aldri. Hann var sagnhafi í þessu spUi í keppni í Noregi fyrir skömmu en loka- samningurinn var 6 tíglar doblaðir í suð- lu1. Vestrn- hefði getað hnekkt samningn- inn með því að spUa út hjartaás og meira hjarta í byrjun en valdi þess í stað að reyna laufaútspU: ♦ ÁD84 V 1074 ♦ ÁK532 + 6 * KG V ÁG632 ♦ -- * DG9853 ♦ 76532 V 8 ♦ 10 ■ + ÁK10742 * 109 V KD95 ♦ DG98764 + - - Molberg trompaði í fyrsta slag, spUaði spaða, vestur setti kónginn og norður ásinn. Síðan kom tíguU á drottningu, spaða enn spUað, gosi frá vestri og síðan var hjarta hent í spaða áttu. í sjötta slag spUaði Jorgen hjarta á kóng. Vestur sá að hann yrði endaspUaður ef hann dræpi á ás og gaf því slaginn. Þá kom tromp á ás og síðasta spaðanum spUað úr blindum og bjarta hent heima. Austar átti slaginn og það var þvi hans hlutverk að verða endaspUaður. Hann varð að spUa svört- um lit í tvöfalda. eyðu og síðasta bjartanu var þar með hent heima. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.