Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1992, Blaðsíða 20
28 FIMMTUDAGUR‘6. ÁGÚST 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Teppaþjónusta Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774._______________ Viðurkennd teppahreinsun af 60 helstu leiðandi teppaframl. heims. Náttúrl., umhverfisvæn efni. Hreinsun sem borgar sig. Teppahr. Einars, s. 682236. ■ Húsgögn Seljum lítillega útlitsgölluö husgögn af lager okkar með minnst 40% af- slætti. G.P. húsgögn, Bæjarhrauni 12, Hafnarfirði. Svefnsófi, 2 leðurstólar (svartir), m/krómi, eldhúsborð, furustólar, furu- hjónarúm. Óskum eftir leður/leðurlux Aornsófa og stofuborði. S. 683166. • Útsala - Ódýrt - Útsala - Ódýrt. • Nýjar vörur. Fatask., skrifst.húsg., kojur, óhr.varinn, sófas. og horns. •Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Antik Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan- mörku mikið úrval af fágætum antik- húsgögnum og skrautmunum. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419. Nýkomnar vörur frá Danmörku: Bókahiliur, skrifborð, skápar, speglar, frisenborg, rósenborg, jólarós, mávastell o.m.fl. Antikmunir, Hátúni 6a, Fönix húsinu, sími 27977. Antikrúm til sölu, stærð 1,40x1,95. Uppl. í síma 91-689610 e.kl. 14. ■ Málverk íslensk grafík og málverk, m.a. eftir Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og Atla Má. •Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, sími 91-25054. ■ Tölvur Eltech. Frábærar tölvur frá USA, t.d.: 386 DX/40 MHz, 100 Mb diskur, SVGA litaskjár, kr. 128.400. Einnig 486 vélar á ótrúlegu verði. •Bestu kaupin! • Hugver, Laugavegi 168, gegnt Brautarholti, s. 91-620707, fax 620706. Til sölu A5000 (Archimedes) tölva. ARM3 örgjörvi, RISC OS3, 2 Mb minni, 40 Mb harður diskur, super VGA. Tölvan er nær ónotuð og í ábyrgð, nokkur forrit fylgja. Uppl. í síma 91-621580 kl. 14-17 alla daga. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 420. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windows forrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Amiga partasala. Ný Amiga 2000: 50 þús. Nýr 52 Mb harður diskur: 35 þús. Nýtt módem: 10 þús. S. 91-653947 Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Til sölu Amiga 512 m/aukaminni 1084S litaskjár, mús, stýripinni, motta, forrit og leikir. Upplýsingar í síma 91-682438 e.kl. 16. Til sölu AST ferðatölva með 20 Mb hörðum diski, mús og hleðslutæki. Tilboð óskast. Uppl. í vs. 91-813290 og hs. 91-31483. Töfratækl. Wacom teikniborð með þráðlausum penna til að tengja við Macintosh tölvu. Nánari uppl í símum 91-626320 og 91-626334, Jakob. Vantar tölvu 8086 eða 8286 með að minnsta kosti 2 Mb vinnsluminni og 40 Mb harðan disk og VGA litaskjá fyrirsanngjamt verð. S. 26631 e.kl. 19. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Notuð og ný sjónv., vid. og afrugl. til sölu. 4 mán. áb. Viðg.- og loftnetsþjón. Umboðss. á videotökuvél. 4- tölvum o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsvlðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Dýrahald Frá HRFÍ. Hundaeigendur, einstakt tækifæri. Hinn þekkti hundaþjálfari og atferlisfræðingur, Roger Abrantes, heldur tvö námskeið í Sólheimakoti 10. 13. og 14.-17. ágúst. Einkatímar fyrir þá hundaeigendur sem þurfa sér- aðstoð. Innritun og nánari uppl. á skrifst. félagsins, Skipholti 50B. Símar 91-625275 og 91-625269.____________ Frá Hundaræktarfélagi íslands. Skrán- frestur á hundasýn. í Rvík 13. sept. rennur út 17.8. Úms. ásamt greiðslu þurfa að berast skrifstofu félagsins fyrir þann tíma. Skrifst. er opin milli 16 og 18. S. 625275, bréfas. 625269. Hreinræktaðir scháfer hvolpar til sölu. Scháfer tíkin Shadowsquad Mosaic sem er innflutt frá Engl. er búin að eignast hvolpa í fyrsta sinn á íslandi. Báðir foreldrar hvolpanna eru ættbó- karfærðir. Uppl. í síma 91-651408. Hundaþjálfunarskóli Mörtu, sími 650130. Veiðiþjálfun, sýningarþjálfun, Flybalí, veiðihvolpanámskeið, heimil- ishundaþjálfun, hvolpaleikskóli, hegðunarráðgjöf og hundinn við hæl með Halti á 10 mín. Allt hjá Mörtu. Fallegir kettlingar fást gefins. Vegna flutninga þurfum við líka heimili fyrir yndislegu tveggja ára læðuna okkar. Uppl. í síma 91-675759 eftir kl. 17. Hundaskólinn á Bala. Sýningarþjálfun fyrir hundasýningu Hundaræktarfé- lagsins 13. sept. er að hefjast. Innrit. í 657667,642226. Emilía og Þórhildur. Hvolpadagvistun vantar. Vill einhver hundur fá félagsskap á daginn? Dagvistun vantar fyrir 5 mán. tík í Rvík. Uppl. í síma 91-34429. 3 loðna yndislega, kassavana kettl- inga bráðvantar heimili. Uppl. í síma 91-26920/19792. 60 I fiskabúr til sölu með öllum útbún- aði á kr. 10 þús. Upplýsingar í síma 91-667246. Skosk- islenskir, hvítflekkóttir, 2 mánað- ar hvolpar til sölu. Uppl. í síma 93-12576. Til sölu vel vandir þriggja mánaða loð- kettlingar. Uppl. í síma 98-71312. ■ Hestamermska íslandsmót i hestaíþróttum í Rvk. Skráningar hjá Fáki hófust föstud. 31. júlí s.l. og eru alla virka daga frá 16-18 í félagsheimili Fáks. Síðasti skráning- ardagur er 6. ágúst. Ath. hver kepp- andi skrái sig hjá sínu félagi. Keppt er í öllum greinum hestaíþrótta, skeiði og skeiðmeistarkeppni. Sími 91- 672166. íþróttadeild Fáks. Opið hesta-íþróttamót. Verður 8.-9. ágúst, á nýjum, glæsilegum hring- velli, Dreyra á Akranesi. Keppt verður í öllum greinum hestaíþrótta. Einnig verður skeiðmeistarakeppni. Skrán- ing 5. og 6. ágúst í s. 93-12487/93-11964. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Hestamenn og aðrir hagsmunaaðilar í hestálnennsku. Lokaskiladagur aug- lýsinga í 8 tbl. Eiðfaxa er 7. ágúst. Eiðfaxi hf., auglýsingar. S. 91-685316. Hvitar reiðbuxur, Harry Hall og Euro- Star, á kynningarverði til mánaða- móta. 15% afsláttur. Reiðsport, Faxa- feni 10, sími 91-682345. Póstsendum. Haustbeit. Tek hross í hagagöngu. Gott valllendi. Guðmundur í Hraun- gerði, sími 98-21023. Til sölu nokkur hross, meðal annars undan Stíg 1017, Flosa 966 og Ófeigi 882. Uppl. í síma 98-22750 á kvöldin. ■ Hjól Blfhjólaverkstæðið Mótorsport auglýsir. Höfiim opnað glæsilegt verkstæði, 2 sérlærðir menn frá USA í viðgerðum á bifhjólum, vélsleðum og sæþotum. Eru sérhæfðir í „tjúningum" á fjór- og tvígengisvélum. Þekking tryggir gæðin. Bifhjólaverkst. Mótorsport, Kársnesbraut 106, Kóp., s. 642699. Kawasaki GBZ, árg. '81, til sölu, ný dekk, flækjur, skoðað, fallegt og gott hjól, verð 310 þús., skipti koma til greina á ódýrari bíl. Upplýsingar í síma 91-38275 eftir kl. 19. Sniglar og annað bifhjólafólk, athugið. Félagskvöld verður haldið í félags- heimilinu föstud. 7 ágúst. Húsið opnað kl. 20. Suzuki - Kawasaki. Til sölu Suzuki GS 1150, árg. ’85, lítið ekið, topphjól og GBZ 900R Ninja, árg. ’86. Tvö stórglæsileg. Sími 683070 og 621881. Til sölu XT350, árg. '85, lítið ekið, skoð- að ’93, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 689104 eftir kl. 18. • Óska eftir að kaupa fjallareiðhjól. Upp- lýsingar í síma 91-694447 e.kl. 17 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu er í skiptum fyrir götumótor- hjól Daihatsu Charmant LC ’83 og Kawasaki fjórhjól ’87. Uppl. í síma 96- 21930. Vélhjólainenn, fjórhjólamenn, hjóla- sala. Viðgerðir/stillingar og breyting- ar, Kawasaki varahlutir, aukahlutir, o.fi. Vélhjól og sleðar, s. 91-681135. Suzuki TS 50 cc '82 til sölu i ágætu ásigkomulagi. Verð 40 þús. Uppl. á kvöldin í síma 91-78619. Til sölu gullfallegt Honda Shadow Chopper mótorhjól, 500cc VT. Uppl. í síma 33859. ■ Byssur • Lanber auto, verð frá 62.900 kr. • Helstu útsölustaðir: Kringlusport, • Útilíf, Veiðihúsið og Vesturröst. • Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383. Skotreyn. Félagar, alla þriðjudaga og fimmtu- daga til 20. ágúst kl. 19 verða æfingar í Miðmundardal. Stjórnin. ■ Flug__________________________ Flugáhugamenn. Nú er tilvalið að prófa svifflug, kennsla óll kvöld, frá kl. 19-23 á Sandskeiði og frá hádegi um helgar. Svifflugfélagið. Hlutar i Cessna Sky Hawk til sölu. Mjög góð vél. Staðsett í Rvík. Upplýsingar í síma 91-670430. ■ Vagnar - kerrur Fellihýsi. Esterel top Volume ’90 með fortjaldi og klósetti til sölu, greiðslu- kjör samkomulag. Símar 985-31239 og 92-14808.___________________ Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif- reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189. ■ Sunnarbústadir Hvernig væri að losna við þreytandi umferð og komast aðeins 15 mín. akst- ur frá Rvík á yndislegan, kyrrlátan stað? Vel við haldinn sumarbústaður á 1 ha. fallega gróins lands til sölu. Uppl. í síma 91-628002 e.kl. 17. Til sölu einn hektari með heitu og köldu vatni, vegi og girðingu. Gott verð. Einnig fjórir hektarar samliggj- andi á sama stað. Uppl. í síma 98-64405. Eigum nú á lager rotþrær á mjög hag- stæðu verði, verð aðeins kr. 44.900, 1.500 lítra, og kr. 78.400, 3.000 lítra. S.G. búðin, Selfossi, sími 98-22277. Rotþrær fyrir sumarhús. Framleiðum rotþrær fyrir sumarbústaði. Viður- kenndar af hollustunefnd. Hagaplast, Gagnheiði 38, Selfossi, s. 98-21760. Sumarbústaöateikningar. Allar teikn- ingar (teiknipakki). Biðjið um nýjan bækling „1992“. Teiknivangur, Kleppsmýrarvegi 8, Rvk, s. 91-681317. Sæplast - rotþrær. Framleiðum rot- þrær fyrir sumarbústaði og íbúðarhús, gæðavara á hagstæðu verði. Sæplast hf„ Dalvík, s. 96-61670. ■ Fyiir veidimenn Veiöihúsiö - Veiöileyfi. Lax- og silungs- veiðil. í Sog Þrastarlundarsvæði, örfá leyfi eftir í Korpu. Einnig lax- og silungsl. á yfir 60 veiðisvæði. 011 beita, s.s. sandsíli, maðkur, laxahrogn og beiturækja. Allt f. veiðiferðina. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 622702/814085. Veiöileyfi - Rangár o.fl. Til sölu lax- og silungsveiðil. í Ytri- og Eystri- Rangá, Breiðdalsá, Kiðafellsá, Galta- læk, Tangavatni o.fl. Kreditkortaþj. Veiðiþjónustan Strengir Veiðivon, Mörkin 6, Rvík, sími 91-687090. Laxamaðkar. Feitustu og sprækustu laxamaðkar í bænum til sölu á aðeins 25 kr. stk. Uppl. í síma 624359. Notum hvorki eitur né rafmagn. Snæfellsnes - stopp. Seljum veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, lax og silungur, fallegar gönguleiðir, sundlaug, gisting í nágr. S. 93-56707. Veiðleyfi til sölu á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár dagana 10.-19. ág. Lands- samband veiðifélaga, s. 91-31510 og versl. Veiðisport, Selfossi, s. 98-21506. •Vöölu-veiöijakkarl Verö frá 6.460 kr. •Helstu útsölustaðir: Kringlusport, •Útilíf, Veiðihúsið og Vesturröst. •Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-51906. •Ekki tíndir með rafmagni eða eitri. Laxamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-653585. Geymið auglýsinguna. Maökarlll Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-17783, Stakkholti 3 (bakhús). Geymið auglýsinguna. Silungs- og faxamaökar. Góðir laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-30438. Geymið auglýsinguna. Silungsveiði í Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu, sími 93-70044. ■ Fyrirtaeki Hljóöver. Til sölu lítið hljóðver í full- um rekstri, hálft eða allt. Hljóðverið er vel búið tækjum sem henta til fram- leiðslu útvarpsauglýsinga, útvarps- efnis, tónlistarprufa (Demo) og hljóð- rása við myndefni. Fyrirtækið er í rúmgóðu, ódýru húsnæði og hefur traust viðskiptasambönd. Ýmis skipti eða skuldabréf koma til greina. Áhugasamir hafi samband v/DV í síma 91-632700. H-6143. H-6144 Útsala á skrifstofutækjum. Vegna flutn- inga höldum við stórglæsilega útsölu næstu daga á reiknivélum, Ijósritun- arvélum og telefaxtækjum, allt að 33% afsláttur. Einnig mikið úrval af notuðum ljósritunarvélum. Skrifvélin hf„ Canon umboðið, Suðurlandsbraut 22, sími 91-685277. Áth. Eúro/Visa. Bílasala meö góðan sal og gott úti- svæði sem blasir við öllum sem aka inn í Rvík er til sölu. Bílasalan er vel útbúin tækjum og er í hagstæðri húsa- leigu, verðið er breint ótrúlega lágt. Uppl. í s. 674727 á skrifstofutíma. Barnafataverslun í góðum verslkjarna miðsvæðis í Rvík til sölu. Langtíma- leigusamningur. Eigin innflutn. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-6068. Oska eftir aö kaupa htutafélag. Uppl. í síma 91-679550. Jóhann Pétur. ■ Bátar Krókaleyfisbátur til sölu, 5 tonna, dekkaður Víkings, árg. 1987, útbúinn á línu og handfæri. Uppl. veitir skipa- salan Bátar og búnaður, sími 622554. Til sölu 5,9 tonna krókabátur sjósettur nýr 15.8 ’90, frambyggður og aldekk- aður úr áli, tvær tölvurúllur, 30 bjóð og 32 balar og línuspil. S. 96-81187. Til sölu beitingartrekt ásamt magasin- um. Á sama stað vantar ca 60 hestafla vél. Uppl. í síma 93-13180 eftir kl. 19. Til sölu eitt stk. 12 volta DNG tölvuvinda í toppstandi, nýyfirfarin. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. Til sölu þrjár 24 volta DNG færarúllur. Uppl. í síma 97-81006 og 985-29006. Vökvadragnótarspil til sölu.Nánari upplýsingar í síma 96-81131. ■ Varahlutú: • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl., notaðar vélar, vökvastýri í Hi- lux. Erum að rífa: MMC L-300 ’88, MMC Colt, Lancer ’83-’91, Cherokee 4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86, Micra ’90, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 323 ’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Es- cort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion ’87, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny ’84-’87, Peugeot 205 ’86, vél og kassi í Bronco II ’87, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Varahlutaþjónustan sf„ s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade ’88, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Blue- bird ’87, Accord ’83, Nissan Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Ford Sierra ’85, Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84 og ’87, Rekord dísil ’82, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„ Samara ’88, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Colt ’86-88 Gal- ant 2000 ’87, Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84 og ’87, Lancer 4x4 ’88, ’S4, ’86. Swift ’86, ’88 og ’91, Skoda Favo- rit ’81. Opið 9-19 mán.-föstud. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn- ir: Honda Civic ’90, Daihatsu Charade ’84~’89, BMW 730 ’79, 316-318-320- 323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Micra ’84, March ’87, Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30. 54057, Aöalpartasalan, Kaplahrauni 11. Vorum að rífa: Lada 1200, 1300, 1500, st„ Sport, Skoda 105, 120, 130, Saab 99, 900, Subaru ’82, Sierra ’87, Taunus ’82, Charmant, Golf ’82, Lancer F ’83, Cressida, Uno, Suzuki Swift, Alto, ST 90, Corolla ’82, Audi ’82, Bronco ’74. Bilapartar, Smiöjuvegi 12D, s. 670063. Eigum varahluti í: Subaru 4x4 ’80-’87, MMC Galant ’81- ’87, Lancer ’84-’88, Mazda E2200 ’87, 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’82, 2 d„ Daih. Charade ’84-’88, Hi-Jet, Cuore 4x4 ’87, Char- mant ’82-’87, Cherry ’85, Vanette ’88, BMW 3 línu ’78-’85, 5 línu ’76-’81, Corsa ’87, Ascona ’84, Escort ’84-’87, Uno 45 ’83-’87, Panor. ’85, Samara ’87, 1500 station ’86-’89, Chevy pickup ’75-’83, Scout ’74 m/345 _cc, T-19 o.m.fl. í USA bíla. Viðgerðaþjón. Visa/Euro. Sendum samdægurs út á land. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’89, Bronco II, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Toyota Crown ’83, Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Citroen BX ’84, Subaru ’80-’86, Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81, Corolla ’84-’87, Audi 100 CC ’83, Gal- ant ’82, Malibu ’79, Honda Accord ’82 o.fl. teg. bíla. Kaupum bíla til niður- rifs og uppg. Oþið 9-19 virka daga. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Bíiapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80- ’88, Tercel ’80-’85, Camry ’88, Colt, Escort ’83, Subaru ’80-’87, Tredia, Carina, Lancer ’86, Ascona ’83, Benz ’77, Mazda ’80-’87, P. 205, P. 309 ’87, Sunny ’87, Ibiza, Bronco o.fl. Bílaskemman, Völlum, Ölfusi. Sími 98-34300. Erum að rífa Galant ’80-86, Lancer ’84-87, Toyota twin cam ’85, Ford Sierra XR4i ’84, Nissan Cherry ’83, Toyota Cressida ’79-83, Lada Sport, Subaru, Scout o.m.fl. •J.S. partar, Lyngási 10A, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyr- irliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. ísetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig- um mikið af nýl. notuðum varahl. í Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum. Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f, Nýbýlavegi 24, Kóp„ s. 46081 og 46040. 351 Windsor EFI, árg. ’92, til sölu. Sjálfskipting og millikassi geta fylgt. Einnig millikassar í Wagoneer. Bíltækni, sími 91-76075, hraðþjónusta. Bílapartasalan Keflavik, skemmu v/Flugvallarveg: Mikið úrval af not- uðum varahlutum. Opið alla virka daga. Símasvörun kl. 13-18, 92-13550. Partasalan, Skemmuv. 32, s. 91-77740. Varahl. í Lancer ’89, Cressida ’80-’82, Corolla ’80-’90, Taunus ’82, Volvo og í USA bíla o.fl. o.fl. Opið 9-19. Til sölu vatnskassar i Dodge og Chevro- let, vélar GM 305 og Ford 351, einnig loftpressa, 3ja fasa. Uppl. í símum 92-11111 og 985-20003. Toyota Hilux og Saab 900. Óska eftir gírkassa í Hilux og sjálfskiptingu í Saab 900. Upplýsingar í síma 91-619876 og símb. 984-50046. Varahl. i flestallar gerðir bíla. Sendum í póstkröfu út á land. S. 91-36000, eða hs. 624403. Opið kl. 9-19. Jeppaáhugamenn. 4 tonna Ramsey spil til sölu. Uppl. í símum 91-11869 og 91-686830. Halldór. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bílgrip hf„ Ármúla 36. Alm. viðg., endurskþj., Sun mótor- tölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðg, S. 689675/ 814363. Er tankurinn lekur? Viðgerðir á bensín- tönkum, vatnabátum, plasthúsum o.fl. Einnig nýsmíði úr trefjaplasti. T.P. Þjónustan, Sigtúni 7, sími 682846. ■ VömbOar Volvo - varahlutir: Höfum á lager hluti í flestar gerðir Volvo mótora, einnig í MAN - Benz - Scania og Deutz. ZF-varahlutir. Hraðpantanir og viðgerðarþjónusta. H.A.G. h/f, Tækjasala, s. 91-672520 og 91-674550. Bílabónus hf. vörubilaverkst., Vesturvör 27, s. 641105. Erum með til sölu mikið úrval af innfl. vörubílum, vögnum og vinnuvélum á mjög góðu verði og greiðslukjörum, t.d. engin útborgun. Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690. Vörubílahlutar: Hús á Scania, LS 141, gírkassar, drif, fjaðrir, búkkar o.fl. Bílar frá Svíþjóð: Scania LSlll 4x2, R112 6x2, Sörlingpallur, HIAB 650. Vélavagn, 2 öxla, gámalyfta, 20 feta (fyrir sjógáma), krani, Hiab 650 AW, og pallur, 5,5 m lengd, til sölu. Símar 91- 678333, 91-688711 og 985-32300. Til sölu loftbúkki V8GM disiivél og IHC grind með loftbremsum. Uppl. í símum 92- 11111 og 985-20003.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.