Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992. 5 + Fréttir Kópasker: Fyrstu leiguíbúðirnar í notkun fyrir áramót 4.500,- Margar gerðir til af skrifborðsstólum í ýmsum verðflokkum. BÍLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; „Það má segja að það sé verið að endurbyggja húsið að nær öllu leyti, enda er það orðið gamalt og úr sér gengið,“ segir Steinar Harðarson, sveitarstjóri Öxarfjarðarhrepps, en fyrir áramót verða fyrstu íbúðimar, sem beinlínis eru standsettar með það í huga í plássinu, teknar í notk- un. íbúðirnar eru í húsinu Útskálum en það er gamalt hús sem á árum áður hýsti kaupfélagið á staðnum, einnig starfsemi Pósts og síma en fær nú nýtt hlutverk. AUt var rifið innan úr húsinu, allir gluggar fjarlægðir, veggir brotnir niður og segja má að húsið hafi ekki einu sinni verið fok- helt þegar uppbygging þess hófst að nýju. í Útskálum verða þrjár leiguíbúðir og hefur þeim öllum nú þegar verið ráðstafað til útleigu. Tvær íbúðanna á efri hæð eiga að verða tilbúnar fyr- ir áramót og hin þriöja skömmu síð- ar. Steinar Harðarson sveitarstjóri segir að atvinnuástand á Kópaskeri hafi verið og sé mjög viðunandi og SIÐUSTU DAGAR Steinar Harðarson, sveitarstjóri i Öxarfjarðarhreppi: „Fólk hefur vant- að til starfa á Kópaskeri." DV-mynd gk beinlínis hafi vantað fólk til starfa. Þau fyrirtæki sem bera uppi atvinnu þar eru rækjuvinnslan Gefla, Fjalla- lamb, fiskeldisstöðin Silfurlax hf. sem er þar skammt frá og verkstæði sem sér um ýmsa þjónustu á svæð- inu. Gamalt og úr sér gengið hús mun verða endurbyggt. Þar verða þrjár leigu- ibúðir teknar i notkun i vetur. Ungir framsóknarmenn: Felldu tillögu um EES-höf nun - segjajöfhunleiðatilójafnaöar Á sambandsþingi ungra framsókn- armanna um helgina var felld tillaga um að aðild íslands að EES verði alfarið hafnað. í ályktun um utanrík- ismál, sem samþykkt var á fundin- um, eru sfjómvöld hvött til aö skapa sem best tengsl við öll helstu mark- aðssvæði heims. Jöfnun atkvæðaréttar var eitt af umræðuefnum þingsins. í ályktun um málið segir meðal annars að jöfn- un muni að óbreyttum aðstæðum auka á það ójafnræði sem nú ríkir milli höfuðborgarsvæðisins og ann- arra landshluta. -kaa HUNDADAGAR RYKSUGUR ORBYLGJUOFNAR ÞÚ FINNUR GOTT ÚRVAL ÖRBYLGJUOFNA OG RYKSUGA Á HUNDADÖGUNUM í JAPIS OG Á VERÐI SEM KEMUR SVO SANNARLEGA Á ÓVART ORBYLGJUOFNAR Panasonic NN-5100 Panasonic NN-5250 Panasonic NN-5450 F ULLT VERÐ 37.500 23.900 25.900 HUNDADACA VERÐ 29.500 18.900 19.900 DVIíQlir.llD F U LLT HUNDADAGA nTrVoUuUn VERÐ VERD Panasonic MCE-652 11.850 9.480 Panasonic MCE-655 13.650 10.900 Panasonic MCE-852 17.800 13.900 Panasonic MCE-54 19.300 14.900 . Verðin hér að ofan miðast við staðgreiðslu BRAUTARHOLTI2 OG KRINGLUNNIS. 625200 - STOFLÆKKAÐ VERD 20-50% afsláttur. Notið tækifærii verslið ódýrt. Fjallahjól 26", 21 girs, verð fri kr. 25.425, stgr. 24.150. 24", 18 gira, verð frá kr. 19.920, stgr. 18.925. 16", fótbremsa, verð kr. 10.640, stgr. 10.100. Fullorðins, verð frá kr. 13.520, stgr. 12.850. 26" og 28", 3 gira, verð frá kr. 17.360, stgr. 16.490. 24". verð frá kr. 13.520, stgr. 12.850. 20". verð frá kr. 13.040, stgr. 12.390. Fjallahjil fyrir 6-7 ára, Diamond Rocky, 20", 6 gíra, með átaksbremsum og álgjörðum. Verð aðeins kr. 13.230. stgr. 12.500. Kreditkort og greiðslusamningar - sendum í póstkröfu. Varahlutir og viðgerðir - vandið valið, verslið í Markinu Ármúla 40 Simar: 35320 688860 féislunin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.