Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Blaðsíða 29
Haldið fyrir eyrun á snáki! Kjálkar ogheym Snákar hafa heymarbúnað í kjálkanum Einkunnarorð Einkunnarorð Hjálpræðishers- ins eru „Btóð og eldur“. Páfi Páfinn Adrian IV dó þennan dag árið 1159. Hann hét upphaf- lega Nicholas Breakspear og er eini Englendingurinn sem hefur verið páfi. Blessuö veröldin Leðurblökur Leðurblökur eru ekki blindar eins og haldið hefur verið fram. Hjartað 90 af hundraði hjartans er hægra megin í líkamanum. Geispi 15 ára stúlka er sögð hafa geisp- að viðstöðulaust í 5 vikur árið 1888. Listafólkið við uppsetningu sýn- ingarinnar. Færðávegum Samkvæmt upplýsingum Vega- gerðarinnar er unnið að viðgerð á veginum milli Þórshafnar og Bakka- fjarðar og eru því hraðatakmarkanir á þeirri leið. Hálka er á Vopnafjarðarheiði og Öxarflarðarheiði. Þá eru einnig Umferðin þungatakmarkanir á Öxarfjaröar- heiði þar sem hámarksöxulþungi er leyfður 7 tonn. Fjallabílum er fært um flestar leið- ir á hálendinu en gera má ráð fyrir að Gæsavatnaleið ogDyngjuflalIaleið séu ófærar vegna snjóa. Hins vegar er Sprengisandur talinn fær öflugum fjórhjóladrifnum bílum. Þá0boín- ^ákkafjörður Stykkishóli lugum 0 Lokað □ Hálka ® Tafir 0 Steinkast Hofn Síðustu þriðjudagstónleikar sumarsins verða í Siguijónssafni í kvöld. Á dagskrá eru Ijóðatónleikar þar sem fram koma þýska söng- konan Angela Spohr og Þóra Fríða Sæmundsdóttir píanóleikari. Á efhisskrá eru lög eftir Leos Jana- cek, Amold Schönberg, Benjamin Britten og Enrique Granados. Angela Spohr er fædd og uppalin í Norður-Þýskalandi. Húnstundaði nám við Tónlistarháskólann í Frei- burg og var siðan viö framhalds- nám í Basel. Svið hennar spannar jafnt nútímaverk og verk frá róm- antíska og klassíska tímabilinu. Þóra Fríða Sæmundsdóttir lauk námi frá Tóniistarskólanum í Reykjavík árið 1978 og stundaði Angela Spohr t.h. og Þóra Friða. framhaldsnám í Freiburg og Stuttgart Frá árinu 1984 hefur hún starfað sem píanóleikari og kenn- ari í Reykjavík og tekiö þátt í ýmiss konar tónlistarflutningi. Þóra Fríða er félagi í íslensku hljóm- sveitinni. NÝBÝLAVEGUR Astún SMIÐJUVEGUR KÓPAVOGSBRAUT ÁLFHÓLSVEGUR HLlÐARMJALU KARSNESBRAUT Hönnun: Nýr dagur LEIÐ 140 HLEMMUR/LÆKJARGATA LEIÐ 63B BREIÐHOLT LEIÐ 66 KÓPAVOGUR LEIÐ 141 GRENSÁS/HLEMMUR LEIÐ 61 VESTURBÆR - HVAMMAR LEIÐ 62 AUSTURBÆR LEIÐ63H HLÍÐARHJALLI Atriði úr myndinni Svo á jörðu sem á himni. Svo á jörðu sem á himni í Háskólabíói Nú um helgina var frumsýnd ný íslensk kvikmynd í Háskóla- bíói. Hér er á ferðinni myndin Svo á jörðu sem á himni sem Kristín Jóhannesdóttir leikstýrir og gerir handrit að. Myndin var kvikmynduð á 12 Bíóíkvöld vikum árið 1991. Flest útiatriöi voru tekin á eyðibýlinu Horni í Homafirði en jafnffamt var tekið í Bláfjöllum, viö Breiðamerkur- lón, á Vatnajökli, í Reykjavík, Grindavíkurfjöru og Krísuvíkur- bergi, í höfninni í Gufunesi og um borð í seglskipinu Kaskelot sem leigt var sérstaklega frá Bretlandi til kvikmyndatökunnar. Inni- atriðin voru hins vegar tekin í skemmu í Kópavogi. Nýjar myndir Laugarásbíó: Ameríkaninn Háskólabíó: Rapsódía í ágúst Stjömubíó: Ofursveitin Regnboginn: Varnarlaus Bíóborgin: Batman snýr aftur Bíóhöllin: Batman snýr aftur Saga-bíó: Veggfóður Gengiö Gengisskráning nr. 164.-1. sept. 1992 kl. 9.15 Elning Kaup Sala Tollgengi Dollar 52,350 52,510 52,760 Pund 104,349 104,668 104,694 Kan. dollar 43,820 43,954 44,123 Dönsk kr. 9,6618 9,6913 9,6812 Norsk kr. 9,4443 9,4732 9,4671 Sænsk kr. 10,2282 10,2595 10,2508 Fi. mark 13,5657 13,6072 13,5979 Fra. franki 10,9708 11,0043 10,9934 Belg. franki 1,8136 1,8192 1,8187 Sviss. franki 42,1328 42,2616 41,9213 Holl. gyllini 33,1781 33,2795 33,2483 Vþ. mark 37,4062 37,5205 37,4996 It. líra 0,04895 0,04910 0,04901 Aust. sch. 5,3040 5,3202 5,3253 Port. escudo 0,4277 0,4291 0,4303 Spá. peseti 0,5785 0,5803 0,5771 Jap. yen 0,42653 0,42783 0,42678 Irsktpund 98,766 99,068 98,907 SDR 77,7026 77,9401 78,0331 ECU 75,5855 75,8166 75,7660 Ótroðnar slóðir á Kjarvals- stöðum Um helgina opnuðu 4 skúlptúr- istar af yngri kynslóðinni sýn- ingu á verkum sínum á Kjarvals- stöðum, þau Kristján Steingrím- ur, íris Friðriksdóttir, Ólafur Gíslason og Ragnar Stefánsson. Hér er á ferðinni sýning fólks sem hefur verið að kanna nýjar leiðir í myndhst á síðustu ámm. Verkin em öll nýleg, frumleg og fersk og listafólkið fer ótroðnar Sýningar slóðir við gerð þeirra og uppsetn- ingu sýningarinnar. Sýningin stendur yfir til 13. september og er opin ffá kl. 10 til 18. Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Almenningsvagnar: / Kópavogur í Kópavogi aka Almenningsvagnar kl. 6.40 til kl. 18.40 en leið 63 ekur frestí eftir því hvort ekið er í Mjódd á þremur leiðum innanbæjar. Leið ýmist á 20 mín. fresti eða 40 mín. eða pkki Eftir kl. 19 og um helgar 61 sér um vesturbæ og Hamra, leið -- er aðeins ekið á einni leið í bænum, 62 um austurbæ og leið 63 sér um UlTlh.Verfi leið 661 °B er sá vagn á 30 mín. ffesti. HLíðarhjalla og Mjódd. Leið 61 og 62 Frá skiptistöðinni í Kópavogi ekm- aka á 20 mín. ffestí virka daga ffá svo leið 140 til Reykjavíkur. Þessi litli áhyæiulausi drengur fæddist á Landspítalanum 21. ágúst kiukkan 10.13. Bamdagsins Hann vó 3310 g við fæðingu'og var 52 cm á lengd. Foreldrar hans heita Katrín Geirsdóttir og Guðlaugur Pálsson Krossgáta Lárétt: 1 lagsmaöur, 8 karlmannsnafn, 9 boröhald, 10 hlaupa, 12 feröast, 14 vind- ur, 15 tældu, 17 peninga, 18 afkomanda, 19 ónefiidur, 20 haf. Lóörétt: 1 þrjóskan, 2 einnig, 3 tapar, 4 gabb, 5 heimshlutanum, 6 komast, 7 ákveðni, 11 glymumar, 13 æsir, 16 kropp. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 safír, 6 fá, 8 áði, 9 vöm, 10 lati, 11 rán, 12 gyllini, 15 arinn, 17 et, 19 æð, 20 lurka, 22 tal, 23 nótu. Lóðrétt: 1 sálga, 2 aða, 3 fitl, 4 ívilnun, 5 rörin, 6 frá, 7 ánni, 13 yrða, 14 nekt, 16 il, 18 tau, 19 æt, 21 ró.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.