Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Síða 17
ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992. 17 ta fyrir 5 árum“ llismellurinn“ í spútnikliði Þórsara áherslu á góöan morgunmat. Þaö eru Guðmundur erfiður alltof margir íþróttamenn sem hætta andstæðingur aUt of snemma. Sjáðu bara Linford Segja má aö Sveinbjöm sé aö leika með Christie og Edwin Moses. Þeir hafa verið annarri kynslóð knattspymumanna en afreksmenn fram á fertugsaldur." þegar hann var að byrja. Hver skyldi I og ekki á því aö leggja árar í bát þótt á móti blási um stund. vera erfiðasti andstæðingurinn í gegnum árin? „Guðmundur Þorbjömsson úr Val var erfiður andstæðingur. Hann var mjög skemmtilegur leikmaður sem hætti allt of snemma og það var synd. En mér finnst vera að koma upp mikið af efnilegum leikmönnum, ný kynslóð sem nú er að koma á inn í mörg 1. deildar hðin. Lárus mark- vörður, Lárus Orri, Þórir Áskelsson og fl. hjá Þór og tvíburamir Amar og Bjarki Gunnlaugssynir á Akra- nesi svo einhveijir séu nefndir," seg- ir Sveinbjöm. Einn þessara leikmanna er Lárus Sigurðsson, markvörður Þórs. „Lár- us var að stríða mér um daginn þeg- ar hann varð 21 árs, en þá átti ég 21 árs fermingarafmæli sama dag,“ sagði Sveinbjöm. Á ellilífeyri? Hann sagðist fá margar glósurnar vegna aldursins, en sumar væm skemmtilegri en aðrar. „Félaga mín- um Halldóri Áskelssyni varð það á orði um daginn, þegar verið var að rukka mig fyrir þvottinum á æfinga- fótunum, að það þýddi ekkert að rukka mig fyrr en 11., ellilífeyririnn væri nefnilega ekki borgaður út fyrr en 10. hvers mánaðar." „Ég vil endi- lega koma inn á keppnisfyrirkomu- lagið í 1. deild. Ég vU gjaman breyta DV-mynd GS því þannig að hver umferð veröi leik- in mest á tveimur dögum. Ég held að þá myndi þetta vera mun meira spennandi og menn verða að einbeita sér betur að sínum leik í stað þess að vera að spá í hvað hin hðin em að gera. Þetta ætti ekki að fæla frá áhorfendur, þeir koma á leiki síns liðs, elta ekki leiki út um aht og hafa með útvarpstæki ef þeir vilja fylgjast með hinum leikjunum." Er og verð Skagamaður ímér En hvemig tilfinning er það fyrir Skagamanninn Sveinbjöm Hákonar- son aö vera í baráttunni um titihnn viö sína gömlu félaga, en Sveinbjöm hefur unnið tvo íslandsmeistaratitla með ÍA og fimm bikarmeistaratitla? „Ég er og verð Skagamaður 1 mér, en maöur leiöir þetta hjá sér og legg- ur sig 100% fram, sama hver mót- heijinn er. Þetta er auðveldara í dag en áður. Sérstaklega var þetta erfltt þegar þeir voru að faha í 2. deild fyr- ir tveimur árum. Ég vil að þeim gangi vel, en í dag er ég Þórsari og spila með hjartanu fyrir þá,“ sagöi Svein- björn Hákonarson að lokum. Hann er trésmiður að mennt en ætlar að setjast á skólabekk á tæknibraut Verkmenntaskólans á Akureyri í vetur og stefnir á háskólanám í fram- tíðinni. -BL ikarkeppni í flölþraut: AH urðu meistarar 3. HSK-a.........................10.601 4. HSH............................9.493 5. HSK-b..........................9.291 Stigahæstu einstaklingar 1. Friögeir Halldórsson, USAH......6355 2. Agnar Steinarsson, ÍR...........6221 3. Stefán Þ. Stefánsson, ÍR........6026 4. Freyr Ólafsson, HSK-a...........5543 5. Hjálmar Sigurþórsson, HSH.......5493 Kvennaflokkur 1. USAH...........................7.282 2. HSK............................5.960 3. FH.............................3.031 Sunna yfir meti en vindur of mikill Sunna Gestsdóttir úr USAH varð stiga- hæst í kvennaflokki, hlaut 4.419 sem er yfir íslandsmeti hennar í sjöþraut en vindur í 200 metra hlaupi var of mikih og því fékkst metið ekki staðfest. Guðrún Guðmundsson, HSK, varð í öðru sæti með 3246 stig og Rakel Tryggvadóttir í FH í þriðja sæti með 3.031 stig. -GH igaskipti í handboltanum: i mál enn óleyst hafa verið á fundum og á skömmum tíma hafa 20 félagaskipti fengið samþykki. Forráðamenn 1. dehdar hðanna munu hittast á fundi í kvöld og þar er ætlunun aö taka á málunum og greiða eitthvaö úr flækjunni. Aðalástæða þess að hðin koma sér ekki saman um skiptin eru að félögin heimta háar peningagreiðslur fyrir þá leikmenn sem eru á förum. Að sögn Gunnars Gunnarssonar, framkvæmda- stjóra HSÍ, sýnist honum að ein 10 mál eigi eftir að verða mjög erfið viðfangs þar sem mikið ber á íiúlli en félagaskipt- in verða ekki lögleg nema bæði félög skrifi undir. -GH sta íLinz í Evrópukeppni u síðan íslenskt :ssu tagi. Dregið a Víkingar gegn östudag »ka hðinu í TBR- iureignin klukk- eika Víkinga en mdshðsmenn. Á frá borðtennis- -JKS Unglingalandsliðið í knattspymu: Guðni valdi 16 gegn Belgum íslenska unglingalandshðið í knattspymu, skipað leik- mönnum 18 ára og yngri, mætir Belgum ytra 8. septemb- er en leikurinn er hður í Evrópukeppni þessa aldurs- flokks. Guöni Kjartansson, þjálfari unglingalandshös- ins, hefur vahð 16 leikmenn til fararinnar og skipa hóp- inn eftirtaldir leikmenn: Árni Arason ÍA, Daði Pálsson ÍBV, Gunnlaugur Jónsson ÍA, Pálmi Haraldsson ÍA, Einar B. Ámason KR, Ottó Ottósson KR, Ath Knútsson KR, Lúðvík Jónsson Stjöm- imni, Helgi Sigurösson Víkingi, Sigurbjöm Hreiöarsson Val, Orri Þórðarson FH, Eysteinn Hauksson Hetti, Þor- valdur Ásgeirsson Fram, Jóhann Steinarsson ÍBK, ívar BjarklindKA,SigþórJúlíussonKA. -JKS Diego Maradona ásamt eiginkonu sinni, Claudiu. Lið Sevilla á Spáni sækir (ast að fá Maradona til liðs við sig og á í samningaviðræðum við Napoli. Símamynd/Reuter BADMINTONDEILD KR Innritun fyrir unglinga laugardaginn 5. sept. '92 kl. 15. Allar upplýsingar veitir Óskar Guðmundsson í síma 15881 - 18177. Stjórnin Krakkar/skíði Hauststarfið er að hefjast hjá skíðadeild Víkings Æfingar hefjast 5. september nk. Skráning I Félags- heimili Víkings í Víkinni í síma 81 32 45 á milli kl. 16.30 og 19 dagana 1. september - 4. september. Nýir félagsmenn velkomnir. Kynningarfundur skíðadeildar Víkings verður í Vík- inni fimmtudaginn 3. september nk. kl. 20.30. Þrek - gleði - ferðalög Stjórnin Iþróttir Mllan meistari Opnunarleikur knattspymu- manna á ítahu á þessu tímabili var um helgina. Þá áttust viö AC Mílan og Parma í Super Cup og sigraði AC Milan, 2-1, og telst því vera meistari meistaranna. Markahrókurinn Marco Van Basten sioraði fyrra mark AC Milan en \ 'amaðurinn Daniele Massaroþa iðara, en hann kom inn á fyrir Jean Pierre Papin, sem náði sér ekki á strik. Fabio Cap- eho, þjálfari AC Milan, var ánægöur með úrshtin en sagöi að nokkrir leikmenn væru ekki komnir í fulla æfingu. 1. deildar keppnin á Ítalíu hefst um næstu heigi. -JKS Um siðustu heigi fór fram opið öldungamót á Hhðavehi í Mos- fehsbæ. Keppt var í flokkí öld- unga 50-54 ára og 55 ára og eldri. Leikinn var höggleikur og urðu úrsht sem hér segir. Guðlaugur Gíslason, GK, sigraði án forgjafar í flokki 50-54 ára en með forgjöf sígraði Jón Aspar, GR. Án for- gjafar 55 ára og eldri sigraði Ing- ólfur Bái-ðarson, GOS, og sigraði hann einnig í keppni meö forgjöf. Glæsheg verðlaun voru veitt af Pfaff en mót þetta er haldið árlega á Hhöavelh og voru þátttakendur 63 aö þessu sinni. -JKS Bandaríski kylfmgurinn Craig Stadler sigi-aði á golfmóti í Akron í Ohio i um helgina. Siadler léká 273 höggum eða 7 höggum undir pari vaUarins. Corey Pavin varð annar á 274 höggum, Fred Coup- les 275, Jolm Cook 278 allir frá Bandaríkjunum og jafhir í 5. sæti urðu Nick Price frá Zimbabwe og Ðavid Peoples frá Bandaríkjun- um. -GH Andy Roxburgh, skoski lands- liðseinvaldurinn í knattspyrnu, valdi í gær lan Durrant frá Glasgow Rangers á ný í landshð- ið. Durrant meiddist á hné í landsleik gegn Norðmönnum 1988, og meiðslin hafa verið að angra síðan þangað til nú. Durr- ant hefur staöiö sig fiábærlega vel með Rangers í síðustu leikjum sem varð þess valdandi að hann var valinn í landsliðið. Skotar leika sinn fyrsta leik í undan- keppni heimsmeistaramótsins gegn Svisslendingura í næstu viku. -JKS Anders limpar tekuráhættu Anders Limpar, sem ekki var vahnn í hö Arsenal gegn Shefíield Wednesday sl. laugardag, var í gær vahnn í sænska landsliöið sem leikur gegn Finnum í heims- meistarakeppnin á miðvikudag í næstu viku. Tommy Svensson, þjálfari Svía, hefur ahtaf átt í vandríeðum með að fá Limpar lausan í landsleiki en í samningi hans við Arsenal segir að hann megi leika sjö leiki á ári. Sænska blaðið Ðagens Nyheter hefur eftir George Graham, framkvæmda- stjóra Arsenal, að Liropar eigi ahtaf slaka leiki með Arsenal eft- liiii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.