Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR ,1. SEP1'EMBER1992. 23 dv____________________________________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hótel ísland, veitingasalir. Fram- reiðslumenn og aðstoðarfólk óskast til að starfa í veitingasölum okkar. Uppl. á staðnum (ekki í síma) næstu daga. Amól hf., Ármúla 9. Leikskólann Austurborg, Háaleitis- braut 70, vantar fóstru eða ófaglærðan starfinann til uppeldisstarfa allan dag- inn. Uppl. gefur leikskólastjóri í s. 38545. Ráöskona óskast sem fyrst á fámennt sveitaheimili á Norðausturlandi. Þarf að sinna úti- og inniverkum. Böm engin fyrirstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6808. Vélavörð vantar á Jón Gunnlaugs til áramóta. Báturinn er gerður út frá Sandgerði á troll og línu. Uppl. gefur Eyjólfur í síma 92-27164 og Armann í síma 91-41048. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsaviðgerðir.Óska eftir vönum mönnum í húsaviðgerðir í ca einn mánuð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6804. Starfskraftur óskast í uppvask frá kl. 10.30-14.30 virka daga. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 91-632700. H-6794. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi, vinnutími frá kl. 8 til 13. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6783. Starfskraftur óskast, ekki yngri en 20 ára, vinnutími 15 dagar í mánuði, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6797. Söluturn - miðsvæöis.Óskum eftir röskum ábyggil. starfskrafti, helst vönum, ekki yngri en 18 ára. Hafið samband við DV í s. 632700. H-6807. Viljum ráða vant og áræðanlegt starfs- fólk í snyrtingu og pökkun í litla fisk- verkun á Grandanum. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-6801. Óska eftir duglegum starfsmanni, við þvott á bílum. Ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6781.____________________ Óska eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa í sjoppu og skyndibitastað. Áhuga- samir komi á Stélið, Tryggvagötu 14, milli kl. 21 og 22. Starfskraftur óskast í kjörbúð í austur- bænum. Upplýsingar í Kjöthöllinni, Háaleitisbraut 58-60, sími 91-38844. Starfskraftur óskast i uppvask. Vinnu- tími frá kl. 13-17. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6787. Starfsmaöur óskast á bónstöð strax. UpplySingar í Bón Gallerí, Dugguvogi 12, milli 18 og 20. Sölumennska. Skemmtilegt, vel launað og sveigjanlegt starf. Síminn er 91-625233._________________________ Tilboð óskast i málningarvinnu á stiga- gangi í þriggja hæða fjölbýlishúsi. Uppl. í síma 91-79833 eftir kl. 19. Vantar faglærðan múrara í ca 3 vikur Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6805.____________________ Óskum eftir aö ráða starfskraft í af- greiðslustörf. Upplýsingar á staðnum Thailandi, Laugavegi 11. ■ Atvima óskast 24 ára einstæða móður bráðvantar aukavinnu strax, skúringar kæmu helst til greina. Úppl. í s. 29213 e.kl. 18 eða vs. 606950. Heiðrún Hulda. 25 ára gamall pitsubakari óskar eftir vinnu við pitsubakstur eða á veitinga- húsi, annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-675682. 29 ára gömul kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Hef unnið við ýmislegt. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-611531 eftir kl. 15. Aukavinna óskast. 27 ára maður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og/eða um helgar, margt kemur til greina. Sími 91-680730 (12-18) og 23992 á kvöldin. 18 ára nemi óskar eftir starfi með skóla í vetur. Allt kemur til greina. Uppl. gefur Ægir í síma 91-667105 e.kl. 19. 36 ára gömul húsmóðlr óskar eftir vinnu um kvöld og helgar í vetur. Uppl. í sima 91-13073. Reglusamt par óskar eftir vlnnu sem fyrst, jafhvel úti á landi, flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-46365. Tek aö mér aö halda helmlli hrelnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6788.___________________ Óska eftir vlnnu úti á landi. Uppl. í sima 91-19363 eftir kl. 17. BBamagæsla Óska eftir góðri manneskju til að passa 5 ára strák, nokkra daga í mánuði í vetur. Æskilegt að hún búi sem næst Þingholtunum. Uppl. í síma 91-621747. Fóstra á Langholtsvegi með dag- mömmuleyfi getur bætt við sig böm- um í vetur. Sími 814638. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Tölvutengsl, Hveragerði. Forritabanki er vekur athygli. Við mælum eindregið með módemum frá Tæknival. Tölvutengsl. Módem- sími 99-5656. Greiösluerfiðleikar?. Viðskiptafræðingar aðstoða við gerð greiðsluáætlana. Sanngjamt verð. Fyrirgreiðslan, sími 91-685750. Ofurminnisnámskeið 1. sept. Þú getur fyrirhafnarlítið munað allt, óendan- lega langa lista af númerum, nöfhum og andlitum. Sköpun, s. 91-674853. ■ Einkamál 38 ára maður vill kynnast konu á aldrinum 30-40 ára með kynni í huga. Fullur trúnaður. Svör sendist DV fyrir 10. sept. ’92, merkt „6803“. ■ Kermsla-námskeiö Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar, námskeið og námsaðstoð. Nýtt: tölvu-, forritunar- og bókhaldskennsla og/eða þjónusta! Aðstöðuleiga f. tölvuvinnslu pr. klst. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. Lærið að syngja. Kenni fólki á öllum aldri söng og raddbeitingu. Einkatímar, hef réttindi, LRSM. Nánari uppl. í síma 91-629962. ■ Spákonur Spái í spil, bolla og skrift og ræð drauma, einnig um helgar. Tímapant- anir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Ath. Hólmbræöur eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingemingar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónvinna, vatnssog, sótthreins- um ruslageymslur í heimahúsum og fyrirtækjum. öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Skjót þjónusta. Sími 91-78428. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Hreingerningaþjónustan, s. 91-42058. Tökum að okkur allar almennar hreingemingar. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð. S. 9142058. ■ Bókhald Færum bokhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 9145636 og 642056. Örninn hf., ráðgjöf og bókhald. ■ Þjónusta Verktak hf„ s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. snúðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Elgnavernd. Alhliða múrviðgerðir. Ein öflugasta háþrýsidælan 500 bar. För- um um allt land. Ábyrg vinna. Þrifal. umgengni. S. 91-677027 og 985-34949. Finnst þér prentkostnaðurinn of hár. Prentum reikninga, umslög, bréfsefni o.fl. Sanngjamt verð. Hafið samb. við auglþj. DV í sírna 91-632700. H-6790. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömú verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030._______ Trésmiöur getur bætt við sig verkefnum strax; viðhald, parketlagnir, veggir o.s.frv. Vönduð vinna, tilboð eða tíma- vinna. Eyjólfur, sími 91-24867. Húsamálun og múrviðgerðir. Málara- meistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-12039 e.kl. 17. ■ Líkamsrækt Ath. Er með hin frábæru trim-form sem laga vöðvabólgu, bakverk, styrkir og grennir, einnig minnum við á hina frábæru Body culture bekki. Dæmi em um að einstaklingar hafi misst 35-47 cm á 10 tímum. Heilsusport, Fumrgmnd 3, sími 91-46055. ■ Ökukennsla Úkukennaraféiag íslands auglýsir: Karl Ormsson, Volvo 240 GL, s. 37348 Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Subam Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422 Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’91, s. 51868, bílas. 985-28323. •Ath. Páll Andrésson. Simi 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Primera SLX ’92. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-625061, bs. 985-21903. ■ Garðyrkja •Túnþökur. • Hreinræktaður túnvingull. •Þétt og gott rótarkerfi. •Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa m.a. verið valdar á golfvöllinn á Seltjarnarnesi og golfvöllinn í Mosfellsbæ. • Hífum allt inn í garða. Gerið gæðasamanburð. Grasavinafélagið, sími 682440, fax 682442. Túnþökur - túnþökur. Höfum til sölu mjög góðar túnþökur með túnvingli og vallarsveifgrasi af sérvöldum túnum. Verðið gerist ekki betra. Gerið samanburð. Símar 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Afbragðs túnþökur í netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Túnþökur til sölu. Greiðslukjör Visa og Euro raðgreiðslur. Björn R. Einars- son. Sími 91-20856 og 91-666086. ■ Til bygginga 12 kW rafhltatúpa með spíral til sölu. Upplýsingar í síma 91-611423. ■ Húsaviðgerðir Leigjum út allar gerðir áhaldatil við- gerðar og viðhalds, tökum að okkur viðhald og viðgerðir á -fasteignum, erum m/fagmenn á öllum sviðum, ger- um föst verðtilboð. Opið mánud. - föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s.687160. Prýði sf. Málningarvinna, sprungu- og múrviðgerðir, skiptum um jám á þök- um og öll alhliða trésmiðavinna úti sem inni. Trésmiður. S. 42449 e.kl. 19. ■ Sveit 17 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit, er vön. Uppi. í síma 96-27091. ■ Nudd Nuddari. Lítill heilsuklúbbur óskar eftir 2 hressum nuddurum 3 í viku frá 15-22. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6791.________ Námskeið i svæðameðferð hefst 7. sept. Fullt nám. Upplýsingar í sími 626465 kl. 18-20. Sigurður Guðleiísson, kennari í svæðameðferð. ■ Dulspeki__________________ Námskeið i reikiheilun, 1. stig, 5. og 6. september. Upplýsingar í sími 626465 kl. 18-20. Sigurður Guðleifeson, reikimeistari. ■ Tilkyrmingar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Tilsölu Borðstofusett þetta er til sölu: skápur (4 sjálfet. einingar), borð og 6 stólar úr lituðum aski. Eina sinnar tegund- ar. Uppl. í síma 91-680694 á kvöldin. Útsala. 30-70% afsláttur. Úlpur, peysur, buxur, skyrtur og bolir í úrvali. Fatalínan, MAX-húsinu, Skeifunni 15, sími 91-687529. Áprentaðir bolir, húfur og veggmyndir (dagatal o:fl.), allt í lit. Komum heim til þín (Suðvesturland). Tökum mynd- ir í bílnum eða eftir ljósmyndum. Úpp- lýsingar/tímapantanir, sími 985-30035. ■ Verslun Rýmingarsala á eldrl sturtuklefum og baðkarshurðum, verð frá kr. 15.900 og 11.900. A&B, Skeifunni 11 s. 681570. Hltaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyiir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270. Útsala, útsala. Sundfatnaður o.fl. i Madam, Glæsibæ, sími 91-813210. ■ BDar til sölu Toyota LandCruiser, langur, ’83, dísil, 5 gíra, upphækkaður, 33ja" dekk. Góð- ur bíll. Uppl. í síma 98-21518 og 985- 29594. Toyota LandCruiser '90, bensínbíll m/6 cyl. 4 1 beinni innspýtingu, sjálfskipt- ur, rafin. í rúðum, centrallæsingar, álfelgur, 32" dekk, skipti á ódýrari, verð 2,4 millj. Uppl. í síma 91-625170 Toyota Landcrusier turbo disil, árg. '88, til sölu, langur, rauður með strípum, ekinn 90 þús. km, upphækkaður, ný 36" dekk, krómfelgur, verð kr. 2.450.000 staðgreitt, athuga skipti. Eins og nýr. Upplýsingar í símum 91-641696 og 91-74540. Fiat Uno 45, árg. ’87, til sölu, góður _ bíll, skoðaður, útvarp, snjódekk. Staðgreiðsluverð kr. 250.000. Uppl. í síma 91-666991 og 91-674580. ■ Líkamsrækt Viltu megrast? Nýja ilmoliu-, appelsínu- húðar- (cellul.) og sogæðanuddið vinnur á appelsínuhúð, bólgum og þreytu í fótum. Trim Form vöðvaþjálf- unartæki til að stinna og styrkja vöðva, um leið og það hjálpar þér til að megrast, einnig árangursrík meðferð við gigt og íþróttaskaða. Bjóðum einn- ig upp á nudd. 16% afel. á 10 tímum. Tímapantanir í síma 36677. Opið frá kl. 10 til 22. Heilsustúdíó Mariu, Borgarkringlunni, 4. hæð. STÖÐVUM BÍLINN ef viö þurfum aö tala í farsímann! IV usr06" vi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.