Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Side 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Athugið, athugið. Vegna rífandi sölu undanfarið vantar okkur nýlega bíla á söluskrá og á staðinn. Bílasala Selfoss, sími 98-21416. Blússandi bilasala. Nú bráðvantar all- ar gerðir bíla é skrá og á staðinn. Allt selst. Góður innisalur. Bílasalan Höfðahöllin. Sími 91-674840. Látið okkur annast bilaviöskiptin fyrir ykkur. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Verið velkomin. Bílasala Hafnarfjarðar, Dalshrauni 1, s. 652930. Suzuki Vitara, stuttur, óskast í skiptum fyrir Saab 900i, árg. '86, ekinn 62 þús., milligjöf staðgreidd. Upplýsingar í síma 91-689229. Bilaréttingarbekkur óskast,Caroliner Autorobot eða samsvarandi. Uppl. í síma 98-22224 og 98-22024. Mamma með 5 börn óskar eftir bíl í góðu lagi gegn 120 þús. staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-72981 eftir kl. 18. Nissan Sunny, árg. ’87, óskast eða álíka bíll. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-656233 eftir kl. 17. Óska eftir Daihatsu Charade TS '84 til niðurrifs. Upplýsingar í síma 91-686821. Óska eftir ódýrri bifreið, má þarfnast lagfæringar. Verð ca 20-50 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-626961. Óska eftir að kaupa góðan bil, helst skoðaðan ’93, á 150-200 þús. stgr. Uppl. í síma 91-77367 eftir Jd. 16. Óska eftir bíl í skiptum fyrir tjaldvagn. Uppl. í síma 95-35306. ■ Bílar til sölu BMW, Range Rover. BMW 315 '82, fall- egur og góður bíll. V. ca 300 þ. Skipti á bíl sem þarfnast viðgerðar. Range Rover ’76, fallegur bíll en þarfnast smálagfæringar. V. ca 400 þ. Skipti á 2 fólksbílum. Sími 91-42122. Ódýrar. Mazda 1500 GT ’81, 2ja dyra, sóllúga, álfelgur, skoðaður '93, verð 85 þús. stgr. Lada Safir ’87, skoðuð ’93, keyrð 55 þús., verð 100 þ. stgr. Sími 91-11283 eða 91-74805 eftir kl. 19. Ath. mjög ódýrt! Til sölu Ford Thund- erbird Elan 8?, einn með öllu. Ásett verð 850 þús. Selst 550 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-21887. Ath. Wagoneer '79, nýskoðaður, 35" dekk, 360 vél, sjálfskiptur, fæst á mjög góðu verði, öll skipti möguleg á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-650461 og 91-54900. Ath.Vínrauður Fiat Uno 45S, árg.’91, ek. 16 þús., fallegur og vel með farinn, verð 520 þús. stgr. Uppl. í síma 91- 668198 eftir kl. 18.__________________ BMW 528i ’82 til sölu, ýmsir aukahlut- ir, góður og fallegur bíll. Ath. skipti á ódvrari. Uppl. í símum 91-79906 og 985-38113. Mazda 323 GTi, árg. '87, til sölu, svart- ur, álfelgur, vökvastýri og fleira. Uppl. í síma 91-50129 eftir kl. 17. Bilaviðgerðir. Hjólastilling, vélastill- ing, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24 c, s. 72540. Econoline, árg. '88, nýinnfluttur. Verð 880 þús. Skipti ekki möguleg. Uppl. í síma 91-677377 á daginn og e.kl. 18 í síma 9145007 og 91-612060. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Escort XR3, árg. ’82, til sölu, tjónaður að framan, ekinn 115 þús. km, tilboð óskast. Upplýsingar í síma 93-13284 eftir kl. 19. Falleg Toyota Corolla DX, árg. '87, til sölu, ekinn 75 þús. km, skoðaður ’93 og í góðu standi, bein sala. Uppl. í símum 652807 og 653765 e.kl. 17.30. Ford Bronco til sölu, 8 cyl., 302, beinsk., skoðaður ’93, 33" dekk + 4 stk 28" dekk á felgum fylgja, bíll í topp- standi, óryðgaður. Úppl. í s. 620113. Ford Econoline ’86, dísil, lengsta gerð, flutninga/vsk-bíll. Mjög gott eintak. Uppl. í síma 91-628484 og 91-812485 til kl, 21.30.___________________________ Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn i'yrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Mazda 323 1300 LX ’87, góður og vel með farinn bill, skoðaður ’93, sumar- og vetrardekk, staðgreiðsluverð kr. 350.000. Sími 91-674561 e.kl. 17. Mazda 626 GLX 2000, árg. '87, til sölu, sjálfskiptur, rafmagn í öllu, ekinn 103 þús. km, nýyfirfarin + ný tímareim, skipti á ódýrari. Sími 92-11783. Mjög góö Lada Sport ’88, 5 gíra, hækk- uð, breið dekk, brettakantar, dráttar- krókur, skoðaður í ágúst, verð aðeins 260 þ. stgr. Vs, 91-686115 og hs. 670415. Pontiac Bonneville station m/öllu '81 til sölu, gott gangverk, ný dekk, þarfnast sprautunar, skipti möguleg. Verð 250 þús. Uppl. í síma 91-79886 e.kl. 17. Porche. Til sölu Porche 924, árg. ’78, ekinn 170 þús. Verð 500 þús. Góður staðgreiðsluafsláttur eða skipti. Uppl. í síma 91-674726. Subaru Justy J10, árg. '86 til sölu. Ek- inn 62 þús., skoðaður ’93, nýtt púst. Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-642279. Subaru station 4WD ’89 og Lancer ’91, 4ra dyra, með skotti, til sölu, gullfall- legir og vel með farnir bílar. Upplýs- ingar í síma 91-651289. Subaru turbo XT 4x4, árg. '86, til sölu, sjálfskiptur, rafinagn í öllu, krómfelg- ur, hvítur, skipti möguleg. S. 91-680970 kl. 8-19 eða 91-44169 eftir kl. 19. Suzuki Swift GL automatic 1988 til sölu, sjólfskiptur, góður bíll, selst ó góðu verði. Úppl. í vs. 91-77756 og eftir kl. 18 í hs. 91-24735. Til sölu Mersedes Benz 250S 67 í þokkalegu ástandi miðað við aldur. Ökufær og á skrá. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-31013. Til sölu Volkswagen Golf, árg. ’82, með góðri, nýlega uppgerðri dísil vél. Vel gangfær en afskráður, mælir fylgir. Uppl. í síma 91-670356. Tilboð óskast i Ford Escort LX 1600, árg. ’84, sem er smáskemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. gefur Kristinn í sima 97-61259 e.kl. 17. Toyota Corolla Touring ’89, 4x4, ekinn 84 þús. km, góður og vel með farinn bíll, skipti á ódýrari kemur til greina. Uppl. í símum 92-13448 og 92-13054. Volvo Amazon '68 til sölu. B20 vél. Mjög fallegur bíll. Annar bíll fylgir í varahluti. Úpplýsingar í síma 91-35535 e.kl. 17. Willys ’63 til sölu. Til uppgerðar eða niðurrifs. 350 Buick, 400 skipting, 36" dekk, Fiber bretti, húdd og hús. Uppl. í síma 91-35437 e.kl. 18. Ath! ath! ath! ath! ath! ath! ath! ath! Ódýrustu bílaviðgerðimar í bænum. Geri við allar tegundir af bílum, fljótt, öruggt og ódýrt. Uppl. í s. 985-37927. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. BMW 316, árg. '81, til sölu, sjálfskiptur og nýskoðaður. Góður bíll. Verð 140 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-76123. Chevrolet Blazer, árg. ’76, nýupptekin vél, skoðaður ’93, athuga skipti. Uppl. í síma 91-13381 eftir kl. 20.30. Citroen GSA, árg. ’82, til sölu með bilaða tímareim, gott boddí, vetrar- dekk á felgum. Uppl. í sima 91-671364. Ford 1930, original til sölu. Upplýsingar í síma 91-77484 á daginn og e.kl. 18 í síma 91-642323. Lada sport ’87 til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-15203 og 985-25392. Lada sport, árg. '89, til sölu, ekinn 46 þús. km. Skipti athugandi. Uppl. í síma 91-75867 e.kl. 18. MMC L-300 4x4, árg. '88, til sölu, nýleg dekk, mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 91-642444 eftir kl. 19. Skoda 130 ’87 til sölu, skoðaður ’93. Gott eintak. Upplýsingar í síma 91-76275 e.kl. 17. Til sölu er Lancer GLX 1500 station, árg. ’89, ekinn 47 þús. Uppl. í síma 91-40322._____________________________ Ódýr, mjög góður bíll. Lada stati- on,árg. ’87, skoðaður ’93. Selst á 85 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-682747. Daihatsu Cuore ’87, góður, spameyt- inn, ódýr bíll. Uppl. í síma 91-651013. Ford Mustang '65 til sölu. Mjög góður bfll. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-623865. Til sölu Subaro station, árg. ’80, gang- fær. Uppl. í síma 91-40508 eftir kl. 17. Lada station, árgerð 1987, til sölu, ekin 69 þúsund km, fínn bíll. Upplýsingar í síma 91-21697. Toyota Corolla XL ’91 til sölu. Engin skipti. Uppl. í síma 91-22449 e.kl. 19. Óska eftir ódýrum krómfelgum. Uppl. í sfina 91-30274 e.kl. 19. ■ Húsriæði í boði Er fúlt að þvo þvott? Áttu ekki þvotta- vél? 7 kíló þvottur + þurrkun, 600 kr. Straujum og litum. Gerum hvítt hvít- ara. Sækjum og sendum. Opið virka daga 8-22, laugardaga 8 19, sunnu- daga 11-15. Þvottahúsið, Vesturgötu 12 (þar sem Sólarflug var), s. 627878. Aðstaða fyrir verktaka. 1800 m2 leigulóð með smáhýsi nálægt Vesturlandsvegi til sölu. Húsið er með rafhitun, 2 herb., anddyri og WC. Uppl. í símum 91-642730 og 985-27775. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Seljahverfi. 2ja herb. íbúð á jarðhæð til leigu, laus strax, leiga kr. 34.000, trygging kr. 70.000. Tilboð sendist DV fyrir fimmtudagskvöld, merkt „Seljahverfi 6796“. Til leigu er 60-70 m2 íbúð með húsgögn- um í nýlegu húsi í miðb. Rvík. Leigu- tími ca. 15. sept.-15. maí. Tilboð sendist DV, merkt „Klapparstígur 6798“. 2ja herb. ibúð til leigu fyrir 60 ára og eldri í húsi fyrir eldri borgara, ásamt stæði í bílageymslu. Uppl. í símum 91-77944, 621477 og 620583. 3 herbergja ibúð, 1 herbergi og 2 sam- liggjandi stofur, til leigu á kyrrlátum stað í nágrenni við Háskólann. Leigist rólegu fólki. Uppl. í síma 91-623441. 2 herbergi með sérinngangi og nýju baði til leigu í miðbænum, leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í sfina 91-625482 e.kl. 17. Hafnarfjörður.Gott herbergi við Dals- hraun til leigu, reglusemi og góð um- gengni skilyrði. Uppl. í síma 91-51296 eftir kl. 19. Skólafólk. Herb. á 5. hæð í nýrri blokk í miðb. til leigu, dýrlegt útsýni, aðg. að eldhúsi, þvottahúsi, gervihnatta- sjónv., sérísskópur. S. 629525 e.kl. 16. Keflavik. 180 m2 einbýlishús til leigu frá og með 1. sept. í eitt ár. Leiga 55 þúsund á mánuði, tveir mánuðir fyrir- fram. Uppl. í síma 91-653175. Skólavörðuholt. Til leigu falleg lítil 3 herbergja íbúð. Laus strax. Leigufjár- hæð 40 þús. Umsóknir skilist á DV, merkt „Skólavörðuholt 6806“. Til leigu 15 m2 herbergi við Laufásveg með aðgangi að baði, þvottavél og eldhúsi. Leigist aðeins stúlku. Uppl. í síma 91-627815 eftir kl.19. 3ja herbergja ibúð á Hellissandi til leigu frá 1. september, fyrirfram- greiðsla æskileg. Uppl. í síma 91-28029. Góð 2 herb. íbúð til leigu í miðbænum, fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 91-812348 eftir kl. 13. Herbergi með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi til leigu á góðum stað f Kópðavogi. Uppl. í síma 91-43378. Herbergi til ieigu í miðbænum. Á sama stað oflcast gólfteppi. Upplýsingar í síma 91-25515. Litil einstaklingsibúð til leigu, nálægt Hlemmi. Uppl. í síma 91-627808 eftir kl. 19. Rúmgott forstofuherbergi til leigu, aðgangur að baði. Upplýsingar í síma 91-43352 eftir kl. 19. 2 herb. íbúð i Smáibúðahverfi til leigu. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt F-6780. í Hliðunum fyrir skólafólk. Herbergi til leigu með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 98-21081. 4ra herbergja ibúð til leigu í Árbæ. Uppl. í síma 91-674608 eftir kl. 19. ■ Húsnæði óskast 4ra manna fjölsk. óskar eftir 3ja 4ra herb. íbúð sem fyrst. Helst í Hóla- hverfi eða f Árbæ. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 92-68029 og 91-71471. Margrét. Einstæður faðir með 2ja ára gamalt bam óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á hæð, sem fyrst. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Mjög góð greiðslugeta. Uppl. í síma 91-683399. íbúðareigandi. Miðaldra róleg hjón vantar íbúð í Rvík eða nágrenni. Vilt þú leigja okkur 3-4 herb. íbúð á sann- gjömu verði. Fyrirframgreiðsla. Ef svo er hringdu í DV í s. 632700. H-6766. 32 ára karlmaður óskar eftir 2ja her- bergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband sem fyrst við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6782. 3-4 herbergja ibúð óskasttil leigu, helst f Hólahverfi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-75112. Helst í Hliðunum! 4-6 herb. fbúð óskast til leigu í 6-8 mán. sem fyrst. Ömggar greiðslur. Uppl. í sfma 91-689262 e.kl. ia___________________________________ Móður með 2 börn, nýflutt frá Noregi, vantar 2-3 herbergja íbúð í nógrenni við Hvassaleitisskóla. Uppl. í síma 91-35702.____________________________ Par utan af landi með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. e.kl. 14 í síma 76534. Eydís/Einar. Róleg miðaldra kona í opinberu starfi óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu til langs tíma. Viðk. er bindindismann- eskja. Sími 26125, 673815 og 627504. Tvo starfsmenn á vegum votta Jehóva vantar 3-4 herb. íbúð, helst í eða ná- lægt Smáíbúðahverfinu. Uppl. í síma 91-814193 á skrifstofutíma. Ungur reglusamur og snyrtilegur versl- unarmaður óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. S. 91-24494 á daginn og 621158 í kvöld. Vantar 2ja herb. íbúð, helst í vestur- bænum eða í Hlíðunum. Bolli Gústafsson, Hólum í Hjaltadal, sími 95-36593. Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá. Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæðis- miðlun stúdenta, sími 91-621080. Óskum eftir kjallara, hæð, bílskúr eða öðru hentugu húsnæði fyrir hverfis- miðstöð í Hlíðunum. Uppl. í síma 91-31523 og 91-11774 milli kl. 18 og 20. 2- 4 herb. ibúð óskast á Seltjarnarnesi. Góðri umgengni og öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-677931. 3- 4 herbergja ibúð óskast í nágrenni Hagaskóla. Uppl. í síma 91-641871. Halla. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Einstaklings eða 2 herbergja íbúð f Reykjavík óskast til leigu strax. Uppl. f síma 91-670172. Grandi - Vesturbær. Óskum eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð. Uppl. í síma 92-12457. Hjón i námi vantar 3-4 herb. íbúð í Laugarneshverfi strax. Uppl. í síma 91-23909 eða 96-71781. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð, sem næst miðborginni. Nánari upplýsingar veittar í síma 91-677916. ■ Atvinnuhúsnæói Tvö 19-20 m2 og eitt 13 m2 herb. til leigu í glæsil. húsnæði rétt hjá Hlemmi (næg bílastæði). Hentar vel fyrir fé- lagasamtök, skrifst. eða kennslu. Leigist saman eða stök. Aðg. að stóru eldhúsi o.fl. S. 27100, 27101, 22275. Skrifstofuhúsnæði. 6 herb. á annarri hæð, 110 m2, í miðbænum, til leigu. Hentar fyrir lögmenn eða ýmiss konar þjónustustarfsemi. Uppl. í síma 91-12695 á daginn og 91-35337 á kv. Fyrsta flokks verslunarhúsnæði, ca 180 m2, miðsvæðis í Reykjavík til leigu. Miklir gluggar, góð bílastæði, hituð gangstétt. Uppl. í síma 91-23069. 90 og 180 m2 iðnaðarhúsnæði á jaröhæð í vesturbæ Kópavogs til leigu, inn- keyrsludyr. Uppl. í síma 985-20010. Til leigu rúmlega 100 m2 verslunarhús- næði ó jarðhæð í Mjóddinni. Uppl. í síma 91-79060. 90 m2 iðnaðarhúsnæði með innkeyrslu- dyrum til leigu. Uppl. í síma 91-78695. Til leigu skrifstofa með séringangi í Skeifunni. Sími 91-657281 og 91-31113. ■ Atvirma í boði Aukavinna. Vilt þú drýgja tekjumar með því að selja auðseljanlega vöru á kvöldin? Föst laun í boði, ósamt pró- sentum, aðeins harðduglegt og dríf- andi fólk kemur til greina. Áhugasam- ir hafi samband í síma 91-627799 og 91-627798 milli kl. 18 og 20 í kvöld. Starfsmenn óskast á dvalarh. f. aldraða frá 1. okt. Matráðskona í 70% starf, næturvakt í 50% starf. Yngri en 25 óra koma ekki til greina. Um framtíð- arstörf er að ræða. Hafið samband við auglþj. DV í sfma 91-632700. H-6802 Simavarsla. Þekkt bílaumboð óskar eftir að ráða starfskraft í símavörslu frá kl. 13-18. Reynsla og reykleysi skilyrði, æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. Aldur 30-40 ór. S. 91-620022 frá kl. 10-12 og 13-15. Óskum að ráða vana smiði og tvo verkamenn strax. Uppl. í síma 91- 671152 til kl. 20 og í síma 91-75705 eft- ir kl. 20. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Aukablað Tómstundir og heilsurækt - 20 síður á morgun - Meðal efnis verður umíjöllun um líkamsrækt, heilsufæði, vítamín og hin ýmsu tómstunda- námskeið. Athugað verður hvað dans-, mála-, bréfa-, tölvu- og tómstundaskólarnir hafa upp á að bjóða. a morgun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.