Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1992, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Verðáleigu- húsnæði lækkar „Þetta er í raun tímabundiö ástand þegar skólafólkið er að koma sér fyr- ir. Svipað gerist líka á vorin. Vorið ■ og haustið eru fardagarnir að göml- um hætti þannig að þetta á vel við,“ segir Haraldur Jónasson, lögfræð- ingur Leigjendasamtakanna, en of- framboð virðist vera á íbúðarhús- næði til leigu um þessar mundir. Til marks um það voru 45 smáauglýs- ingar í DV í gær um húsnæði í boði. „Verðið er að lækka. Ungt fólk reynir að leigja saman og því eru 3ja og 4ra herbergja íbúðir vinsælar, sérstaklega 3ja herbergja. Hins vegar hafa 2ja herbergja íbúðir af þessum sökum lækkað í verði og ekki eins eftisóttar og áður,“ segir Haraldur. Haraldur telur að í kringum 30 þúsund verði að teljast eðlilegt verð fyrir 2ja herbergja íbúöir en 35 til 40 fyrir 3ja herbergja. Haraldur telur að framboð leiguhúsnæðis frá 1989 hafiaukist. -Ari Danmörk: 40-50 verkboðin GalleríBorg A milli 40 og 50 svör bárust við auglýsingu Gallerí Borgar í danska blaðinu Berhngske Tidende í síðustu viku eftir verkum máluðum af göml- um íslenskum meisturum. „Okkur buðust meðal annars myndir eftir Ásgrím Jónsson, Krist- ínu Jónsdóttur og Þorvald Skúlason. En mikiö af þvi sem bauðst voru skissur og annað sem varla tekur að flytja milli landa," segir Úlfar Þor- móðsson hjá Galierí Borg. Að sögn Úlfars eru myndimar í eigu íslendinga sem búsettir em er- lendis og Dana sem hafa keypt af landanum. Fólk af gömlum dansk- íslenskum ættum á einnig íslensk málverk. Aðspurður segir Úlfar að verð á málverkum hafi lækkað um allt að 30 prósent að undanfómu. „Mesta lækkunin hefur þó bara orðið á miðlungsmyndum. Góðar myndir halda sér nokkuð vel.“ -IBS vélarvana Neyðarkail barst frá færeyskum hnubáti í morgun er hann var stadd- ur djúpt suðvestur af landinu. Bátur- inn varð vélarvana á leið til Færeyja af miðunum við ísland. Togarinn Skafti SK 3 var staddur 76 mílur frá bátnum þegar kalhð kom, nánar til- tekið í Rósagarði, og var sendur Færeyingunum til hjálpar. Leiðinda- veður var á þessum slóðum. Ekkert amaði að bátsveijum en Landhelgis- gæslanvaríviðbragsstöðu. -bjb LOKI Þetta verðursannkallaður Jakabónus. ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1992. t * X * * ■k ■ W M M W m m Btlf Cflfl9ICIIICII1 ifordun furir Vvi wiiin ■ ■■ láglaunafólk segir Guömundur J. Friðrik Friðriksson og heildsala hans, Insula ínnflutningur hf., hafa tekið á leigu 500 fermetra húsnaeði að Fosshálsi 27 sem er í eigu Lí&yr- issjóðs Dagsbrúnar og Framsókn- ar. Friðrik hyggst setja á fót svo- kallaða kortaverslun. Hugmyndin er sótt til Noröurlandanna en hver og einn viðskiptavinur þarf aö hafa sérstakt kort th þess að fá að versla. Vömverð á að vera i lágmarkí. Stefnt er að þvi að bjóða félaga- samtökum, s.s verkalýösfélögum, aðild aö þessu kortafyrirkomulagi. Að sögn Guðmundar J. Guðmunds- sonar, formanns Dagsbrúnar, leig- ir Friðrik húsnæðið af hfeyrissjóð- unum og tengsl Dagsbrúnar við þessa fyrirhuguðu verslun ekki önnur. Hins vegar segir Guðmund- ur að Friðrik hafi þegar boöiö Dagsbrún kortin en engin afstaða hafi veriö tekin til þess boðs. „Þetta mál hefur aðeins veriö rætt hjá okkur en engin afstaða verið tekin. Ég veit að hann vili kynna þetta í félögum sem víðast. Það mætti segja mér að þarna væri í uppsiglingu nokkuð stór verslun, eða í það minnsta tilraun," segir Guðmundur. Samkvæmt heimildum DV er ekki hugmyndin að auglýsa buðina mikið í fiölmiðlum heidur veröa aðrar leiðm notaðar Öl að kynna kortin. Ekki náðist í Friðrik Friö- riksson áður en DV fór í prentun. -Ari Bátur brann í smábátahöfninni á Dalvík seinni part sunnudags. Litlu munaði að mjög illa færi því eldurinn var nærri því að brenna i sundur olíuleiðslu. Slökkviliðið brá fljótt við og tókst að slökkva eldinn á skömmum tíma. Töluverðar skemmdir urðu á bátnum ofan þilja og er lunningin brunnin að hluta. Rannsóknarlögreglan var kvödd á staðinn vegna gruns um íkveikju. DV-mynd Heimir Kristinsson Veörið á morgun: Slydda og snjóél Á hádegi á morgun verður norðanátt og stinningskaldi á Norðaustur- og Austurlandi en kaldi og síðar gola vestanlands. Norðan- og austanlands verða skúrir á láglendi en slyddu- eða snjóél th fjalla en viðast léttskýj- að á Suðurlandi. Hiti 2-10 stig og hlýjast sunnanlands. Veðrið í dag er á bls. 28 Ölgerðin-Gosan: Framleiðslu- rétturinn kostar ú 2-300 milljónir ^ Ákveðið hefur verið að Ölgerðin Egill Skallagrímsson kaupi fram- leiðslurétt Gosan h/f á Pepsi og Seven Up og öðrum gosdrykkjum sem Gos- an hefur framleitt. Ekki verðui; því um sameiningu að ræða. Viðræður voru á lokastigi seint í gærkvöldi en ekki var endanlega gengið frá samn- ingum. Björgólfur Guðmundsson framkvæmdastjóri Gosan, bjóst við að samkomulag næðist í dag. Gosan mun ekki hætta starfsemi og á ennþá framleiðslutækin að sögn Björgólfs. Dótturfyrirtæki Gosan, Viking brugg á Ákureyri, mun starfa áfram með óbreyttu sniði og sinna bjór- framleiöslunni. Samkvæmt heimildum DV kostar framleiðslurétturinn Ölgerðina 200 til 300 millj ónir króna. - Ari í i 4 ísland ekki í íúrslit Þegar tveimur umferðum er ólokið í undankeppni ólympíumótsins bridge er ljóst að landslið íslands á ekki möguleika á að komast í úrsht, en fjórar efstu þjóðir í hvorum riðh komast áfram. íslenska sveitin er í j 6. sæti en sveitin í 4. sæti er með 35.5 stigum meira og ómögulegt að brúa það bil í tveimur umferðum. íslenska sveitin vann Mónakó 23-7 | í 25. umferð en síðan kom slæmt tap, 9-21 gegn Finnum og 18 stig fyrir yfirsetu í 27. umferð. Staðan í riðhn- um er nú þannig að Bandaríkin eru efst með 517 stig, Holland í öðru sæti I með 516,5, Frakkland í þriðja meö 501 stig og Tyrkland í fjórða með 500 stig. Svíar eru með 490 stig en íslendingar j 464.5 ísjöttasæti. ÍS Konabrenndist: Kviknaði í út frásígarettu Slökkvilið Selfoss var kallað út að Ljósheimum, hjúkrunarheimih aldr- aðra á Selfossi, um kvöldmatarleytið í gær. Eldur kviknaði í einu visther- bergjanna. Roskin kona hafði verið að kveikja sér í sígarettu. Konan brenndist iha og var flutt á sjúkrahús í Reykjavík. Tjón varð nokkurt í her- berginu og reykur komst fram á gang. Fjórir vistmenn voru fluttir yfir í sjúkrahúsið á meðan reyklosun fórfram. -bjb RAFMOTORAR bttheti SuAurtandsbraut 10. 8. 686489. ÞREFALDUR 1. vinningur f 4 f f f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.