Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1992, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1992, Qupperneq 16
16 MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1992. ! A' ......j,h-J 1 1 4 Sviðsljós_________________________________________________________________________________DV Áskriftargetraun DV: - alls hafa níu fjölskyldur fengið glæsilegan bíl í vinning og enn eru fjórir bílar eftir í pottinum „Við hreinlegá svtfum noröur," sagöi fyrsti vinningshafinn í áskrift- argetrauninni okkar, Sævar Jónat- ansson frá Akureyri, þegar við leit- uðum fregna af heimferðinn eftir að hann hafði tekið við vinningsbílnum í Borgarkringlunni rétt fyrir síðustu jól, eða nánar tiltekiö fóstudaginn 20. desember síðastliðinn. í dag eru það alls níu fjölskyldur skuldlausra áskrtfenda DV sem eru svo heppnar að hafa hlotið splunku- nýjan, glæsilegan vinning í áskriftar- getrauninni okkar og það eina sem þeir hafa þurft aö gera er að greiða áskrtftina á réttum tíma því þannig lenda þeir sjálfkrafa í pottinum þegar dregið er út nafn heppins áskrtfanda. Þeir átta áskrtfendur, sem eiga það sammerkt með Sævari að hafa verið svo heppnir að hljóta einn af þessum glæsilegu bílum í vinning, hafa líka „svifið heim“ eftir að hafa veitt vinn- ingnum viðtöku. Af þeim sem hlotið hafa vinning hafa fæstir leitt hugann sérstaklega að því aö þeir væru þátttakendur í leiknum fyrr en röðin kom aö þeim. Að vísu hafði Sævar leitt hugann að því norður á Akureyri sama morgun- mn og við tilkynntum honum um vinninginn, þegar hann gekk fram hjá öðrum vinningsbílnum sem ein- mitt var verið aö kynna í göngugöt- unni í miöbæ Akureyrar, hvemig fólk myndi bregðast við að fá vinning sem þennan, án þess að honum dytti eitt augnablik í hug að slíkt kæmi fyrir sig, „ég hef aldrei unnið í happ- drættum", sagði Sævar. Það er misjafnt hve lengi þeir níu áskrtfendur, sem hafa haft heppnina með sér í leiknum okkar, hafa verið áskrtfendur að DV. Sumir, líkt og sá fyrsti, Sævar Jónatansson á Akur- eyri, hafa verið áskrtfendur frá sam- einingu blaðanna eða jafnvel lengur. En aðrir hafa verið skemur og sá sem var þriðji í röðinni í febrúar, Guð- brandur Sævar Karlsson í Reykja- vík, hafði verið áskrtfandi frá því í desember og gat ekið brott á nýjum bíl í lok febrúar. Var búiö aö dreyma fyrir bílnum Þegar viö náðum í vinningshafa númer tvö í röðinni, Gunnlaug Boga- son frá Djúpavogi, sem var staddur með fjölskyldu sinni í Reykjavík þeg- ar nafn hans kom upp úr pottinum, sagði hann að sig hefði verið búiö að dreyma fyrir þessu. Hann hefði oft dreymt fyrir mokfiskiríi þegar hann var á sjó og nú hefði hann helst hald- ið að vinningur úr knattspymuget- raunum væri í augsýn en þó hefði honum orðið hugsaö til bílsins okkar sem að þessu sinni var Renault 19 GTS frá Bílaumboðinu hf., sem dreg- innvar út 22. janúar. „Ég er búinn að vera áskrtfandi frá því að ég byrjaði að búa,“ sagði Gunnlaugur þegar hann tók við bíln- um. Rétt er að árétta að allir eiga jafnan möguleika á því að hljóta bíl í vinning í áskriftargetrauninni okk- ar en enn er eftir að draga út fjóra bíla. Óvæntur bónus á áskriftina Vinningshafinn í febrúar var Guð- brandur Sævar Karlsson í Reykjavík sem hlaut Suzuki Swift GL 1,0 í vinn- ing þegar nafn hans var diregið út þann 19. febrúar. Það var eiginkona Guðbrands sem gerði hann að áskrtfanda í desember þegar verið var að kynna áskriftar- getraunina í Kaupstað. Hann sagöist hafa orðið feginn þessu framtaki konunnar því hann hefði keypt blaðið stöðugt í lausasölu vegna þess aö hann væri hálfgerður fréttafíkill og þá sérstaklega á íþróttafréttir. Nú væn hann laus við að þurfa að sækja blaðið sjátfur út í búö og sparaöi þar að auki vegna þess að blaöið væri mun ódýrara í áskrtft. Þar til viöbótar kom þessi óvænti bónus - að fá bíl í áskrtftar- getrauninni. Kvöldið áður en dregið var í get- rauninni höfðu Guðbrandur og kona hans verið að ræða getraunina en hugsað sem svo að það væru víst ein- hverjir aðrir sem ynnu, en annað koma á daginn. „Góð uppbót“ Heiðu Armannsdóttur úr Kópavogi þótti það harla góð uppbót að hljóta fjórða bílinn í áskriftargetrauninni okkar, Peugeot 106 XR frá Jöfri hf„ en skömmu áður en nafn hárgreiðslu- stofunnar hennar í Kópavoginum kom upp úr pottinum hafði hún verið á ferð í Karíbahafinu og þá verið rænd. Hún missti þá allt sem hún var með, átti bara 38 sent eftir í vasanum. Heiða, sem gerst hafði áskrtfandi að DV þegar hún opnaði hárgreiðslu- stofuna sína í Kópavogi fyrir nokkr- um árum, hafði ekki leitt hugann að því að hún gæti unnið bíl í áskrtftar- Fjölskylda Gunnlaugs Bogasonar (rá Djúpavogi var í heimsókn í Reykja- vik þegar hún frétti aö hún heföi hlotiö annan bílinn í áskriftargetraun- inni, Renault 19 GTS. Hér tekur Gunnlaugur við lyklunum úr hendi Más E.M. Halldórssonar, dreifingarstjóra DV. Vlð hlið Gunnlaugs standa dæturnar Erta og Helga Elr og þá eiginkonan, Kolbrún Eiríksdóttir. Lengst til hægri er Guðmundur Kristinsson, markaðsstjóri Bílaumboðs- ins hf. 1. Daihatsu Applause Lfrá Brimborg hf. Hér tekur Sævar Jónatansson frá Akureyri við fyrsta bílnum, Daihatsu Applause, úr hendi Ellerts B. Schram, ritstjóra DV. Litla dóttir Ellerts, Eva Þorbjörg, fylgist vel með en til hægri á myndinni eru Elvar Smári, sonur Sævars, og Ólafur Friðsteinsson frá Brimborg. 2. Renault 19 GTS frá Bílaumboðinu hf. 4. Peugeot 106 XRfrá Jöfri hf. „Þú hiýtur að vera að plata mig,“ voru viðbrögð Heiðu Ármannsdóttur í Kópavogi þegar henni var sagt aö hún hefði unnið bíl i áskriftargetraun- inni, en Heiða hafði gerst áskrifandi að blaðinu þegar hún opnaði hár- greiðslustofu í Kópavogi fyrir nokkrum árum. Hér afhendir Rósa Jó- hannsdóttir, deildarstjóri áskriftardeildar DV, Heiðu lyklana að bílnum en vinstra megin viö hlið Rósu er Haraldur Sigurðsson frá Jöfri hf. 5. Honda Civic DX frá Honda á íslandi Það var fjögurra manna fjölskylda Þorbjargar Huldu Haraldsdóttur úr Garðinum sem kom til að taka viö fimmta vinningsbílnum úr hendi Lindu Ásgrímsdóttur á afgreiöslu DV. Meö Þorbjörgu voru maöur hennar, Ingi- mundur Amgrímsson, og synir þeirra, Arngrímur Jóhann, Haraldur Ingi og Erlingur Daði. Lengst til vinstri er Gylfi Gunnarsson frá Honda- umboðlnu. 3. Suzuki SwiftGLfrá Suzuki-bílum hf. Þriöjl billinn, Suzuki Swift GL frá Suzukl-bllum hf., fór tll Guðbrands Sævars Karlssonar I Reykjavlk, en hann hafðl aöeins verið áskrifandl frá þvi í desember, en hafði áður keypt blaölð lengi i lausasölu. Hér tekur hann við lyklunum að bllnum úr hendl Svövu Grönfeldt, markaðs- stjóra Frjálsrar fjölmiðlunar hf., útgáfufélags DV, en hægra megin er Þorbergur Guðmundsson, markaðsstjóri Suzuki-bfla hf. 6. Volkswagen Golf CL frá Heklu hf. „Við höfum verið áskrifendur frá þvf aö við byrjuðum að búa fyrir tfu árurn," sögðu þau Brynja Þrastardóttlr og Reimar Inglmundarson þegar þau tóku vlð sjötta bflnum f getrauninni, Volkswagen Golf CL, úr hendi Páls Stefánssonar, auglýsingastjóra DV. Með þeim voru böm þeirra, þau Atli Freyr og Sigurlaug Ósk. Lengst til hægri er Kristinn R. Áma- son frá VoJkswagendeild Heklu hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.