Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1992, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1992, Síða 26
46 MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Lyftarar 8 tonna Lansing lyftari til sölu. Fæst fyrir lítið. Er í Reykjavík en uppl. í síraum 94-6183 á daginn og 94-6207 á kvöldin. Notaðir lyftarar til sölu/leigu, rafmagns og dísil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður - hlið- arfærslur - fylgihlutir. 20 óra reynsla. Steinbock-þjónustan, sími 91-641600. ■ Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfmder 4x4, Cherokee 4x4, hesta- flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Bilaleiga B.P. auglýsir. Höfum til leigu nýjar fólksbifreiðar. Afgrstaðir: Garðab. - Löngumýri 20, s. 91-657567, Sauðárkrókur - Dalatúni 4, s. 95-35861. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Bílar bilasala. Sími 673434. Vegna stækkunar sýningarsvæðis fyr- ir notaða bíla vantar allar tegundir bíla a*staðinn. Höfum einnig pláss fyrir hjólhýsi og tjaldvagna. Vélsleða- eigendur: Nú er sölutíminn framund- an, hafið samband. Við vinnum fyrir þig. Bílar bílasala, Skeifunni 7, sími 91-673434, Suðurlandsbrautarmegin á móti Álfheimum. Hér seljast bilarnirl Viltu kaupa, viltu selja, viltu skipta? Þá erum við hér hjá Bílaporti tilbúnir að veita þér þjón. okkar við að kaupa, selja eða skipta. Eigum mikið úrval bíla, verð og grkjör við allra hæfi. Gjörið svo vel og reynið viðsk. Bíla- salan Bílaport, Skeifunni 11. S. 688688. Vegna góðrar sölu vantar allar gerðir bíla á staðinn og á skrá, frítt inni- gjald út sept. Opið alla daga í vetur, heitt á könnunni. Nýja Bílahöllin, Funahöfða 1, sími 672277. Ath. Ný bílasala að Kaplahraunl 2-4. Stórt og gott útipláss. Vantar allar gerðir á skrá og á staðinn. Mikil eftir- spurn. Upplýsingar í síma 91-652727. Blússandi bilasala. Nú bráðvantar all- ar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Allt selst. Góður innisalur. Bílasalan Höfðahöllin. Sími 91-674840. Citroén BX16 eða BX19, árg. '88 eða yngri, óskast í skiptum fyrir Sierra 1600, árg. ’88. Upplýsingar í símum 95-36005 og 985-35958. Nissan Sunny 1600, árgerð '91, óskast keypt, 3 dyra, staðgreiðsla í boði fyrir rétta bílinn. Upplýsingar í síma 91-74542 á kvöldin. Staðgreiðsla. Óska eftir Daihatsu Charade, árg. ’88, 3 dyra, eða Toyota Corollu hatcback, árg. '86-’87. Uppl. í síma 91-651357 eða 91-54949. Ungur námsmaður óskar eftir að kaupa góðan, vel með farinn, spar- neytinn bíl, sko. ’93, v. 100 þ. stgr. fyrir réttan bíl. Uppl. í s. 91- 33026. Óska eftir nýlegum bil á verðb. 900 þús.-l milljón í skipt. fyrir Subaru station, árg. ’87, og Suzuki GS 500 E mótorhjól, árg. ’89. Uppl. í s. 91-671869. MMC Colt, Honda Civic eða Toyota Corolla, árg. ’88-’91, óskast keypt. Uppl. í síma 91-672882 eftir kl. 17. Oska eftir nýlegri Lödu á góðu verði, aðrar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 91-39049 eftir kl. 18. Óskum eftir bílum á skrá og á staðinn. Bílakaup, Borgartúni 1, s. 91-686010. ■ Bílar til sölu Subaru station, árg. 1981, til sölu, þarfnast smá lagfæringar, verð kr. 60.000. Einnig til sölu 1800 vél úr Subaru (í góðu standi) + gírkassi, kr. 50.000. Sími 92-11507 e.kl. 19. Til sölu Bronco og Toyota. Bronco, árg. ’71 vél, 302, 456 hlutföll, 3 gíra, selst á 150 þús. stgr. Einnig Toyota Hilux, árg ’82, dísil, 35" dekk, vökvastýri, verð 650 þús. stgr. Uppl. í s. 92-14167. BMW 520i, árg. ’82. Ek. 128 þús., sjálfsk., sóll., álfelgur. Skipti + skulda- bréf eða einungis skuldabréf allt að 24 mánuðum.’S. 91-689928 eða 676833. Camaro, árgerð ’81, hálfuppgerður og Subaru, árgerð ’82, til sölu. Skipti möguleg, verðtilboð. Upplýsingar í síma 98-75216 eftir klukkan 16. Ch. Blazer K5 ’73 til sölu, skoð. ’93, beinskiptur, 305 vél, 33" dekk. Verð 200 þús. Skipti möguleg á bíl i sama verðflokki. Uppl. í s. 91-39053 e.kl. 18. Citroén GSA, árg. '86, nýsk., góður bíll frá Akureyri, v. 250 stgr. Mögul. upp- ít. á eldri Citroen + fyrirgreiðsla. S. 96-25684 á d. og 96-26265 á kv. Daihatsu Charade '86 til sölu. Ekinn 72 þús. Lítur vel út og mikið endurnýj- aður. Skoðaður ’93. Uppl. í síma 98-22115. Daihatsu Cuore, árgerð '86, til sölu, 5 dyra, ekinn 99 þúsund km, verð kr. 170 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-672527 eftir klukkan 17. Dodge Aspen '80, 6 cyl., góður bíll, mikið endurnýjað í krami, lakk ekki gott, verð 240 þús., 200 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 985-29621, Tryggvi. Einn ódýr í rekstri. Lipur og sparneytinn Suzuki Swift GL, árg. ’88, til sölu. Fæst fyrir gott verð í staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-676815 e.kl. 17. Einstakt tilboð. Citroen braggi, Char- leston, árg. ’85, og Suzuki Swift GL, árg. ’88. Mjög góður stgrafsl. Uppl. á bílasölu Rvík. í s. 91-678888/98-13117. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Galant, Combi Camp og Datsun. MMC Galant dísil turbo ’85, v. ca 250-300 þúsv Comi Camp ’90, v. ca 260 þús. og varahl. í Datsun dísil ’80. S. 54957. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Litið ekinn - gott verð. Mazda 323 ’87, ekin aðeins 42 þús., einn eigandi frá upphafi, v. 390 þús. staðgr. S. 91-11088 á daginn eða 91-651076 á kvöldin. MMC Galant Super Saloon 2000 '81, til sölu, þarfnast smá lagfæringar fyrir skoðun, útvarp/segulband, verð 45 þúsund. Uppl. í síma 91-656324. Partasaia BG, simi 92-13550. BMW 316/ 520 ’82, Opel.Corsa ’87, Lada sport, Mazda 323/929 ’83, VW bjalla, MMC Colt, Skodi 105, Ford 150 o.fl. varahl. Ath! athl athl athl athl athl ath! athl Ódýrustu bílaviðgerðirnar í bænum. Geri við allar tegundir af bílum, fljótt, öruggt og ódýrt. Uppl. í s. 985-37927. . VW Golf C, árg. ’82, til sölu, skoðaður ’93, vel með farinn, selst á 90-100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-50962. SENDLAR ÓSKAST Á AFGREIÐSLU STRAX. Upplýsingar í síma 632777. 15% kynningarafsláttur af allri hársnyrtiþjónustu til 15. september. VERID VELKOMIN Hársnyrtistofa Amúla 17a S. 32790 Toyota Crown Supersalon, árg. '81, til sölu. Ný vél, 2,8i. Góður bíll. Upplýs- ingar í síma 92-16111 til kl. 19 og 92-11025 e.kl. 19.___________________ VW Golf 1600, árg. '79, til sölu, góð vél, skipta þarf um stýrisenda fyrir sk., annars í góðu standi, v. aðeins 35 þús. stgr. S. 91-37009 eftir kl. 16. ATH.l Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Lada Vas, árg. '84, til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92-68059 eft- ir kl. 16. MMC L-300 4x4, árgerð ’88, til sölu, nýleg dekk, mjög góður bíll. Upplýs- ingar í síma 91-642444. MMC Lancer GLX '89 til sölu. Ekinn 59 þús. km, staðgreiðsluverð 695 þús. Uppl. í síma 91-689069. Opel Kadett, árgerð ’82, verð ca 30 þúsund, þarfnast lagfæringa. Upplýs- ingar í síma 91-42839 eftir kl. 19. Peugeot '88 til sölu, ekinn 70 þús., til- boð eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-668310. Til sölu Ford Escort 1300, árg. ’85, ekinn aðeins 61 þús. Selst á aðeins 200 þús. Uppl. í síma 985-21648. Til sölu Willys Overland, árg. '55, vél Buick V6, uppgerð, Uppl. í símum 98-71325 og 98-71161. Toyota Corolla standard, árg. '88, til sölu, mjög fallegur bíll. Upplýsingar í síma 91-35234 eftir klukkan 16. Toyota Crown disil, árg. ’80, til sölu til niðurrifs, vél ’84, sjálfskiptur. Uppl. í síma 91-620389. Volvo, árg. '80, til sölu, helst í skiptum fyrir lítinn sendibíl. Upplýsingar í síma 92-12944 eftir klukkan 17. Willys, árg. ’74, 38" mudder, vökva- stýri, verð 430 þús. Uppl. í síma 92-37605 og 92-13006. Ódýr, mjög góður bíll. Lada station, árg. ’87, skoðaður ’93. Selst á 85 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-682747. MMC Lancer 4x4 station, árgerð '87, til sölu. Uppl. í síma 91-73913 eftir kl. 18. Toyota Corolla XL ’91 til sölu. Engin skipti. Uppl. í síma 91-22449 e.kl. 19. Volvo 244, árg. '78, sjálfskiptur, skoð- aður ’93. Uppl. í síma 91-71405. ■ Húsnæðí í boði Er fúlt að þvo þvott? Áttu ekki þvotta- vél? 7 kíló þvottur + þurrkun, 600 kr. Straujum og litum. Gerum hvítt hvít- ara. Sækjum og sendum. Opið virka daga 8-22, laugardaga 8-19, sunnu- daga 11-15. Þvottahúsið, Vesturgötu 12 (þar sem Sólarflug var), s. 627878. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. 2 herbergja ibúð i Efra-Breiðholti til leigu. Laus strax. Leiga kr. 35 þús. á mán. Hússjóður og hiti innifalinn. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð 6832 2 herbergja ibúð i Hólahverfi til leigu, laus strax, aðeins reglusamt fólk kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 91-75011 milli klukkan 17 og 19. 2-3 herb. íbúð til leigu í austurbæ í Rvk, leigist frá 15. sept. nk. í 1 ár. 4-6 mán. fyrirfrgr. æskileg. Tilboð sendist DV fyrir 4. sept., merkt „EJ 6809”. 4-5 herbergja íbúð til leigu í Selja- hverfi, laus 1. október, góð umgengni áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „BBB 6813“. Björt og góð 2 herbergja íbúð til leigu frá 15. sept. Leiga 33 þús. á mánuði. Ekkert fyrirfram en trygging. Tilboð sendist DV, merkt „Selás 6830“. Einbýlishús á besta stað i Kópavogi til leigu í ca 6 mánuði. Laust nú þegar. Einnig 3 herb. íbúð í Hlíðunum til leigu til 1. des. Sími. 91-12950/689828. Einbýiishús i Hafnarfirði til leigu frá 1. október. Leiga 57.500 á mán. 3 mánaða fyrirframgreiðsla. Rólegur staður. Úppl. í síma 91-653989 e.kl. 16. 2 herbergi með sérinngangi og nýju baði til leigu í miðbænum, leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 91-625482 e.kl. 17. Herbergi nálægt Hlemmi til leigu, með húsgögnum, aðgangur að eldhúsi og baði. Sími 91-21444 milli kl. 10 og 18 virka daga og á kvöldin 91-24411. Herbergi til leigu t Árbænum með sturtu og salerni. Uppl. í síma 91- 812335 á daginn og í síma 92-15107 á kvöldin. Herbergi til lelgu i miðborginni, aðgang- ur að setustofu með sjónvarpi og videoi, eldhúsi með öllu, baðherbergi, þvottavél og þurrkara. Sími 91-642330. Litil nýuppgerö kjallaraíbúð á Selfossi til leigu. Verð 35 þús. á mánuði með rafmagni og hita. Laus strax. Uppl. í síma 98-21731 og 98-22563. Meðleigjandi óskast. I nágrenni Menntaskólans við Sund er til leigu 17 m2 herbergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 91-28201 e.kl. 17. Mjög góð 2 herbergja ibúð, ca 70 m2, við Furugrund í Kópavogi til leigu strax, leiga kr. 40 þúsund. Upplýsing- ar í síma 91-41095 eftir klukkan 18. Reglusöm stúlka getur fengið herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Hluti leigu greiðist með lítilsháttar barna- pössun. Uppl. í síma 91-616168. Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Strætisvagn í allar átt- ir. Uppl. í síma 91-37722 og 91-13550. Þrjú herbergi tii leigu, með eldhúsi, sturtu og aðgangi að þvottahúsi. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-21581. í kyrrlátri og fallegri sveit er til leigu í lengri eða skemmri tíma 3 herb. íhúð, búin húsg. að hluta, 130 km frá Rvk. Uppl. í hád. og á kv. í síma 98-78523. 2 herbergja ibúð við Vallarás til leigu, íbúðin er laus strax. Upplýsingar veit- ir Jón Bjarni í síma 91-674400. Góð einstaklingsíbúð til leigu í Foss- vogi. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 91-77097 e.kl. 17. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi. Upplýsingar í síma 91-18406 eftir kl. 18. Höfum til leigu herbergi með aðgangi að allri aðstöðu. Uppl. í síma 91-79033 milli kl. 10 og 14 í dag og á morgun. Rúmgott forstofuherbergi til leigu, aðgangur að baði. Upplýsingar í síma 91-43352 eftir kl. 19. Herbergi til leigu á góðum stað í bæn- um. Uppl. í síma 91-25061 e.kl. 19. ■ Húsnæði óskast 2-3 her. góð íbúð óskast i 2-3 mánuöi, á Seltjarnarnesi eða í vesturbæ, gjarn- an með húsgögnum, öll leiga greidd fyrirfram. Uppl. í síma 91-35539 á kvöldin eða 91-681060 á daginn, Atli. Einstæður faðir með 9 ára barn óskar eftir 3ja herb. íbúð sem næst Hvassa- leitisskóla. Öruggar' greiðslur. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Hs. 36790 eða vs. 10292. Aðalsteinn. Við erum algert reglufólk og1 okkur vantar 4-5 herb. íbúð, raðhús eða ein- býlishús með bílskúr eða góðum geymslum. Skilvísar mánaðarlegar greiðslur. Uppl. í síma 91-36822. íbúðareigándi. Miðaldra róleg hjón vantar íbúð í Rvík eða nágrenni. Vilt þú leigja okkur 3-4 herb. íbúð á sann- gjörnu verði. Fyrirframgreiðsla. Ef svo erhringdu í DV í s. 632700. H-6766. 2- 3 herbergja ibúð óskast til leigu, helst miðsvæðis í Reykjavík, skilvís- um greiðslum heitið, meðmæli ef ósk- að er. Upplýsingar í síma 91-620521. 3 herbergja ibúð óskast til leigu sem næst Austurbæjarskóla, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-22757 eftir klukan 16.30. Þrítug kona óskar eftir einstaklings- eða lítilli 2ja herb. íbúð. Er reyklaus og heitir skilvísum gr. Uppl. í s. 91- 627077 frá kl. 9-17, e.kl. 17 í 91-689059. Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá.. Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæði- smiðlun stúdenta, sími 91-621080. Bráðvantar 3-4 herb. ibúð strax. Erum á götunni. Erum reyklaus og reglusöm fjölskylda. Vinsamlega hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-6829 Garðyrkjumaður óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð, helst miðsvæðis. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-620816. Góð 2-3 herb. ibúð óskast til leigu nálægt miðborg Reykjavíkur. Traust- ur leigjandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6816. Lítil einstaklingsibúð eða gott herbergi með eldunar- og snyrtiaðstöðu óskast sem fyrst fyrir háskólanema, reglu- semi heitið. Uppl. í síma 91-657512. Móðir með 1 barn óskar eftir litiili ibúð, eru á götunni. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Sími 91-76680 kl. 13-17 og 91-611027 e.kl. 17. Nemi i LTÍ óskar eftir litilli ibúð, helst miðsvæðis, frá 1. október, góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-620229. Samviskusöm og reglusöm hjón með þrjú böm, bráðvantar strax 4ra her- bergja íbúð á hæð, til lengri tíma. Sími 91-612151. Stoppa hérl Hjálp. Einbýlish., raðh. eða 3- 5 herb. íbúð á Stór-Rvíksv. óskast strax til styttri eða lengri tíma. Skil- vísar gr. og ábyrgir aðilar. S. 91-36677. Óskum eftir 2-3 herb. ibúð sem fyrst. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-72472 eftir kl. 16. Óska eftir 2 herb. ibúð til leigu. Uppl. í síma 93-13068 eftir kl. 17. Stór 4ra herb. ibúð óskast til leigu frá 1. október gegn mánaðargreiðslum. Erum fjögur fullorðin á heimili. Uppl. í síma 91-77916. Ungt og reglusamt par utan af landi óskar eftir einstaklings- eða tveggja herb. íbúð sem fyrst í Rvk. Uppl. í síma 91-46955 eftir kl. 17. Ársalir hf. - leigumiðlun - sími 624333. Vantar íbúðir f. trausta leigjendur, •2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Rvk, .•4ra, 5 og stærri í Rvk, Gbæ og Hafn. Óska eftir 2-3 herb. ibúð, miðsvæðis í Reykjavík. Öruggar greiðslur, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-6819. Óska eftir 4-5 herb. einbýlishúsi eða raðhúsi, helst með bílskúr, öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-79009 eftir kl. 18. Óska eftir einstaklingsíbúö eða herb. m/eldunaraðstöðu, helst í Breiðholti, er með hund. Reglusemi og skilvísum greiðslurri heitið. S. 91-670256. Óskum eftir 3 herb. íbúð sem fyrst í Reykjavík, góðri umgengni og reglu- semi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-673351. 3 herbergja ibúð óskast til leigu strax, í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma 91-651964. 3-4 herbergja ibúð óskast til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-621155 til kl. 18 eða í síma 91-657655 eftir kl. 18. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.________________________ Bráðvantar strax 2-3 herbergja ibúð í skamman tíma, allt greitt fyrirfram. Upplýsingar í síma 91-812975. Bilskúr óskast. Óska eftir að taka bílskúr á leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-41503. Einstaklings- eða 2 herbergja ibúð óskast, sem allra fyrst, fyrir reglusam- an karlmann. Uppl. í síma 91-671313. Grandi - Vesturbær. Óskum eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð. Uppl. í síma 92-12457. Hjón með tvö stálpuð börn óska eftir húsnæði í Garðbæ. Uppl. í síma 91- 657446. ■ Atvinnuhúsnæói Tvö 19-20 m2 og eitt 13 mJ herb. til leigu í glæsil. húsnæði rétt hjá Hlemmi (næg bílastæði). Hentar vel fyrir fé- lagasamtök, skrifst. eða kennslu. Leigist saman eða stök. Aðg. „að stóru eldhúsi o.fl. S. 27100, 27101, 22275. 20 m2 skrifstofupláss ásamt sameigin- legri þjónustu til leigu, hentugt fyrir lögmann eða endurskoðanda. Uppl. í síma 91-43666 á skrifstofutíma. Fyrsta flokks verslunarhúsnæði, ca 180 m2, miðsvæðis í Reykjavík til leigu. Miklir gluggar, góð bílastæði, hituð gangstétt. Uppl. í síma 9K23069. Til leigu aðstaða undir bila eða annað á Bíldshöfða, möguleiki á skiptingu, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91- 652884. 90-150 m2 iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, hvar sem er í bænum. Uppl. í síma 91-651553 eftir kl. 19. ■ Atvinria í boði Bakarí - vesturbær. Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa, vinnu- tími kl. 12-19 og önnur hver helgi, þarf að geta byrjað strax. Hafið samb. við auglþj, DV í s. 91-632700, H-6810, Hótel ísland, veitingasalir. Fram- reiðslumenn og aðstoðarfólk óskast til að starfa í veitingasölum okkar. Uppl. á staðnum (ekki í síma) næstu daga. Arnól hf., Ármúla 9. Mikil vinna framundan er, okkur skortir sölumannaher. Áttu bíl og síma? Gefðu þér tíma. Hringdu í DV í síma 632700. H-6742. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Miðbæjarbakarí - afgreiðsla. Vinnutími frá kl. 8.30-13.30, ekki yngri en 18 ára. Sími 91-35280, Háaleitisbraut 58-60. Starfsfólk óskast i matvöruversiun í Kópavogi. Heilsdagsstörf og hálfs- dagsstörf e. hádegi frá 13-19. Upplýs- ingar í síma 91-42062. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi, vinnutími frá kl. 8 til 13. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6783. Vanur starfskraftur óskast í þjónustu- störf í sal, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 91-632700. H-6817. Trésmiðlr - verkamenn. Óskum eftir að ráða trésmiði og verkamenn til starfa á höfuðborgasv. nú þegar. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-6815

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.