Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1992, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1992, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1992. 47 Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa í bakaríi í Rvík. Vinnutíminn er frá 13-18.30 mánud. - föstud. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-632700. H-6825. Óska eftir að ráða verkamenn í vinnu við að steypa gangstéttir. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6834. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.________________________ Hresst og duglegt starfsfólk óskast í Nýja kökuhúsið í Borgarkringlunni. Uppl. á staðnum og í síma 91-677240. Hárgreiðslu- eða hárskera sveinn ósk- ast hálfan eða allan daginn. Hár í höndum, Veltusundi 1, s. 91-14908. Málarasveinn óskast, mikil vinna í vetur. Upplýsingar í síma 91-683297, boðsími 984-52297. Nokkrir vanir byggingarverkamenn ósk- ast til starfa strax. Hafið samband við auglþj. DV i síma 91-632700. H-6821. Óskum eftir að ráða starfskraft í af- greiðslustörf. Upplýsingar á staðnum Thailandi, Laugavegi 11. Óskum eftir sölufólki i kvöldsölu. Upplýsingar í síma 91-687900. ■ Atvinna óskast Ég er 19 ára stúlka utan af landi (hárskurðamemi) og bráðvantar vinnu í Rvík í 3 mán., hálfan daginn, 4 daga vikunnar, frá kl. 13-18, allt kemur til greina. Sími 611662 e.kl. 17. 24 ára gamall maður óskar eftir vel launaðri framtíðarvinnu, helst á bíla- verkstæði eða lyftara. Uppl. í síma 91-675769.'_________________________ 38 ára karlmaður óskar eftir atvinnu. Er m.a. vanur tölvunotkun og vinnslu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-41412.___________________________ Atvinnurekendur ath. Óska eftir verk- efnum til lengri eða skemmri tíma, allt kemur til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6812. Vantar þig húshjálp? Fertug kona vill taka að sér þrif í heimahúsum eða fyrirtækjum, reglusöm, getur byrjað strax. Meðmæli. S. 675890 e.kl. 18. Ég er 26 ára, eldhress, stundvís og dugleg stelpa sem vantar aukavinnu. Er vön afgreiðslu- og þjónustustörf- um. Uppl. í síma 91-76530 eftir kl. 18. Ég er 42 ára gömul og mig bráðvantar vinnu um kvöld og/eða helgar. Vön afgreiðslustörfum og ræstingum. Uppl. í síma 91-76364. íbúðarkaupandi, fjölskyldufaðir og rafvirki, m/3 ára sveinsbr., óskar eftir vinnu sem fyrst. Flest kemur til gr. Laus fljótl. S. 677623 e.kl. 17. Einar. 18 ára stúlka að norðan óskar eftir vinnu. Getur hafið störf strax. Uppl. í síma 91-24768. Trésmiður óskar eftir vinnu, ýmsu van- ur, margt kemur til greina. Uppl. í síma 985-34455. Verkfræðingur í framhaldsnámi óskar eftir vinnu í sept. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-72869. Ég er tvitugur og óska eftir hálfsdags- vinnu með kvöídskóla. Upplýsingar í síma 91-628223. Óska eftir vinnu í Mosfellsbæ. Er 36 ára. Stundvís, reyklaus og meðmæli. Uppl. í síma 91-39492. Fiskeldisfræðingur óskar eftir starfi, er í síma 91-42014. BBamagæsla Unglingur óskast til þess að gæta tveggja stráka, 4 og 6 ára, 7 kvöld í mánuði og aðra hverja helgi. Er í suð- urhlíðum Kópavogs. S. 91-42131. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Kaup á vanskilakröfum. Vilt þú selja eða láta innheimta með árangri van- skilakröfur, s.s. reikninga, víxla, skuldabréf e.þ.h.? Vinsaml. leggðu nafn og síma (skriflega) inn á augl- þjón. DV, merkt „Hagnaðarvon 6591“. Veitingahúsiö Garðabæ, Garðartorgi 1. Leigjum út sali fyrir árshátfðir, erfi- drykkjur og hvers kyns mannfagnaði. Útvegum hljómsveitir og skemmti- krafta á góðu verði. Upplýsingar hjá veitingastjóra í síma 75040 eða 656740. Tölvutengsl, Hveragerði. Forritabanki er vekur athygli. Við mælum eindregið með módemum frá Tæknival. Tölvutengsl. Módem- sími 99-5656. Gervineglur: Nagar þú neglurnar eða vilja þær klofna? Þá er svarið Lesley- neglur. Er mjög vandvirk. Gúa, sími 91-682857, Grensásvegi 44. Greiðsluerfiðleikar?. Viðskiptafræðingar aðstoða við gerð greiðsluáætlana. Sanngjamt verð. Fyrirgreiðslan, sími 91-685750. ■ Emkamál Rúmlega fimmtugur, myndarlegur maður óskar eftir að komast í kynni við konu á svipuðum aldri með félags- skap í huga. Svör sendist DV, merkt „AB 6811“._______________________ Tvær, 26 og 27 ára, óska eftir dansherr- um á byrjandanámsk. í samkvdönsum. Svör, með nafni og síma, sendist DV fyrir 5. sept., merkt „Dans 6827“. ■ Spákonur Dulspeki-skyggnigáfa. Er byrjuð aftur, Spái í bolla o.fl., ræð drauma. Upp- tökutæki og kaffi á staðnum. Tíma- pantanir í síma 91-50074. Áratuga- reynsla ásamt viðurkenningu. Geymið auglýsinguna. Ragnheiður. Viltu skyggnast inn i framtíðina? Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn, sími 91-611273. ■ Hreingemingar Ath. Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólm, sími 91-19017. H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, háþrýstiþvott á húsum, vegghreingerningar og teppa- hreinsanir. Örugg og góð þjónusta. Símar 985-36954, 676044, 40178. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Hreingerning. P. Stefáns. Hrein- gemingar og teppahreinsun, stór og smá verk fyrir heimili og fýrirtæki. Vönduð og góð þjónusta. Sími 611141. Hreingerningaþjónustan, s. 91-42058. Tökum að okkur allar almennar hreingerningar. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058. ■ Skemmtanir Starfsmfél., árshátiðarnefndir. Erum byrjaðir að bóka. Leikum alla tegund danstónlistar. Mikið fjör, mikil gleði. Hljómsv. Gleðibandið, s. 22125/13849. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 9145636 og 642056. Örninn hf„ ráðgjöf og bókhald. ■ Þjónusta_________________________ •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og spmnguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gemm föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947. Verktak hf., s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. Eignavernd. Alhliða múrviðgerðir. Ein öflugasta háþrýsidælan 500 bar. För- um um allt land. Ábyrg vinna. Þrifal. umgengni. S. 91-677027 og 985-34949. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Ný og mjög ölfug tæki, 11 ára reynsla. Gemm tilboð þér að kostnaðarlausu. Sími 625013/985-37788. Evró hf. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030._______ Raflagnir, viðgerðir, dyrasímalagnir, tölvulagnir og símalagnir. Rafverktakar: Haukur og Ólafur s/f. sími 91-674506. Tökum að okkur alla trésmfðavlnnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sanngjam taxti. Símar 91-626638 og 985-33738.__________________ Húsamálun og múrviðgerðir. Málara- meistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-12039 e.kl. 17. Múrverk - flisalagnir. Steypa, múrviðgerðir. Múrarameistarinn, sími 91-611672. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Ökukermsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Karl Ormsson, Volvo 240 GL, s. 37348 Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Maxda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422 Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX' ’91, sími 77686. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny ’91, s. 51868, bílas. 985-28323. •Ath. Páll Andrésson. Simi 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ■ Garðyrkja_______________________ •Túnþökur. •Hreinræktaður túnvingull. • Þétt og gott rótarkerfi. • Keyrðar á staðinn. •Túnþökurnar hafa m.a. verið valdar á golfvöllinn á Seltjarnarnesi og golfvöllinn í Mosfellsbæ. • Hífum allt inn í garða. Gerið gæðasamanburð. Grasavinafélagið, sími 682440, fax 682442. Túnþökur - túnþökur. Höfum til sölu mjög góðar túnþökur með túnvingli og vallarsveifgrasi af sérvöldum túnum. Verðið gerist ekki betra. Gerið samanburð. Símar 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. _____________________ Afbragðs túnþökur i netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430. Túnþökur til sölu. Greiðslukjör Visa og Euro raðgreiðslur. Bjöm R. Einars- son. Sími 91-20856 og 91-666086. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. ■ Til bygginga 400 m einnotað mótatimbur og 50 stoð- ir, lengd 120-160 cm, til sölu. Uppl. í síma 91-675256. Til sölu 1500 til 2000 stykki hleðslu- steinar, stærð 20x20x40. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 92-27013. ■ Húsaviðgerðir Lelgjum út allar gerðir áhaldat i 1 við- gerðar og viðhalds, tökum að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum, emm m/fagmenn á öllum sviðum, ger- um föst verðtilboð. Opið mánud. - föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s.687160. Prýði sf. Málningarvinna, spmngu- og múrviðgerðir, skiptum um járn á þök- um og öll alhliða trésmiðavinna úti sem inni. Trésmiður. S. 42449 e.kl. 19. ■ Tilkyimingar ATH.I Auglýsingadeild DV hefúr tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. r SMIÐJUVEGI 6, KOPAVOGI S 91-44544 EYRARVEGI 25, SELFOSSI © 98-22221 KAUPVANGI, AKUREYRI © 96-12025 - Bf|Í' 1111 , Wm pflOíH wk 1 s? ■ II! Sg|MÍ.VH MIKIÐ URVAL AF BUSAHÖLDUM A LAGU VERÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.