Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1992, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1992, Page 32
52 MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1992. Löggur til sölu. Billegar löggur „Kannski viö séum svona lítils virði,“ sagði Jónas Magnússon, formaður Landssambands lög- regluman'na. Atvinna óskast „Nú er ekkert annað á dagskrá hjá mér en að finna mér vinnu," sagði Einar Vilhjálmsson. Hriflutímar „Það á semsé að fresta alþjóða- væðingunni á íslandi um ókomin Ummæli dagsins ár rétt eins og fresta átti iðnvæö- ingunni á tímum Hriflu-Jónas- ar,“ sagði Sigurður T. Björgvins- son um afstöðu bænda til EES. Svo má böl bæta „Við höfum yfirleitt fariö meira fram úr fjárlögum en núna,“ sagði Pétur Jónasson, framvæmdastjóri Kópavogshæl- is. Út af með dómarann „Það er bara einn maður sem var úti á vellinum sem þarf að ’ leita sér hjálpar," sagði Pétur Ormslev eftir tap Fram gegn ÍBV og átti þar við dómarann. BLS. Antik.. 43 Atvinna 1 boði .46 Atvinnaóskast 47 Atvinnuhúsnaeði .46 Barnagæsla 47 Bátar 43 Bílaleiga 46 Bllar óskast 46 Bllar til sölu 46,48 Bókhald 47 Bólstrun .43 Byssur 43 Dýrabald 43 Einkamál 47 Fasteignir 43 Fjórhjót 43 Flug 43 Fornbllar .45 Fyrir ungbörn 42 Smáauglysingar Fyrir veiðimenn 43 Fyrírtæki 43 Garðyrkja ......47 Hestamennska 43 Hjól ,„.,„.,„.,„.43 Hljóðfæri 42 Hljómtækí ...43 Hreíngerningar .47 Húsaviðgerðir ...47 Húsgögn *43: •: Húsnæði Iboði 46 Húsnæðióskast .46 Líkamsrækt .46 Lvftarar 46 Úskast kevot 42 46 Sjónvörp 43 Skemmtanir .47 Spákonur 47 Sumarbústaðir 43 Teppaþjónusta 43 Teppi ..43 Til bygginga 47 Til sölu 42,48 Tílkynningar .47 43 Vagnar - kerrur .43 Varahlutir...,. 43 Verslun 42,48 .45 Vmnuvélar 45,46 Vídeó .43 Vörubllar Ýmislegt „ .<„ ,:«*>:.:<„>4S::.:. 47 Þjónusta 47 Ökukennsla 47 Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustanátt, gola eða kaldi - bjart veður að mestu. Hiti 3 til 11 stig. Á hálendinu verður norðlæg átt, Veðrið í dag gola eða kaldi, slyddu- eða snjóél norðan til en þurrt og víða léttskýjað sunnan til. Á landinu verður norðaustanátt, víðast gola eða kaldi en stinnings- kaldi á stöku stað fram eftir degi. Norðanlands og á Austfjörðum verða smáskúrir til landsins en súld með köflum á annesjum. Annars staðar verður yfirleitt léttskýjað, þó hætt við smáskúrum suðaustanlands. Hiti 3 til 12 stig, hlýjast syðra. Klukkan 6 í morgun var norðlæg átt á landinu, yfirleitt gola eða kaldi. Skúrir voru sums staðar norðan- lands og austan og súld á annesjum en víða léttskýjað annars staðar. Hiti var á bilinu 2 til 6 stig á láglendi, hlýjast syðst. Áustan við Noreg er 990 mb lægð sem hreyfist lítið en yfir Grænlandi er 1026 mb hæð. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 3 Egilsstaöir rigning 3 Galtarviti skýjað 3 Hjarðames skýjað 6 Keíla víkwflugvöllur háifskýjað 5 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 6 Raufarhöfn skúr 2 Reykjavík skýjað 4 Vestmannaeyjar skýjað 8 Bergen skúr 12 Helsinki þrumuveð- ur 17 Kaupmannahöfn rigning .13 Ósló skýjað 10 Stokkhólmur rigning 13 Þórshöfn alskýjað 12 Amsterdam skúr 12 Barcelona léttskýjað 15 Berlín rigning 13 Feneyjar skýjað 22 Frankfurt rigning 11 Glasgow úrkoma 11 Hamborg rigning 12 London skýjað 11 Lúxemborg skýjaö 9 Malaga heiðskírt 23 Mallorca skýjað 20 „Þetta var mjög gaman en dálítið erfitt. Við þurftum að bíða svo mik- ið, heilu klukkutímana. Það þurfti ekki nema að bila ljós eða að vera hár á linsunni þá þurfti maður að bíða,“ segir Álfrún Ilelga Örnólfs- dóttir, 11 ára leikari, en Álfrún fer með eitt stærsta hlutverkið í kvik- myndinni Svo á jöröu sem á himni sem frumsýnd var á dögunum og Kristín Jóhannesdóttir leikstýrir. Álfrún hefur fengið mjög góða dóma fyrir hlutverk s itt í myndinni og þetta er ekki í fyrsta skiptiö sem hún leikur. Ilún fór með hlutverk ídu í leikritinu Emil í Kattholti í Þjóðleikhúsinu í fytra. Þá lék hún í Óvitum eför Guðrúnu Helgadótt- ur og loks lék hún í Söngvaseiði. Álfrúnáekkilangtaðsækjaleik- ÁHrún Helga örnólfsdóttir leik- listarhæfileikana en móðir hennar kona. er Helga E. Jónsdóttir leikkona og Ömólfur Árnason rithöfundur er faðir hennar. Helga lék m.a. í sið- ustu kvikmynd Kristínar. Álfrún segir einmitt að það hafi verið vin- skapur móður hennar og Kristínar sem varð til þess að hún var beðin um aö leika í myndinni. Hún segist hafa lært mikiö á þessu. „Ég lærði að vera þolinmóð og dugleg því ég missti aðeins úr skóla og þurfti að vera dugleg að vinna þaö upp,“ segir Álfrún. Hún er ekki hætt að leika og seg- ist vera búin að ákveða hvað hún ætlar að gera þegar hún veröur stór. „Ég ætla að verða leikkona." Myndgátan -6EKOU SVO VEL./ ey/?t/ðf ERO Þ*£> bíh/9 sen mGr NflÐl *)F REB&ti.f', Wf? íh% -EVÞOR.— Bryggjusporður Myndgátan hér aö ofan lýsir orðatiltæki. Úrslit í 2. deild kvenna Z Jl íkvold í kvöld verða 2 leikir í úrslita- kepprú í 2. óeild kvenna og heíj- ast báðir leikimir klukkan 18. Haukar og Týr leika á Hvaleyr- arholtsvelli og KSH og KA leika Íþróttiríkvöld á Breiðdalsvík. Að KSH standa Súlan, Stöðvarfirði, og Hrafnkell Freysgoðí, Breiðdalsvík. Seinni leitómir fara fram sunnudaginn 6. september kl. 14. í kvöld áttu ísland og Júgóslav- ía að keppa í knattspyrnu en sá leikur féll niður vegna ástandsins í fyrrum lýðveldum Júgóslavíu. 2, deild kvenna Haukar-Týr kl 18.00. KSH-KA ki 18.00. Skák Höldum áfram þar sem frá var horíið í gær. Þjóðverjinn Hickl hafði þar heppn- ina með sér gegn Lettanum Klovans á opna mótinu í Berlín í ágúst er Klovans, sem hafði svart og átti leik, þvingaði fram þráskák og jafntefli í meðfylgjandi stöðu. En hvemig getur svartur unniö taflið? Klovans lék 41. - Bxd6 42. Dxd6 Bh3 + 43. Kf3 Bg4 + 44. Kg2 - en ekki 44. Ke3?? Dcl mát - og nú sömdu kappamir um jafntefli. En svartur hefði ekki átt að gefa skák- ina frá sér sem jafntefli. Frá lokastöðunni á hann einfalda vinningsleið meö 44. - Bh3 + 44. Kf3 g4 +! 45. Ke2 Dc2 + 46. Ke3 Dcl+ 47. Ke2 Bfl mát! Jón L. Árnason Bridge Peter Boyd frá Bandarikjunum, fyrrum heimsmeistari í sveitakeppni frá árinu 1986, var í vöm í vestur gegn funm tíglum eftir miklar baráttusagnir. Þrátt fyrir að samningurinn sé bjartsýnislegur er eng- inn hægðarleikur að hnekkja honum en Boyd spilaði vömina eins og hann sæi á allar hendumar. Vestur var gjafari og allir utan hættu: ♦ 1042 V K932 ♦ G6 + KG85 ♦ G7 V G10764 ♦ 93 + 10742 ♦ ÁK86 ¥ D ♦ ÁK107542 + 6 Vestur Norður Austur Suður 1+ Pass IV Dobl 1* Pass 2+ 44 Pass 5Ó p/h Ef vestur hefði spilað út spaða hefði aust- ur þurft að finna hina ótrúlegu vöm að setja sjöima til að hnekkja samningnum. Ef hann setur gosann getur sagnhafi drepið á ás, tekið tvo hæstu í tígli og spil- að öðm hvom einspila sinna. Vestur hefði verið endaspilaöur og neyðst til að gefa samninginn. Peter Boyd tókst að forðast þessa hættu með því að spila út laufás, síðan hjartaás og spaða í þriðja slag. Engu máli skipti fyrir austur í þeirri stöðu hvort hann setti sjöuna eða gosann því að samningurinn var alltaf niður eft- ir þessa vöm. Spilið kom fyrir í Norður- Ameríkumótinu í sveitakeppni í júlímán- uði síðastliðnum. Sveit Boyds græddi 5 impa á spilinu því að samningurinn var 3 tíglar á hinu borðinu. Ef Boyd hefði hins vegar ekki fundið þessa vöm hefði hún tapað 6 impum. ísak örn Sigurðsson ■p uaao V Á85 ♦ D8 .4. Á nno

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.