Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1992. Fréttir Fjárlagatillögur starfshópsins í landbúnaðarmálum: Lambakjöt verði eina niðurareidda kjötið Meðal þess sem gert hefur verið ráð fyrir til að spara í landbúnaðar- málum, er að afnema niðurgreiðslur á eggjum og kjöti, þaö er öðru kjöti en lambakjöti. Þá á að afleggja fram- leiðslustjórmmargjöld og hætta end- urgreiðslum, samtals á þetta að spara ríkissjóði 460 milljónir króna á næsta ári. Þessar tillögur er að finna í vinnuskjali starfshóps um íjárlaga- gerðina fyrir árið 1993. En það er fleira sem á að skera niður. Meðal annars er talað um að draga úr styrkjum til Búnaðarfélags íslands um 50 milljónir króna. Innan stjómarflokkanna era skiptar skoð- - eins á að hætta að niðurgreiða egg anir um þetta atriði. Þingmenn AI- þýðuflokks vilja að gengið verði mun lengra, í niðurskurði til Búnaöarfé- lagsins, og jafnvel að þessi upphæð verði margfölduð. Innan þingflokks Sjálfstæðis- flokksins eru aftur á móti menn sem vilja alls ekki að meira verði tekið af Búnaðarfélaginu er þessar 50 miHjónir - og reyndar eru raddir þar sem vilja að helst ekkert verði tekið af þeim fjárframlögum sem Búnað- arfélagið hefur notið til þessa. „Rikissjóður hætti að greiða iðgjöld til Lifeyrissjóðs bænda fyrir aðra en sauðfjárbændur og mjólkurbændur. Arangur 80 milljónir króna.“ Þetta er bein tilvitnun í vinnuskjal starfs- hópsins um fjárlagagerðina. Þar er einnig gert ráð fyrir að engar nýjar jarðræktarframkvæmdir verði styrktar á árinu 1993 og að búfjár- ræktarframlög verði skert. Þetta á að spara 70 milljónir króna. Gert er ráð fyrir sameiningu og eða samstarfi rannsóknarstofnana í landbúnaði. Með því á að spara 50 milljónir króna. Þar á að endur- heimta útlagðan kostnað vegna rannsókna og almenn rannsóknar- störf í landbúnaði á að endurskoða. Sjávarútvegurinn stendur að mestu undir rekstri Hafrannsókna- stofnunar. Friðrik Sophusson fjár- málaráðherra hefur sagt, í samtali viö DV, að aörar atvinnugreinar muni þurfa að taka ámóta þátt í rekstri þeirra rannsóknastofnana sem þjóna þeim, það er líkt og sjávar- útyegurinn gerir. í lokin má geta þess að gert er ráð fyrir að einangrunarstöðin í Hrísey verði ládn standa undir sér. Reiknað er með að það eid skih ríkissjóði 5 milljónum króna. -sme Rlkisendurskoöun og staða ríkissjóðs: Verður að ná sam- komulagi um reikningsaðferðina - Ólafur Ragnar sagði ekki allan sannleikann „Eg er ut af fyrir sig sammála 01- afi Ragnari Grímssyni um að sú reikningsaðferð sem Ríkisendur- skoðun hefur notað síðustu ár þar til nú við uppgjör og spá um stöðu ríkis- sjóðs er ekki réd. Til þessa hefur rík- issjóður verið gerður upp með tvenn- um hætti. Annars vegar eru greiðslu- hreyfingar, sem sýna sjóðahreyfing- ar í samanburði við fjárlög, en þær veita fjármálaráðherra greiðslu- heimildir ársins. Hins vegar er rekstraruppgjör ríkissjóðs en það sýnir áfalhn gjöld, tekjur og skuld- bindingar, óháð því hvenær greiðsla er innt af hendi,“ sagði Friðrik Sop- husson fjármálaráðherra í gær. Hann sagði að fj ármálaráðuneytið notaði svokahaðan greiðslugrunn þegar það gerði ríkisreikninginn upp. Þar væri um að ræða hreinar tekjur og útgjöld. Ríkisendurskoðun notaði aftur á móti svokahaðan reikningsgrunn þar sem ahar skuld- bindingar ríkissjóðs væru teknar með, jafnvel þótt þær kæmu ekki til greiðslu á árinu. Þetta taldi fjármála- ráðherra ranga reikningsaðferð þeg- ar verið væri að segja til um stöðu ríkissjóös. Hann sagöi að nú væri starfandi nefnd til að reyna að ná samkomu- lagi um að ein reikningsaðferö væri notuð við uppgjör ríkissjóðs en ekki tvær eins og nú væri. Það væri að- eins til aö rugla fólk að vera með tvær reikningsaðferðir. „Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrver- andi fjármálaráðherra, sagði hins vegar ekki allan sannleikann þegar hann ræddi um spá Ríkisendurskoö- unar í apríl 1991. Hún sýndi að visu 12,2 mihjarða haha og voru þá allar skuldbindingar þar inni. En niður- staðan varð 17,1 mihjarðs hahi ef skuldbindingamar eru teknar með. Ef þær eru ekki teknar með var hah- inn 12,5 mihjarðar. í ár er spáin 9,0 milljarðar ef skuldbindingar eru ekki teknar með,“ sagði Friðrik Sop- husson. -S.dór Starfehópur um fjárlagagerðina hefur gert tihögu um 15 mihjóna króna spamað með þvi aö aftiema framlag ríkisins th atvinnumála kvenha á landsbyggðinni. Þá gerir hópurinn tihögu um að 5 mihjónir sparist með því aö rlkiö falh frá framlagi til orlofsheimila laun- þegasamtaka. Þetta er aðeins hluti þess sem sparaöur verður í félags- málum - gangi tihögur vinnuhóps- ins eftir. Hópurinn gerir ráð fyrir tilfærslu verkefna til Framkvæmdasjóös fatlaöra. Með þessu hyggst hópur- inn ná 100 milijóna króna spamaði fyrir ríkissjóð. Starfshópur Qármálaráðuneytis vih að flárraálaráðuneytið takiþátt í sparnaðinum. Meöal þess sem þvi er ætlað að spara eru 7 milijónir - sem tmn- heimta staðgreiðslu og tryggjnga- gjaid á einum gíróseðh. Þá er rætt að fækka skattaumdæmum úr níu í sex. Þá verða skattstofurnar á Hehu og í Vestmannaeyjum sam- einaðar. Skattstofurnar á Siglu- firði, Húsavík og Akureyri og eins skattstofúr Vesturlands og Vest- Qarða. Meö þessu eiga að sparast átta mhijónir króna. Að lokutn má geta hugmynda starfshópsins um að opinber inn- heimta á höfðuöborgarsvæðinu verði sameinuö í einni stoftiun og þtjú innheimtuumdæmi verði meö því sameinuö í eitt. Þessi tihaga styöur hugmyndina um aö leggja niöur embætti sýslumanns í Kópa- vogi en gert er ráð fyrir aö sýslmað- urinn i Reykiavík verði einnig sýsl- umaöpur í Kópavogi og að þetta styðii einnig sameiningu á inn- heimtu tryggingargjalds og stað- greiöslu. -sme Ef skuldbindingar hefðu verið teknar með í spá Ríkisendurskoðunar í apríl 1991 hefði hallinn orðið 17,1 milljarður í stað 12,2 milljárða, segir Friðrik Sóphusson. „Gagnrýni biskups og presta á frumvarpþað sem lagt hefur ver- iö fram á þingi um kjaraneftid er ákveði laun þeirra og fieiri emb- ættismanna kemur mér á óvart. Frumvarpiö þarf ekki að vera endanlegt enda taka frum vörp oft einhvetjum breylingum í með- fórum Alþingis og viö erum í sjálfu sér tílbúnir að skoða aht varðandi þetta mál,“ sagði Frið- rik Sophusson fjármálaráðherra í gær. Hann sagði að sér þætti rétt að prestar féhu inn í þessa kjara- nefnd eins og aörir embættis- menn. Þar að auki væri tekið til- lit til hins óreglulega vinnutíma presta. Þeir ynnu um helgar þeg- ar aðrir eiga fri og þeir eru oft kahaðjr út að kvöldi eða nóttu. „Þess vegna taldi ég að í frum- varpinu væri kontið fullkomlega til móts við þá hvað þetta varðar. Þá er verið að athuga meö að þeir fái fulltrúa í kjaranefndina. Og enda þótt fjármálaráðherra skipi í nefndina mun hún starfa samkværat lögum en ekki eftir hans forskrift,** sagði Friðrik. Hann sagði það fjarri öhu lagi að þetta ffumvarp væri sett til höfuðs prestum landsins eins og margir þeirra hafa sagt opinber- lega. -S.dór Missalitludag- blöðin 80 Ef vhji starfshóps um fjárlaga- gerðina gengur eftir, hvaö varðar ríkisstyrki til blaðaútgáfu, blasir við að minni dagblöðin, það er Tíminn, Dagur og Alþýðublaðið, eigi erfiða daga fyrir höndum. Starfshópurinn leggur nefnilega til að lagður verði niður útgáfu- styrkur til þingflokka og til blað- aútgáfu. Með þessu er ætlunin að spara rfltissjóði 80 mihjónir króna á ári. Styrkurinn hefur farið minnk. andi og einnig hefur ríkið dregið verulega úr kaupum á dagblöð- um. Hsme Bill með tveimur piltum valt í Hveragerði um kvöldmatarleytið í gærkvöld. Ökumaöur slasaðist mikiö en ekki lífshættulega. Far- þeginn slasaöist minna en báðir piltarnir voru fluttir á slysadehd Borgarspítalans í Reykjavík. Bíllinn er gjörónýtur eftir velt- una. Tækjabil frá slökkvihðinu á Selfossi þurfti th að ná phtunum úrbílflakinu. -bjb Umframkeyrsla ráöuneyta: Stjórnum ekki útgjöldunum - segir Friðrik Sophusson fj ármálaráðherra Greiöslur th lífeyris- og sjúkra- trygginga fóru 955 mihjónir króna fram úr því sem áætlað var á fyrstu sex mánuðum ársins. Þá urðu fram- lög til Atvinnutryggingasjóðs 190 mihjónum hærri en áætlað var á sama tíma. „Þetta er hður í fjárlögum upp á marga milljarða. Þaraa skakkar að vísu heilmiklu. Sumt er vegna kjara- samninga en í þeim vorum við bundnir. Sighvatur gat ekki fram- kvæmt aht sem hann ætlaði sér að gera þess vegna. Þá urðu atvinnu- leysistryggingar hærri en gert var ráö fyrir," sagöi Friðrik Sophusson fjármálaráöherra þegar hann var spurður hvemig stæði á þessu mikla fráviki frá því sem áætlað var. Einnig var nokkur umframkeyrsla í landbúnaðarmálum. „í landbúnað- inum var minni sala og meiri útflutn- ingur en áætlað var og það er dýrara fyrir ríkið. Á meðan engir búvöru- samningar eru eða tvöfalt kerfi eins og núna þá situr ríkið uppi með þetta aht. Ef okkur tekst að ná utan um landbúnaðinn á næsta ári þá eigum við eftir að taka á tryggingunum. Þegar það er búið eigum við að geta haldiö utan um þetta. í dag er þetta, bæði í landbúnaðar- og hehbrigðis- og tryggingamálum, sjálfrennandi kerfi. Það erum ekki við sem ráðum útgjöldunum," sagði Friðrik Sophus- son. Fjármálaráðuneytið var 984 millj- ónum undir áætlunum á fyrstu sex mánuðunum. „Okkur tókst að lækka vextina. Okkur hefur tekist vel í rekstrinum en við eigum eftir aö tak- ast á við tilfærslumar," sagöi Friðrik Sophusson. Vaxtagreiðslur á fyrstu sex mánuðunum voru 684 mihjónum króna lægri en gert var ráð fyrir. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.