Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Blaðsíða 4
Fréttir
Afleiðing af háu verði og aukinni samkeppni í Rússlandi og Kanada:
Veiðileyf i fyrir 80
milljónir sefjast ekki
- leyfin verða að lækka mikið næsta sumar, segir Friðrik Þ. Stefánsson
„Þó ég hafi lækkað veiðileyfin um
50% í Rangánum hafa þau lítið selst,
ein og ein stöng. Markaðurinn er
gjörsamlega mettur þessa dagana.
Það er hreinlega erfitt að seija veiði-
leyfi,“ sagði Þröstur Elhðason en
veiðileyfin vora lækkuð fyrir fáum
dögum í Rangánum. Þeir aðilar sem
DV ræddi við í gær eru sammála um
aö sjaldan hefði verið eins erfitt aö
selja laxveiöileyfi.
Laxveiðin hefur veriö mjög góð í
sumar. Samt seljast veiðileyfi alls
ekki í margar veiðiár. Þegar 16 dagar
eru eftir af veiöitímanum hafa veiði-
leyfi fyrir 80 milijónir króna ekki
selst en veiöileyfamarkaöurinn velt-
ir nú 600-700 milljónum á ári.
Aldrei hafa fleiri veiðileyfi verið
óseld eftir sumariö. Veitingasalan
hefur líka verið minni í veiðihúsun-
um vegna færri seldra stanga. Veiði-
leyfi hafa ekki selst í margar góðar
veiöiár þrátt fyrir góða veiði í þeim
í sumar. Þetta eru ár eins og Laxá í
Kjós, Laxá í Leirársveit, Norðurá,
Gljúfurá, Hítará, Laxá 1 Dölum,
Flekkudalsá, Fáskrúð, Laxá á Ásum,
Víðidalsá, Vatnsdalsá, Blanda og
Rangámar, svo einhveijar séu
nefndar. Ein veiðiá var leigð á 4 millj-
ónir í sumar en leyfi í hana seldust
ekki nema fyrir 2,5 milljónir.
Minni kaupgeta og
færri útlendingar
Töluvert hefur veriö um þaö í sum-
ar að boöið hafi verið lægra verð en
í gildi er. Þetta viðurkenndi leigutaki
veiðiár í samtali viö DV í gær. Máhð
komst í hámæh þegar leyfín í Rang-
ámar lækkuðu um 50%.
„Það verður að lækka veiðileyfin
mikið næsta sumar, annars seljast
þau ekki,“ sagði Friðrik Þ. Stefáns-
son í stjóm Stangaveiðifélags
Reykjavíkur í gær. „Landeigendur
og leigutakar era að glíma við sama
vandamálið, miklu færri útiendinga
og minni kaupgetu fólks. Það er auk-
in samkeppni frá Kanada og Rúss-
landi þar sem veiðheyfin era ódýr-
ari. Þess vegna verða leyfin að
lækka,“ sagði Friðrik ennfremur.
Samkvæmd heimhdum DV ætia
margir leigutakar laxveiðiáa að fara
fram á lækkun leigu. Einhveijir era
komnir í samningaviðræður við
bændur og hefúr gengiö misjafnlega.
20% lækkun á leigu hefur heyrst
víða. Laxá í Kjós, ein af dýrastu
veiðiám landsins, er leigð á 30 millj-
ónir.
„Viö erum ekkert byijaðir að spá
í málin, þetta verður kannað vel og
hvað á að bjóða í Laxá í Kjós næsta
sumar,“ sagði Ami Baldursson.
„Ef selja á veiðheyfin næsta sumar
verður að lækka þau verulega. Það
hlýtur að vera betra að lækka veiði-
leyfin og selja þau en sitja uppi með
hehing,“ sagði Grettir Gunnlaugs-
son, formaður Landssambands
Stangaveiðifélaga.
„Þaö era skin og skúrir í þessu eins
og öðra hér á landi þess dagana, við
sjáum bara hvað setur," sagöi Böðv-
ar Sigvaldason, formaður Landssam-
bands veiðifélaga, er hann var spurð-
ur um stöðu mála á markaðnum.
Fleiri og fleiri íslendingar kynna
sér laxveiöar í Rússlandi og Stein-
grímur Hermannsson, formaður
Framsóknarflokksins, er einn af
þeim. Hann var þama fyrir skömmu
og fleiri ætla næstu daga.
-G. Bender
Gisli Jónsson prófessor ekki í rafbílanefhd:
Vegir stjórnmálamanna
eru órannsakanlegir
- vona að hann hjálpi nefndinni, segir talsmaður ráðherra
„Eg átti von á því að reynt yrði að
nýta sérþekkingu mína á þessu sviði
þar sem ég er búinn aö vinna að þess-
um málum í hátt á annan áratug.
En vegir stjómmálamanna era
stimdum órannsakanlegir,“ segir
Gísh Jónsson, prófessor í raforku-
verkfræði við Háskóla íslands og sér-
fræðingur um rafbíla. Nokkurrar
undranar hefur gætt sökum þess að
.Gísli var ekki skipaður í fimm manna
nefnd á vegum umhverfisráðuneyt-
isins sem ætiað er aö kanna mögu-
leikana á notkun rafbfla hér á landi.
Frá árinu 1975 hefur Gísli unnið
við rannsóknir á möguleikum þess
að nýta raforku landsins til flutninga
og var hann í forsvari fyrir því að
Háskóhnn flutti inn og prófaði fyrsta
rafbh landsins, árið 1979.
„Síöan þá hafa stjómvöld ekki sýnt
nokkum einasta áhuga á þessum
málum fyrr en núna þegar menn
virðast eitthvað vera að taka við sér.
Ég er búinn að halda fyrirlestra við
erlenda háskóla um rafbha og fara á
sjö alþjóðlegar ráðstefnur og í síðasta
mánuði var ég í Þýskalandi að kynna
mér þessi mál. Ég held ég megi fuh-
yrða að enginn á íslandi hefur meiri
vitnesku um rafmagnsbíla. Ég er því
hálfsár yfir því að hafa ekki verið
vahnn í nefndina og mér finnst mér
sýnd hálfgerð hthsvirðing með
þessu,“ segir Gísh.
„Það er síður en svo verið að varpa
rýrð á störf Gísla með þessari
nefndaskipun. í nefndina hafa vahst
ágætir menn sem samanlagt eiga að
hafa yfirsýn yfir aha þá þætti sem
máh skipta. Það var mat ráðuneytis-
ins að nefndin, eins og hún er skip-
uð, ætti að geta unnið þetta verkefni
með sóma,“ segir Magnús Jóhannes-
son, aðstoðamaður umhverfisráð-
herra.
„Nefndin mun að sjálfsögðu ræða
viö aha þá aðha hér á landi sem hafa
kynnt sér þessi mál og ég vona sann-
arlega að Gísh muni miðla nefndinni
af sinni þekkingu," sagði Magnús.
-ból
Vinnueftirlit ríkisins:
Tíðar kvartanir
vegna húsasóttar
Algengustu kvartanir, sem Vinnu-
eftirhti ríkisins berast, era vegna
húsasóttar. „Nær daglega hefur fólk
samband viö okkur og kvartar um
óþægindi í augum, hálsi og öndunar-
færam og þreytu og höfuðverk.
Kvartanimar koma frá vinnustöðum
þar sem engin mengandi starfsemi
fer fram, til dæmis skrifstofum og
skólahúsnæði, það er að segja stöð-
um þar sem iimiloftið ætti að vera
gott,“ segir Víðir Krisljánsson, yfir-
deildarstjóri hjá Vinnueftirhtinu.
Það mun í samvinnu við fleiri aðha
halda málþing á morgun í Odda um
húsasótt þar sem fjórir erlendir sér-
fræðingar munu flytja erindi.
„í sumum tilfehum höfum við
fundið skýringar á vanlíðan fólks,“
segir Víðir. „Það getur verið um ör-
veragróður að ræða, th dæmis þegar
loftræstikerfi með rakagjöf era ekki
hreinsuð reglulega. Það hefur verið
staöfest með læknisrannsóknum aö
fólk hefur orðið veikt af völdum
slíks. Ahs kyns ryk getur verið ert-
andi og einnig hreinsiefni sem notuð
era th þrifa. Það getur líka verið að
fólk fái ekki nógu mikið ferskt loft
og reykingar era í mörgum thfehum
alvarlegasta orsökin.“
Víðir bendir á að í nýbyggðum
húsum geti verið um uppgufun frá
byggingarefnum að ræða, th dæmis
málningu, lökkum og mihiveggjum.
Raki í milhveggjum og jafnvel undir
gólfum er ekki óalgengur.
-IBS
Það er hægt að bruna áfram á þessu farartæki. Þeir félagamir Helgi og
Jóhann á Akureyri hafa að undanförnu sést á þessu skemmtilega farar-
tæki sem pabbi annars þelrra útbjó fyrir þá og það er hægt að fara nokkuð
hratt yfir þegar fjórir fætur knýja farartækið áfram í stað tveggja eins og
venjan er. DV-símamynd gk
Bæjarstjóri Húsavíkur um hafharíramkvæmdir:
Bjartsýnn á framhaldið
Gyifi Kristjánsaan, DV, Akuroyri:
„Ég átti samtal við samgönguráð-
herra á dögunum og hann var mjög
jákvæður gagnvart því sem ég lagði
fyrir hann um áframhald fram-
kvæmda í höfninni hér,“ segir Einar
Njálsson, bæjarstjóri á Húsavík.
Bygging hafnargarös í vöruhöfn og
dýpkun geta því haldiö áfram þrátt
fyrir að komið hafi í Ijós að sprengja
þarf klappir í botni hafnarinnar.
Lokið er að reka niöur tmi 160
metra langt stálþh og verið er aö
vinna að uppfyllingu aö því.
„Við höfum verið að vinna við
dýpkun inn í höfninni sjálfri. Hins-
vegar þurfum við að sprengja 25
metra rennu meðfram nýja stálþh-
inu og í innsiglingunni. Hagvirki er
nú að vinna að kostnaðaráætlun. Ég
er hins vegar bjartsýnn á að við
munum geta haldið þessu verki
áfram þótt á því verði einhverjar taf-
ir.“
Atvinnulausir
eru rúmlega 90 talsins. Gert er
ráð fyrir að þeim Qölgi í yfir 100
I vlkunni og er atvinnuleysiö um
at
svartsýnirsegir Kjartan Adolfs-
þessu ári var atvinnuleysið í
Grindavík orðið 100 prósentum
meira en á sama tíma í fyrra, að
Kjartans. Aukningin er
minni núna.
reglugerð Atvinnuleysistrygg-
taka sumarfri í 24 virka daga og
fá þeir engar bætur á meðan.
Atvinnuleysisbætur eru nú
rúmlega 40 þúsund krónur á
mánuði. „Það era 10 til 20 raanns
bætast því viö á atvinnuleysis-
skrá,“ segirKjartan. -IBS
Rjegina Thoraranæn, DV, Selfosai:
Fyrir nokkru flutti kjötvinnsla
Kaupfélags Arnesinga á Selfossi
og endurbyggt. Þaö kviknaði í
gömlu kjötvinnslunni á sínum
tíma og tók lengri tíma að endur-
byggja og rífa branarústimar en
að byggja nýtt húsnæði. Kjallar-
inn brann ekki og þar var kíöt-
vinnslu haldið áfram í smáum
í þröngu húsnæði.
kjötvinnslumaður hjá KÁ, er afar
ánægður með hin nýju húsa-
kynni sem eru flísalögð f hólf og
gólf og mjög nýtískuleg. Og
starfefólk er svo ánægt að vinnu-
geta þess er margföld. Ingólfur
síðan það hætti að rigna, seinni-
mennt við grihið.
Nýlega komu i heimsókn hjón
sem höföu búið undanfarna ára-
tugi í Svíþjóð. Ég gaf þeim hangi-
kjöt og uppstúf að göralum sið og
sveskjugraut með ijóma út á. Þau
sögðust aldrei hafa smakkað ann-
að eins hangikjöt og fóru í kjöt-
viimsluna áður en þau fóru utan
aftur og keyptu sér 10 khó af
hangikjöti.
Bha- og farþegaferjan Norræna
fór frá Seyöisfirði á þriðjudag í
flutti am 50 farartæki til landsins
og á fjóröa hundraö farþega. Út
fóra aftur um 400 farþegar og um
70 farartæki. Hjá Austferi hf.
vinna aöt að 30 starfsmeim við
Um 20 vinna
Austfari var htils háttar sam-
dráttur í farþegaflutningunum,
aðahega f júní. Júlí og ágúst vora
lujög viðunandi og vörahutning-
ar vora með nokkuð góðu móti.
í Krisuvík
Megniðafhumrinum, sera stol-
ið var frá Fiskanesi i Grindavík
hrauni í Krísuvík þegar hða tók
á daginn, Alls var um 150 kilóum
af humri stolið en 140 kfló fund-
ust í lirauninu. Ekkert hefur