Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700 FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1992. Tjón hjá kart- öflubændum Mikið tjón blasir við nokkrum kartöflubændum á Austur- og Norð- austurlandi þar sem grös féllu seinnipartinn í júlí vegna nætur- frosta og einnig fyrir nokkrum vik- um, samkvæmt Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins. Á Suðurlandi er allt gras fallið í dag að því er Sigurbjartur Pálsson, formaður Landssambands kartöflu- bænda.greindifráímorgun. -IBS lækkarsigekki Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri; Fulltrúar Slippstöðvarinnar á Ak- ureyri mættu á fund bæjarráðs í gær vegna leiða til að yiðamikil viðgerð á Harðbak, togara ÚA gæti farið fram á Akureyri. Þar kom skýrt fram hjá fulltrúum stöðvarinnar að hún getur ekki lækkað tilboð sitt í verkið sem nam 66 milljónum króna. Ekki er annað fyrirsjáanlegt en að viðgerðin verði unnin hjá pólskri stöð sem vill vinna verkið fyrir 37 milijónir. Samt sem áður ætla forráðamenn Shpp- stöðvarinnar og ÚA að hittast á fundi fyrir hádegi og ræða málið. Lögreglumenn vilja úðabrúsa Fulltrúar lögreglumanna í Reykja- vík og lögreglustjóri sátu fund í gær þar sem lagt var fram erindi í nokkr- um liðum frá öryggistrúnaðarmönn- um um öryggismál lögreglunnar sem lögreglustjóri á að svara fyrir 16. september. í erindinu er meðal ann- ars óskað eftir öryggisbúnaði eins og úðabrúsum, eða svokölluðum „mace“, og öryggisvestum. Jón Pétursson, formaður Lögreglu- félags Reykjavíkur, sagði í samtah við DV að lögreglustjóri hefði tekið jákvætt í hugmyndirnar. -bjb Klipptafbfl Lögreglan í Reykjavík khppti núm- erin af bifreið Jóns Baldvins Hannib- alssonar utanríkisráðherra fyrir ut- an heimili hans við Vesturgötu í gærmorgun. Bíllinn, 6 ára dökkblár Audi, reyndist óskoðaður. Bhinn átti að vera búið að skoða fyrir lok apríl. Síðar um daginn var bílhnn skoð- aður og númerin komin aftur á. BOl- inn er í eigu stjómarráðsins. Sam- kvæmt upplýsingum DV ber ráð- —- herrabíistjóra að hafa bflinn „hrein- an, löglegan og ökuhæfan“. -bj b/kaa - óhæfa ef ríkið fer þessa leið „Ég tel aigjöra óhæfu ef ríkið króna vegna rekstrarþáttar sem veit ekki hvaö kemur til með aö semgripnarverðaúrsjóðumsveit- ætlar enn á ný að leita lausna á ríkiö á eitt aö standa undir, sam- breytast í meðferð ríkisstjórnar- arfélaganna. Reykjavíkurborg fiármálavandræðum sínum með kvæmt lögum um verkaskiptingu innar. Það eru greinilega einhverj- mun ásamt öðmm sveitarfélögum því að ráðast á lögbundna tekju- ríkis og sveitarfélaga. Svo skýtur ir að leggja þetta tU. Menn verða snúast kröftuglega gegn þessu." stofnasveitarfélagaeðaskattleggja þaö óneitanlega skökku við að á aö átta sig á að þeir geti ekki leyft - Nú stendur einnig til að fresta þau sérstaklega," sagði Markús sama tima sker ríkið verulega nið- sér svona ósvífni í trausti þess að uppgjöri á 300 - mffljónum frá Órn Antonsson borgarstjóri þegar ur framlög ti) löggæslu í borginni, þeir hafi löggjafarvaldið sín megin menntamálaráðuneytitil sveitarfé- hann var spurður hvað honum með afieiðingum sem öhum eru oggetiþarmeðsvínbeygtsveitarfé- laganna. þætti um tfflögur. starfshóps pm kunnar.“ lögin með lagaboði. Menn eru að „Þetta er samningsbundið og það fjárlagageröina en þar er gert ráð „Þessi vinnubrögð ganga ekki og nálgast mjög alvarlcgt uppgjör sem lá fyrir að á næsta ári verði þau fyrir 775 mffljóna króna álögum á þeirembættismennráðuneytasem snýst um grundvailaratríði í mál kláruð. Ríkið tekur sér hrein- sveitarfélögin á næsta ári. hafa verið að leggja shkt til við rík- stjómarfari og lýðræðisreglu. Það lega þetta vald í hendur og breytir „Það vom gefin fýrirheit um að isstjórnina veröa að temja sér ann- virðist eiga að höggva í sama kné- gjalddögum eftir sínu höfði og eftir löggæsluskatturinn myndi ekki að og betra siðferði.“ runn og skipta um nafn á lögreglu- hvemig í bólið stendur hjá þvi,“ standa nema þetta ár. Reykjavikur- - Áttu von á að þetta verði látið skattinum eða bæta einhverju við sagði Markús Öm Antonsson. borg hefur vegna hans orðið að koma th frarakvæmda? af pinklum, kalla þetta öðmm -sme leggja ríkinu til um 240 milljónir „Ég hef ekki séð þessi gögn og nöfnum og hækka íjárhæðirnar Verktakafyrirtæki í borginni viðhefur ansi nýstárlega aðferð við að fjarlægja steypt svalahandrið. Þau eru einfald- lega tekin i heilu lagi með stórum krana. Þessi mynd er tekin í Arahólum í Breiðholtinu. DV-mynd Brynjar Gauti jjr Víghólasamtökin: Lögbanns kraf ist Lögfræðingur Víghólasamtakanna mun krefjast lögbanns í dag á fram- kvæmdimar vegna kirkjubyggingar á Víghóli verði þær ekki stöðvaðar. Að sögn Gylfa Sveinssonar, for- svarsmanns Víghólasamtakanna, sendu samtökin sóknarnefnd grein- argerð sem krafist var svars við fyr- ir klukkan 3 í gær. Ekkert svar barst. „Greinargerðin er mest upp úr fund- argerðum safnaðarins. Fram kemur að það hafi aldrei verið samþykkt á aðalsafnaðarfundi að hefja fram- kvæmd með þessum hætti," segir Gylfi. -IBS 21 milUón safnaðist Alls safnaðist 21 mffljón króna í söfnun Rauða krossins og Hjálpar- stofnunar kirkjunnar í gær. Eins og kunnugt er er ætlunin að söfnunar- féð renni til bágstaddra í fyrrum Júgóslavíu og í Sómalíu. Söfnun mun halda áfram en með öðrum hætti. Þeir sem hyggjast gefa til söfnunarinnar ættu að snúa sér til Rauða krossins í síma 91-624400. LOKI :,:Jóóóóner besti vinur lögg-unn-ar:(: Veöriðámorgun: Hlýnandi veðw Á hádegi á morgun verður breytileg átt, víðast fremur hæg. Rigning eða skúrir verða víða um land en þó þurrt og nokkuð bjart norðaustanlands. Veður fer lítiö eitt hlýnandi, einkum norðan- lands. Veðrið 1 dag er á bls. 36 RAFMÓTORAR T*oulsen 8uAurUnd*braut 10. 8. 686489.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.