Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Blaðsíða 12
12
FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1992.
Spumingin
Hlustar þú á
„Tvo með öllu“
á Bylgjunni?
Karenina Chiodo nemi: Já, ég hlust-
aöi á þá þegar ég var að vinna í sum-
ar.
Jónas Þór Jónasson nemi: Nei, þeir
kumpánar eru orðnir vel þreyttir.
Kristinn Freyr Kristinsson nemi:
Nei, mér fmnst þeir leiðinlegir.
Bergljót Daviðsdóttir blaðamaður:
Ég geri það stundum og flnnst þeir
ágæör.
Sigríður LUlý Baldursdóttir eðlis-
fræðingur: Ég veit nú ekki einu sinni
hvað það er.
Helga Skúladóttir nemi: Ég hlustaði
á þá í morgun.
Lesendur
Keppnisíþróttir
og árásarhneigð
Má rekja aukið ofbeldi til einstakra íþróttagreina hér?
Einar Vilhjálmsson skrifar:
Þegar hnefaleikar voru bannaðir
hér var mjög gumað af því að ísland
væri eina landið sem það gerði. Mik-
ið var talað um skaðsemi þessarar
íþróttar, íþróttamanna sjálfra vegna.
Fátítt var þó að þeir gættu ekki
handa sinna utan hringsins og ekki
voru slys merkjandi í þessari íþrótta-
grein miðað við aðrar greinar.
Á síðari tímum hafa verið teknar
upp hermannaíþrótör Asíumanna,
þar sem högg, spörk og margs konar
önnur fantabrögð eru iðkuð. Svo
virðist sem iðkun þessara íþrótta
hafi færst í ríkari mæli til skemmö-
staða og í grennd þeirra þar sem hinn
almenni borgari og lögreglumenn
eru beittir þessum hermennsku-
brögðum. - Kunnátta og þjálfun þess-
ara manna jafngildir því að þeir
gangi vopnaðir gegn vopnlausum og
varnarlausum manni.
Knattspyrna og handknattleikur
eru keppnisíþrótör þar sem and-
stæðar fylkingar ganga hart fram í
óvægnum leik og slys eru öð. Það er
jafnvel talað um að í þessum greinum
sé það æft að meiða andstæðing sem
erfltt er að stöðva með heiðarlegum
hætö. Fjöldi þeirra afreksmenna sem
skarað hafa fram úr í greinum sínum
hafa verið vændir um lyfjanotkun
en búa síðan við heilsuleysi af neyslu
þeirra eför stuttan afreksferil. Ekki
er vafi á því að þessar keppnisíþrótt-
ir móta skapgerð iðkendanna og efla
með þeim árásarhneigð og frekju.
Fróölegt væri að fá álit lækna á
þessum málum, t.d. slysaöðni í hin-
um ýmsu íþróttagreinum og hvers
eðlis slysin eru, hve alvarleg lyfja-
neyslan er í greinunum og hvers má
vænta í skapgerðareinkennum iðk-
enda hverrar greinar. Eins er nauð-
syniegt að lögregluyfirvöld gefi því
gaum hvort rekja megi aukið ofbeldi
öl vissra iðkenda einstakra íþrótta-
greina og hafa þá í huga hvort þar
eru menn sem ekki eiga þar heima.
- Þetta ætö aö vera auðvelt með því
að bera saman félagaskrár íþróttafé-
laga og skýrslur lögreglunnar.
Er ekki nær að beina einhverjum
þeim fjármunum, sem í dag renna til
þessara slysaíþrótta, öl þarfari verk-
efna, t.d. mætö efla heilbrigðisþjón-
ustuna og menntamálin eöa létta
byrðinni af skaögreiðendum.
EES-spurningar og svör
Ásthildur Geirsdóttir spyr:
Hefur samþykkt EES-samningsins
áhrif á hið einkennilega bann við
sölu á sælgætinu M&M, og sölu á
fleiri amerískum vörum sem leyfð
eru í öðrum EES-löndum?
Svar utanríkisráðuneytis:
Ástæðan fyrir banni á sölu á sæl-
gæönu M&M á íslandi er sú að í því
er litarefni, sem er á bannlista hér-
lendis, vegna þess að það er talið
skaðlegt heilsu manna. Þegar efni
þetta var seö á bannlista hér á landi
var slíkt efni einnig notað í fram-
leiðslu á sælgæönu Smaröes. -
Hættu framleiðendur Smaröes þá
notkun á hinu öltekna litarefni og
notuðu annað í staðinn.
Eiö af markmiðum EB og EFTA
með EES-samningnum er að tryggja
fijáls viðskipö með vörur, en í samn-
ingnum er tekið fram að þessu
markmiði skal náð án þess að slaka
á heilbrigðiskröfum. Hins vegar nær
EES-samningurinn ekki til viðskipta
við þriðju ríki, sem svo eru kölluð,
en það þýðir að samningurinn gildir
einungis um viðskipö þeirra ríkja á
milLi sem eru aðilar að samningnum
og það eru Bandaríkin ekki. - Þannig
mun EES-samriingurinn ekki hafa
áhrif á það, hvort hér á landi sé í
gildi bann við innflutningi á vörum
frá þriðju ríkjum.
Bjarni Jónsson skrifar:
Hvaða áhrif mun hið umdeilda
Maastricht-samkomulag hafa á Evr-
ópska efnahagssvæðinu?
Svar utanríkisráðuneytis:
Engin áhrif. - Maastricht-sam-
komulagið er aUsendis óviðkomandi
Evrópska efnahagssvæðinu. Það er
innanhúsmál Evrópubandalagsins,
og kemur samningum þess við
EFTA-ríki ekkert við.
AtvimmnöguleLkarnir opnast:
Nýútgerð-án
tilkostnaðar
Getur ungt fólk hafið útgerð án til-
kostnaðar?
Sæmundur skrifar:
Maður hélt nú að nóg væri að gert.
Sveitamenn hafa verið plataðir öl að
taka upp aukabúgreinar sem flesör
fóru flaö á. Við munum refinn og
laxeldið. Þetta tvennt er enn klafi um
háls mörgum bændum og öðrum sem
létu glepjast fyrir orð stjómvalda á
framsóknarámnum. - Nú er fram-
sókn enn á ferðinni. Á Egilsstöðum
var ráðstefna imgra framsóknar-
manna og þar var lögð fram ályktun
um að nú verði opnaðar leiðir inn í
kerfið öl að gefa ungu fólki mögu-
leika án verulegs ölkostnaðar eins
og það er orðað.
Hér er verið að tala um stjómun
fiskveiða og leiðir öl að opna kvóta-
kerfið fyrir ungu fólki sem vlll
stunda útgerð. - En hvaða útgerð er
verið að tala um? Á ungt fólk að
flykkjast í útgerðina ofan á það sem
fýrir er, alla þá sem þegar berjast í
bökkum í þessum stopula og mi-
sviðrasama atvinnuvegi? Þetta er
nokkuð sem ungt fólk ætö að gjalda
varhug við. Nógu erfiö mun því
reynast að koma þaki yfir höfuöið
og hefja sín fyrstu búskaparár þóö
það leggi ekki til aflögu við rekstur
sem hefur reynst alltof mörgum fóta-
kefii og bundið þeim þunga skulda-
bagga.
Eða halda menn að ríkið geö greiö
úr sjóðum sínum þá fjármuni sem öl
þarf öl að hefja útgerð? Þetta orðalag
„án mikils ölkostnaðar" er jú ekkert
annað en ölvísun á hið opinbera sem
á víst aö hlaupa undir bagga eina
ferðina enn með enn hrikalegri blóð-
töku en refurinn og laxinn ollu
mönnum vítt og breiö um landið. -
Ég held að við ættum nú bara að
stoppa í hugleiðingunum um nýút-
gerðina og reyndar aUar nýfram-
kvæmdir þar öl við höfum komist
yfir þann skuldahjalla sem nú þarf
aö vinda ofan af.
DV
50-70% afsláttur
Gunnar skrifar:
Ég las bréf i DV 31. ágúst þar
sem bréfritari taldi verslunina
þarfnast sanngjamari umfjöllun-
ar. Hún byggi við ókjör skatta og
aðhaldssemi af hálfu rikisvalds-
ins og engu saman að jafna Ld.
við verslanir í Breöandi, þangað
sem fólk flykktist öl innkaupa.
Þetta skal ekki rengt. Hiö er stað-
reynd að verslanir hér á landi
sýna fólki berlega að hægt er að
koma öl móts við neytendur. Það
eiö að auglýsa aUt frá 50% og upp
í 70% afslátt gerir fólk tortryggið
í garð verslunareigenda hér, og
menn spyija hví í ósköpunum
verðinu hafi þá ekkí verið stiUt í
hóf í upphafi. - Verslunarrekstur
hér á landi er, hvernig sem á er
litið, afar ólíkur því sem annars
staðar gerist.
Halldór Jónsson skrifar:
' Þeir hjá RÚV eru orðnir helst
öl áfjáöir í að fjalla um banda-
rísku forsetakosningarnar. Nú
kemur þar fram hver „sérfræð-
ingurinn11 eftir annan og hamast
á Bush Bandaríkjaforseta sem
mest hann má. - Skyldi vera vel
greiö fyrir vikiö?
Óþolandi kæruleysi
Sjónvarpsíns
Kjartan hringdi:
Sl. þriðjudagskvöld var kynnt-
ur þáöurinn „Alþingi og stjórn-
arskráin", umræðuþáttur á veg-
um fréöastofu, ki. 22.05. Sá þátt-
urinn kom aldrei. í stað hans
hélt dagskráin áfr am eins og ekk-
ert væri og þáttur um „hrein-
brunahreyfil“ tók við. - Þeir sem
svo ætluðu að horfa á þann þáö
eingöngu töpuðu honum vegna
þess að hann var færður fram í
dagskránni og hún því ÖU úr lagi
gengin. Engin afsökun kom þó
fram í dagskrárlok. - Hvar gæö
svona gerst nema á ríkisreknum
og lögvernduðum fjölmiðli. Sjón-
varpið sýndi þarna óþolandi
kæruleysi og óvirðingu gagnvart
vesælum skylduáskrifendum.
Bjórfroðansegir
tilumgæðin
Sig. Jónsson skrifar:
Bjóiinn sem seldur er á bjór-
kránum hér - a.m.k. sumum - er
ekki í sama gæðaflokkiog sá sem
seldur er á svipuðum stöðum er-
lendis. Þetta er ég búrnn að sann-
reyna. Hér er bjórinn sem seldur
er úr krana svo öl froðulaus.
Erlendis er mesta froðan skafin
ofan af, svo há er hún er bjórinn
kemur úr krananum.
Ef vel er vandað öl mjaðarins
endist froðan í glasinu á meöan
drukkið er. Áeinum staðnumhér
var mér tjáð að betri bjór væri
seldur um helgar! Þetta erauðvit-
aðtil þess ems að eyðileggja fyrir
seljendunum sSáUum þegar tU
lengdar lætur.
VoðaverkíVatnsdal
Ragnar örn skrifar:
í DV 25. ágúst sl. er svo meinleg
missögn, að ég fmn mig knúinn
tU þess aö senda þessa leiðrétt-
ingu. - Skrifaö var um Húna-
vatnssýslu, sennilega þó frekar
austursýsluna. Orðréö sagði:
„Margir athyglisverðir staðir eru
í sýslunni og má þar nefna Vatns-
dalshóla þar sem Agnes og Natan
unnu siö voðaverk."
Mér vitanlegavann Natanaldr-;
ei nein voöaverk. Hann var tahnn
séður í fjármálum og læknir góð-
ur, þóö ólæröur væri. Hins vegar
varö þaö fýrir ákvörðun og öl-
verknað þeirra Agnesar Magnús-
dóöur og Friðriks frá Katadal,.að
Natan var myrtur á heimiU sínu,
Ulugastöðum á Vatnsnesi (ekki
Vatnsdalshólum), ásamt öðrum
manni, 13. mars 1828.