Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1992.
Útlönd
Fleirifarafrá
Fleiri Bandarikjametin yfirgefa
Kafiforníu en flytjast þangað og
er þaö í tyrsta skipti sem slikt
gerist í nærri tuttugu ár. Þetta
kemur fram í tölum frá fjármála-
ráðuneyti fylkisins.
„Fólk flytur sig til vegna at-
vlnnunnar og það eru bara engin
störf i Kalifomiu," sagði EJiza-
beth Hoag, sérfræðingur fylkis-
ins í búferlafiutningum.
Efnahagsþrengingar eru mikl-
ar í Kalifomíu um þessar nnmdir
og hafa ekki veriö meiri síöan í
kreppunni mikiu. Aö undanfömu
hafa tugþúsundir íbúa fylkisins
misst vinnu sína og mikiil uggur
er í brjósti hins aimenna neyt-
anda.
Á síðasta íjárhagsári fluttust
342 þúsund manns tii Kalifomíu
en 350 þúsund pökkuöu saman
og ireistuðu gæfunnar annars
staöar.
Dubcekerenn
Alexander Dubcek, forsprakki
umbótasteihunnar, sem kennd
hefur veriö við vorið í Prag árið
1968, liggur enn þungt haldinn á
sjúkrahúsi í Prag. Hann hiaut
alvarlega brjóst- og mænuskaða
í bílsiysi á þriöjudag þegar bifreiö
sem hann var í fór út af hraö-
braut.
Læknar á sjúkrahúsinu vildu
ekki tala um bata en sögðu þó að
ástæða væri til örlítillar bjait-
sýni.
TrommariToto
lést af völdum
kókaínneyslu
Krufning hefur leitt í Ijós aö
Jeff Porcaro, stofnandi og
trommari rokksveitarinnar Toto,
lést vegna æðaþrengsla af völd-
um kókaínneyslu. Hann var 38
ára.
Porearo lést í byrjun ágúst þeg-
ar hann var að úða skordýraeitri
í garðinum sínum og var upphaf-
iega taiið að eitrið heföi vaidið
hjartaáfalli. Svo reyndist þó ekki
vera. Viö krufninguna fannst
kókain í blóði hans en ekkert
skordýraeitur.
Porcaro lætur eftir sig eigin-
konu og þrjá unga syni.
FinnarogDanir
násáttumí
brúardeilu
Finnsk stjómvöld skýrðu frá
því gær aö þau heföu náð sam-
komulagi við Dani í deUunni um
byggingu brúar yfir Stórabelti og
um leið að þau heföí failið frá
kæru sinni til alþjóðadómstóis-
ins.
Smíðin ' á að tengja saman
dönsku eyjamar Sjáland og Fjón
meö neti brúa fyrir bíla og jám-
brautir og jarðganga. Finnar
reiddust þar som þeir töldu aö ein
brúanna mundi takmarka fluui-
ing á olíuborpölium sem þeir
flytja út til Norðursjávarins.
Samkomulagið feiur í sér að
Danir greiöi Finnum rúmar átta
hundruð mifljónir íslenskra
króna í skaðabætur.
hætti lífi sínu í myrkri og ólgusjó
í gær til að bjarga 29 spænskum
sjómönnum og hundi þeirra úr
brennandi togara undan Falk-
iandseyjum. Hermaöurinn seig
niður í togarann úr þy riu og kom
sjóurunum til hiálpar svo hægt
væri að hífa þá upp.
Heuter
Fjórir starfsmenn SÞ létust þegar flutnmgavél fórst við Sarajevo:
Skothríðin dundi á
björaunarþyrlunni
- friðargæsluliðar gruna Króata og íslama um að hafa skotið á þyrluna
Franskur yfirmaður í friðargæslu-
liði Sameinuðu þjóðanna í Sarajevo
segir að Króatar eða íslamar hafi
skotið á bandaríska björgunarþyrlu
sem send var frá herskipinu Iwo
Jima til að leita flaks af flutninga-
flugvél sem fórst nærri Sarajevo í
gær.
Ekki fæst þó staðfest hverjir gerðu
árásina en viðurkennt er að skotið
var af landsvæði sem Króatar og ísl-
amar ráða yfir. Flutningavélin, sem
fórst, var á leið til Sarajevo með
hjálpargögn - fimm tonn af teppum
- þegar hún hrapaði af ókunnum
orsökum. Fjórir voru um borö og
fórsut þeir allir.
Enn er eftir að skera úr um hvað
olli því að vélin hrapaði. Grunsemdir
hafa eðfilega vaknað um að hún hafi
verið skotin niður en nokkur tími
kann að líða áður en orsakir slyssins
koma í ljós.
Björgunarþyrlan skemmdist ekki
mikið í skotárásinni. Hún var í fór
með þremur öðrum þyrlum og var
ferðinni haldið áfram þrátt fyrir
árásina. Flugi með hjálpargögn til
Sarajevo hefur þó verið hætt um sinn
meðan rannsókn á málavöxtum
stendur yfir.
Reuter
Fischer næstum búinn að vinna
- Spasskíj bjargaði taflinu með meistaralegri vöm
2. einvígisskákin í Sveti Stefan:
Skákin í gær rennir enn stoðum undir það að Fischer sé vel undir það búinn að fara að tefla aftur.
Símamynd Reuter
„Borís fékk góða stöðu,“ sagði
Bobby Fischer eftir 2. einvigisskák-
ina í Sveti Stefan í gær, „en hánn
gerði nokkur mistök og ég fékk
nokkra vinningsmöguleika, “ bætti
kappinn við. Skákinni lauk með jafn-
tefli eftir 59 leiki og var flókin og
skemmtileg þrátt fyrir að drottning-
amar hyrfu af borðinu í sjöunda leik.
Undir lok setunnar var Spasskíj
hætt kominn en með meistaralegri
vöm tókst honum að bjarga taflinu.
Spasskíj viðurkenndi að hafa teflt
veikt um miðbik skákarinnar en á
hinri bóginn hrifust áhorfendur af
taflmennsku Fischers. „Þetta er sá
Fischer sem við þekktum fyrir 20
árum,“ sagði Alexander Nikitin,
fyrrverandi þjálfari Kasparovs og nú
einn aðstoðarmanna Spasskíjs.
Fischer beitti kóngsindverskri
vöm og endurbætti gamla skák sína
við rúmenska stórmeistarann Ghe-
orghiu. Spasskíj sýndi hugkvæmni
er hann fómaði peði í 18. leik en
fylgdi ekki rétt eftir. Skákin sigldi
hraðbyri í jafntefli er honum urðu á
alvarleg mistök og Fischer náði und-
irtökunum. í lokin mátti Spasskíj
prísa sig sælan fyrir að halda jafn-
tefli en í spennandi endataíli smaug
vinningurinn úr greipum Fischers.
Skákin í gær rennir enn stoöum
undir það að Fischer sé vel undir það
búinn að fara að tefla aftur og hafi í
raun engu gleymt frá því hann var
upp á sitt besta. í dag eiga meistar-
amir frí en þeir tefla aftur á laugar-
dag og sunnudag. Báða dagana verð-
ur Skáksamband íslands með opið í
Faxafeni frá kl. 14.
Hvitt: Borís Spasskíj
Svart: Bobby Fischer
Kóngsindversk vörn.
1. d4 RfB 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7
Kóngsindverska vömin átti ekki
upp á pallborðið hjá Fischer í heims-
meistaraeinvíginu 1972. Hún var eft-
irlætisbyrjun hans á yngri áram og
síðari ár hefur Garrí Kasparov hald-
ið merki hennar á lofti.
4. e4 d6 5. f3 c5
Fischer hafði þennan háttinn á í
skák við Gheorgiu á ólympíuskák-
mótinu í Siegen 1970 og nú lumar
hann á endurbót.
6. dxc5 dxc5 7. Dxd8+ Kxd8 8. Be3
Rfd7 9. Rge2
Spasskíj tefldi djarfar gegn þessum
sama Gheorghiu í Moskvu 1971 - lék
9.0-0-0 og síðan fó-f4 og setti riddar-
ann á fó. Kærði sig kollóttan þótt
svartur léki -Bxc3 og tvístraði peða-
stöðunni.
9. - b6 10. 0-0-0 Ra6!
Hugsanlega traustara en að setja
riddarann á c6, eins og Fischer gerði
í Siegen.
11. g3 Rc712. f4 e613. Bh3 Ke714. Hfl
h6!
Mikilvægur vamarleikur því að
eftir 14. - Bb7 15. f5! strandar 15. -
Skák
Jón L. Árnason
Re5 á 16. fxe6 fxe617. Bg5 + og hvítur
s betra
15. e5 Bb7 16. g4 Had8 17. Rg3 f6 18.
Rce4! fxe5 19. f5! Bxe4! 20. Rxe4 gxf5
21. gxf5 Rfl6
Fischer bregst rétt við hættulegri
peðsfóm Spasskíjs og reynir að ein-
falda stöðuna. Hér kemur 22. Rg3!?
eða 22. Hxd8 til álita - einhvers stað-
ar í næstu leikjum koðnar frum-
kvæði Spasskíjs niður.
22. Hgl Hxdl+ 23. Kxdl Bf8 24. Rxf6
KxfB 25. Hfl exf5 26. Hxf5+ Kg7 27.
Hxe5 Bd6 28. He4
Einfaldaraer28. Bf4! meðjafntefli.
28. - Bxh2!
Þessu fræga peði gein Fischer við
í fyrstu einvígisskákinni 1972 og varð
bumbult. En nú er engin hætta á að
biskupinn lokist inni.
Þótt svartur hafi unnið peð ætti
hann ekki að geta unnið skákina og
allra síst ef Spasskíj léki nú 29. Bd2!
eins og t.d. afbrigðið 29. - Hd8 30. Kc2
h5 31. Hh4 Kg6 32. Bf5 + ! Kxí5 33.
Hxh5+ Kg6 34. Hxh2 gefur til kynna.
Leikur Spasskíjs er lakari en samt
er engin hætta á feröum.
29. Ke2? h5 30. He7+ Kfl6 31. Hd7 Be5
32. b3 h4 33. Kfó Hg8 34. Bg4?
Alvarleg mistök. Til jafnteflis leiðir
34. Bf4 eða jafnvel 34. Bf2 Bg3 35. Hh7.
34. - h3! 35. Hh7
Ekki 35. Bxh3? Hg3+ og vinnur
mann.
35. - h2 36. Bf4
Fischer á laglegt svar við þessum
leik en án hans væri Spasskíj einnig
illa beygður.
36. - Hf8! 37. Bxe5+
Hann á ekki aðra leiki. Ef 37. Hh5
þá hl = D + ! 38. Hxhl Kg6 og hvítur
missir mann. Nú verður Spasskíj að
vona það besta.
37. - Kg6+ 38. Ke4
Ekki 38. Kg2 Kxh7 39. Bxc7 Hg8 og
vinnur.
38. - Kxh7 39. Bxh2 He8+ 40. Kf5!?
Kannski er þetta besti möguleik-
inn, þrátt fyrir hrakspár áhorfenda
í Faxafeni er hér var komið sögu.
Eftir 40. Be5 Kg6 er hvítur lentur í
klemmu á miðborðinu sem hann
losnar ekki svo auðveldlega úr.
40. - Re6 41. Kf6 Rd4 42. Bd6 He4 43.
Bd7 He2 44. a4 Hb2 45. Bb8 a5 46. Ba7
Hxb3 47. Ke5
Þótt svartur eigi skiptamun og peði
meira í stöðunni era jafnteflisaf-
brigðin glettilega mörg!
47. - Rfí+ 48. Kd6(?) Rd2 49. Be6
Ekki 49. Bb5? Hxb5! 59. cxb5 c4 60.
Bxb6 c3 og peðið verður ekki stöðvað
- riddarinn skákar biskupinn alls
staöar af.
49. - Hb4 50. Kc6
50. - Rb3?
Ekki verður betur séð en að 50. -
Rxc4 51. Bxc4 Hxc4 52. Bxb6 Hxa4 53.
Kxc5 Ha2 54. Kh5 a4 leiði til vinnings
á svart.
51. Bd5 Hxa4 52. Bxb6 Hal 53. Bxc5
a4 54. Bb4! a3 55. c5! Rd4+ 56. Kd7 Hdl
Líklega getur svartur ekki lengur
unnið. Ef 56. - a2 gæti svarið orðið
57. Bxa2! Hxa2 58. c6 Ha7+ 59. c7 Rb5
60. Ba5 og heldur jöfnu.
57. Bxa3! Rc2 58. c6! Hxd5 59. Bd6
- Og eftir þennan leik sættust kapp-
amir á jaftitefli en sú verður niður-
staðan eftir t.d. 59. - Rd4 60. c7 Hxd6+
61. Kxd6 Rb5 + 62. Kd7 Rxc7 63. Kxc7
og kóngamir era einir eftir á borð-
inu!
-JLÁ