Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Blaðsíða 22
FÖSTUÐAGUR 4. SEPTEMBER 1992. ■ 30 - Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_______________________________pv Bílabónus hf. vörubilaverfcst., Vesturvör 27, s. 641105. Innfl. notaðir varahlutir í vörubíla, mikið úrval, einnig plast- bretti, skyggni o.fl. á mjög lágu verði. Forþjöppur, varahlutir og viögerðir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Varahlutir í Scania 110, 140 og Volvo 88, Stirling grjótpallar m/loftvörum og dekk á felgum til sölu. Upplýsingar í síma 985-34024. ■ Vinrmvélar Tilboð óskast í eftirtaldar vinnuvélar: Komatsu D65 árg. 1982. Komatsu PC210LC-5 árg. 1992. Liebherr 922 hjólagrafa, árg. 1984. Kraftvélar hf., Funahöfða 6, sími 91- 634510 og 91-634503. JCB 807B, árg. '82, beltagrafa og Benz 1626, árg. '77, 6 hjóla, til sölu. Skipti koma til greina. Upplýsingar í símum 98-78665 og 985-34377_________________ O.K. varahlutir hf., s. 642270. Varahl. í flestar gerðir vinnuvéla, t.d. Cater- pillar, I.H.; Komatsu, einnig slithlutir, s.s. skerablöð, hom, gröfutennur o.fl. ■ Sendibflar M. Benz 309, árg. '89, til sölu, með kúlutopp, háum afturhurðum, hliðar- hurðum beggja megin, hlutabréf í Nýju Sendibílastöðinni íylgir. Uppl. í síma 91-77697 og 91-71151. ■ Lyftarar Notaðir lyftarar. Uppgerðir rafmagns- lyftarar, lyftigeta 1000-2500 kg, árg. ’86-’89. Hagstœtt verð og greiðsluskil- tnálar. Einnig á lager veltibúnaður. Útvegum fljótt allar gerðir og stærðir af lyfturum. Gljá hf., sími 98-75628. 8 tonna Lansing lyftari til sölu. Fæst fyrir lítið. Er í Reykjavík en uppl. í símum 94-6183 á daginn og 94-6207 á kvöldin. ■ Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru. 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4, hesta- fiutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Bílaleiga B.P. auglýsir. Höfum til leigu nýjar fólksbifreiðar. Afgrstaðir: Garðab. - Löngumýri 20, s. 91-657567, Sauðárkrókur - Dalatúni 4, s. 95-35861. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bflar óskast Bílar bílasala. Simi 673434. Vegna stækkunar sýningarsvæðis fyr- ir notaða bíla vantar allar tegundir bíla a*staðinn. Höfum einnig pláss fyrir hjólhýsi og tjaldvagna. Vélsleða- eigendur: Nú er sölutíminn framund- an, hafið samband: Við vinnum fyrir þig. Bílár bílasala, Skeifunni 7, sími 91-673434, Suðurlandsbrautarmegin á móti Álfheimum. Hér seljast bílarnirl Viltu kaupa, viltu selja, viltu skipta? Þá erum við hér hjá Bílaporti tilbúnir að veita þér þjón. okkar við að kaupa, selja eða skipta. Eigum mikið úrvaí bíla, verð og grkjör við allra hæfi. Gjörið svo vel og reynið viðsk. Bíla- salan Bílaport, Skeifunni 11. S. 688688. Ath. Bílasalan Borgartúni 1B, hefur fengið ný símanr; 91-11090 og 110%. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Mikil sala. Bílasalan Borg- artúni 1B, símar 91-11090 og 110%. Vegna góðrar sölu vantar allar gerðir bíla á staðinn og á skrá, frítt inni- gjald út sept. Opið alla daga í vetur, heitt á könnunni. Nýja Bílahöllin, Funahöfða 1, sími 672277. Ath. Ný bílasala að Kaplahrauni 2-4. Stórt og gott útipláss. Vantar allar gerðir á skrá og á staðinn. Mikil eftir- spum. Upplýsingar í síma 91-652727. Athugið, athugið. Vegna rífandi sölu undanfarið vantar okkur nýlega bíla á söluskrá og é staðinn. Bílasala Selfoss, sími 98-21416. Látið okkur annast bilaviðskiptin fyrir ykkur. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Verið velkomin. Bílasala Hafnarfjarðar, Dalshrauni 1, s. 652930. Óska eftir að kaupa bil fyrir 50-70 þús. Vil gjaman setja Hyundai PC tölvu með 40 Mb hörðum diski upp í ef um semst. Staðgr. S. 91-76787 e.kl. 16. Óskum eftlr öllum gerðum bíla, mótor- hjóla og vélsleða á skrá og á staðinn, ekkert innigjald, seljum allt. Bílasalan, Smiðjuvegi 4, sími 91-77744. MMC Colt GLX, árg. '89, óskast í skipt- um fyrir Fiat Úno, árg. ’87. Staðgreitt á milli. Uppl. í síma 91-651244. Óska eftir bíl á veröbilinu 20-60.000, má þarfnast lítilsháttar viðgerða. Uppl. í síma 91-71214 og 91-5%15. Óska eftir nýlegum bíl, er með Escort, árg. ’85, og 500 þúsund í peningum. Upplýsingar í síma 92-27233. Toyota Doublecap óskast, helst lítið breyttur. Uppl. í síma 91-689229. Óskum eftir bíium á skrá og á staðinn. Bílakaup, Borgartúni 1, s. 91-686010. ■ Bflar tíl sölu Til sölu - til söiu - til sölu. Daihatsu Charade, árg. ’90-’91, Daihatsu Feroza EL II, árg. ’91, Ford Econoline 150, árg. ’91, Honda Civic, árg. ’90- ’91, Mazda 323F, árg. ’90-’92, MMC Colt, árg. ’89 -’92, MMC Lancer, árg. ’89-’92, Nissan Primera, árg. ’91, Nissan Sunny, árg. ’91, Subaru Legacy, árg. ’90-’92, Toyota Touring, árg. ’89-’91, Toyota 4Runner, árg. ’90-’92, VW Golf, árg. ’91, Suzuki Samurai, árg. ’89. Einnig vantar okkur nýlega bíla á söluskrá okkar. Hér seljast bílamir. Bílaport, Skeifunni 11, s. 91-688688. Honda Accord EXi 2000, árg. ’88, ekinn 54 þ. km, dökkgrár, rafmagn, sóllúga, ALB-bremsur o.fl. Hugsanlegt að taka nýlegan bíl upp í á u.þ.b. 700 þús. Verð 1.050 þús. S. 91-76787 e.kl. 16. Til sölu Bronco og Toyota. Bronco, árg. ’71 vél, 302, 456 hlutföll, 3 gíra, selst á 150 þús. stgr. Einnig Toyota Hilux, árg ’82, dísil, 35" dekk, vökvastýri, verð 650 þús. stgr. Uppl. í s. 92-14167. Til sölu Daihatsu Cab Van 1000, árg. ’86, ekinn 47 þús. km, þetta er fjór- hjóladrifið bitabox með gluggum og háu þaki, í góðu standi. Úppl. í síma 98-34197 og 98-34562 eftir kl. 18. Ódýrar. Mazda 1500 GT ’81, 2ja dyra, sóllúga, álfelgur, skoðuð ’93, verð 85 þús. stgr. Lada Safir ’87, skoðuð ’93, keyrð 55 þús., verð 100 þ. stgr. Sími 91-11283 eða 91-74805 eftir kl. 19. Camaro, árgerð '81, hálfuppgerður og Subaru, árgerð ’82, til sölu. Skipti möguleg, verðtilboð. Upplýsingar í síma 98-75216 eftir klukkan 16. Dodge pickup, árg. '79, til sölu. Einnig Ford pickup, árg. ’76, 4x4, dísil, sjálf- skiptur, 38,5" dekk. Uppl. í síma 93-12278 og 985-35878. Einstakt tilboð. Citroen braggi, Char- leston, árg. ’85, og Suzuki Swift GL, árg. ’88. Mjög góður stgrafsl. Uppl. á bílasölu Rvík, í s. 91-678888/98-13117. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Ford Sierra 1800 CL sedan, árg. ’88, til sölu, ekinn 37 þús. km, skoðaður og í toppstandi, einn eigandi. Uppl. í síma 91-674077. Gott boð. Tilboð óskast í Mözdu 626 ’81, 2 dyra, sjálfsk. og 323 ’82. Bílarnir em nýskoðaðir og fást á góðu verði ef samið er strax. S. 92-13556 e.kl. 19. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Honda Civic Sedan, árg. ’85, til sölu, ekinn 114 þús. km, verð kr. 300.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-682%5 og 91-686003. Lada Sport, árg. ’84, til sölu, í topp- standi, skoðuð ’93, verð kr. 120-150 þúsund. Uppl. í síma 91-682846 og 91- 641480 eftir klukkan 17. Mitsubishi Lancer 1500 GLX '89 til sölu, ekinn 50 þús., vökvastýri, rafinagn í rúðum, centrallæsingar, 5 gíra, hvitur. Uppl. í s. 91-73693 og 91-689161 e.kl. 19. Nissa Doublecap 4x4, árg. '88 til sölu. 4 dyra, 5 gíra, bensínbíll, nýupptekin vél. Verð 900 þús. eða 750 þús. stgr. Uppl. í síma 92-68698. Nissan Vanette GLX '92, dísil, 7 sæta bíll, beinsk., centrall., rafin. í rúðum, útv./segulb., aðeins bein sala kemur til greina. Úppl. í síma 985-32174. Nltro krónukrossari - sklpti - skipti. Ford Capri 2000, árg. ’80, flækjur, nitro, körfustóll, belti, árangur: 2 og 3 sæti. S. 985-32550 og 91-44999. Til sölu Daihatsu Feroza DX, árg. ’89, verð 980 þús., stgr. 780 þús. Skipti á ódýrari möguleg, helst 4x4, verð ca 200-400 þús. S. 97-82050 og 985-24182. Til sölu Volkswagen Golf, árg. ’82, sk. ’93, lítur þokkalega út. Verð % þús., skuldabréf ath. stgr. Uppl. í símum 91-24941 og 91-18897. Toyota Corolla HB, órg. ’88, til sölu, ekinn 47 þús. km, þarfnast lítils háttar lagfæringa, verðhugmynd kr. 450.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-40663. Ódýr! Volvo, árg. ’78, til sölu. Er að. fara úr landi og hann verður að seljast! Góð kauþ, verð 60 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-687131. Ódýrir, mjög góóirll Subam st. 4x4 ’82, nýsk., ek. 100 þ., toppeintak, v. ca % þ. stgr., Dah. Charmant ’82, sjálfsk., ek. % þ., v. ca 80 þ. stgr. S. 91-626%1. Ath! ath! ath! ath! ath! ath! ath! ath! Ódýmstu bílaviðgerðimar í bænum. Geri við allar tegundir af bílum, fljótt, ömggt og ódýrt. Uppl. í s. 985-37927. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.________________________ BMW 320i, árg. ’84 til sölu. Nýupptekin vél. Góður bíll. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-37457 e.kl. 19. GMC Vandora, árg. ’78, húsbill, til sölu. Gott eintak. Skipti möguleg. Uppl. í síma 93-71962 og 91-30%5.____________ Mercedes Benz, árg. 76, til sölu, fölgrænn að lit, þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-40824. Peugot 305GR, árg. '85 til sölu. Nýskoð- aður. Einnig Lada Lux ’84. Úppl. í síma 91-674746 e.kl. 17. Sala - skipti. Til sölu Mazda 626, dís- el, árg. ’87, skipti á jeppa í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma 91-652301. Suzuki Alto '83 til sölu, 4ra dyra, sjálf- skiptur, ekinn rúma 90 þús., km. Úpp- lýsingar í síma 91-13619 á kvöldin. Til sölu Fiat Panda 4x4 ’84, BMW 316 ’82, báðir skoðaðir ’93, seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-651355. Tjónbilar. Lítið skemmdir, Lada Sam- ara 1500 ’88 og Fiat Uno 60 ’86. Lítið keyrðir. Uppl. í s. 91-43320 á kvöldin. Toppbill fyrir veturinn! Subaru Justy J10 GL, árg. ’85. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 91-72840. Útsala. Subaru Justy ’86, ekinn 87 þús, tveir eigendur frá upphafi. Verð 2% þús. staðgreitt. Uppl. í s. 91-629215. Ford Escort ’83 til sölu, 13%, þýskur. Uppl. í síma 91-677935. Rally cross. Til sölu Toyota Corolla. Uppl. í síma 91-6755^1. Toyota pickup '91 til sölu. Virðisauka- bíll. Uppl. í síma 91-642171 og 91-42303. VW Golf, árg. ’84, til sölu, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-677687. ■ Húsnæði í boði ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er, bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Björt og góð 3 herbergja íbúð í vestur- bænum til leigu, gott útsýni, framtíð- arleiga, laus strax, aðeins traustir leigjendur koma til greina. Tilboð sendist DV, merkt „V 6870“. Kópavogur. Herb. til leigu í Kópav., aðg. að eldhúsi og snyrtingu. Fjölsími á staðnum. Mánaðarleiga m. ljósi og hita 15 þ., gr. fyrirfr. aðeins reglus. fólk kemur til gr. S. 91-42913 e. kl. 19. Laust, Hátún. Tvö stór, björt herbergi, 16 og 18 m2, eldhús, wc og sturta, sérinngangur, leigjast saman eða í sitt hvoru lagi. Skilvísi og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-33401. Hafnarfjörður. Rúmgott herbergi með eldunar- og salemisaðstöðu til leigu. Sérinngangur. Uppl. í síma 91-652584 e.kl. 17. Nýstandsett 3 herb. íbúð til leigu við Laugaveg, 41 þús. á mánuði. Trygg- ing. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-74047 eftir kl. 13. Rúmgott herbergi til leigu með sérinn- gangi, sérbaðherbergi (wc og sturta) og aðgangi að þvottahúsi. Upplýsing- ar í síma 91-6423%. Til leigu rúmgóð 2ja herbergja ibúð í Grafarvogi. Áhugasamir skili inn upplýsingum til DV fyrir kl. 20 á mánudagskvöld, merkt „G 6866“. 3ja herbergja íbúð til leigu í Selás- hverfi, laus um mánaðamótin. Nánari uppl. í síma 91-668261. Forstofuherbergi með snyrtingu til leigu við Sund. Uppl. í síma 91-33586 næstu daga. ■ Húsnæði óskast 28 ára trésmið vantar 2ja herbergja ibúð á leigu. Skilvísum greiðslum lofað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-6327%. H-6847. 4ra herb. íbúð. Óskum eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 91-29141 e.kl. 17. Oddur. Vantar þig ábyrga lelgjendur? Óskum eftir herbergjum og íbúðum á skrá. Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæði- smiðlún stúdenta, sími 91-621080. Óska eftir 2ja herbergja ibúö til leigu, skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-673127. Barnlaust par. Framkvæmdastjóri og framhaldsnemi í HÍ óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 91-51721. Elnstæða móður í námi vantar ódýra 2ja herbergja íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-681503. Einstaklingsibúð óskast til leigu, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-668292. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Upp- lýsingar í síma 91-676209 e.kl. 17. Ungt, barnlaust par óskar eftir að leigja 2 herb. íbúð í rólegu hverfi. Vinsaml. hafið samb. í s. 32845 á daginn, eða 666728 á kv. og um helgar. Óskum eftir 3 herb. ibúö sem fyrst í Reykjavík, góðri umgengni og reglu- semi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-673351. Óskum eftir rúmgóðri 3-4ra herb. ibúð í vestur- eða miðborg Rvíkur. Traustar greiðslur og góð umgengni. Hs. 36537, Auður, eða vs. 12666, Halldór. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Ungt par óskar eftir 2 herb. íbúð í Hafn- arfirði sem fyrst. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl- í síma 91-652476 e.kl. 15. Þriggja manna fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu. Er reglusöm. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-628821. Listamaður óskar eftir björtu stúdiói. Uppl. í síma 91-25524. ■ Atvinnuhúsnædi Fyrsta flokks verslunarhúsnæði, ca 180 m2, miðsvæðis í Reykjavík til leigu. Miklir gluggar, góð bílastæði, hituð gangstétt. Uppl. í síma 91-23%9. 70-100 m2 skrifstofuhúsnæði óskast í Kópavogi eða Mjódd. Uppl. í síma 91-74749 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Til leigu 75 m2 geymsluhúsnæði í ná- grenni Hlemmtorgs. Uppl. í símum 91-25780 og 91-25755. Óska eftir 25 m2 á jarðhæð fyrir lager/skrifstofu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-6327%. H-6857. ■ Atvinna í boði Ábyggilegur og snyrtilegur starfskr. óskast til afgreiðslust. á vinsælan matsölust. Vaktav. Góð laun fyrir góðan starfskr. Umsóknir sendist DV f. 7. sept., merkt „Afgreiðslustörf6877“ Aðstaða fyrir trimmform nuddbekk á glæsilegri sólbaðstofu til leigu. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 91-6327%. H-6822. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Litið veitingahús i miðbænum óskar eftir fólki í sal, yngri en 20 ára kemur alls ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-6327%. H-6868. Sölufólk óskast. Vanir sölumenn ósk- ast til starfa, miklir tekjumöguleikar fyrir rétta fólkið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-6327%. H-6864. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Duglegt starfsfólk óskast i uppvask. Upplýsingar á staðnum eftir fcl. 14. Café Ópera, Lækjargötu 2. ■ Atvinna óskast Ég er 22 ára og bráðvantar vinnu á höfuðborgarsv., flest kemur til greina. Er vanur smíða- og verkamannavinnu ýmiss konar. Er að leita að framtíðar- starfi. Uppl. í síma 91-17042 seinni part dags og á kvöldin, Jóhannes. 20 ára stúlku bráðvantar vinnu e.h. eða allan daginn, sem ritari eða við alm. skrifstofust. Hefur reynslu, meðmæli fáanleg. Uppl. í síma 91-40549. Dagný. 24 ára háskólastúlka, þrælvön af- greiðslustörfum, óskar eftir vinnu seinnipart föstudags og á laugardög- um. Uppl. í síma 91-45265. 25 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina, jafnvel úti á landi. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-72992. ___________________ 34 ára kona óskar eftir vinnu eftir há- degi, er tækniteiknari, hef áhuga á myndlist. Margt kemur til greina, vön afgreiðslustörfum. S. 91-39907. Halló! Ég er tvítug skólastúlka sem bráðvantar helgarvinnu. Get unnið allar helgar. Er vön ýmiss konar afgrst. Áhugasamir hringi í s. 682849. Ég er 18 ára strákur og mig vantar vinnu frá fimmtudegi til sunnudags frá kl. 9.30 á morgnana, lærður aðstoð- arsmiður. Uppl. í síma 91-813382. 27 ára stúlka, stundvís og ábyggileg, óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 91-676105 eftir kl. 16. Tek að mér þrif i heimahúsum. Uppl. í síma 91-18089 e.kl. 18. ■ Bamagæsla Hliðar. Við erum tvær dagmæður sem störfúm saman og getum bætt við okkur nokkrum börnum í heilsdags- gæslu. Fóstrumenntaðar. Góð að- staða. Uppl. í síma 91-12036 á daginn og 91-675359 á kvöldin. Tvær dagmæður (fóstra/uppeldis- menntuð) hafa laus pláss f. 2 éra og eldri, hálfan/allan daginn. Dagskipul. eins og á leiksk. Góð aðst. Miðsvæðis í Rvík. S. 39412 og 624453 e.kl. 17. Vantar barnapíu um helgar til að passa 3ja ára strák, bý í Kópavogi. Uppl. í síma 91-418% eftir kl. 17. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 %. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Veitingahúsið Garðabæ, Garðartorgi 1. Leigjum út sali fyrir árshátíðir, erfi- drykkjur og hvers kyns mannfagnaði. Útvegum hljómsveitir og skemmti- krafta á góðu verði. Upplýsingar hjá veitingastjóra í síma 75040 eða 656740. Greiðsluerfiðleikar?. Viðskiptafræðingar aðstoða við gerð greiðsluáætlana. Sanngjarnt verð. Fyrirgreiðslan, sími 91-685750. ■ Kermsla-námskeiö Lærið að syngja. Kenni fólki á öllum aldri söng og raddbeitingu. Einkatímar, hef réttindi, LRSM. Nánari uppl. í síma 91-629%2. ■ Spákonur Indverski jóginn: AC. Shambushivan- anda heldur fyrirlestur um jógaheim- speki og áhrif hugleiðslu á tilfinning- ar, vitsmuni og andlegt líf. Fyrirlest- urinn verður laugard. 5.9. kl. 14 að Lindargötu 14,1. hæð. Ananda Marga. Er framtíðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-674817. ■ Hreingemingar Ath. Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingerningar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafur Hólin, sími 91-1%17. Teppahreinsun. Tökum að okkur hreinsun á öllum teppum, t.d. á stiga- göngum, íbúðum, fyrirtækjum og bíl- um. Höfum góð tæki og erum sann- gjamir á verði. Vinnum á nóttu sem degi. Uppl. í síma 91-657477. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Borgarþrif. Hreingerningar á fbúðum, fyrirtækjum. Handþvegið, bónvinna, teppahreinsun, dagl. ræsting fyrirt. Áratuga þjónusta. Tilboð/tímavinna. Ástvaldur, s. 91-10819/91-17078. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Tökum að okkur vegg-, loft- og gólfhreingemingar, bónþjónustu, gluggaþvott, sótthreinsun á sorprenn- um og tunnum. A.S verktaka, s. 20441. Hreingerningaþjónustan, s. 91-42058. Tökum að okkur allar almennar hreingemingar. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð. S. 91-42058. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 9145636 og 642056. Öminn hf„ ráðgjöf og bókhald. ■ Þjónusta ( •Ath. Steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu- og spmnguskemmdum. Einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Sími 91-72947.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.