Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1992. Pemngamarkaðui INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Sparisj. óbundnar Sparireikn 0,75-1 Allir nema Isl.b 3ja mán. upps. 1.25 Sparisj., Bún.b. 6mán. upps. 2,25 Sparisj, Bún.b Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allir nemalsl.b. Sértékkareikn. 0,75-1 Allir nema Is- landsb. ViSfTÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 1,5-2 Allirnemalsl.b. 15-24 mán. 6.0-6.5 Landsb., Húsnæöisspam. 5-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj. ÍSDR 5,75-8 Landsb. iECU 8.5-9,4 Sparisj. ÓBUNDNIR SÉRKJARAR6IKN. Visitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Vísitólub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb. Óverðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEVRISREIKN. $ 1,75-2,15 Islb. £ 8,25-9,0 Sparisj. DM 7.5-8,1 Sparisj. DK 8,5-9,0 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ Alm.víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b.lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allic Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf' kaupgengi Allir ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. afurdalAn i.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj. SDR 8-8,75 Landsb. $ 5,5-6,25 Landsb. £ 12,5-13 Lands.b. DM 11,5-12,1 Bún.b. Húsneeöislán 49 Ufeyrissjóðölón 5^9 Dróttarvextir 195 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12,3% Verðtryggð lán september 9,0% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig Lánskjaravísitala september 3235 stig Byggingavísitala ágúst 188,8 stig Byggingavísitala september 188,8 stig Framfærsluvísitala í júli 161,4 stig Framfærsluvísitala í ágúst 161,1 stig Launavísitala í ágúst 130,2 stig Húsaleiguvísitala 1,8% í júlí var 1,1 % f janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengl bréta veröbréfasjóéa KAUP SALA Einingabréf 1 6,416 Einingabréf 2 3,437 Einingabréf 3 4,206 Skammtímabréf 2,129 Kjarabréf 5,917 6,038 Markbréf 3,185 3,250 Tekjubréf 2,119 2,162 Skyndibréf 1,859 1,859 Sjóðsbréf 1 3,078 3,093 Sjóðsbréf 2 1,926 1,945 Sjóðsbréf 3 2,123 2,129 Sjóðsbréf 4 1,752 1,770 Sjóðsbréf 5 1,291 1,304 Vaxtarbréf Valbréf Sjóðsbréf 6 728 735 Sjóðsbréf 7 1048 1079 Sjóðsbréf 10 1049 1080 Glítnisbréf 8,4% islandsbréf 1,327 1,352 Fjórðungsbréf 1,147 1,164 Þingbréf 1,333 1,352 Öndvegisbréf 1,318 1,337 Sýslubréf 1,303 1,321 Reiðubréf 1,299 1,299 Launabréf 1,023 1,039 Heimsbréf 1,081 1,114 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verébréfaþlngi islands: Hagst. filboö Lokaverð KAUP SALA Olis 1,95 1,95 2,09 Fjárfestingarfél. 1,18 Hlutabréfasj. VÍB •1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 0,98 1,09 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,53 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,85 Árnes hf. 1,80 1,85 Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,60 Eignfél. Iðnaðarb. 1,65 1,60 1,70 Eignfél. Verslb. 1,25 1,50 Eimskip 4,50 4,30 4,50 Flugleiöir 1,68 1,52 1,68 Grandi hf. 2,50 2,10 2,50 Hampiöjan 1,10 1,15 1,35 Haraldur Böðv. 2,00 2,60 Islandsbanki hf. Isl. útvarpsfél. 1,10 1,30 Jarðboranir hf. 1,87 Marel hf. 2.22 Ollufélagið hf. 4,50 4,40 4,65 Samskip hf. 1,12 1,06 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,90 Sildarv., Neskaup. 2,80 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 Skagstrendingur hf. 4,00 3,00 4,30 Skeljungurhf. 4,00 4,10 4,50 Softishf. Sæplast 3,00 3,53 Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,45 Tæknival hf. 0,50 0,50 0,85 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50 ÚtgeröarfélagAk. 3,70 3,10 3,80 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1 Viö kaup á viöskiptavixlum og viöskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miöað viö sérstakt kaupgengi. Nðnari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV á fimmtudögum. Viðskipti Gjaldþrot J.M. Aviation, flugfélags Helga Jónssonar: Gjaldþrots Helga og Jytte kraf ist - J.M. skuldar Bikuben íjármögnunarfyrirtækinu 140 miUjónir „Eg er búinn að leggja inn gjald- þrotabeiðni á þau hjónin," segir Ot- har Öm Petersen, lögmaður Bikuben fjármögnunarfyrirtækisins danska og þrotabús J.M. Aviation flugfélags- ins sem var í eigu Helga Jónssonar og konu hans, Jytte Th. M. Jónsson. Othar hefur nú í rúman mánuð haft 3 flugvélar J.M. Aviation í geymslu úti á Reykjavíkurflugvelli þúr sem leigjendumir, Helgi og Odin Air, hafa ekki fengið að nálgast þær. J.M Aviation er gjaldþrota en vélarnar voru í eigu þess og leigðar Odin Air en bæði fyrirtækin eru í eigu Helga Jónssonar sem einnig rekur Flug- skóla Helga Jónssonar. Upphaflega var ætlunin að fljúga vélunum út til Danmörku en ekkert varð af því vegna þess að ýmis tæki og gögn, sem nauðsynleg era til flugsins, vom tekin úr þeim, meðal annars svokallaðar log-bækur sem lögmaður Bikuben telur að Helgi hafi enn í vörslu. Síöustu vikur hctfa hins vegar farið fram viðræður milh lögmannsins og Odin Air, aö ósk Helga og Jytte, þess efnis að Odin Air leysi vélamar til sín en sam- kvæmt heimildum DV fær fyrirtækið enga lánafyrirgreiðslu enda staða þess mjög slæm. Því hggur ekkert annað fyrir en gjaldþrotabeiðnin. J.M. Aviation skuldar Bikuben 140 milljónir og Helgi og Jytte em sjálfs- skuldarábyrgöarmenn á þeirri kröfu þannig að farið er beint fram á gjald- þrot þeirra og eignarhluti þeirra í Odin Air, sem er hlutafélag, mun einnig koma inn í skiptin. Upp í þessa skuld koma flugvélamar en þær em metnar á 50 til 60 milljónir. Odin Air skuldar þrotabúi J.M. Aviation síðan leigu fyrir flugvélamar sem nemur um 20 milljónum króna. J.M. Aviati- on var skráð í Danmörku og hafði í raun ekki annan rekstur en eignar- hald á flugvélunum sem Odin Air leigöi. Nánast engin starfsemi hefur verið hjá Odin Air síðan flugvélarnar vom teknar en Odin Air flaug mest til Grænlands. Lítið hefur verið að gera undanfarið hjá Flugskóla Helga en árið 1991 vom aðeins gefin út 4 skír- teini frá flugskólanum, samkvæmt upplýsingum frá skirteinadeild Flug- málastjórnar. -Ari Teppaland og Parketgólf sameinast: Gólfef narisi á markaðnum - tæplega 450 milljóna velta Eigendur og stjórnendur Víðis Finnbogasonar hf., frá vinstri, Víðir Finnboga- son, Sigurður Ólafsson, Stella Viðisdóttir fjármálastjóri, Ómar Friðþjóðsson og Skafti Harðarson framkvæmdastjóri. Fyrirtækin Teppaland og Parket- gólf sameinuðust nú um mánaða- mótin. Eftir sameininguna er fyrir- tækið stærsta og öflugasta gólfefna- fyrirtækið hér á landi, með tæplega 450 milljón króna ársveltu og mjög sterka eiginíjárstöðu, eða um 30%. Markaðshlutdeild Teppalands hefur verið um 30 til 40% 1 teppum og Park- etgólf hefur verið með um 80% mark- aðshlutdeild í gegnheilu parketi. Ársvelta Teppalands er 300 milljónir en velta Parketgólfa 150 mflljónir. Sameiningin fór þannig fram aö eigendur Parketgólfa hf. keyptu sig inn í Víði Finnbogason hf. sem rekur Teppaland. Parketgólf lagði fram all- ur eigur fyrirtækisins og greiddi að auki það sem á vantaði tfl að eignast helmingshlut. Ekki hefur fengist upp gefið hversu há upphæðin var. Park- etgólf kaupir sig því inn í fyrirtækið en verslanimar munu í framtíðinni heita Teppaland - Parketgólf. Við sameininguna var öllu starfs- fólki Víðis Finnbogason hf. og Par- ketgólfa hf. sagt upp störfum með þriggja mánaða fyrirvara en að sögn Ómars Friðþjófssonar er ætlunin að endurráða sem flesta starfsmenn og er ekki búist við mikflh fækkun. Að sögn Ómars er þó ekki búið að fastá- kveða hvemig þessum málum verð- ur háttað. Eftir sameininguna starfa 18 manns hjá fyrirtækinu og tæplega tveir tugir verktaka sjá um þjónustu við teppalagnir, dúkalagnir, vegg- fóðmn, flísalagnir og lagnir og viö- hald á parketi. Verslim Parketgólfa við Skútuvog verður rekin til næstu áramóta en verður þá að fullu sameinuð verslun- inni við Grensásveg. -Ari Erlendir ferðamenn fyrstu átta mánuðina: Lítil aukning frá í fyrra - rúmIega20þúsundÞjóðverjarkomnir Ferðamannastraumurinn '92 Erlendir JBT Erlendir terða- ferðamenn ÆF menn 'á9Úst: 24 909 til landsins skiPtin9 erl ,erðam' fyrstu átta jan.-ágúst 1992: mánuðina, fni Svisslendingar S.442 | Frakkar 7.449 ■ Bretar 10.551 Bandaríkjgmenn 15, Þjódverjar 21.1 Samkvæmt upplýsingum frá Ferðamálaráði íslands em erlendir ferðamenn, sem komið hafa til lands- ins fyrsfu átta mánuðina, orðnir 116.007. Þetta er 0,6% aukning miðað við sama tíma á sl. ári. Ef aðeins er litiö á sumarmánuðina þrjá, júní, júlí og ágúst, er fjöldi erlendra ferða- manna 81.901 en var í fyrra 80.461. Um er að ræða 1,8% aukningu. Norðurlandabúar vom fjölmenn- astir erlendra ferðamanna fyrstu átta mánuðina eða 36 þúsund, Þjóð- verjar vom í öðm sæti eða 21.594, Bandaríkjamenn vom 15.959, Bretar 10.551, Frakkar 7.449, Svisslendingar 5.442, og ítalir 3.891. -Ari Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 3. september seldust á«s 2,456 totm. Magn Verðíkrónum tonnum Meöai Lægsta Hæsta Langa 0,053 67,00 67,00 67,00 Keila 0,017 22,00 22,00 22,00 Smárþorskur 0,161 81,00 81,00 81,00 Lýsa 0,054 45,00 45,00 45,00 Smáýsa 0,026 56,00 56,00 56,00 Blandað 0,052 37,42 32,00 79,00 Smáufsi 0,226 26,00 26,00 26,00 Þorskur 0,771 96,71 87,00 1 07,00 Steinbitur 0,072 68,00 68,00 68,00 Sólkoli 0.022 35,00 35,00 35,00 Ýsa 0,671 140,54 100,00 147,00 Ufsi 0,075 37,00 37,00 37,00 Steinb/H 0,032 60,00 60,00 60,00 Lúða 0,109 266,88 260,00 336,00 Karfi 0,061 46,00 46,00 46,00 Blálanga 0,053 67,00 67,00 67,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 3. september seidust alls 57,858 tonn. Þorskur, sl. 22,886 105,53 87,00 125,00 Ýsa, sl. 11;431 112,09 75,00 129,00 Ufsi, sl. 18,029 45,66 26,00 50,00 Langa, sl. 0,297 65,92 64,00 70,00 Blálanga.sl. 0,108 75,00 75,00 75,00 Keila, sl. 1,190 45,76 44,00 49,00 Steinbítur, sl. 0,999 93,54 52,00 1 05.00 Skötuselur, sl. 0,077 240,19 220,00 400,00 Skata, sl. 0,016 50,00 50,00 50,00 ósundurl.sl. 0,129 73,49 40,00 80,00 Lúða, sl. 0,341 380,32 270,00 560,00 Langlúra.sl. 0,041 5,00 5,00 5,00 Humar, sl. 0,059 628,47 600,00 705,00 Undirmálsþ.,sl. 0,331 71,57 62,00 80,00 Undirmý.,sl. 0,058 50,00 50,00 50,00 Steinb/hlýri, sl. 0,040 71,00 71,00 71,00 Skark/sólk, sl. 0,489 103,00 103,00 103,00 Karfi.ósl. 1,263 58,71 49,00 63,00 Háfur, ósl. 0,065 41,00 41,00 41,00 Fiskmarkaður Breiöafjarðar 3. september seldust alls 2,939 tonn. Þorskur, sl. 1,241 99,13 95,00 100,00 Undirmálsþ. sl. 0,134 74,00 74,00 74,00 Ýsa, sl. 0,412 115,61 113,00 120,00 Langa, sl. 0,092 65,00 65,00 65,00 Keila, sl. 0,755 52,00 52,00 52,00 Fiskmarkaður Snæfellsnes 3. seotember seldust alls 2651 tonn. Þorskur, sl. 2,049 102,62 82,00 109,00 Ýsa.sl. 0,575 112,25 79.00 125,00 Langa, sl. 0,010 20,00 20,00 20,00 Lúða, sl. 0,017 300,00 300,00 300,00 Fiskmarkaður ísafjarðar 3. septerober seldust alls 9.428 torm. Þorskur, sl. 6,737 88,51 85,00 90,00 Ýsa, sl. 1,362 110,00 110,00 110,00 Steinbítur, sl. 0,536 87,00 87,00 87,00 Hlýri, sl. 0,040 52,00 62,00 52,00 Lúða, sl. 0,038 382,89 300,00 510,00 Grálúða, sl. 0,120 80,00 80.00 80,00 Skarkoli, sl. 0,089 75,00 75,00 75,00 Undirmþ.sl. 0,486 64,00 64,00 64,00 Undirmý. sl. 0,020 50,00 50,00 50,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 3. seotembet seldust alls 21,611 tonn. Háfur 0,109 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,042 43,00 43,00 43,00 Keila 0,310 40,00 40.00 40,00 Langa 0,222 80,00 80,00 80,00 Stembítur 0,103 68,00 68,00 68,00 Þorskur, sl. 1,751 96,16 94,00 97,00 Ufsi 18,772 46,06 44,00 48,00 Undirmálsf. 0,059 80,00 80,00 80,00 Ýsa, sl. 0,239 149,00 149,00 149,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 3. septerobet seldust alls 71,527 tonn. Þorskur.sl. 3,176 95,00 95,00 95,00 Ufsi, sl. 60,711 38,32 36,00 46,00 Langa, sl. 0,319 55,00 55,00 55,00 Keila, sl. 0,114 39,00 39.00 39,00 Karfi, ósl. 7,139 45,14 45,00 46,00 Ýsa, sl. 0,038 86,00 86,00 86,00 Skötuselur, sl. 0,015 130,00 130,00 130,00 Háfur, sl. 0,015 ^ 15,00 15,00 15,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.