Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Blaðsíða 24
?& 32 Aprentaðir bolir, húfur og veggmyndir (dagatal o.fl.), allt í lit. Komum heim til þín (Suðvestm-land). Tökum mynd- ir í bílnum eða eftir ljósmyndum. Upp- lýsingar/tímapantanir, sími 985-30035. Til sölu sýningarhús. Húsið er 51,3 m2 með éfastri útigeymslu og 24 m2 svefn- lofti. Verð hússins er 4,3 m. Innifalið eru undirstöður, flutningur á lóð, í ca 100 km fjarlægð frá Reykjavík. Húsið er fullbúið, með raf- og pípulögnum, hreinlætistækjum, innréttingum, ljós- um, gardínum, kojum og rúmum m/dýnum, 30 m2 verönd og handriði. Húsið er við verslun Húsasmiðjunnar í Reykjavík. Verður til sýnis laugard. frá 10-16, sunnud. frá 13-17. Stuðlar hf., síma 674018 og 985-39899. Skógræktarfólk, félagasamtök og sumarbústaðaeigendur Nú fer í hönd einn besti útplöntunartími á ösp. Höf- um til sölu bakkaplöntur af hreinræktaðri alaskaösp, svo sem C-9, C-10 o.fl. Mjög lágt verð og magnafsláttur. GARÐYRKJUSTÖÐIN AUÐSHOLTI, HRUNAMANNAHREPPI Sími 98-68910. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 632700 Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, miðviku- daginn 9. september 1992 kl. 11.00 á eftirgreindum eignum: Brekka 7, Djúpavogi, þinglýst eign Ingibjargar H. Stefaínsdóttur, eftir kröfiim Húsnæðisstofhunar ríkisins og Sigmundar Böðvarssonar hdl. Búðareyri 6, Reyðarfirði, þinglýst eign Markúsar Guðbrandssonar, eftir kröf- um íslandsbanka, Gjaldheimtu Aust> urlands, Ferðamálasjóðs. Búðareyri 15, Reyðarfirði, þinglýst eign Óskars Alfreðs Beck og Sveins- ínu Erlu Jakobsdóttur, eftir kröfú Byggðastofhunar. Búðavegur 8, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Birgis Kristmundssonar, eftir kröfu Gjaldheimtu Austurlands. Búðavegur 12 b, Fáskrúðsfirði, þing- lýst eign Friðmars Péturssonar, eftir kröfu Bjama G. Björgvinssonar hdl. Búðavegur 34, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Kristmanns E. Kristmannssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofiiunar ríkis- ins. Búðavegur 48, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Sólveigar Sigurðaidóttur og Lars G. Hallsteinssonar, eftir kröfum Magnúsar M. Norðdahl hdl. og Jó- hannesar Á. Sævarssonar hdl. Ekra II, Djúpavogi, þinglýst eign Kristbjargar Snjólfsdóttur, eftir kröfu íslandsbanka. Hafiiargata 43, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Guðlaugs Einarssonar, eftir kröfii Gjaldheimtu Austurlands. Heiðarvegur 10, Reyðarfirði, þinglýst eign Bjöms Jónssonar, eftir kröfum Búnaðarbanka íslands og Eggerts B. Ólafssonar hdl. Heiðmörk 13, Stöðvarfirði, þinglýst eign Andrésar Óskarssonar, eftir kröfu Tiyggingastofhunar ríkisins. Hhðargata 2, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Rúnars Þ. Hallssonar, eftir kröf- um Gjaldheimtu Austurlands og Hús- næðisstofnunar ríkisins. Hvammur, Eskifirði, þinglýst eign Gunnhildar S. Ásmundsdóttur, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Skál, innri hluti, Reyðarfirði, þinglýst eign Jóns Ó. Halldórssonar, eftir kröfu Sigurðar G. Guðjónssonar hrl. Steinar 11, Djúpavogi, þinglýst eign Emils Guðiónssonar, eftir kröfum Eggerts B. Ólafssonar hdl., Hróbjarts Jónatanssonar hrl., Sigmundar Böðv- arssonar hdl., Elínar S. Jónsdóttur hdl. og Magnúsar M. Norðdahl hdl. Steinholtsvegur 2, Eskifirði, þinglýst eign Bjama Björgvinssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Strandgata 87 a, Eskifirði, þinglýst eign Aðalsteins Valdimarssonar, eftir kröfii Eggerts B, Ólafssonar hdl. Túngata 8, Stöðvarfirði, þinglýst eign Kristjáns Grétars Jónssonar, eftir kröfum Húsnæðisstofiiunar ríkisins og Tryggingastofiiunar rikisins. SÝSLUMAÐUHNN Á ESKMRÐI Arinofnar. Arinofnar, íslensk smíði. Gneisti hf., vélsmiðja, Smiðjuvegi 4E, sími 91-677144, fax 91-677146. Verslun Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru, ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun fslands. Ásetning á staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270. Upplifðu kynlíf þitt á gjörbreyttan hátt. Við höfum allt til þess. Hjónafólk, PÖr, einstaklingar, við hvetjum ykkur til að prófa. Við erum til fyrir þig. Ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga, 10-14 laugard. á Grundar- stíg 2, (Spítalastígsmegin), s. 91-14448. Húsgögn Tilboð óskast í þetta einstaka rauðplussklædda antik sófasett, var yfirfarið á síðasta ári. Upplýsingar gefur Bogga í síma 98-31482 eftir kl. 20. Bílar til sölu Mazda 323 4wd turbo, árgerð ’91, til sölu, svört að lit, 15" álfelgur, topp- lúga, rafinagn í rúðum, speglum og læsingum, hiti í sætum, ÁBS bremsur, ekin 42 þúsund km, verð kr. 1.650.000 staðgreitt, ath. skipti á ódýrari. Til sýnis og sölu á bílasölunni Bílatorgi, Funhöfða 1, sími 91-683444. BMW 320, árg. ’80, til sölu, álfelgur, ný dekk, hálfskoðaður ’93, bifreiða- gjöld greidd út árið, heillegur bíll, verð 135 þús. staðgreitt. Uppl. á bens- ínstöð Olís við Álfheima eftir kl. 15.30. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Sumarbústaöir Afmæli Sigurbjörg Pétursdóttir Sigurbjörg Pétursdóttir, Gyðufelli 16, Reykjavík, er sextug í dag. Starfsferill Sigurbjörg fæddist á Hellissandi og ólst þar upp. Hún stundaði bamaskólanám á Hellissandi og fór síðan í Húsmæðraskólann á Staðar- felli 1949-1950. Sigurbjörg flutti til Grundarfjarðar 1953. Hún hefur lengst af verið húsmóðir en árið 1965 hóf hún störf utan heimilis, fyrst við Fiskverkun Soffaníasar Cecilssonar í Grundarfirði og við ræstingar hjá Pósti og síma í Grund- arfirði. Árið 1972 flutti Sigurbjörg til Reykjavíkur og hefur síðan starf- að á Landspítalanum í Reykjavík. Fjölskylda Sambýlismaður Sigurbjargar er Jón Guðni Hafdal, f. 8.5.1935. Sigur- björg var í sambúð með Kristjáni Jónassyni frá 1951-1966. Dætur Sigurbjargar og Kristjáns eru: Elínbjörg, f. 30.4.1952, gift Bjama Guðnasyni og em synir hennar Jóhann Ágúst Hansen, f. 10.4.1969, og er unnusta hans Margrét Vilborg Tryggvadóttir, og Snorri Öm Sigmundsson, f. 1974, d. 1977; Ásgeröur Ágústa, f. 2.12.1956, býr meö Jóhannesi Jónssyni, og er Sigurbjörg Pétursdóttir. sonur þeirra Elvar Már, f. 20.4.1990, en fyrir átti Ásgerður Ágústa Georg Þór Ágústsson, f. 8.4.1980, og Sigríði Elísabetu Ágústsdóttur, f. 7.12.1983; Jóna Fanney, f. 20.3.1965, gift Þor- steini Ólafssyni. Systkini Sigurbjargar vora Þor- katla, dó ung, og Þórir Óskar, f. 1926, d. 1977. Foreldrar Sigurbjargar vom Pét- ur Elínbjöm Kristjánsson, d. 1946, sjómaður á Hellissandi, og kona hans, Sigríður Sigurðardóttir, f. 10.8.1889, d. 4.9.1975. Sigurbjörg verður með kafli á heimili sínu á afmælisdaginn eftir kl. 17. Sviðsljós Ford Econollne 350, árg. ’86, til sölu, dísil, 6,9 lítra, ekinn 80 þúsund mílur, lengsta gerð, vsk-bíll, nýsprautaður innan og utan, ný dekk, ný sæti, upp- tekið olíuverk, mjög gott eintak, verð kr. 950 þúsund með vsk. Uppl. í heima- símum 91-628484 og 91-812485. Til sýn- is á bílasölu Matthíasar, sími 91-24540. Keppendur á blómaballi Hótel Arkar, sigurvegarinn Anna Maria Miles er lengst til vinstri. DV-mynd Sigrún Blómaballið á Hótel Örk SigiúnIiOvísaSiguijónsd.,DV,Hveiagerði: Blómaballið var haldið á Örkinni á laugardag. Blómadrottning var valin Anna María Miles, 23 ára Reykjavik- urmær. Sjö stúlkur kepptu um titil- inn. Húsfyllir var, færri komust að en vildu og urðu margir frá að hverfa, Sálin hans Jóns míns og Stef- án Hilmarsson léku fyrir dansi fram á nótt við góðar undirtektir gesta. Til sölu Mazda Cab Plus B 2600, árg. ’88, ek. 97 þús. km, verð kr. 1180 þús. Skipti möguleg. Uppl. í síma 9143672. STÖÐVUM BÍLINN ef viö þurfum aö tala í farsímann! . *|XFEmw

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.