Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1992, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1992. FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1992. 25 Iþróttir Iþróttir Guðmundur Konráösson, GR, sigraði á opna Hewiett Packard mótinu í golfi sem frara fór um síöustu helgi á Grafarholtsvelli. Keppt var meö forgjöf og nettó skor Guðmundur var 65 högg. Annar varö Daníel Guöbrands- son, GKJ, á 68 höggum og á sama skori nettó var Páll Eiríksson, GR: Bestas skor fékk Ólafur Sig- uijónsson, GR, á 74 höggura. »Bli Fjögurra liða handknattleiks- mót í karlaflokki fer fram á Sel- fossi í kvöld og á morgun og er það haldið tii minningar um Ragnar Hjálmtýsson. Þar keppa 1. deildar lið Selfoss, FH og Hauka, og 2. deildar liö Aftureld- ingar. Dagskráin er þessi: FH-Afturelding.......fóst W. 19.00 Selfoss-Haukar.........fost ki, 20,30 Selfoss~Afturelding.laug. ki. 11.00 FH-Haukar.........laug. kl. 12 J0 Haukar-Afturelding laug.kl. 15.30 Selfoss-FH........laug. kl. 17.00 Kvennaliö Selfoss og Ármanns ardag. -VS Þekktirleid- Þekktir leiðbeinendur í þolfimi (aerobic) halda námskeið í íþróttahúsi Kennaraháskóla ís- lands helgina 12,-13. september. Það eru Yvonne Lán frá Svíþjóö, sem er formaður Þolfimisatn- bands Evrópu, og Michail Ivlev, kennari við fþróttaháskólann í Moskvu og landsliðsþjálfari Rússa í þolfimi. Þau dvelja hér á landi á vegum Fimleikasam- bands íslands og innritun á nám- skeiðið veröur á skrifstofu FSÍ í íþróttamiöstöðinni í Laugardal í dag og föstudag klukkan 10-12 og 18-20. Yg Feneyjarslógu útliðAtalanta Borgin Feneyjar á Ítalíu, eða Venezia eins og hún heitir á móð- urmálinu, er fræg fyrir síkin og gondólana en ekki knattspymu. En hún komst í sviösljósið í fyrra- kvöld þegar Veneáa sló l.deildar lið Atalanta út úr ítalska bikam- um - tapaði reyndar 1-2, en haföi unnið óvæntan útisigur i fyrri leik hðanna í 2. umferð, 3-1. Sampdoria féh óvænt fyrir Ces- ena en önnur stórhð ítölsku knattspymunnar komust á mis- auöveldan hátt í 3.*umferö keppn- innar. -VS J6n og Sveinn í Jón Sigurðsson, GKJ, sigraði i keppni án forgjafar á Heklumót- inu í golfi, fyiír kylfinga raeö 20 í forgjöf og yfir, sem fram fór á Strandarvelh hjá Golfklúbbi HeOu síðasta laugardag. Sveinn Ingvar Hilmarsson, GHR, sigraöi í keppni með forgjöf Þorsteinn Einarsson, GR, varð annar í báð- um flokkum. gjafar á öldungamótinu í golfi sem fram fór i Mosfeltebæ um Reykjalundarhlaupiö ’92: Algjör metþátttaka Algjör metþátttaka var í Reykja- lundarhlaupinu ’92 sem haldið var um síðustu helgi. Hátt í níu hundrað manns tóku þátt í þessu almennings- hlaupi sem fram fór í fimmta sinn. Flestir fóra skokkandi eða gang- andi 3 km leið í nágrenni Reykja- lundar í Mosfellsbæ og mjög margir tóku einnig þátt í 6 km hlaupinu. Nálægt 50 hlupu síðán 14 km og þar vr Sigurbjörg Eðvaldsdóttir frá Trimmklúbbi Seltjamamess fyrst í kvennaflokki en í karlaflokki komu Ársæh Benediktsson og Jóhann Heiðar Jóhannsson jafnir í mark. Margir fóru sína vegalengd með aðstoð hjálpartækja og má nefna ungt fólk á borð við Aðalheiði Báru Steinsdóttur, sem fór einn kfiómetra í hjólastól á 8,05 mínútum, og Hall- grím Eymundsson, sem fór 1,5 km í hjólastól á 13,10 mínútum. -VS Reykjavíkurmótið í handbolta: ÍR og Valur með fullt hús stiga Reykjavíkurmótið í meistara- flokki karla í handknattleik er komið á fulla ferð og úrsht leikja sem fram hafa ferið eru þessi: A-riðill ÍR-Ármann.................28-18 Fylkir-ÍR.................12-29 ÍR-Fram...................27-25 Armann-Fylkir.............16-20 B-riðill Valur-Fjölnir................37-19 KR-Fjölnir...................24-16 Valur-KR.....................28-16 Undanúrslit á mótinu veröa í Laugardalshöh á mánudag og á mið- vikudag verður leikið til úrshta. Víkingar eru ekki meö liö aö þessu sinni þar sem þeir eru á keppnis- feröalagi erlendis. -GH Ólympíumót f atlaðra var sett í Barcelona í gærkvöldi Ólympiumót fatlaðra var sett i gær á hinum glæsilega ólympiuleikvangi i Barcelona. Á myndinni er íslenski hópurinn að ganga inn á leikvöllinn þar sem Haukur Gunnarsson er fánaberi. í morgun hófst svo ólympíumótið formlega. Haukur Gunn- arsson keppir í 100 metra hlaupi í dag og þau Sóley Axelsdóttir, Kristín R. Hákonardóttir, Ólafur Eiríksson, Birkir R. Gunn- arsson, Halldór Guðbergsson og Rut Sverrisdóttir verða öll i eldlinunni í dag i sundlauginni i Barcelona. -GH/Simamynd Reuter Lokaumferð í 3. og 4. deild karla í knattspymu um helgina: Spennandi leikir Á morgun, laugardag, fer fram loka- umferðin í 3. dehdar keppninni í knattspymu. Mikil spenna er bæði á toppi og botni og eins og áöur hefur komið fram er hún krydduð meö kærumálum sem gera það að verkum að úrshtin verða ekki endanlega ljós þegar flautað verður af á morgun. Grótta og Þróttur frá Neskaupstað beijast um hvort Uðið fylgi Tinda- stóh upp í 2. deild og mætast á Sel- tjamamesi. Gróttu dugir jafntefh til að komast upp og má meira að segja tapa með tveimur mörkum ef Þrótt- arar fá ekki til baka stigin þijú sem dæmd voru af þeim og til Völsunga í vikunni. KS er falhð í 4. deild en Magni á Dalvík og Ægir berjast um að halda sér uppi. Völsungar eru hólpnir ef Þróttarstigin þrjú verða um kyrrt hjá þeim en verða þó að hafa vaðið fyrir neðan sig. Magni og Ægir mætast í hálfgerð- um úrshtaleik á Grenivík, Haukar og Völsungur leika í Hafnarfirði og Goran Micic, þjálfari og leikmaöur Þróttar á Neskaupstaó, verður í eldlín- unni um helgina en þá leikur Þróttur gegn Gróttu í toppslag 3. deildar á Nesinu. Skahagrímur og Dalvík í Borgamesi og ahir þessir leikir hafa mikla þýö- ingu. Loks mætast KS og Tindastóh á Siglufirði. Alhr leikimir hefiast klukkan 14. Staðan í 3. deild eftir aö Völsungur fékk stigin frá Þrótti er þessi: Tindastóll.....17 15 1 1 52-22 46 Grótta.........17 9 4 4 30-21 31 Þróttur, N.....17 8 4 5 37-33 28 Skallagrímur..17 7 4 6 41-29 25 Haukar.........17 6 5 6 31-32 23 Völsungur......17 5 5 7 23-30 20 Magni..........17 5 4 8 24-23 19 Dalvík.........17 5 2 10 29-31 17 Ægir...........17 4 5 8 19-38 17 KS.............17 3 2 12 20-47 11 Síðan er eftir kæra Ægis, Dalvíkur og Völsungs á hð Gróttu og ef Grótta tapar henni verða máhn heldur bet- ur flóknari, eins og lesa má úr stöð- unni, og þá ætti Skahagrímur mögu- leika á sæti í 2. deild. Úrslitin ráðast í 4. deildinni Lokaumferð úrshtakeppninnar í 4. deild fer fram á morgun. HK og Hött- ur leika í Kópavogi og Reynir og Hvöt í Sandgerði og hefiast báðir leikimir klukkan 17.30. Liðin fiögur em að berjast um tvö sæti í 3. deild. Staðan í úrshtakeppninni er þessi: HK...............2 2 0 0 5-2 6 Hvöt.............2 10 13-23 Höttur...........2 10 11-23 Reynir...........2 0 0 2 1-4 0 Oll Uðin eiga möguleika á að fara upp og sitja eftir en HK stendur best að vígi og þohr tveggja marka tap gegn Hetti, auk þess sem Hvöt verður að vinna Reyni til að HK komist ekki upp. Reynir verður hins vegar að vinna Hvöt með tveimur mörkum og treysta á að HK vinni Hött til að ná öðrusætinu. _vs Hagsmunasamtök knattspymu- kvenna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau harma þau mistök sem uröu við boöun dómara á leik ÍA og Stjörn- unnar sem fara átti fram 2. september. Af því tiiefni vifia Hagsmunasamtökin aö eftirfarandi komi fram. „Fyrir alimörgum ámm vory atburðir sem þessir ekki óalgengir í leikjum knattspymukvenna en Hagsmunasam- tökin hafa Mngað til talið aö slíkt væri liöin tíö enda hafa dómaramál verið í góðum höndum undanfarin ár. I sumar hefur orðið nokkur breyting þar á og er HKK kunnugt um að fiórum sinnum hafi orðið misbrestur á boðun eða mæt- ingu dómara. í leikjum Stjömunnar og ÍA, Stjörnunnar og Breiðabliks og Þrótt- ar Nes. og Breiðabliks, leikir þessir töfð- ust umtalsvert vegna þess að línuverðir mættu ekki, og nú síðast þar sem gleymdist að boða dómaratrió á leik ÍA og Stjörnunnar. Er síðastnefndí atburð- urinn jafnframt sá alvarlegasti þar sem Sfiaman gafst upp á biðinni og fór. Við ástand þetta verður ekki unað. þess aö atvik sem þessi korni ekki íýrir aftur og sýni með því k vennaknattspymu á íslandi tilhlýðilega virðingu.” -ih Knattspyma: Akurnesingar ísiandsmeistarar -í2.flokkikarla Akurnesingar urðu íslandsmeistarar í 2. flokki karla í gærkvöldi þegar þeir sigr- uðu Fram, 3-2, uppi á Skaga. Staðan í háif- leik var 2-0 fyrir Akranes. Mörk Skaga- manna gerðu þeir Kári Steinn Reynisson, Kristinn Þ. EUertsson og Arnar Gunn- laugsson. Sigur Akurnesinga var sann- gjam. - í Vestmannaeyjum sigruðu Vík- ingar R. ÍBV, 1-3. Helgi Sigurðsson skor- aði 2 mörk og Guðmundur Árnason 1. - Mark ÍBV gerði Daöi Pálsson. Með þessum sigri kræktu Víkingar í 2. sætið og silfur- verðlaun. - Þessir leikir vom í síðustu umferð A-riöhs. Önnur úrsht urðu þau að UBK sigraði Þrótt, 2-1. - Nánar á ungl- ingasíðu á mánudaginn kemur. -Hson Arnar Gunnlaugsson skoraði eitt af þrem mörkum Akurnesinga gegn Fram f gær- kvöldi. Torfærukeppni Vélalands Þ. Jónssonar og björgunarsveitar- innar Stakks í Keilavík verður haldin í landi Hrauns viö Grinda- vík á mprgun. Þessi keppni gefur stig til íslandsmeistara og er sú næstsíðasta í sumar. Að venju em fiölmargir keppendur skráð- ir, 12 í götubílaflokki og 18 í sérút- búnum flokki. Eins og oft áður þegar fiöldinn er svona mikill verður haldin forkeppni og fer hlutá hennar fram í aðalkeppn- inni sjálfri en hluti um morgun- „Fialllð“ verður keyrt í báðum flokkum í þetta skiptið og verður keyrt snemma í aöalkeppninni, svo að eins gott er að mæta snemma. Keppnin hefst stundvís- lega kl. 14 I lokin má geta þess að miði á torfærukeppnina gildir jafnframt inn á Þotuna í Keflavík (18 ára og eldri) en þar fer fram verðlaunaafhending um kvöid- hjá konunum Tveir leikir fóru fram í úrshta- keppni 2. deildar kvenna á mið- vikudag. Haukar og Týr skildu jafnir, 0-0, í Hafnarfirði. Á Stöðvarfirði léku KSH og KA og sigruðu KA- stúlkur, 1-4. Helga Hannesdóttir skoraði tvö mörk fyrir KA og Vaka Óttarsdóttfr eitt. Eitt marka KA var sjálfsmark KSH. Tveir leikir em nú eftir í úr- slitakeppninni. KA mætir Hauk- um og Týr tekur á móti Sindra. Fjögur lið af fimm eygja enn möguleika á sæti i 1. deild, aðeins KSH, sem hefur lokið öllum sín- um leikjum, er úr leik. Hauka- stúlkur standa best að vígi, hafa sigrað í tveimur leíkjum og gert eitt jafntefli. Týr, KA og Sindri geta þó gert Haukunum erfitt fyr- ir, sigri þau í leikjum sínum. Báð- lr leikimir, sem eftir eru, fera fram á sunnudag. íborðtennisi TBR-húsinu Víkingar mæta Waldegg Linz frá Austurriki í Evrópukeppni bikarhafa í borðtennis í kvöld. Leikurinn fer fram í TBR-húsinu og hefst klukkan 19. Það Uð sem sigrar i kvöld kemst í 2. umtérð en ekki er leikiö heima og heim- Víkingar eru fyrsta íslenska fé- lagiö sem tekur þátt í Evrópu- keppni í 10 ár. Þeir stilla upp mjög öílugu hði en þeir eiga á að skipa 11 landsliðsmönnum og á síðasta íslandsmóti vann keppn- isfólk frá borðtennisdeild Vitóngs 21 íslandsmeistaratitil. Reykjavíkur maraþon harmar að örfáir þátttakendur skuh hafa brot- ið gegn reglum hlaupsins í skemm- tiskokkinu sunnudaginn 23. ágúst sl. Skemmtiskoktóð er fyrst og fremst sniðið að getu og þörfum almennings og ektó háð neinum alþjóðlegum stöðlum varðandi framkvæmd, s.s. tímatöku, vega- lengd og annan aðbúnað. Þá er þeim er fyrstir koma í mark ektó veitt nein sérstök sigurlaun af hálfu hlaupsins. Það er hins vegar ávaht alvarlegt mál þegar þátttakendur sjá ektó sóma sinn í að fara eför leikreglum sem settar em. Á þetta ektó síst við gagnvart öðrum þátttakendum. Hegðun sem þessi er ekki í anda Reykjavíkur maraþons sem frá upphafi hefur kappkostað að standa faglega og vel að öhu er varðar hlaupið. Leitast verður við í framtíðinni að koma í veg fyrir að rangindi verði höfó í frammi, enda þótt aldr- ei sé hægt að fyrirbyggja slíkt al- gjörlega. Verður því áfram sem hingað til treyst á samvisku hvers og eins. Hins vegar er rétt að benda á í þessu sambandi að með þátttöku Reykjavíkur maraþons í AIMS, Association of intemational marat- hons and road races, gengst hlaup- ið undir strangar kröfur varðandi aha framkvæmd. í því felst meðal annars að fylgjast vel með hátterni hlaupara þannig að reglur séu haldnar. Brot á reglum geta verið þess eðhs að skylda beri til að það sé tilkynnt til alþjóðasamtakanna AIMS. Viðkomamh hlaupari á þá á hættu að lenda á „svörtum hsta“ og er honum þá meinuð þátttaka í öhum hiaupum sem tengjast AIMS að einhverju leyti, hvar sem er í heiminum. F.h. sfiómar Reykjavíkur mara- þons Knútur Óskarsson Guðni var sterkastur í Eyjum Guðni Sigurjónsson, heimsmeistari í kraftlyftingum, sigraði í kraftakeppni sem fram fór á hafnarbakkanum við Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum 22. ágúst og nefndist Eyjakraftur ’92. Átta „víkingar" reyndu með sér í 6 greinum og sigraði Guðni aðeins í einni þeirra en var með jafnbesta ár- angurinn og flest stig, 52 af 60 möguleg- um. Lokaúrsht efstu manna: 1. Guðni Siguijónsson, Rvík.......52 2. Baldvin Skúlason, Rvík.........47 3. Magnús Bess, Hafnarf...........44 4. Jón Gunnarsson, Rvík...........41 5. Guðm. Otri Sigurðsson, Amarf...40 Magnús sigraði í „víkingadrætti“ þar sem báturinn P.H. Víkingur var dreg- inn með handafli og í „raunagöngu" en þar var gengið meö mánaðarlaun Ásmundar Stefánssonar í smámynt sem vóg 150 kíló! Baldvin sigraði í „ráðherra-skjala- töskulyftu Jóns Baldvins” en þar var 25 tólóa tösku haldið á lofti beinum örmum og í „láglaunaskjóðunni kastað fyrir róða,“ en þar var áætluðum árs- launum verkamanns í smámynt kast- að með frjálsri aðferð! Guðni sigraði í „krafthleðslu" en þar var fiórum mismunandi hlutum frá Netagerð Ingólfs staflað. Guömundur Otri sigraöi í „trukka- drætti" en þar var rúta frá P.H. dregin 25 metra með 46 manns innanborðs. -VS Guðni Sigurjónsson. Senda Stólamir Ukraínumanninn heim? Úkraínumaðuriiln undir þrýstingi Raddir hafa verið uppi um að Úkraínumaðurinn Andrei Beren- sky, sem kom til Sauðárkróks í byrjun ágústmánaðar með það í hyggju að leika með hði Tindastóls í úrvalsdeildinni í vetur, verði sendur heim þar sem hann hafi ektó staðið imdir þeim væntingum sem til hans voru gerðar. „Við höfúm ektó gert neinn samning við umræddan leikmann. Við höfúm aðeins verið með hann til reynslu og verið að skoða hann. Hann hefur leitóð með okkur í nokkrum æfingaleilfium og það verður að segja eins og er að hann hefur ekki náð sér á strik,“ sagði Þórarinn Thorlacius, formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls, við DV í gærkvöldi. Berensky er engin smásmíði eða tæpir 2,10 metrar á hæð. Hann er 28 ára gamall og var stigahæsti leikmaðurinn í úkraínsku deild- inni í fyrra. „Það hefur oft sýnt sig að þessir erlendu leikmenn, sem hingað koma, em oft seinir í gang. Við munum leika gegn Njarðvítóngum á laugardaginn, þegar nýtt íþrótta- hús verður vígt á Blönduósi, og það má kannstó segja það að það sé síð- asti möguleitó Ukraínumannsins til að sýna virkhega hvað í honum býr,“. „Fari svo að hann verði sendur heim þá erum við með menn í sigt- inu, Bandaríkjamenn, sem geta komið með Utlum fyrirvara. Við þurfum öflugan senter þar sem við misstum Pétur Guðmundsson og Ivan Jonas,“ sagði Þórarinn. Kvennaflokkur Stólanna með í 1. deild í vetur? Geysilegur áhugi er á körfuknatt- leik á Sauðárkrótó og aht útht er fyrir því að hann minntó ektó í vetur því meistaraflokkur kvenna hefur verið stofnaður innan félags- ins. Á dögunum eignaðist Tinda- stóh sinn fyrsta landshðsmann í kvennaflokld þegar Bima Val- garðsdóttir var valin í íslenska landshðið sem keppir á móti í Wal- es í næstu viku. Bima leikur þá sínu fyrstu landsleitó án þess að hafa leitóð í meistaraflokki. Eins og fram hefur komið munu bikarmeistarar Hauka ektó senda I hð til þátttöku í 1. deild kvenna í vetur og líklegt er að Tindastóh| komi í þeirra stað í 1. deildina. Þjálfari Tindastólshðsins í kvenna-1 flokki verður Kári Marísson. -GHl Tindastóll hefur ekki fundið leik- menn til að fylla í skörðin eftir Pétur Guðmundsson og Ivan Jonas. : FÆDD(UR)'77 HUSID ÞITT. DAGSKRA SEPTEMBER - DESEMRER1992 DISKOTEK I KVOLD 4. SEPTEMBER FÆDD 77 OG FYRR MIÐAVERÐ KR. 400.- 9. OKTOBER NÝ - DÖNSK FÆDD 77 OG FYRR MIÐAVERÐ KR.700.- 6. NOVEMBER JET BLACK JOE FÆDD 77 OG FYRR MIÐAVERÐ KR. 700.- 4. DESEMBER SÍÐAN SKEIN SÓL FÆDD 77 OG FYRR MIÐAVERÐ KR. 700,- 18.SEPTEMBER SNIGLABANDIÐ FÆDD 77 OG FYRR MIÐAVERÐ KR. 700.- 23. OKTOBER "NÝ DANSTÓNLIST" FÆDD 77 OG FYRR MIÐAVERÐ KR. 400.- 20. NOVEMBER SNÚÐAKEPPNI H.H. FÆDD 77 OG FYRR MIÐAVERÐ KR.400.- 29. DESEMBER SÁLIN Á JÓLABALLI FÆDD 77 OG FYRR MIÐAVERÐ KR. 700.- I i f- HITT HÚSIÐ -4' 1 BRAUTARHOLTI 20 SÍMI62 43 20 f \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.