Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Qupperneq 4
Fréttir
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992.
Tveir sjómenn misstu fingur um borð í togaranum Harðbak:
Hlboð tryggingafélags-
ins lækkaði um helming
„búið að vera eintómt rugT segja sjómennirmr
Halldór Magnússon og Sigurður Hermannsson. Báðir misstu fingur á vinstri hendi og eru metnir 100% óhæfir til
sjómannsstarfa en ágreiningur er um bótaskyldu vegna málsins. DV-mynd gk
Breyttur virðisaukaskattur skekur menningargeirann:
Listamenn, námsmenn
og launþegar saman
- hafa beðið 1 viku eftir samtali við menntamálaráðherra
breytingum ríkisstjómarinnar á
Gyifi Knstjánsson, DV, Akureyri:
„Þetta er búið að vera eintómt rugl
og viö skiijum ekki framkomu Vá-
tryggingafélagsins í málinu. Þótt
tryggingafélagið hafi lýst því yfir að
það sé ekki bótaskylt þá bauð VÍS
hvorum okkar 4 milljónir króna sem
bætur en við höfnuðum því. Síðar
fengum við svo annað tilboö frá
tryggingafélaginu en það var helm-
ingi lægra,“ segja þeir Halldór Magn-
ússon og Siguröur Hermannsson,
tveir menn um tvítugt á Akureyri,
sem slösuðust um borð í togaranum
Harðbak frá Akureyri fyrir rétt tæpu
ári.
Við slysið missti Sigurður tvo fing-
ur vinstri handar alveg og þann
þriðja að nær öllu leyti en Halldór
missti þumalfingur vinstri handar.
Þeir eru báðir metnir 100% óhæfir
til að vinna áfram við sjómennsku
og varanleg örorka þeirra er metin
30% hjá Sigurði og 25% hjá Halldóri.
Þeir hafa fengið greiddar örorkubæt-
ur og bætur samkvæmt öryggis-
tryggingu sjómanna sem eru smán-
arbætur og stéttinni til vansa að sögn
þeirra Sigurðar og Halldórs og þeir
segja að reyndar sýni þetta mál
þeirra í hversu hrikalegum ólestri
tryggingamál sjómanna eru.
Mál þeirra, sem nú mun fara fyrir
Þórhf.íGrmdavík:
Ríkissaksóknari
kannarmeint
afurðalánasvlk
Grunur leikur á að Fiskverkun-
in Þór í Grindavík hafi falsaö
kauptölur af fiskmörkuöum og
gefið Landsbankanum rangar
upplýsingar um veðhæfar byrgð-
ir i þeim tilgangi að íá hærri af-
urðaián. Um er að ræða sambæri-
iegt mál og kom upp rijá Meleyri
á Hvammstanga á dögunum.
Landsbankinn hefur sent málið
til umgöllunar þjá Ríkissaksókn-
ara.
Þegar DV bar þetta mál undir
eiganda fýrirtækisins var öllum
skýringum og upplýsingum neit-
að. ,jég vil ekkert tjá raig um
máiið,“varviðkvæðið. -kaa
Sverdr Hermannsson:
Afurðalánin
endurskipulögð
„Viö erum að endurskipuleggja
bankann, bæði varðandi svæðis-
útibú og afurðalánakerfiö," sagði
Sverrir Hermannsson, banka-
stjóri Landsbankans, í samtali
viðDVígær.
Sverrir vildi ekki tjá sig um þau
veðsvikamál sem komið hafa upp
í tengsium við afurðalánavifr
skipti á Hvammstanga og í
Grúidavík. Bæði eru málin nú 'til
umíjöUunar l\já Ríkissaksókn-
ara.
Nefitd, sera fariö befttr yfir
skipuiag Landsbankans, skilaði
nýverið álitl og er nú Öd umööll-
er bent á leiðir td aö heröa eftir-
lit meö viðskiptum bankans og
gera starfsemina skilvirkari. Eft-
ir rúman mánuð er stefiit aö því
að skipta landinu í sérstök um-
dæmi. -kaa
„Við mælum af heilbrigöri skyn-
semi. Ég trúi ekki öðru en rödd okk-
ar nái eyrum stj órnmálamanna með
beinum samtölum við þá, greinar-
skrifum og öðrum aðgerðum. Að svo
stöddu eru þó engar stóraögerðir á
döfinni,“ segir Hjálmar H. Ragnars-
son, formaður Bandalags íslenskra
listamanna.
FuUtrúar listamannasamtaka,
launþega, stúdenta og fleiri hags-
munahópa mættu til fundar í Nor-
ræna húsinu síðdegis í fyrradag til
að móta viðbrögð viö fyrirhuguðum
virðisaukaskattinum. Gangi áform
stjómarinnar eftir verður endur-
greiðslu skattsins vegna bókaútgáfu,
kvikmyndagerðar og annarrar
menningarstarfsemi hætt. Alls
mættu 55 fulltrúar frá 30 félagasam-
tökum á fundinn.
Að sögn Hjálmars var dauft hljóð
í mönnum á fundinum. Allir hafi
verið sammála um að skattkerfis-
breytingin sé með eindæmum
klaufaleg. Því kunni að verða torsótt
aö fá leiðréttingu enda stjómmála-
menn seinir til að viðurkenna svo
klúðursleg mistök.
„Þaö var engin ályktun samþykkt
heldur ætla menn að halda áfram að
stilla saman strengi sína og skipu-
leggja aðgerðir. í heila viku höfum
við verið að bíða eftir samtali við
menntamálaráðherra og vonandi
lætur hann svo lítið að hafa sam-
band. Við erum að vona að hann ljái
okkur lið í baráttunni enda heyra
listir og menning undir hans mála-
flokk."
dómstóla, snýst um það hvort slysið
megi rekja til atvika sem Útgerðarfé-
lag Akureyringa ber ábyrgð á. Það
sem geröist um borð í Harðbak 7.
október á síðasta ári var að bremsur
á togspili héldu ekki og hleri féll nið-
ur. Sigurður og Halldór urðu fyrir
vírum sem slógust til af miklum
krafti og krömdust fingur þeirra
undir vírnum á lunningu skipsins.
Tryggingafélágið lítur svo á slysið
sé ekki af orsökum sem útgerðin
beri ábyrgð á, þar sem við ákveðnar
aðstæður sé alitaf sú hætta á að tog-
spil gefi eftir. Skipstjóri og stýrimað-
ur upplýstu hins vegar við sjópróf
aö þessi bremsubúnaður í skipinu
hefði alltaf verið til vandræða og
reyndar er nú verið að skipta um
þennan búnað í skipinu í Póllandi.
Aðilar, sem DV ræddi við, segja eng-
an vafa leika á að hér sé um bilun
að ræða í bremsubúnaði og því beri
Útgerðarfélag Akureyringa ábyrgð á
því og tryggingafélagið sem ábyrgð-
artryggjandi.
Málaferlin, sem fyrirhuguð eru,
snúast því um bótaskyldu og að þeir
félagar fái eðlilegar bætúr. Þáð er
gengið út frá því að tekjuöflunar-
möguleikar þeirra hafi skerst sem
örorkumati þeirra nemur og fyrir
það vilja þeir eðlilegar bætiir.
Þröstur Ólafsson, aðstoöarmað-
ur utanrikisráðherra, sagði í
saratali við DV að sennilega yrðu
það fimm eða í hæsta lagi sex ís-
lendingar sem fengju starf hjá
EFTA meö tilkomu EES-samn-
ingsins um áramótin, eða þegar
hann tekur gildL
Þarna er um að ræða tvö til
þrjú störf hjá eftirlitsnefnd
EFTA, tvö störf i undirdeildum
og eitt dómarastarf. Ekki er enn
fariö að ráöa í þessi störf hér
heima en Þröstur sagði að senn
fáeri aö líöa að þvi.
Hér er um að ræða nyög eftir-
sótt störf. Bæði eru þau vel laun-
uð og starfsmennimir njóta frið-
inda sendiráðsmanna, svo sem
að greiða ekki skatta af launuro
sfnum, tollfríömda og fteira. Má
í þvf sambandi benda á að slík
fríðindi heimila viðkomandi aö
koma með eina bifreið á ári til
íslands tolifria.
íslendingur, sem nýlega var
ráðinn til starfa lýá EFTA, en
ekki 1 sambandi við EES-samn-
inginn, hefur 500 þúsund krónur
ílaunáraánuði. -S.dór
Sunnudagsverslun:
Á morgun, sunnudag, veröur
51 fyrirtæki opið i KringlunnL
Sömuleiðis allar verslanir Boig-
arkringlunnar. Opið er á háðum
stöðum frá klukkan 13 til 17.
-GHK
-kaa
Dauða hrefnu rak á land rétt fyrir neðan frystihúsið Nesfisk í Garði á fióöinu snemma á fimmtudagsmorgun. Hrefn-
an var einir sjö metrar á lengd. Björgunarsveitin Ægir i Garöi dró hana á haf út. Illa gekk að sökkva henni og um tíma
f gær stafaði bátum hætta af. Um siöir sökk hrefnan þó f hafið. DV-mynd Ægir Már