Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Síða 11
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992. 11 MYNDBANDALEIGAN SUÐURVERI VBnKHaan l.OKTOBflð >^innopnai.gtesj^ ÉICT Myndbandaleigan Suðurveri lokar á mánudag en við opnum síðan l.október nýja og glæsilega myndbandaleigu. í tilefni af því bjóðum við í dag og á morgun sunnudag þetta kostaboð: LBIiDQ BINA IÞéiQ A 400.> ogþúíRS® 4% SUÐURVERI STIGAHLÍÐ 45 ~ 47 SÍMI 68 1 9 20 TROOPER Á AFMÆLISVERDI Brátt lýkur vel hegpnuðu afmælisári Isuzu á Islandi. Allt þetta ár hafa Isuzu Trooper jeppar verið á sérstöku afmæhstilboðL M eru aðe' eftir á þessum sérstöku kjörum. Trooper '92 afinœlistilboð: ■ 2.480.000 kr. stgr. * rluk þess eigum við þrjá sjálfskipta Trooper LS bíla eftir. IV.. 11 jóttu góðs af afmælisárinu - eignastu Trooper '92 á einstöku verði *Ryðvöm og skráning innifalin í verði. 200 þfísnnd kr. afmælisafsláttir © STAÐLAÐUR BUNAÐUR: Aflstýri - Samlœsingar - Rafdrifnar rúðuvindur - Hœðarstillingar á bílstjórasœti - Rafhituð framsœti - Þvottasprauta á aðalljósum - Þokuluktir - Spilgrind - Útvarp / Kasettutœki - Hallamœlir - Hœðarmœlir - Hitamœlir (úti/inni) - Brettaútvíkkanir - Sæti fyrir sjö manns. Isuzu-lOáráíslandi. HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVÍK, SÍMI 634000, 634050 . íslensk list í : New York - sýnd í eftirsóknarverðum sýningarsölum Airna Th. Pálmadóttir, DV, New York: Þaö er ekki á hveijum degi sem fólki gefst kostur á að berja augum íslensk listaverk á veggjum Soho- salanna. í þessum margrómaða hluta New York-borgar eru hundruð hsta- gallería og iðulega ekki nema hinrnn ahra efnilegustu sem hlotnast sá heiður að fá að sýna verk sín þar. Björg Amarsdóttir er í þeim hópi. Fyrir fjórum árum, þá 24 ára, flutt- ist Björg frá Reykjavík til New York og hóf nám í ljósmyndun við School of Visual Arts og lauk því síðasthðið vor. Myndirnar Björg segir ljósmyndir sínar fjalla um frumöflin í heiminum, fæðingu og baráttu þeirra. Þær eru um ljós og myrkur, svart og hvítt og kannski aht þar á mihi ef marka má tónana í myndunum. „Og svo er hver ein- asta mynd um mig, um það sem velk- ist um í huga mér á þeirri stundu sem myndin er tekin,“ segir Björg. Á flestum myndanna er ein manneskja umlukt stórbrotinni náttúru og mætti hugsanlega hta á það sem flótta frá mannhafi stórborgarinnar. Björg segist gjaman leita að því gagnstæða. Það sé hennar flótti að fá að vera ein með sjálfri sér. Þannig eru myndimar sjálfsmyndir. . Okkiu- íslendingunum á sýning- unni þótti myndirnar bera sterkan keim að heiman. Útlendingunum fannst þær búa yfir mikilli dulúð en öhum bar saman um ágæti þeirra. Bækurogtilveran En hvar er helstu áhrifavalda verk- Aðeins allra efnilegustu listamönnum hlotnast sá heiður að sýna verk sín á veggjum Soho-salanna í New York. Björg Arnarsdóttir er í þeirra hópi. DV-mynd Anna anna að finna? „Ég held að bækur hafi mest áhiif á mig til hstsköpunar og þá einkum suður-amerískar skáldsögur. Ég virði og met tiltekna ljósmyndara en verð þó ekki fyrir beinum áhrifum frá þeim. Auk bók- mennta er það tilveran, myndhst og kvikmyndir sem hrífa.“ Björg segir New York vera ipjög hvetjandi borg. „Það er stöðug spenna í loftinu, endalaust líf, yfir- þyrmandi en hlaðið orku.“ Heimþrá? „Ég sakna hreinu og friðsælu nátt- úrunnar að heiman og langar oft að fá að njóta hennar. Eg fer þó ekki heim aharin á næstunni. íslenskur markaður fyrir listræna ijósmyndim er gífurlega þröngur. Hér í New York er samkeppnin að vísu hörð en tæki- færi að sama skapi óendanleg. Það er meira í húfi og meira að stefna að.“ Björg hefur þróað aðferð sem hún notar við vinnslu myndanna sinna. Hún stefnir að því að vinna í lausa- mennsku svonefndri við að búa til myndir fyrir bókarkápur og plötu- umslög, svo að eitthvað sé nefnt, og nota til þess sína aðferð. í hinum harða heimi samkeppn- innar ríkir óskrifað lögmál. Nefni- lega að um leið og eitt verkefni gefst fer boltinn af stað og svo rúhar hann, hleður utan á sig og ef vel gengur heldur hann áfram. Boltinn hennar Bjargar er ótvírætt farinn af stað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.