Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Side 16
16
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992.
Skák
„Mörg ævintýri" í tíundu einvígisskákinni í Sveti Stefan:
Spasskíj þurfti að
þræða einstigi
- til að ná einu jafntefli í fimm skákum
Nú fer að líöa að því að Fischer
og Spasskíj taki upp þráðinn að
nýju eftir vikuhlé en seinni hluti
einvígis þeirra fer fram í Belgrad.
Fischer heftu- unnið fjórar af fimm
síöustu skákum, staðan er 5-2 og
Spasskíj kvartar undan þreytu og
slæmri heilsu. Úrslitin virðast svo
gott sem ráðin. En nú hefur
Spasskíj loks fengið tækifæri til að
hvílast og á nýjum stað gæti andinn
komið yfir hann. Það var einmitt í
Belgrad sem Spasskíj tefldi frægt
einvígi við Kortsnoj 1978, þar sem
honum tókst að vinna fjórar skákir
í röð þegar öllu virtist lokið.
Athyglisvert er að bera stöðuna
í einvíginu saman við stöðuna eftir
jafnmargar skákir í Reykjavík fyrir
tuttugu árum. Eftir eliefu tefldar
skákir þá (Fischer mætti ekki í 2.
skákina) hafði Fischer unnið fimm
skákir, Spasskíj tvær en fjórum
hafði lyktað með jafntefli. Staðan
nú er nákvæmlega sú sama. Ekkert
hefur breyst á tuttugu árum!
Fischer hefur unnið fjórar skákir
af síðustu fimm. Hann er þekktur
fyrir að semja aldrei um jafntefli á
ótefldar skákir - hér í eina tíð kom
fyrir að hann hló aö andstæðingum
sem gerðust svo djarfir að bjóða
honum jafntefli.
Hann er laginn við endatöflin og
tekst að skapa sér vinningsfæri úr
htlu efni. Þessu komst Spasskíj að
í 10. skákinni sem virtist lengstum
gefa Fischer afar litla vinningsvon.
En Fischer þæfði taflið áfram og
undir lokin þurfti Spasskíj að
þræða einstigi til að halda jafntefli.
„Þetta var góð skák - mörg ævin-
týri,“ sagði Spasskíj að henni lok-
inni og Fischer hrósaði vamartafl-
mennsku hans.
Tíunda einvígisskákin
Hvitt: Borís Spasskíj
Svart: Bobby Fischer
Nimzo-indversk vörn.
1. d4 RfB 2. c4e63. Rc3 Bb4 4. Dc2
Þessi sígildi leikur átti vinsæld-
um að fagna á árunum fyrir 1950
en lá síöan í þagnargildi í allmörg
ár. Það er einkum fyrir tilstHli
heimsmeistarans Kasparovs sem
leikurinn er orðinn vinsæll á ný.
Fischer hefur aldrei fyrr þurft aö
glíma við leikinn á sínum skákferli
en með svarleiknum tekst honum
að skipta yfir í svonefht Ragozin-
afhrigði af drottningarbragöi sem
hann beitti gjaman á áram áður.
4. - d5 5. cxd5 exd5 6. Bg5 h6 7. Bh4
Til skamms tíma var þetta álitinn
slæmur kostur vegna framhaldsins
7. - C5 8. 0-0-0 Bxc3 9. Dxc3 g5 10.
Bg3 cxd4! 11. Dxd4 Rc6 12. Da4 Bf5
13. e3 Hc8 sem gaf Botvinnik skjót-
an sigur í skák við Keres 1941. Síð-
an var leikiö 8. e3 (í stað þess að
hróka langt), eins og t.a.m. Friðrik
Ólafsson gerði í frægri skák viö
Fischer í Portoroz 1958 og vann
glæsilega. Næsti leikur Spasskijs
er nýlega kominn fram á sjónar-
sviðið og varpar enn nýju ljósi á
afbrigðið.
7. - c5 8. dxc5!? Rc6 9. e3 g5 10. Bg3
Da5
Eftir 10. - Re4 11. Rf3 DfB hristi
Kasparov nýjungina 12. Bb5! fram
úr erminni gegn Spasskij sjálfum i
Linares 1990 og náði betra tafli.
11. Rf3 Re4 12. Rd2 Rxc3
Enn þræða þeir troðnar slóðir.!
Fischer hefur unnið fjórar af fimm siðustu skákum þeirra Spasskíj í Sveti Stefan og staðan er 5-2 og þó
úrslitin virðist svo gott sem ráðin getur allt gerst enn. Frægt er einvígi Spasskfjs við Kortsnoj i Belgrad 1978
þegar Spasskíj vann fjórar skókir i röð er fokið virtist í flest skjól. Simamynd Reuter
Annar kostur er 12. - Rxd213. Dxd2
Be6 og eftir 14. Hcl? d4! 15. exd4
0-0-0 náði svartur öflugri sókn í
skákinni Drasko - Maksimovic í
Júgóslavíu í fyrra. Þetta afbrigði
var verkefni nemenda minna í
Skákskóla íslands sl. vetur og þeir
vom fljótir að skella skuldinni á
14. leik hvíts - efdr 14. Bb5 em
möguleikar hvíts betri.
13. bxc3 Bxc3 14. Hbl Dxc5!
Fischer er vel með á nótunum og
lætur ekki rússneska skákskýr-
endur slá ryki í augu sín! í skák-
inni Glek - Juferov, Sovétríkin
1989, var leikið 14 - a6? 15. Bd6 og
hvítur náði betri stöðu. Glek segir
í skýringum í Ljóstra að leik Fisc-
hers megi svara meö 15. Hb5 með
mun betra tafli á hvítt
15. Hb5 Da3! 16. Hb3 Bxd2+ 17. Dxd2
Da5
Nú Uggur beint við að leika 18.
Dxa5 Rxa519. Hb5 og næst 20. Hxd5
er hvítur vinnur peðið til baka og
taflið er nokkum veginn í jafn-
vægi. Ákvörðun Spasskíjs kemur
verulega á óvart og verður ekki
skýrð öðmvísi en svo að hann hafi
veriö búinn að fá nóg eftir aö hafa
tapað þremur skákum í röö.
18. Bb5 Dxd2+ 19. Kxd2 Bd7 20.
Bxc6 Bxc6
X Sf X
lAl k
£ k
k
: A £
A á? A A A
s
það að verkum að erfitt er fyrir
Fischer að kreista vinning úr stöð-
unnL'Hann er hins vegar þekktur
fyrir allt annað en að semja jafn-
tefli á ótefld töfl og því hefur
Spasskíj mátt gera ráð fyrir því að
þurfa að hafa fyrir hlutunum.
21. h4 Ke7 22. Be5 f6 23. Bd4 g4 24.
Hcl Ke6 25. Hb4 h5 26. Hc3 Hhc8 27.
a4 b6 28. Kc2 Be8 29. Kb2 Hxc3 30.
Bxc3 Hc8 31. e4!
Með óbreyttri peðastöðunni gæti
Fischer í ýmsum tilvikum átt vinn-
ingsfæri eför hrókakaup - kóngur-
inn gæti gert usla á kóngsvængn-
um. Eftir uppskipti á e- og d-peðun-
um er útilokað fyrir hann að vinna
ef hrókamir fara af borðinu. Hvit-
ur stillir peðum sínum upp á h4,
g3 og f2 og með biskupinn á e3
kemst svartur ekki í gegn. Kóngur
hvíts getur því einbeitt sér aö
drottningarvængnum.
31. - Bc6 32. exd5 Bxd5 33. Bd4 Kd5
34. Bd4 Kd5 35. Be3 Hc7 36. Kc3 f5
37. Kb2 Ke6 38. Kc3 Bd5+ 39. Kb2
Be4 40. a5 bxa5 41. Hb5 a4 42. Hc5
Hb7+ 43. Ka3 a6 44. Kxa4 Bd5!
Þaö hefur enga þýðingu að valda
a-peðið með 44. - Bd3. Fischer
hyggst brjóta sér leið með kóngn-
um og metur það rétt að þetta gefur
honum nokkra vinningsvon.
45. Ka5 Ke5 46. Kxa6 Hb3 47. Hc7
Ke4 48. Hh7 Hxe3! 49. fxe3 Kxe3 50.
Hxh5 Be4 51. Hh8 Kf3
Eftir tuttugu leiki í skákinni hefði
verið erfitt að sjá það fyrir að upp
kæmi svo spennandi endatafls-
staða þar sem allt veltur á einu
„tempói". Spasskíj hefur margs að
gæta í stööunni. Ef hann fer strax
af stað með h-peðið tapar hann: 52.
h5 Kxg3 53. h6? f4 54. He8 f3! 55.
Hxe4 f2 56. He3+ Kh4 57. h7 fl = D
með skák og vinnur.
52. He8! Kxg3 53. h5 Bd3 +
Umsjón
Spasskíj hefur sjálfviljugur skipt
í endatafl þar sem hann hefur peði
minna en mishtir biskupar gera
& ö
k
£ k A
& K
Jón L. Arnason
Annar athyghsverður möguleiki
er 53. - Kf3 54. h6 Bd3 + og nú þarf
Spasskíj að gæta aö sér:
A) 54. Kb6? f4 55. Kc5 (ef 55. Hd8
Be4 56. He8 g3 57. Hxe4 Kxe4 58.
h7 g2 59. h8=D gl=D með skák og
svartur vinnur) g3 56. Kd4 g2 57.
Hg8 (57. Hel Bfl) Bh7! 58. Hg7 Bf5
59. Ke5 (eða 59. Hxg2 Kxg2 60. Ke5
Í3 61. Kxf5 f2 62. h7fl=D+ 63. Kg6
Df8 og vinnur með einu „tempói")
Bg4 60. h7 gl = D 61. h8=D Dc5+
62. Kd6 Dd6+ 63. Kf7 De6+ 64. KfB
Dc8 + og drottningin fehur í næsta
leik.
B) 54. Ka5! f4 55. Hd8 leiðir til jafn-
tefhs. Hvítur eltir svarta biskupinn
hvert sem hann fer eftir skáhnunni
bl-h7 og ef 55. - Be4 56. He8 g3 57.
Hxe4Kxe4 58. h7g259.h8 = Dgl = D
60. De8+ þráskákar hvítur vegna
slæmrar stöðu svörtu drottningar-
innar. T.d. 60. - Kf3 61. Dc6+ KÍ2
62. Dc2+ Kf3 63. Dc6+ o.s.frv.
í ljósi þessa afbrigðis mætö æöa
að besta svarið við textaleiknum
sé 54. Ka5 en svo er ekki!
54. Kb6!!
Ef nú 54. Ka5 f4! 55. Hd8 Be4 56.
He8 f3! 57. Hxe4 f2 og vinnur.
54. -f4
Og núna er 54. - Kf3 ekki svarað
með 55. h6? f4 og svartur vinnur,
sbr. afbrigðið hér að framan, held-
ur með 55. Kc5! g3 56. Kd4 g2 57.
Hg8 Bbl 58. Ke5 f4 59. Hxg2 Kxg2
60. Kxf4 og jafhtefh.
55. Kc5! f3 56. Kd4 Bf5 57. Hf8 Kf4
58. h6
Loks hefur hvítur öma til að þoka
h-peðinu áfram og nú er staðan
jafntefh.
58. - g3 59. h7 g2 60. h8=D gl=D+
61. Kc4 Dcl+ 62. Kb3 Dc2+ 63. Kb4
De4+ 64. Kc3 Dc6+ 65. Kb3 Dd5+
66. Kc3 Dc5 + 67. Kb2 Db4 + 68. Ka2
- Og jafntefli samið.
Afbrigði M-Chess
Eins og fram hefur komið í fjöl-
miðlum fann M-Chess forriöð
kynngimagnaðan leik í áöundu
einvígisskák Spasskíjs og Fischers
sem slapp undan haukfránum
sjónum skákskýrenda. Það var í
þessari stöðu sem Spasskíj með
hvítt átö leik:
Höskuldur Dungal hjá Kjama hf.
setö stö'ðuna öl gamans upp í for-
riönu M-Chess að kvöldlagi og lét
það um að rekja framhaldið með
10 mínútur á leik. Er hann kannaði
máhð næsta dag hafði forriöð, sem
var keyrt af 50 megariða 486 vél,
fundið 33. Dc2!!- einn þann ótrúleg-
asta leik sem sést hefur lengi.
Spasskíj lék hins vegar 33. Hc6? og
tapaði í nokkrum leikjum.
Ef svartur svarar með 33. - Hxc2
kemur 34. Hfxc2! og svartur kemst
ekki hjá því að missa drottninguna
öl baka vegna hótana á c8 og c7.
Svartur verður því að leika 33. -
Rxcl en eför 34. Ddl! sleppur ridd-
arinn ekki út, því aö 34. - Hc5
strandar á 35. b4! Hc3 36. Hc2.
Er ég sá þetta afbrigði fyrst fannst
mér 34. - S6! enn gefa svörtum
nokkra vinningsvon. Vel má það
vera en M-Chess kemst hins vegar
að þeirri niðurstöðu aö staðan sé
jafntefh! Aðalafbrigði M-Chess for-
ritsins er þannig:
35. Hc2 fxg5 36. Dxcl Hxc2 37.Dxc2
Kf7 38. hxg5 Dxg5 39. Rg2 Hd8 40.
Dc7+ De7 41. Be6+ Kf6 42. Db6 Ha8
43. f4 exf4 44. Rxf4 Kg5 45. Rd3 Kh6
46. e5 dxe5 47. Rxe5 Df6 48. Db7 Dfl +
49. Ka2 Df4 50. Rf7+ Kg7 51. Rd6+
Kh6 52. Kb3 Dg3+ 53. Kc2 Df2+ 54.
Kbl Dfl+ 55. Ka2 Df4 56. Dxa8
Da4+ 57. Kbl Ddl+ 58. Ka2 Da4 +
og þráskák og jafntefh. -JLÁ
Reykjavfk 1972
Bobby Fischer
Boris Spasskíj
1 2 3 4 5
0 0 1 ‘/i 1
1 1 0 ■/> 0
6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Ú Sveti Stefan 1992
1 Vi 1 ■/* 1 0 'A 1 /2 ‘/2 ‘/2 '/2 ’/i '/1 Vi 1 12‘/i Bobby Fischer
0 Vi 0 Vi 0 1 '/2 0 '/2 >/2 /2 ‘/1 '/2 ’/2 '/2 0 8‘/2 Boris Spasskíj
1 23456789 10 11
1 Vi Vi 0 0 Vi 1 1 1 '/2 1
0 */2 Vi 1 1 ‘/2 0 0 0 Vi 0
u
5(7)
2(4)