Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Side 23
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992. 23 Átök heitir mynd Siguröar Sveins Ingólfssonar, Litluhlíð 2a, Akureyri. Þaö er erfitt að mála. Sendandi: Ragnheiður Halldórsdóttir, Aðalgötu 49, 430 Suðureyri. Náttúra undir Jökli. Sendandi: Þor- leifur Magnússon, Kvisthaga 8, Reykjavík. Samtaka feðgar i hitunum i Dan- mörku. Sendandi: Helga Bjarnadótt- ir, Mávahlíð 39, Reykjavik. Ljósmyndasamkeppni DV og Hans Petersen: Á ferð og flugi Þá líður að lokum ljósmyndasam- keppni DV og Hans Petersen, Skemmtilegustu sumarmyndarinn- ar. Lesendur hafa verið vel með á nótunum og sent inn fjöldann aUan af myndum frá nýliðnu sumri. Hér birtast enn myndir sem flestar eru teknar á ferðalagi um landið. Enn er möguleiki á að vera með í þessari ljósmyndasamkeppni en skilafrestur rennur út miðvikudaginn 30. sept- ember. Við minnum á glæsileg verðlaun sem í boði eru en fyrstu verðlaun eru Canon EOS 1000 Kit N myndavél að verðmæti 38.900 krónur. Álls er verð- mæti verðlauna, sem öll eru frá Hans Petersen hf., að verðmæti 82.590 krónur. Ef þið viljið vera með skuluð þið senda vel merktar myndir í umslagi. í hveiju umslagi á einnig að vera frímerkt umslag með nafni og heim- ilisfangi svo að auðveldara verði að skiia myndunum aftur. Myndimar mega hafa heiti og gjarnan má koma fram hvar þær eru teknar og hvert tilefnið var. Utanáskriftiner: Skemmtilegasta sumarmyndin, DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Sopanum feginn. Sendandi: Asdís Geirsdóttir, Suðurbraut 14, Hafnarfirði. Karatestökk í sundi. Sendandi: As- laug Þ., Lyngmóum 5, Garðabæ. Siddi undir sólhlff. Sendandi: Gerður Gisladóttir, Kálfsstöðum, Landeyj- um. AUGLÝSING Spurningin Með hverju finnst þér mjólkin best? Una Björk Unnarsdóttir Þorvaldur Ól BE5T MEÐ SMÚÐUM Þórdís Þorberg! Kristján Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.