Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Qupperneq 40
52
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992.
Smáauglýsingar
Cherry '83 tll sölu, til niðurrifs eða lag-
fœringar. Selst ódýrt. Upplýsingar í
sima 91-643016.
Chevrolet CA '81, er é góðum vetrar-
dekkjum, verð 80 þús., skoðaður ’93.
Uppl. í síma 91-52528.
Chevrolet Camaro Berlineta ’82, þarfn-
ast smálagfæringa fyrir skoðun, ný-
upptekin 350. Uppl. í síma 91-79240.
Chrysler New Yorker, árg. ’84, til sölu,
rafinagn í öllu, skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 91-13836.
Daihatsu Charade, árg. ’82, tll sölu,
skoðaður ’93. Uppl. í síma 91-20699
milli kl. 14 og 19.
Dodge Aries, árg. '87, til sölu. Skipti á
ódýrari bil möguleg. Uppl. í síma
93-12765 e.kl. 17.___________________
Flat Argenta '82 til sölu, vel með farin
bifreið, í eigu sama eiganda frá upp-
hafi. Uppl. í síma 91-675651 e.kl. 13.
Ford Escort 1300 '84,5 dyra, ek. 102
þús. km, skoðaður ’93. Uppl. í síma
91-30245.____________________________
Ford Flesta, árgerð 1986, til sölu, ekinn
80 þús. km. Upplýsingar í síma
91-667126.___________________________
Ford Sierra 2000 ’84, 5 dyra, toppbíll,
selst á 200 þús. staðgr. Uppl. í símum
91-52244 og 91-685401. ____________
Gullfalleg, rauð Lada Samara, árg. ’89,
5 dyra, 1300, nýskoðuð, á ónegldum
vetrardekkjum. Uppl. í síma 91-627871.
Góður bíll. Lada Lux ’87, skoðaðiu-,
ekinn rúmlega 70 þús. km. Upplýsing-
ar í símum 91-667393 og 641715.
Honda Civic station, árg. '82, til sölu,
toppbíll, verð ca 120.000 staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-652462.
Isuzu Trooper, árg. '82, dísil, með mæli,
fallegur, ryðlaus bíll, ekinn 30 þús. á
vél. Uppl. í síma 91-642276.
Lada 1200, árg. '87, til sölu, gullfalleg,
blá að lit, vel með farin, ekin 60 þús.,
verð kr. 120.000. Sími 91-45363.
Lada Lux 1600 '88 til sölu, ekin 47
þús., vetrardekk, gott útlit og ástand.
Uppl. í síma 91-16240.
Lada Samara '88 til sölu, ekinn 68
þús. km, hrímhvítur. Verð 140 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-672748.
Lada Samara, árg. ’87, ekin 90 þús.,
skoðuð ’93, hvít að lit. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 91-50643.
Mazda 626 '83, 5 dyra, sjálfskiptur, ek.
150 þús., 4 nagladekk fylgja. Staðgr.
230 þús. kr. Uppl. í síma 91-686737.
Mazda 323 ’88, ekin 91 þús., verð 400
þús. staðgreitt, skipti á dýrari, ca
700-800 þús. Uppl. í sima 91-77225.
Mazda 323 1500 '85 til sölu, skoðaður
’93, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í
síma 91-626095.
Mazda 323 1500, árg. .’82, til sölu, ný-
skoðaður, í góðu standi. Verð 100 þús.
stgr. Uppl. í síma 91-78536.
Mazda 323 GL 1500, árg. 1987, til sölu,
ekinn 63 þús. km, verð 450.000. Uppl.
í síma 91-43752.
MMC L 300 4x4, árg. '88, til sölu. Mjög
góður bíll. Skipti möguleg é ódýrari.
Uppl. í síma 91-642444.
Nlssan Datsun '80 tll sölu, bíll í þokka-
legu ásigkomulagi en númerslaus.
Upplýsingar í síma 91-620497.
Nýlegur Citroen BX16 TZS '91, ekinn
17 þús. km, skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-656685.
Pajero '88, Subaru 4x4 ’88, Lada sport
’88 til sölu. Höldur hf. bílasala, Skeif-
imni 9, sími 91-686915.
Saab 900 GLS, árg. '81, til sölu, ekinn
130 þús. km, í góðu standi, selst ódýrt.
Uppl. i sírna 91-31307 (eða 50342).
Tll sölu Dalhatsu Applause, árg. '91,
ekinn 5 þús. km, blár að lit. Uppl. í
sima 96-24885.
Tllboð óskast i GMC Jlmmy, árg. '83,
þarfhast lagfæringar. Upplýsingar í
síma 91-670252.
Toyota Corolla GTi, árg. '88, til sölu,
3ja dyra, svartur, ekinn 84.000. Stað-
greiðsluverð kr. 780.000. Sími 92-67067.
Toyota LandCrulser stuttur, árg. '88,
hvítur, ekinn 70 þús., til sölu. Uppl. í
síma 94-3653 og 985-38753.____________
Volvo 245 statlon GL, árg. '81, til sölu,
ekinn 130 þús. km, í góðu standi. Upp-
lýsingar í síma 91-612447.
VW Goll GL, árg. '85, til sölu, ekinn 89
þús. Góður bíll á góðu verði. Upplýs-
ingar í síma 91-651572._______________
Ford Granada station, árg. '82, til sölu
á 75.000 kr. Uppl. í sima 91-667294.
Lada 1500 station til sölu, ekinn 55
þús. Góður bfll. Uppl. í síma 93-12212.
Lada Samara '86 ttl sölu, keyrð 58 þús.
Verð 110 þús. Uppl. í síma 91-685714.
MHsubishl Lancer GLX '88 til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-651659,
Mttsubishl Pajero '88 til sölu, lengri
gerð. Uppl. í síma 91-40941.
Sími 632700 Þverholti 11
Radarvari tll sölu. Upplýsingar í sima
91-21259.
Saab 900 GLE '81 til sölu. Upplýsingar
í síma 91-675081.
Tll sölu Subaru, árg. '86, með ónýta
vél. Verð 20 þús. Uppl. í síma 91-54062.
■ Húsnæði í boði
2ja herberja fbúö I Furugrund, Kópa-
vogi,til leigu. Sanngjamt verð. Uppl.
í síma 91-43810.
3ja herbergja fbúö I Breiðholti til leigu,
stærð 74 m2. Reglusemi áskilin. Tilboð
sendist DV, merkt „Breiðholt-7289“.
Elnstakllngslbúö með svefhherbergis-
króki til leigu. Upplýsingar í síma
91-17696 eftir kl. 14.________________
Herbergl til lelgu frá 1. október í Selja-
hverfi. Uppl. í síma 91-71758.
Stór og góö 3ja herberja íbúö til leigu
í Miðtúni 82. Upplýsingar á staðnum.
Herbergi til lelgu. Uppl. í síma 91-20264.
Forstoluherbergf til leigu á Grundunum
í Garðabæ. Reglusemi og skilvísi
áskilin. Upplýsingar í síma 91-658817.
Geymsluherbergl tll lelgu til lengri eða
skemmri tíma, ýmsar stærðir. Uppl. í
síma 91-685450.______________________
Herbergi með aðgangl að snyrtlngu og
baði til leigu í 3-4 mánuði. Uppl. í
síma 91-78757 í dag og næstu daga.
Ung stúlka IHÍ óskar eftir íbúð í gamla
miðbænum eða vesturbænum.
Algjörri reglusemi heitið.
Upplýsingar í síma 91-685969.
Ung ábyggiieg hjón óska eftir 2-3 herb.
íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-625413 eða vs 26477.
Óskum efiir að taka á lelgu 3-4ra
herbergja íbúð miðsvæðis. öruggar
greiðslur og reglusemi. Hafið sam-
band við DV i BÍma 91-632700. H-7309.
3 herbergja íbúð óskast til lelgu. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 91-29368.
Óska eftir 3ja herberja íbúð á leigu í
Rvk á sanngjömu verði. Upplýsingar
í síma 91-75042 alla helgina og á
mánud. e.kl. 20.
Óska eftir ódýrri 2ja herbergja ibúð á
leigu frá og með 1. nóvember. Reglu-
semi og öruggum greiðslum heitið.
Hafið samb. við DV, s. 632700. H-7293.
Óska eftir stóru herbergi, einstaklings-
eða 2ja herb. íbúð til leigu til langs
tíma. Reglusemi og öruggum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 91-677235.
2-3 herb. íbúð óskast frá mánaðamót-
um á Reykjavíkursv. eða Hafnarfirði.
Uppl. í síma 91-641064.
2- 3ja herbergja íbúð óskast til leigu í
vesturbæ, austurbæ eða miðbæ.
Upplýsingar í síma 91-27108.
3 herbergja ibúð óskast frá 1. okt eða
eftir samkomulagi. öruggar greiðslur.
Nánari uppl. í síma 91-625212.
3ja herberja ibúð óskast til leigu. Reglu-
semi og öruggum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-660501, Ólöf.
3- 4 herb. ibúð óskast til leigu. Reglu-
semi og öruggum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-13402.
Góð 3 herb. ibúð óskast til leigu. örugg-
ar greiðslur, reglusemi og viðhald.
Vinsaml. hafið samb. í síma 91-34111.
Hjón með tvö böm óska eftir 3 her-
bergja íbúð. Reglusamt fólk. Uppl. í
sima 91-650634.
Reglusamt, bamlaust par óskar eftir 2
herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík
sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-41050.
Reglusöm og róleg manneskja óskar
eftir einstaklings eða 2 herb. íbúð.
Uppl. í síma 91-681937 e.kl. 17.
Vantar allar tegundir íbúða á skrá.
Húsnæðismiðlun Bandalags íslenskra
sérskólanema, sími 91-17745.
Óska eftir 3 herb. ibúð í austur-, vest-
ur-, miðbæ (101,105), greiðslugeta 40
þús. á mán. Uppl. í síma 91-19224.
Óska eftir IHilii ibúð sem fyrsL
Reglusemi og öruggar greiðslur.
Upplýsingar í síma 91-78285.
Ungt par óskar eftir íbúö, reglusemi
heitið. Upplýsingar í síma 91-658883.
Óska eftir 2-3 herb. ibúð sem fyrsL
Upplýsingar í síma 91-25275.
Óskum eftir 3-4 herb. ibúð í Kópavogi.
Upplýsingar í síma 91-620494.
■ Atvinnuhúsnæði
Óskum eftir að taka á leigu verslunar-
húsnæði í Hafharfirði fyrir hár-
greiðslustofu sem fyrst. f boði er lang-
tímaleiga. Ýmislegt kemur til greina.
Áhugasamir sendi upplýsingar á
myndsendi 91-617280.
180 m1 iðnaðarhúsnæði í Garðabæ til
leigu, með stórum innkeyrsludyrum.
Laust strax. Uppl. í síma 91-658400
milli 9 og 12 virka daga, Sigurlaug.
28 m1 húsnæðl til leigu ó besta stað í
miðborginni, götuhæð, sérinng., 3,5 m
lofthæð, hentar t.d. sem lagergeymsla
eða aðstaða f. smárekstur. S. 626940.
120-130 m1 Iðnaðarhúsnæði til leigu
við Reykjanesbraut, gott húsnæði,
með tvennum, stórum innkeyrsludyr-
um. Laust strax. Uppl. í síma 91-50503.
Miðbær - skrifstofuhúsnæði. Rúmlega
100 m2 á 2. hæð v/Tryggvagötu til
leigu. Uppl. í síma 91-29111 eða í
heimasíma 91-52488.
Nuddfræðingur óskar eftir aðstöðu fyrir
nuddstofu. Vinsamlegast hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-7295.____________________________
Til leigu 450 m1 nýstandseH skrifstofu-
sérhæð með stórum svölum é besta
stað í bænum. Góð kjör fyrir langtíma-
leigu. S. 683099 frá kl. 9-17, Guðrún.
Til leigu nýstandseU skrifst,- og at-
vinnuhúsn. á besta stað í miðbænum,
100-150 m2. Hagst. kjör f. langtíma-
leigu. S. 683099 frá 9-17, Guðrún.
Verslunar- og iönaðarhúsnæði í Skeifu-
húsinu, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, er til
leigu. Húsnæðið er 220 m2 (möguleik-
ar á stærra húsnæði). Sími 91-31177.
45 m1 lagerhúsnæðl á jarðhæð til leigu.
Upplýsingar í síma 91-626965 í dag og
næstu daga.
Atvinnuhúsnæðl i Hafnarflrði óskasL ca
40-100 m2, fyrir léttan og þrifalegan
iðnað. Hafið samband í síma 91-51685.
■ Atviima í boði
Besti bær. óskum eftir 50% starfekr.
e.h. Besti bær er lítill foreldrarekinn
leikskóli í Keldnaholti. Notalegur
staður í fallegu umhverfi. S. 91-676944,
María, 91-812230, Margrét.
Óskum eftir að ráöa harðduglegt sölu-
fólk til sölu á fatnaði í heimasölu um
land allt. Góð laun í boði. Hafið sam-
band við DV í sírna 632700. H-7288
2. stýrimann vantar á ms. Ásgeir Frí-
manns ÓF 21. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-7286.
Aðstoð & ráðgjöf við leigusamninga
o.fl. Bókhalds- og tölvukennsla, forrit-
unar- og bókhaldsþjónsta. Ath! viðg.-
þjón f. tölvuhljóðfæri og -kerfi. Alm.
kennsla. Fullorðinsfrseðslan, s. 11170.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Ólafsvík: 6 herb. 170 m2 íbúð á 2 hæð-
um, með bílskúr og góðri lóð, 2 svalir,
Danfoss á ofnum, nýtt þak. Skipti á
íbúð eða húsi í Rvík eða
nógrenni koma til greina. S. 93-61302.
2 herb. stúdióíbúð til leigu á fögrum
stað í Heimahverfi, á jarðhæð, björt,
55 m2, nýstandsett, flísar. Laus strax.
Uppl. í síma 91-32126 (skilaboð).
2 samllggjandl herb. til leigu, laus strax.
Aðgangur að baði, eldhúsi, stofu og
þvottavél. Leigist saman eða sitt í
hvoru lagi. Uppl. í síma 91-685469.
2ja herb. íbúð I Seljahv. til leigu frá
1. okt. Reglusemi áskilin. Tilboð, er
greini fjölskst., atv., aldur og greiðslu-
getu, sendist DV, m. „Otsýni-7287“.
2ja herbergja ibúð i Árbænum til lelgu.
Leiga 35.000 kr. + hússjóður á mán.
Fyrirframgreiðsla. Laus 1. okt. Uppl.
í s. 92-12211 milli kl. 16 og 17 alla daga.
3ja herbergja ibúð í Hólahverfl til leigu
frá 1. október í óókveðinn tíma. Tilboð
sendist DV, merkt „Suðuríbúð-7248“,
fyrir miðvikudag.
Garðabær. Til leigu rúmgóð 2ja
herbergja .ibúð í góðu standi. Laus
strax. Upplýsingar í síma 91-656123
eftir kl. 14.
Glsting i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í
síma 91-672136.
Gott herbergl með aðgangi að eldhúsi,
baði og stofum í vesturbæ. Ungt reglu-
samt fólk. Verð 18 þús. á mán. Uppl.
í síma 91-612291.
Góð 3 herb. ibúð til lelgu í suðurhlíðum
Kópavogs, sérinngangur og sérgarð-
ur. Leigutími 1 ár. Tilboð sendist DV,
merkt „Suðurhlíðar 7302“.
Herbergi nálægt Háskólanum. Herbergi
til leigu í litla Skerjafirði með að-
gangi að baði, eldunar- og þvottaað-
stöðu. Nánari uppl. í s. 38838 e.kl. 19.
Herbergl til leigu, sérinngangur,
bað- og þvottaaðstaða og einhvers
konar eldunaraðstaða. Uppl. í síma
91-32194.
Hrisey. 2ja hæða einbýlishús til leigu,
með öllum húsbúnaði, leigist frá 1.
okt. til 1. júní, leiga 30 þ. á mán. Uppl.
í síma 91-39356 eftir kl. 19.
Kópavogur. Einbýlishús utan þéttbýlls
til leigu, 5 herbergi og eldhús. Tilboð
sendist DV, merkt „Gott útsýni 7277“,
fyrir 30. september ’92.
Mlðbær. 2 herb. 50 m2 íbúð til leigu.
Leigist aðeins reglusömu fólki. Laus
1. október. Umsókn sé skilað til DV,
merkt „Garðastræti 7294“.
Mjög falleg 2 herb., 60 m2 kjallaraíbúð
í vesturbæ til leigu til lengri tíma.
Leiga 34 þús. kr. á mán. Tilboð sendist
DV, merkt „V-7307”.________________
Neöra BrelðholL Til leigu stórt her-
bergi með skápum, aðgangur að eld-
húsi og baði, leigist rólegum aðila.
Sími 91-71572.
Stór 3 herb. fbúö í austurbæ Kópavogs
til leigu. Leigist í að minnsta kosti 6
mánuði. Uppl. í síma 91-43649 e.kl. 19
á sunnudaginn 27.09.
Til lelgu 2 herbergja fbúð í Smáíbúða-
hverfinu sem er laus nú þegar. Góð
umgengni og reglusemi áskilin. Uppl.
í síma 91-624532.
100 m1 ibúð I Keflavík til lelgu, leigist
með húsgögnum ef óskað er. Uppl. í
síma 92-13171.
2 herbergl til leigu með eldunarað-
stöðu á góðum stað í Hafharfirði.
Uppl. í síma 91-652499.
Herbergi til leigu í vesturbænum, með
aðgangi að snyrtingu og eldhúsi, stutt
í Háskólann. Uppl. í síma 91-624308.
Litlð, nýtt 30 m1 einbýli til leigu í mið-
bænum. Tilboð sendist DV, merkt „A-
7304“._______________________________
Stór og falleg 2 herb. ibúð til leigu i
Hafiiarfirði, góð umgengni áskilin
Uppl. í símum 91-51193 og 91-623192.
Til leigu eða sölu 3ja herbergja ibúð
nýstandsett. Upplýsingar í síms
91-40734 eftir kl. 19.
2ja og 3ja herb. íbúðir til leigu. Leiga
20 þús. á mán. Uppl. í síma 92-68135.
Einstakllngsíbúð til leigu í Seljahverfi.
Upplýsingar í síma 91-77644.
■ Húsnæði óskast
Eg er 4 ára og á 2ja ára bróður. Við
mamma erum á götunni 1. október.
Ef þú hefur íbúð til leigu nálægt Laug-
ardalslauginni hringdu þá í síma
91-814031 eftir kl. 20 á kvöldin.
2 herb. íbúð óskast til leigu, frá 1.
okt. Er reglusöm og reyklaus og heiti
öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. í
síma 629833.
2- 4 herb. íbúð óskast í vesturbæ eða ó
Seltjamamesi fyrir reglus. mæðgur.
Góð umgengni og öruggum gr. heitið.
Hs. 91-12059 og vs. 623811. Margrét.
3- 4 herb. ibúð óskast til leigu frá 1.
október. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-656872,
Hulda eða 91-625323, Hrafiihildur.
Barnlaust par óskar eftir 3ja herberja
íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg
ef óskað er. Uppl. í síma 91-623886.
Bráðvantar nú þegar 2ja herbergja ibúð
eða einstaklingsíbúð, reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 91-674657.
Einstaklingsíbúð eða herbergi með
aðstöðu óskast ó leigu fyrir reglu-
saman mann. Upplýsingar í símum
91-668114 og 675298.
Einstæð móðir með eifi barn óskar eft-
ir 2-3 herb. íbúð strax, helst nálægt
KHÍ. Reglusemi og ömggum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 91-12473.
Eldrl hjón bráðvantar litla ibúð sem
fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 91-35826.__________
Erum 3 utan af landl. Okkur bráðvant-
ar 3-4 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi
og skilvísum greiðslinn heitið. Reyk-
laus. S. 93-71196 eða 91-36266.
Hafnarfjörður-norðurbær. Hjón með
eitt bam óska eftir 3ja til 4ra her-
bergja íbúð. Vinsamlegast hafið sam-
band í síma 91-650360.
HJón með eifi bam óska eftir 3-4 herb.
íbúð í Garðabæ eða Hafiiarfirði.
Reyklaus heimili. Upplýsingar í síma
91-653519.____________________________
4ra herbergja ibúð óskast. Hjón með
tvö uppkomin böm óska að taka á
leigu 4ra herb. íbúð í eitt ár frá 1.
nóvember. Uppl. í síma 91-79927.
Kópavogur. Ung hjón með tvö böm
óska eftir 3 herb. íbúð í Kópavogi.
Erum róleg og reglusöm. Uppl. í sím-
um 91-641433 eða 98-34867,___________
Læknir m/konu, 3 börn, óskar eftir 3-5
herb. íbúð sem fyrst, helst í Ártúns-
holti. Reglusöm. Reyklaus. Skilvísar
gr. Fyrirframgr. möguleg. Sími 677191.
Læknir óskar eftir góðri 3-4 herbergja
íbúð til leigu í vestur- eða miðborg-
inni. Þarf að vera laus strax. Upplýs-
ingar í síma 91-621797.
Sjálfstæð kona með bam óskar eftir 2
herb. íbúð í Reykjavík ó sanngjömu
verði, góðri umgengni og skilvísum
gr. heitið. Uppl. í s. 660501. Rannfrí.
Ung einstæð móðir I háskólanámi óskar
eftir ódýra húsnæði í Hafharfirði. Er
skilvís og reglusöm. Uppl. í síma
91-51041, Guðrún.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 906272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Matrelðslumaður óskast á lítinn veit-
ingastað í austurborginni. Hafið sam-
band við auglýsingaþj. DV í síma 91-
632700. H-7271.
Matvælaframleiðsla-Hafnarfjörður.
Óskum eftir að ráða starfefólk til
matvælaframleiðslu. Hafið samband
við auglþj. DV, s. 91-632700. H-7291.
Starfskraftur óskast i Björnsbakarf,
Vallarstræti 4, frá kl. 9-18.
Upplýsingar á staðnum mánudag fyrir
hádegi. Reyklaus staður.
Sölufólk óskast í hálfsdags-, heilsdags-
og kvöldvinnu. Góðir tekjumöguleik-
ar. Vinsamlegast hafið samband í síma
91-682768 ó skrifetofutíma.
Vantar tvo unga og duglega aðstoðar-
menn í smíðavinnu. Upplýsingar í
síma 91-43620,Asgeir og 91-651252,
Guðmundur.
Saumakona óskast tvo morgna í viku.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-7299.
Stýrimann vantar á 150 tonna línubát
sem rær frá Vestfjörðum. Upplýsingar
í síma 94-8323.
Sölufólk óskast - simasala. Vanir sölu-
menn óskast, sveigjanlegtir vinnutími.
Uppl. í síma 91-641895 frá kl. 9-12.
Óska eftir að ráða trésmiði til þak-
smíða. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-7296.
Ráðskona óskast á fámennt sveita-
heimih Uppl. í síma 91-32785.
■ Atvinna óskast
Ung kona með reynslu af almennum
verslunarstörfum, DOS 5.0, EXCEL,
D-BASE, WOLD PERFECT, Macin-
tosh, fyrirsætustörfum, áætlanagerð,
sölustörfum, fylgiskjalafærslu, ein-
földu bókhaldi, auglýsingagerð fyrir
útvarp, innlestri á auglýsingar og
mörgu öðm, óskar eftir hlutastarfi,
annaðhvort sem verktaki eða laun-
þegi. Allt kemur til greina. Vinsaml.
hafið samb. v/DV í s. 632700. H-7310.
Fjölskyldumaður óskar eftir vinnu. Er
vanur viðgerðum á bifreiðum og land-
búnaðartækjum, vinnu á smurstöð og
dekkjaverkstæði, akstri stærri bíla og
sölumennsku. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-7263.
Tækjaviðgerðir/verslun. 48 ára maður
óskar eftir vinnu. Er bifvélavirki og
skriftvélavirki, einnig vanur verslun-
arstörfum. Talar sæmilega ensku og
dönsku. Uppl. í símum 98-22496 og
985-39788, Pétur.___________________
•21 árs, duglegur og reglusamur karl-
maður óskar eftir atvinnu strax, flest
kemur til greina. Upplýsingar í síma
91-678217 eða 683120._______________
23 ára maður óskar eftir vinnu, er
harðduglegur og reglusamur, hefur bíl
og er ýmsu vanur. Upplýsingar í síma
91-812182 eða 91-37522.
Fagmaður óskar eftir að taka að sér
setningu og umbrot á Macintosh,
gjaman erfið verkefiii. Hafið samband
við DV í síma 91-632700. H-7290.
Kvöld-, helgar eða næfurvinna óskast.
Námsmaður með meistararéttindi í
vélvirkjun óskar eftir starfi. Allt kem-
ur til greina. Uppl. í s. 40896 e.kl. 21.
Sjúkraliðl, reglusöm og áreiðanleg
kona, tekur að sér að annast sjúklinga
og aðstoða við heimilisstörf. Hafið
samband við DV í síma 632700. H-7297.
Þrítugur fjölskyldumaður óskar eftir
traustu framtíðarstarfi á Reykjavík-
ursvæðinu. Er með vinnuvélaréttindi
ogmeirapróferéttindi. Sími 91-616144.
Ég er 18 ára og utan af landi og óska
eftir vinnu á höfuðborgarsvæðinu.
Margt kemur til greina. Uppl. í sima
91-37294, Anika.
26 ára karlmaður óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Upplýsingar
í síma 91-43479.
28 ára karlmann vantar vinnu ó kvöld-
in eða um helgar. Upplýsingar í síma
91-23707 e.kl. 20.__________________
28 ára reyndur filmuskeytingarmaður
óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma
91-622492 á milli kl. 18 og 19.
Ung kona með skrifstofumenntun óskar
eftir vinnu, allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-44341. Eyrún.
Vön afgreiðslukona óskar eftir vinnu.
Er vön að vinna sjálfetætt. Uppl. í
síma 91-23202.
■ Bamagæsla
14 ára stúlka getur tekið að sér bama-
pössun í Langholts- eða Vogahverfi
2-3 kvöld í viku og um helgar. Uppl.
í síma 91-34567.
Við erum tvær systur, sex og niu ára,
og okkur vantar einhvem til að passa
okkur frá kl. 17.30 til 20 á kvöldin.
Erum í Eskihlíðinni. S. 91-29488.