Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992. Bridge Vetrarstarfsemi Paraklúbbsins Brátt hefst enn nýtt starfsár hjá Paraklúbbnum (sem fram að síðasta aðalfundi hét Bridgeklúbbur hjóna). Vonir standa til að nú muni allir sem eiga sér meðspiiara af gagnstæðu kyni spila í þessum klúbbi. Spilað verður annan hvem þriðjudag í húsi BSÍ að Sigtúni 9. Vetrarstarf- ið hefst 29. september klukkan 19.30 með eins kvölds tvímenningi til upp- hitunar. 13. október hefst svo 3ja kvölda hausttvímenningur en eftir það er ætlunin að spila sveitakeppni fram að íslandsmóti í sveitakeppni para sem háð verður 6. og 7. febrúar á næsta ári. Skráning í keppnir er hjá Júiíusi Snorrasyni í síma 22378 og Eddu Thorlacius í síma 32482. Bridgefélag Hafnaríjardar Síðastliðið mánudagskvöld, 21. september, var aftur hitað upp fyrir veturinn og spilað í tveimur riðlum, einum 16 para og öðmm 10 para, sem vom skipaðir byrjendum að mestu leyti. Úrslit urðu: 1. Halldór Einarsson-Guðmundur Þorkelsson 248 2. Jón Gíslason-Júlíana Gísladóttir 247 3. Kristófer Magnússon-Guðlaugur Ellertsson 237 4. Dröfn Guðmundsdóttir-Ásgeir Ásbjömsson 235 Úrslit í B-riðli: 1. Einar Pétursson-Kolbrún Thomas 133 2. Steinar Hólmsteinsson-Ómar Össurarson 129 3. Sveinþór Eiriksson-Jón Þráinsson 125 Næsta mánudagskvöld hefst tveggja kvölda minningarmót um Kristmund Þorsteinsson og Þórarin Andrewsson. Spilaður verður Mitchell 1 tveimur riðlum, annar ætlaður byijendum en hinn ætlaður lengra komnum. Skráning fer fram á staðnum en spilað er í íþróttahúsinu v/Strandgötu og hefst spilamennskan klukkan 19.30. Bridgefélag Skagflrðinga Þriðjudaginn 29. september hefst 4-5 kvölda barómeter-tvímenningur hjá Skagfirðingum í Reykjavík. Skráning í keppnina er hafin hjá Ólafi Lámssyni í síma 16538. Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og er allt áhugafólk um keppnisspilamennsku velkomið. Einnig er minnt á sunnudagsspilamennsku deildarinnar. Spilað er hvem sunnudag í Drangey og hefst spilið klukkan 13. Síðasta sunnudag mættu rúmlega 20 manns til leiks og er því Ijóst að gmndvöllur er fyrir þessari starfsemi í vetur. Spilaður er tölvuvæddur Mitchell og umsjónar- maður er Ólafur Lámsson. ÍS Uppboð Byrjun uppboðs Uppboð munu byrja á skrifstofu embætbsins að Bjamarbraut 2, Borgamesi, miðvikudaginn 30. september 1992 kl. 10.00 á eftir- farandi eignum: Amarklettur 1, Borgamesi, þingl. eig. Ólafur Þór Jónsson, gerðarbeiðandi Eyrasparisjóður. Brákarbraut 7, Borgamesi, þingl. eig. Eggert Hannesson/Þórey Valgeirsd., gerðarbeiðendur Eftirlaunasjóður Hafnarfjarðar, Iðnlánasjóður og Vá- tryggingafélag íslands. Hvítárbakki 3, Andakílshreppi, þingl. eig. Jón Friðnk Jónsson, gerðarbeið- endur Veðdeild Landsbanka íslands og Vátryggingafélag íslands. Kveldúlfsgata 15, Borgamesi, þingl. eig. Ágúst Guðmundsson, gerðarbeið- andi Iðnlánasjóður. Spilda úr landi Indriðastaða, Skorra- dalshreppi, þingl. eig. Viggó Pálsson, gerðarbeiðandi Vátry’ggingafélag ís- lands. SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI Hjónaband Þann 15. ágúst voru gefin saman í Há- teigskirkju af séra Braga Skúlasyni Guð- rún Elín Gunnlaugsdóttir og Haukur Hauksson. Heimili þeirra er að Þingási 30, Reykjavík. Ljósm. Ljósmyndarinn-Jóhannes Long. t Innilegar þakkir til allra er auðsýndu okkur samúð, vlnáttu og hlýhug við andlátog úlför elsku litlu dóttur okkar, systur og barnabarns, Thelmu Hrundar Sigurgeirsdóttur. Sigurgeir Sigurðsson Herdís Jónsdóttir Anna Ósk Sigurgeirsdóttir Sigurður Guðmundsson Nanna Sigfúsdóttir Jón Guðmundsson Alma Garðarsdóttir Leikhús ÞJ0ÐLEIKHUSÐ Sími 11200 LITLA SVIÐIÐ RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. FRUMSYNING föstudaglnn 2. október kl. 20.30. Únnur sýning sunnudaginn 4. október kl. 20.30. Þýölng: Karl Ágúsl Úlfsson. Lýsing: Björn B. Guömundsson og Páll Ragnarsson. Lelkmynd og búnlngar: Guörún Sigriöur Haraldsdóttlr. Leikstjóri; Maria Kristjánsdóttlr. Leikendur: Tlnna Gunnlaugsdóttir og Arnar Jónsson. KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju. Uppselt á allar sýningar á litla sviði STÓRA SVIÐIÐ HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson 4. sýn. i kvöld, uppselt, 5. sýn. fimmhid. 1 /10, fáeln sœti laus, 6. sýning föstud. 2/10, fáein sæti laus. KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju. Fyrsta sýnlng á stóra svlói laugard. 3/10 kl. 20.00, uppselt, föstud. 9/10, uppselt, sunnud. 11/10, upp- selt, miðvd. 21/10, uppselt, (immtud. 22/10., fáein sætl laus, flmmtud. 29/10, fáeln sætl laus. EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren. Á morgun kl. 14.00, fáein sæti laus, sunnud. 4/10 kl. 14.00, sunnud. 11/10 kl. 14.00. ATH. AÐEINS ÖRFÁAR SÝNINGAR. SVANAVATNIÐ Stjörnur úr BOLSHOIOG KIROV- BALLETTINUM. Þriðjud. 13/10 kl. 20.00, örfá sætl laus, mióvd. 14/10 kl. 20.00, flmmtud. 15/10 kl. 14.00, föstud. 16/10 kl. 20.00, örfá sæti laus, laugard. 17/10 kl. 20.00, örfá sætl laus. SÖLU AÐG ANGSKORT A LÝKUR SUNNUD. 27. SEPT. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-20 meóan á kortasölu stendur. Mlðapantanlrtrá kl. 10 virka daga i sima 11200. Grelðslukortaþj.-Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Andlát Jakob Sj. Tryggvason lést á heimili sínu, Hófgerði 9, Kópavogi, 24. sept- ember. Ólafur Emil Gestsson pípulagninga- maður, Unufelli 50, andaðist í Borg- arspítalanum að morgni 25. septemb- Tapað fundið Læða í óskilum Kolsvört lítil læða er í óskilum í Árbæjar- hverfi. Upplýsingar í síma 681988. Tilkynningar Eyfirðingafélagið í Reykjavík Kaffidagur og kökubasar Eyfirðingafé- lagsins í Reykjavík verður sunnudaginn 27. september í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Opið frá kl. 14-17. Rabb um rannsóknir og kvennafræði Annadís Gréta Rúdólfsdóttir félagsfræð- ingur talar um rannsóknir sínar á sér- stöðu og gerð hins íslenska kvenleika miðvikudaginn 30. september kl. 12-13 í stofu 202 Odda. Annadís stundar nám í félagslegri sálfi"æði við London School of Economics and Political Science og vinnur nú að doktorsritgerð sinni þar. Silfurlínan Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta viö eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson 5. sýn. i kvöld. Gul kort gllda. UppselL 6. sýn. sunnud. 27. sept. Græn kort gllda. 7. sýn. fimmtud. 1. okt. Hvit kort gilda. 8. sýn. föstud. 2. okt. Brún kort gllda. Fáein sætl laus. 9. sýn. laugard. 3. okt. 10. sýn. flmmtud. 8. okt. 11. sýn. föstud. 9. okt. Fáein sæti laus. Tilvitnanir úr blaðadómum: DV, Auður Eydal: Stjömuleikur Hjalta R. sem hetur hvert smáatrlðl gjörsamlega á valdi sinu... ... eftirminnileg leikhúsupplifun. Tímlnn, Stefán Ásgrimsson: Strærstan sigur vinnur þó Sigurjón Jóhannsson leikmyndagerðarmaöur... Morgunblaöið, Súsanna Svavarsdóttir: Leikstjórinn á hrós skilið... ... Leikmyndln leyslstupp, raðast samna aftur... breyttist og snerist og sjónrænt var sýningin skemmtileg. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla vlrka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. ÍSLENSKA ÓPERAN ___iiiii Qp ixxrfwmsewrmxw eftir Gaetano Donizetti FRUMSÝNING: Föstudaglnn 2. október kl. 20.00. HÁTÍÐARSÝNING: Sunnudaglnn 4. októberkl. 20.00. 3. SÝNING: Föstudaglnn 9. október kl. 20.00. Mlðasalan er opln frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍMI11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Kvenfélagið Freyja Kópavogi verður með félagsvist að Digranesvegi 12 kl. 15 á morgun, sunnudag. Kaffiveitingar og spilaverðlaun. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Opið hús í Risinu á morgtm, sunnudag. Kl. 13.30 tvtmenningur í bridge í litla sal. Kl. 14 félagsvist í stóra sal, 10 dagakeppni hefst, sem lýkur 29. nóv. Dansað í Goð- heimum á sunnudagskvöld kl. 20. Kóramót þriggja barnakóra Um helgina munu koma saman rúmlega eitt hundrað böm í Grensáskirkju og Laugameskirkju. Tilefnið em railydagar Drengjakórs Laugameskirkju, Bama- kórs Grensáskirkju og Bamakórs Bisk- upstungna. Kóramir æfa allan laugar- daginn frá kl. 9.30 til 17. Kl. 15.30 hefst svokölluð opin æfmg og eru þá aiiir vel- komnir. Á sunnudagsmorgun geta menn hlýtt á söng kóranna í Laugameskirkju frá kl. 10.30 og þeir munu einnig taka þátt í messu kl. 11. Stjómendur kóranna eru Roland Tumer, Margrét Pálmadóttir og Hilmar Öm Agnarsson. Leikfélag Akureyrar LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrld Lindgren Leikstjórn: Þrálnn Karlsson. Tónllst: Georg Rledel. Þýðlng: Þórarinn Eidjárn. Leikmynd: Hallmundur KrlsUnsson. Búningarog dýr: Anna G.Torfadóttir. Tónllstarstjórn: Mlchael Jón Clarke. Dansar: Lína Þorkelsdóttlr. Lýsing: Invar Bjömsson. Sýnlngarstjórn: Hreinn Skagfjörö. Leikarar: Bryndis Petra Bragadóttlr (Lfna langsokkur), Aöalsteinn Bergdal, Dis Pálsdóttlr, Eggert Kaaber, Gestur Elnar Jónasson, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttlr, Hjörlelfur Hjálmarsson, Ingvar Már Gislason, Jón Bjarnl Guðmundsson, Jón Sturla Jónsson, Kristjana N. Jónsdðttlr, Sigurvelg Jónsdóttlr, Sigurþór Albert Heimlsson, Sunna Borg, Tómas Jónas- son, Þórdls Steinarsdóttlr, Þórey Aðal- stelnsdóttlr, Þráinn Karlsson. Lau. 10. okt kl. 14.00. Frumsýnlng' Su. 11. okt. kl. 14.00.2. sýning. Tvær gerðir áskriftarkorta með vem- legumafslætti: A.4000kr. BamaleikritiðLínalangsokkur + gamanleikurinn Útlendingurinn e. LarryShue + óperettan.Leðurblak- an e. Johann Strauss. B. Útlendingur- inn + Leðurblakan: 3000 kr. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafh- arstræti 57, aila virka daga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhfinginn. Greiðslukortaþjóunsta. Sími í miöasölu: (96) 24073. Árbæjarsafn Þessi helgi er síöasta helgin sen safnið veröur opið á þessu sumri. Þaö em þvi síðustu forvöö að sjá sumarsýningamar „Það er svo geggjað" og „Skólahald um aldamótin". Sl. sunnudag var húsið, sem áður stóð á Suðurgötu 7, opnað eför mikl- ar endurbætur. Erindi um umhverfismál í Verkff æðideild Háskóla íslands verða á næstu vikum flutt 10 erindi um umhverf- ismál. Til þeirra er stofnað fyrir nemend- ur í deildinni en aðgangur er öllum fijáls, eins og þeim sem ekki em nemendur í Háskólnum. Erindin verða flutt á mánu- dögum kl. 17.15 í stofu 157 í húsi Verk- fræðideildar aö Hjarðarhaga 2-6.28. sept- ember verður Trausti Valsson arkitekt og skipulagsfræðingur með erindi um Yfirlit um þróun umhverfismála. Matthías A. Mathiesen stjórnar Hafnarfjarðargöngu Ferðamálaráö Skátafélagsins Hraunbúa í Hafnarfirði hefur frá þvi í vor staðið fyrir stuttum gönguferðum um Hafnar- Qörö síöasta sunnudag hvers mánaðar. Hafa þessar göngur mælst vel fyrir og henta þær öllum aldurshópum. A morg- un, 27. sept., mun Matthías Á. Mathiesen, fyrrum ráðherra, leiða gönguna og mun ganga meðfram firðinum og niður á Suð- urhöfnina. Gangan hefst kl. 14 við Hafn- arborg og mun standa yfir í u.þ.b. 1 'A klst. Hafnarfjarðargöngur skáta munu síðan halda áfi-am síöasta sunnudag hvers mánaöar og hefjast ávallt við Hafii- arborg kl. 14 og eru ókeypis. Fyrirlestrar „Um og eftir Dieter“ I tilefhi af sýningunni „Blöðum flett: Bókverk frá Bretlandi", sem nú stendur yfir í Listasafnl íslands, mun Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur við safnið flytja erindi mánudaginn 28. september kl. 17.15 um bókverkagerð á íslandi. Erindið, sem nefnist „Um og eftir Dieter", fiallar um bókverk íslenskra myndlistarmanna og aðfluttra erlendra listamanna frá upp- hafi sjöunda áratugar til dagsins í dag. Svipmyndin Nonaan Schwarzkojtf hershöfö- liéi bandamatina í stríðinu gegn ingi, þehktur unúir naflúnu írökum. Faðir hans, ofurstinn, bét „Stormin> Norman“, stjómaði her- einnig Norman S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.