Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Side 46
58
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1992.
GÓÐ KAUP
40 FETA VÖRUGÁMAR
Höfum fengið takmarkað magn af notuðum 40 feta
vörugámum sem verða seldir næstu daga á spreng-
hlægilegu tilboðsverði.
Nánari upplýsingar hjá Tækjadeild Hafnarbakka hf.,
Höfðabakka 1, 112 Reykjavík, sími 676855.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Umsókn um orlof í framhaldsskólum fyrir skólaárið
1993-1994 þarf að hafa borist ráðuneytinu á þar til
gerðum eyðublöðum fyrir 1. nóvember nk.
BÍLALEIGUBÍLAR FYRIR RÍKISSTOFNANIR
Tilboð óskast í leigu á bílaieigubílum til afnota fyrir rikisstofnanir
og ríkisfyrirtæki árin 1993 og 1994.
Útboöslýsing er seld á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, á
kr. 1.000.
Opnun tilboða fer fram á skrifstofu vorri miðvikudaginn 23. októb-
er 1992 kl. 11.00 f.h. i viðurvist viöstaddra bjóðenda.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK
BÍLAKAUP RÍKISINS 1993
Innkaupastofnun rfkisins áætlar að kaupa um 130 bíla fyrir rfkis-
stofnanir árið 1993. Lýsing á stærðum og útbúnaði bilanna er til
sölu á skrifstofu vorri, að Borgartúni 7, Reykjavfk, á kr. 1.000.
Þurfa þeir bifreiðainnflytjendur, sem vilja bjóða bila sína, að senda
verðtilboð og aðrar upplýsingar til skrifstofunnar fyrir 23. október
nk.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTUNI 7 105 RFYKJAVIK
RÓMANTÍK 0G FJÖR
Helgarskemmtun föstudaginn 2.
og laugardaginn 3. október, farið
heim sunnudaginn 4. október.
ÞAR SEM ALLT ER INNIFALIÐ
Rútuferö frá BSl - skiljið bllinn eftir
Brottför frá BSl kl. 21
Ljúfur djass á föstudagskvöld meö Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur
Tekið á móti tónleikagestum meö fordrykk. Brunch kl. 11 á laugardag.
Skoöunarferðir meö rútu - óvæntar uppákomur, meöal annars er ekiö að
Kerinu og hlýtt á lúörablástur. Sundlaugarferö - eftir sund kakó og vöfflur
m. rjóma. Þriggja rétta kvöldverður með fordrykk, drykkjarföngum meö
mat, kaffi og konlaki. Ljúf og þægileg dinnertónlist. Samkvæmisleikir.
Dansleikur meö Hljómsveitinni Karma. Gisting I Hótel Selfossi eða í sumar-
húsum hjá Gesthúsum.
Kynnir Villi Þór hársnyrtir
Möguleiki á hestaleigu, gönguferðum, golfi og fl.
Brunch sunnudag - rútuferð til Reykjavíkur
VERÐ A MANN KR. 10.000,-
Upplýsingar og bókanir hjá Hársnyrtingu Villa Þórs og hjá Hótel Selfossi
\l/
hóPe/
SELFOSS
AEmæli
Guðrún Elín
Erlendsdóttir
Guðrún Elín Erlendsdóttir, Kópa-
vogsbraut ÍA, Kópavogi, verður 95
ára á morgun, sunnudaginn 27.9.
Guörún er fædd á Mógilsá á Kjal-
amesi og ólst þar upp. Hún var við
nám í Kvennaskólanum í Reykjavík
1915-1917 og vann sem ritari á.
barnadeild Heilsuvemdarstöðvar-
innar í Reykjavík 1954-1969.
Fjölskylda
Árið 1934 giftist Guðrún Lámsi
PálmaLámssyni, f. 15.5.1896, d.
22.6.1954, verslunarmanni í Reykja-
vík. Foreldrar Lámsar voru Láras
Mikael Pálmi Finsson, b. í Álftagróf
í Mýrdal, og kona hans, Amlaug
Einarsdóttir, b. á Steinum undir
Eyjafjöllum, Einarssonar, b. á Ysta-
Skála undir Eyjafjöllum. Guðrún og
Láms vom systkinaböm og var
Láras í Álftagróf bróöir Guðfinnu,
móður Guðrúnar.
Synir Guðrúnar og Lámsar em:
Erlendur, f. 1.7.1934, tryggingafræð-
ingur í Reykjavík og forstöðumaður
Tryggingaeftirlits ríkisins, kvænttir
Áslaugu Káradóttur, ritara hjá
Samskipum, og era synir þeirra:
Láras, f. 11.4.1962, tölvunarfræðing-
ur hjá Sjóvá-Almennum, kvæntur
Sýtu Dal Haraldsdóttur og eiga þau
þrjú böm; Stefán, f. 29.7.1965, lög-
fræðingur hjá Vegagerð ríkisins;
Pálmi, f. 17.5.1967, háskólanemi, býr
með Hugrúnu R. Hólmgeirsdóttur
og eiga þau eitt bam.
Pálmi, f. 27.2.1937, verkfræðingur
í Reykjavík hjá Almennu verkfræði-
stofunni hf., kvæntur Elsu G. Vil-
mundardóttur, jarðfræðingi á
Orkustofnun, og em börn þeirra:
Vilmundur, f. 19.11.1965, rafmagns-
verkfræðingur, býr með Lilju Páls-
dóttur og á hann eitt barn; Guðrún
Lára, f. 29.11.1967, búfræðingur og
nemi í búvísindum, býr með Böðv-
ari Baldurssyni.
Foreldrar Guðrúnar vora Erlend-
ur Jónsson, b. á Mógilsá, og kona
hans, Guðfinna Finnsdóttir.
Ætt
Faðir Erlends var Jón, b. í Keldud-
al í Mýrdal, Erlendssonar, b. á
Syðsta-Hvoli í Mýrdal, Péturssonar.
Móöir Jóns var Þórunn Jónsdóttir,
b. á Hvoli í Mýrdal, Eyjólfssonar,
bróður Þorsteins á Vatnsskarðshól-
um.
Móðir Erlends var Elín Eyjólfs-
dóttir, b. í Steig í Mýrdal, Þorsteins-
sonar, b. og hreppstjóra á Hvoli í
Mýrdai, Þorsteinssonar, b. í Kerl-
ingadal í Mýrdal, Steingrímssonar,
bróður Jóns eldprests. Móðir Eyj-
ólfs var Þórunn Þorsteinsdóttir, b.
og smiös á Vatnsskaröshólum í
Mýrdal, Eyjólfssonar. Móðir Þór-
unnar var Karítas Jónsdóttir,
klausturhaldara á Reynisstað, Vig-
fússonar og Þórunnar Hannesdótt-
ur, sýslumanns á Munkaþverá,
Schevings. Seinni maður Þórunnar
var Jón Steingrímsson eldprestur.
Móðir Elínar var Ólöf Eyjólfsdótt-
Guðrún Elín Erlendsdóttir.
ir, b. á Ytri-Sólheimum í Mýrdal,
Alexanderssonar. Móðir Ólafar var
Guðríöur Sigurðardóttir, prests í
Ásum, Högnasonar prestafoöur,
prests á Breiöabólstað í Fljótshlíö,
Sigurðssonar.
Móðir Guðríðar, Guðfinna, var
dóttir Finns, b. í Alftagróf í Mýrdal,
Þorsteinssonar, b. á Vatnsskarðs-
hólum, Eyjólfssonar, bróður Þór-
unnar, móður Eyjólfs á Steig. Móðir
Finns var Margrét Guðmundsdóttir,
b. í Skaganesi í Mýrdal, Ámasonar.
Móðir Guðfinnu var Guðrún Sig-
mundsdóttir, snikkara í Reykjavík,
Jónssonar, og Birgittu Halldórsdótt-
ur.
Guðrún tekur á móti gestum í
samkomusal á Kópavogsbraut 1,
Kópavogi, kl. 16 á afmælisdaginn.
Sigríður Markúsdóttir,
Hraíbistu við Kleppsveg, Reykja-
vík.
Balaskaröi, Vindhælishreppi.
Sigurlaug L. Karlsdóttir,
Holtsgötu 6, Hafnarfirði.
Elsa Ingvarsdóttir,
Balaskaröi, Vindhælishreppi.
Ester Teitsdóttir,
Sóleyjargötu 18, Ákranesi.
Krossi, HofshreppL
UteHelma Steily,
Espilundi 9, Akureyri.
Guðrún Guðjónsdóttir,
Breiðvangi 5, Hafnarfirði.
Þórir Kristmundsson,
Blöndubakka 18, Reykjavik.
ÖOára
Lára S. Ólafsson,
Hólmgarði 18, Reykjavík.
Ólöf Jóhannsdóttir,
Ljósheimum 6, Reykjavík.
60 ára
Reynir Jónasson,
Langholtsvegi 54, Reykjavík.
Geirlaug Ingvarsdóttir,
50 ára_________________________ 40 ára___________________________
Jóhann Þorsteinsson matsveinn, Sveinn Sveinsson,
Hraunholti8, Þverbraut 1, Blönduósi.
Garði. Leifur Hákonarson,
Kona Jóhanns Hraunbæ 112, Reykjavík.
erHelga VWial Hólmfríður Ambjörnsdóttir,
Bjarnadóttir. Holtagerði 7, Húsavík.
Jóhanntekurá SigurgeirH.Bjamason,
móti gestum á Frostafold6,Reykjavík.
heimilisínuá - íllftí Sigriður Svana Pétursdóttir,
aímælisdaginn »^BPilSMil Granaskjóli27,Reykjavík.
eftir kl 19.00. Árni Rafnsson,
ElínTryggvadóttir, Víkurströnd5A, Seltjamamesi.
Bugðulæk5,Reykjavík. LúðvíkFriðriksson,
Þorvaldur Gestsson, Barrholti 10, Mosfellsbæ.
Elísabet Lúðvíksdóttir
Elísabet Lúðvíksdóttir húsmóðir
(fædd Betty Lau), Fannborg 1, Kópa-
vogi, er sjötíu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Elísabet er fædd í Rostock í Þýska-
landi og alin upp í Þýskalandi. Hún
kom til íslands 9.6.1949 með Esjunni
frá Lubeck ásamt öðram ungum
stúlkum eftir stríð. Elísabet settist
að í Reykjavík og vann ýmis störf
og var seinna úti á landi við ýmis
sveitastörf. Árið 1954 gerðist hún
ráðskona að Stóru-Hvalsá í Hrúta-
firði þjá Hans Sigfússyni og hófu
þausambúð.
Fjölskylda
Maki Elísabetar er Hans Sigfússon
verkamaður. Hann er sonur Sigfús-
ar Sigfússonar, b. að Hvalsá, og
KristínarGróu.
Dætur Elísabetar og Hans em
Regína, f. 13.7.1955, aðstoðarstúlka
í Hafnarfirði, gift Eyjólfi Krisljáns-
syni, pípuiagningarmanni og sjó-
manni, og eiga þau tvö böm; og
Valgerður, f. 5.4.1957, húsmóðir á
Hellissandi, gift Guðmundi Matthí-
assyni skipstjóra og eiga þau fjögur
böm.
Elsta dóttir Elísabetar er Guörún
Jónsdóttur, f. 17.12.1953, hjúkrunar-
fræðingur, gift Pálma Sveinbjöms-
syni pípulagningamanni og eiga þau
tvö böm. Faðir Guðrúnar er Jón
Jónsson flugstjóri en hann er látinn.
Foreldrar Elisabetar vom Ludvig
Lau, málarameistari í Rostock, og
Elísabet Lúðvíksdóttir.
Minnie Lau húsmóðir.
Elísabet verður að heiman í dag.