Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1992, Síða 47
59 Afmæli Sigríður I. Ólafsdóttir Sigríður Ingunn Ólafsdóttir hús- móðir, Hæðargarði 33, Reykjavík, eráttatíuáraídag. Starfsferill Sigríður Ingunn fæddist í Flatey á Breiðafirði, ólst þar upp, í Stykkis- hólmi og í Reykjavík. Hún starfaði lengi að málefnum Barðstrendinga- félagsins og Kvenfélags Bústaða- sóknar, auk þess sem hún starfaði um árabil við ræstingar í Shppfélag- inuíReykjavík. Fjölskylda Sigríður Ingunn giftist 8.11.1930 Óskari Ástmundi Þorkelssyni, f. 23.2.1906 í Reykjavík, d. 22.8.1988, starfsmanni Slippfélagsins í tæplega 66ár. Sigríður Ingunn og Óskar Ást- mundur eignuðust fimm böm, níu barnaböm og tvö bamabarnabörn. Börn þeirra eru: Signý Þórkatla, f. 19.5.1930, fóstra og forstöððukona bamaheimila í Reykjavík, var fyrst gift Geir Guðlaugi Jónssyni, f. 5.1. 1928, d. 18.2.1975, vélstjóra hjá Land- helgisgæslunni, og eignuðust þau þrjú börn, býr nú með Aðalsteini Helgasyni, f. 15.10.1925, húsgagna- smiði og umsjónarmanni með bygg- ingum Æfingaskóla Kennarahá- skóla íslands; Ólafur Haraldur, f. 17.3.1933, skólastjóri Valhúsaskóla á Seltjamamesi, var fyrst kvæntur Ehnu Önnu Sigurðardóttur, f. 24.10. 1929, d. 20.9.1980, hjúkrunarfræð- ingi og síðast dehdarstjóra hjá bamadeild Heilsuvemdarstöðvar Reykjavíkur, nú kvæntur Ingi- björgu Bjömsdóttur, f. 10.7.1940, fuhtrúa í Norræna húsinu í Reykja- vík; Anna Hansína, f. 2.8.1942, starfsmaður að Tjaldanesi í Mos- fehsbæ, gift Þorgrími Ólafssyni, f. 13.8.1941, farmanni, og eiga þau tvo syni; Guðrún Fanney, f. 17.6.1947, kennari við Fehaskóla í Reykjavík, gift Þráni Sigurbjömssyni, f. 2.8. 1947, framkvæmdastjóra, og eiga þau tvo syni; Skarphéðinn Pétur, f. 20.10.1951, matvælafræðingur við Raunvísindastofnun Háskóla ís- lands og kennari við Menntaskól- ann í Reykjavík, kvæntur Valgerði Björnsdóttur, f. 13.1.1950, kennara við Öskjuhhðarskóla, og eiga þau tværdætur. Sigríður Ingunn er elst þrettán systkina. Systkini hennar: Ólöf Pál- ína Christiensen, f. 7.6.1914, d. 15.12. 1965; Guðrún Aðalheiður, f. 22.8. 1915, d. 11.7.1944, húsmóðir; Vigdís Steina, f. 25.8.1916, húsmóðir; Hans- ína, f. 28.8.1918, d. í janúar 1940, húsmóðir; Pétur Hafliði, f. 10.2.1920, farmaður, fiskmatsmaður og leigu- bílstjóri í Reykjavík; Anna Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 29.6.1921, ættleidd; Jónas Guðmundur, f. 29.6.1921, iðn- verkamaður í Kassagerð Reykjavík- ur hf.; Guðrún Karlsdóttir, f. 26.9. 1922, d. 10.2.1959, ættleidd, húsmóð- ir; Sigurrós, f. 13.5.1924, starfar við afgreiðslu í lyíjabúð, húsmóðir; Gísh, f. 21.6.1926, bílstjóri hjá Land- helgisgæslunni; Sveinberg Skapti, f. 7.10.1927, prentari í Kópavogi og dægurlagasöngvari; Ólöf Jóna, f. 8.10.1929, starfar í Reykjavíkurapó- teki. Foreldrar Sigríöar Ingunnar vom Ólafur Jón Jónasson, f. 8.3.1887, d. 29.7.1929 eða 1.8.1929, sjómaður, lengst háseti á togurum, og kona hans, Óhna Jóhanna Pétursdóttir, f. 15.8.1887 eða24.8.1887, d. 13.9. 1979, húsmóðir í Flatey, í Stykkis- hólmi og í Reykjavík. Ætt Faðir Ólafs var Jónas, b. á Úlfars- felh og á Kársstööum í Álftafirði í Helgafehssveit á Snæfehsnesi, Már- usson, b. á Hafursstöðum og á Hóh, Márussonar, b. í Kirkjuskógi, Mar- teinssonar, b. á Vatni í Haukadal, Marteinssonar, b. á Smyrlhóh og síðar á Vatni, Egilssonar, auðuga b. á Höskuldsstöðum og síðar á Vatni, Egilssonar, b. á Gihastöðum, Sturlaugssonar, b. á Höskuldsstöð- um, Þorgrímssonar. Faðir ðhnu var Pétur, b. í Svefn- eyjum og sjómaður, Hafliðason, b. og dannebrogsmanns í Svefneyjum, Eyjólfssonar, eyjajarls í Svefneyj- um, Einarssonar, b. í Svefneyjum, sem Svefneyjaætt er rakin frá, Sveinbjörnssonar. Móðir Ólínu var Sveinsína Sveins- dóttir, smiðs í Vesturbúðum í Flat- ey, Einarssonar, b. í Hvahátrum, Guðmundssonar, b. á Hamarlandi í Reykhólasveit, Sveinssonar, b. í Sigríður Ingunn Ólafsdóttir. Skáleyjum, í Flatey, á Gmnd og síð- ast í Þembu hjá Stað á Reykjanesi, Jónssonar. Móðir Sveinsínu var Kristbjörg, ættuð frá Kvígindisfirði, Jónsdóttir, b. þar og á Siglunesi, Gíslasonar, b. og hreppstjóra í Flatey, Bjamason- ar, b. og meðþjálpara í Flatey, Brandssonar, vinnumanns í Svefn- eyjum, b. í Múla, síðar b. í Skáleyj- um, Brandssonar, b. þar, Sveinsson- ar. Sigríður Ingunn tekur á móti gest- um í Safnaðarheimih Bústaðasókn- ar í Bústaðakirkju kl. 17-19 í dag. Ólafía Guðlaug Guðjónsdóttir Ólafía Guðlaug Guðjónsdóttir hús- móðir, Stóru-Mörk 2, Vestur-Eyja- fjahahreppi, verður níutíu ára á mánudaginn, 28.9. Starfsferill Guðlaug ólst upp hjá foreldrum sínum og systrum í Stóru-Mörk og stundaði það bamaskólanám sem þá stóð til boða. Er hún giftist hóf hún búskap ásamt eiginmanni sín- um á Efri-Þverá í Fljótshhð og bjuggu þau þar í rúmlega þijú ár. Síðan tóku þau hjón við búi af for- eldrum hennar í Stóm-Mörk og bjuggu þar síðan. Frá þeim tíma er eiginmaður hennar lést hefur Guð- laug haldið heimili með syni sínum ogtengdadóttur. Fjölskylda Guðlaug giftist 18.10.1929 Brynj- ólfi Úlfarssyni bónda, f. 12.2.1895, d. 6.3.1979. Foreldrar hans vora Úlfar Jónsson, b. í Fljótsdal, innsta bæ í Fljótshhð, og Guðlaug Brynj- ólfsdóttir. Böm Guðlaugar og Brynjólfs: Hanna Kristín, f. 21.6.1929, gift Benedikt Sigurbergssyni vélstjóra, búsett í Svíþjóð, og eignuðust þau sex böm en misstu einn son, upp- kominn; Úlfar Gunnlaugur, f. 4.1. 1932, b. og skólabílstjóri í Stóru- Mörk, kvæntur Rósu Aðalsteins- dóttur skólastjóra, og eiga þau sjö böm; Ragnheiður Guðný, f. 11.1. 1947, gift Jóni Þorkath Rögnvalds- syni bakara, búsett í Kópavogi og eigaþauþrjúböm. Systkini Guðlaugar: Siguijón, f. 24.10.1904, d. 1906; Sigurbjörg, f. 24.6. 1906, kennari í Hafnarfirði, var gift Bjama Rögnvaldssyni, og eignuðust þau eina dóttur; Ásta Karolína, f. 13.11.1910, d. 23.8.1992, húsmóðir á Seltjamamesi, var gift Magnúsi Haraldssyni stórkaupmanni, og vora þau bamlaus; Þórunn Helga, f. 20.4.1918, búsett í Reykjavík. Foreldrar Guðlaugar voru Guðjón Ólafsson, f. 10.4.1878, d. 28.3.1936, b. í Stóra-Mörk, og Jóhanna Kristín Ketilsdóttir, f. 21.8.1877, d. 16.9.1969. Ætt Guðjón var sonur Ólafs, b. í Stóru-Mörk, Jónssonar, en móðir Ólafía Guðlaug Guðjónsdóttir. Jóns var Helga Jónsdóttir eldprests Steingrímssonar. Móðir Ólafs var Ingibjörg M Fljótsdal í Hhðinni. Móðir Guðjóns var Guðlaug Ólafs- dóttir frá Stóra-Mörk. Foreldrar Jóhönnu Kristínar voru Ketill Jónsson, er drukknaði er Jó- hanna var íjögurra ára, og Geirdís Ámadóttir frá Seljalandssveit. Guðlaug tekur á móti gestum í félagsheimihnu Heimalandi, á morgun, sunnudaginn 27.9., frá kl. 15. Þórdís Brynjólfsdóttir Þórdís Brynjólfsdóttir, starfsmaður Apóteks Garðabæjar, Efstalundi 1, Garðabæ, verður sextug á mánu- daginn, 28.9. Þórdís er fædd í Reykjavík en frá sex th fimmtán ára aldurs bjó hún í Kaupmannahöfn. Hún lauk gagn- fræðaprófi frá Reykjaskóla í Hrúta- firði 1950. Fjölskylda Þórdís gifdst 9.2.1952 Sigurði Þor- steinssyni, f. 1.3.1931, ver^stjóra hjá ísal. Hann er sonur Þorsteins Sig- urðssonar, sem nú er látinn, og Guðmundínu Kristjánsdóttur er dvelur á Hrafnistu. Böm Þórdísar og Sigurðar era: Brynjólfur, f. 8.8.1952, prentari, kvæntur Hrafnhildi Hlöðversdóttur og eiga þau tvö böm en Brynjólfur átti áður einn son og Hrafnhildur einn son; Steinunn, f. 29.9.1954, hús- móðir, gift Hermanni Sigurðssyni og eiga þau eitt barn en fyrri maður Steinunnar var Whane Wheeley og eignuðust þau tvö böm; Ruth, f. 2.4. 1957, hjúkrunarfræðingur, gift Guð- mundi Guðmundssyni og eiga þau tvö böm; Hrefna, f. 16.6.1959, sjúkr- ahði, gift Baldri Baldurssyni, og eiga þauíjögur böm. Hálfsystir Þórdísar er Ragnheiður Benediktsdóttir, húsmóðir í Kanada, gift Jóni Ámasyni raf- virkja og eiga þau fiögur börn. Böm Brynjólfs Kristjánssonar og Ástu Ólafsdóttur era Ólafur og Dan- fríður. Fósturforeldrar Þórdísar vora Brynjólfur Kristjánsson, f. 8.9.1902, d. 7.9.1960, verkstjóri hjá Vegagerð ríkisins, og Dagbjört Steindórsdótt- ir, f. 24.6.1912, d. 1966. Móðir Þórdísar var Sigríður Sveinbjömsdóttir, f. 29.9.1904, d. 7.5. Þórdís Brynjólfsdóttir. 1948. Þórdís tekur á móti gestum á morgun, sunnudaginn 27.9., að heimili sínu, Efstalundi 1, Garðabæ, kl. 17-19. 90 ára Guðríður Ólafsdóttir, Selási 1, Egilsstöðum, Gunnþórunn Helga Jónsdóttir, Akraiandi 3, Reykjavik. Stafholti 16, Akureyri. Sólveig Kristjánsdóttir, Dalbæ, Dalvík. 80 ára Katrín Sylvía Snnonardóttir, Hamrahlíö 9, Reykjavfk. Magnús Sveinsson, Fjarðarseh 4, Reykjavík. Nina Kristjónsdóttir, Suður-Nýjabæ 1, Djúpárhreppi. Þuriður Gisladóttir, Vallholti7, Sehbssi. Katrín Sveinsdóttir, Fannborg8, : Kópavogi. Hún P' :: tekurámóti gestum í safn- aðarheimilinu Borgum. Kasta- I lagerði 6, Kópa- F vogÍ.áafmælLs- | daginnkl, 15-18. I 50ára Edda K. Þorgeirsdóttir, Suðurbraut 8, Hafnarfirði. Hafdis Jóhannesdóttir, Smyrlahrauni 19, Haínarfirði Hún Sigurbjörg Sigurjónsdóttir, HofsVahagötu21, Reykjavík. Hún verðúraöheiman. Sólveig Sæmundsdóttir, Grensásvegi 58, Reykjavik. kvöldiö26.9.eftu-kl. 19. Niculine Schjetne, Markholti 14, Mosfellsbæ. 70 ára Ragnheiður Einarsdóttir, Hryggstekk, Skriödalshreppi, Vilborg Þóroddsdóttir, Fjallalækjarseli, Svalbai-ðshreppi. 40 ára Finnborg Helga Scheving, Löngubrekku 18, Kópavogi. 60 ára Lindarflöt 34, Garðabæ. Borgþór Árnason vélstjóri, Flókagötu 29, Reykjavík. GísiiH. Ðungal, Stífluseii 2, Reykjavík. Guðfriður Stefánsdóttir, Miðbraut 8, Seltjamamesi. Gylfi Guðmundsson, Vlðimel 51, Reykjavík. Katrin Ámadóttir, Miðgarðí 12,Keflavik. Stífluseh 14, Reykjavik. Hjördís Svavaradóttir, Bleiksárhlíð 9, Eskifiröi. Valgarður Gunnarsson. Öldugötu 51, Reykjavík. Þorkell Þ. Vaidimarsson, ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA ÁSKRIFANDI? EINN BÍLL Á MÁNUDI í ÁSKRIFTARGETRAUN Á FULLRI FERÐ! ^ . . . OG SIMINN ER 63 27 OO X

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.